Þjóðólfur - 08.05.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.05.1876, Blaðsíða 3
71 l'nnar Þarf að komast ( blöðin, því það er sá eini vegur til að fá rjettingu á því. það hefur víst aldrei verið meiningin | < --U 1» > I . I'UW UVIUl 1 lUli UIUI VI IVIIU IIIV/llllU^lll le8ar húsið var byggt, að það ætti ekki að halda regni, nei, 11 heldur, að þegar það var «tekið út», þá voru úttektar- ^Qnirnir svo linir að þeir sögðu «já og amen» til alls sem j lr voru beðnir tim, og skrifuðu svo undir «Protókolinn» lr sögðu á eptir þegar búið var, að þeir ekki hefðu komist atn með neinar útásetningar, en þá lá beinast við að skrifa ekki undir. |v ætla því að biðja þig vinur, að hreifa þessu máli í Jöðólfi, þv( það er sá eini vegur til að fá gang í þetta, jeg 111,111 standa við það, sem jeg hef skrifað um það. Mikið er öllum illa við póstbreytinguna hjer, og getur rnaðnr ekki láð það neinum, því hún sýnist nokkuð afkáraleg«. 19/4- »Fyrir nokkrum dögum síðan kom hjer maður að aafni Vigfús kallaður Rosi, sem af hæztarjetti er dæmdur í múnaða tugthúsvinnu; óðar en hann var kominn á plássið 'ar hann handsamaður af sýslumanni og settur inn f það há- lofl, ho e8a þaklausa fangahús hjer, þangað til væri búið að birta num dóminn, sem ekki var þá í liandraðnnum, því sýslu- 'uaður var búinn að senda hann inn f Dalasýslu til birtingar, 11 N Vigfús þessi hafði dvalið þar um tíma; varð töf að ' ^damenn að sækja dóminn, og var Vigfús á meðan í fanga- Us*nu, og hreppstjórinn hjer settur sem fangavaktari og þrir aðrir af þeim vöskustu hjer á staðnum fengnir honnm l'l uðstoðar og hjálpar: Eitt kveld þegar fangavörður með ;v 8d sinni fór að færa fanganum mat, víldi svo til, að hurðin 1 fjngaklefanum læstist, svo þeir urðu allir innilokaðir hjá filnj.; 'i’rn SUnum; þeir sögðu að hún hefði stegist í lás af súgvindi riEM, en hvað um það, þarna voru þeir allir innilokaðir eins refar í gildru, og hvað var nú til ráða, því húsið stendur Jn8t frá öðrum húsum, en langt liðið á kvöld og fáirágangi, ™ urðu aumingja mennirnir eitthvað að taka til ráða, því ó- (lln8ulegt var að komast út um dyrnar, þv( bæði eru þær ram- t’jörð ar mjög, — satt er bezt að segja, nóg er nú samt ' Svo er ekkert skráargat að innanverðu, en lvkillinn stóð f ' utan. þarna sátu þeir nokkra stund og ráðslöguðu hvað nú ^di taka til bragðs, því öllum sýndist ófæra ein, að komast úr jafu ramgjörðu húsi, en loksins datt einum þeirra í hug, það væri kannske reynandi að rífa niður ofninn, og það jjúrðu þeir líka, og heppnaðist vel, með tómum höndunum, og iie ! lSsu, heldurgeta menn komist út úr