Þjóðólfur - 08.05.1876, Blaðsíða 1
32 arkir árg.
Reykjavik 8. mai 1876.
Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 16, blað.
Brennivínstolllögiu nýju.
(Niðurl,). II. febr. staðfesli konungur hin nýju tolllög
Vor‘ Eins og kunnugt er, ákváðu vinstolllögia eldri (frá 1872),
skildínga gjald af vínpotti hverjum, hvort heldur vínið var
en8t vin eða ekki áfengt; urðu þau þegar afar óvinsæl, eink-
Um sakir þeirra bragða, sem þingið 1871 sá fyrir, en stjórn-
j %r>r tillögur konungsfulltrúa tók ekki til greina, nefnilega
flytja sprit og selja spritblönduna kaupmönnum til stórá-
a a> en landssjóði til stórskaða og landsmönnum til skap-
rau»ar og ef til vill til heilsuspillis. Eptir hinum nýju lögum
^fal Þá nú greiða af allskonar öli, sem bingað flytst 5 aura
. P°hinum. Af brennivini eða vínanda skal gjalda af pott-
‘ni>m haldi hann 8° (stiga) styrk eða minna, 20 a., en haldi
^nn yfir so j^o styrk s];a[ grejða 30 a., og af yfir 12°
aura. Af brennivíni 15 aura og ö)ram vínum 30 a. af
Poili hverjum.
leið
Með þessu skyldi nú bæði rifka vlntoll landsins og um
8|gla kringum spritblöndu-sker kaupmanna. Að visu
fJOra nú þessi lög það varla hvað blönduna sjálfa snertir, þvi
hálfu
8'arar
meiri tollur sje nú á spritti en meðal brennivini
, borgar það samt eflaust betur kostnað, að flytja tómt
Sprittið og blanda það hjer, en hvað landssjóðinn snertir er
^’ou miklu betur borgið. I’egar von var á hinum fyrri lög-
Ím vorið 1872, höfðu kaupmenn hinar mestu birgðir þegar
•.Ir af spritti, svo að allur tollurinn fyrir það ár uam að eins
afll þriðja þúsundi dala, en 1874, þrált fyrir framhaldandi
^'Uflulning hljóp tollurinn upp í 27000 rd. þegar því sið-
■ f a olþingi gjörir ráð fyrir einungis 5000 kr. tekjuhækkun á
j. 1 Þessi tvö fjárlaga-ár, þá ætlum vjer með ísafold — ef ekki
^OiUr þvj ,neira vínshallæri — að tekjuauki þessi hefði mátt
£ Veðast töluvert hærri. Em skilvist framtal kaupmanna «npp
frftru °f? samvizku* megum vjer því síður efast, sem þetta
er aP Þin®‘ °° stJðrn aivug falið þeirra drengskap —
^ a var sá eini kostur fyrir hendi — svo og álítum vjer þá
vðrðun laganna allheppilega, að sá fái helming af selctum
2fio Í0*km7íum kemur upp, en sektirnar eru ákveðnar 200—
lUi)fll>r. En nú kemur um birtingu eða löggilding þessara
Eins og kunnugt er, fá engi lög gildi hjá oss fyr en
upplesin eru (eða birt) á manntalsþingum. þessi lögbirtingar-
háttur er nú hjer eins og í fleirum trlfellum bersýnilega ó-
hentugur og skaðvænn landinu, og það var þvi mjög óheppi-
legt að síðasta alþingi tókst ekki að samþykkja lagafrumvarp-
ið um breytingu í því efni. Eins og landssjóður og landslýð-
ur drakk af hinni seinu birtingu eldri tolllaganna, eins drekka
nú fyrst þeir sömu af líkri birting hinna nýju, en þess utan
líka, og það bæði tilfinnanlega og ójafnlega nokkrir af kaup-
mönnum landsins sjálfir. það hafði verið lagt til á alþingi {
fyrra, að lögin skyldu svo snemma, sem unnt væri, verða birt
þegar þau kæmu út með konungs staðfestingu, þar á iandinu
sem þess væri kostur eptír lögum, það er að segja í hinum
þremur kaupstöðum landsins, sem eru umdæmi út af fyrir sig
— Reykjavík, /safirði og Akureyri —. |>etta hefur nú og verið
gjört eptir bendingu þingsins og með ráði landshöfðingja.
Aptur ( öllum hinum mörgu kauptúnum landsins verða hin nýju
tolllög fyrst lögleidd eptir að kaupmenn þar hafa birgt sig upp
með spritt og vfn og goldið þar aftoll eptir lögunum frá 1872.
Yjer sjáum nú ekki betur en hjer í komi fram bæði ólag og
ójöfnuður: ólag að forminu til, að ekki skuli svo mikilfeng lög
fá lagagildi á sama landi á sama tíma. En ójöfnuður sýni-
legur kemur fram við þá af tollgreiðendum, sem með þeirri
lögbirtingu, sem orðin er á nefndum stöðum, eiga að greiða
tollfje, sem nemur mörgum þúsundum króna af vörutegund,
sem aðrir landsmenn á sama tfma flytja í stórum birgðum að
landinu og verzla með til kapps og í kringum þá undir öðr-
um og töluvert vægari tolllögum. Má geta nærri að þessir
eiga hægt með að selja þeirra vöru með töluvert vægara verði
en binir, auk þess sem þeir — og af því þeir — gjalda minni
toil. Að það er betra fyrir landssjóðinn að lögin skyldu þó
ná í höfuðkaupstaðina í tíma, er auðsætt, en ójöfnuðurinn
stendur eptir sem áður, og ójöfnuður fer engum vel, en lög-
gefendum lakast allra. Hjer um flest þau hjeruð, sem reka
verzlun í Reykjavík, er nú harðæri mikið fyrir dyrum og hag-
ur kaupmanna, sakir væntanlegs stórskorts á íslenzkri vöru of-
an á feykilega miklar og almennar skuldir, engan veginn öf-
undsverður; gengur oss því ekki annað til en almenn sann-
girnistilfinning, er vjer vorkennum kaupmönnum hjer i Reykja-
vík það skakkafall, sem þeir ofan á vanhagi tiðarfarsins verða
(Po S4WITR I.
^■indverskt æfintýri, íslenzkað af Steingrími Thorstein3 on).
'a^Niðurlag frá bls. 59). Hún vildi bíða við þangað til hann
s'und * Si^lfÍ4rafa af hinum þunga svefnhöfga. Og á samri
ar( .Usióghann sundur sínum fögru augum og sá inn í henn-
húQ ?r 8em hún laut ofan að honum unaðfangin, um leið og
yst> hann og vafði hann að hjarta sfnu.
dá' siiafla k°na mini” sagð> Satíawan í því hann vaknaði
Störid,uum 0g varp öndinni inæðilega. Siðan þagði hann um
Mjer °® m*lti: «Ó hvað eg er feginn að þú ert hjá mjer.
Og e er einhvern veginn svo þungt fyrir lijarta; það er eins
«l«Kai ViPri k°minn heim úr fjarskalegri langferð. Segðu mjer
frá hjgVar fljer ekki svartur maður, sem ætlaði að skilja mig
^engda vaitii? Eg sti ilvernig þú stríddir á eptir mjer
en e8 gat ekki dregið þig að mjer. Ileldurðu það
íg man <Praumur? Guð hjálpi mjer hvað eg er ringlaður.
v3rð j||t vei við ætluðum að sækja fórnarvið og að mjer
•hi' Þefur dreymt voðalega illa«.
J*jer einf 'lefur ekki dreymt, elskaði minn! því sannlega
flln h:*,. Ver aivarleeur oít svindimmur maður. sem horfði
?jör:
var
b|sl er aivarlegur og svipdimmur maður, sem horfði til
.--■a a»gnm. En hann er farinn og mun ekki framar
leim áðSur mein. Stattu nú upp og svo er bezt við förum
U)". r en náttmyrkrið þyrmir yfir okkur hjerna í skógin-
ijr'r mig°, ^að flef,»r þá ekki verið tómur draumur, sem bar
ln> hinn Vm*lli Saliawan- Segðu mjer, hvert er hann far-
gurlegi, sem bar mig ofurliði? Var það þá í raun
og veru svo, að hann dró mig þenna langa spöl á eptir sjer
og varnaði þjer að fylgja mjer eptir. Nei, eg veit það hefur
ekki verið annað en illur dramur. Eg hef hvilt grafkyr og
ekkert hreifst frá síðu þinni, bezta Sawitri!»
«Komdu nú með mjer, Satíawan! það var ekki allt saman
draumur sem fyrir þig bar, en eg skal segja þjer það á morg-
un. Komdu fljótt, því nóttin syrtir að. Heyrirðu ekki hvern-
ig þýtur undir langt burt í skógnum af ýlfri hrævarganna,
hinu voðalega nágauli sem nístir hjartað með köldum feigðar-
hrolli*.
«Eg heyri það vel, en eg er svo magnlaus að eg get ekki
gengið. það er ómögulegt að þú getir ratað heim einsömal.
Við erum hjer hjálparlaus í dauðans fári».
«Vertu óhræddur, Satíawan! eg hef alltjend á mjer eld-
stein og tundur. Sjáðu nú slæ eg eld og kveiki á blysi til
að lýsa fyrir okkur veginn. Iíörfina hengi eg upp hjerna á
trjeð, það má sækja hana á morgun, en öxina tek eg i hönd
mjer og ber hana eins og vopn».
«Kveiktu þá, elskaða!» ansaði Satíawan, «eldurinn getur
þó altjend orðið til þess, að fæla burt viludýrin. Hvað for-
eldrar mínir mega vera orðin hrædd um okkur. I’að hefur
aldrei borið við áður að eg hafi komið svo seint heim. Nú
liggur ekki annað fyrir en að eg verði hjer eptir yfirgefinn af
allri mannlegri aðstoð».
«Nei, þú verður ekki yfirgefinn», svaraði Sawitri, hún var
þá búin að kveikja á blysinu. «Sjáðu þú hefur mig hjá þjer,
þína trúföstu eiginkonu. Eg veit raunar að þú ert veikur og
C9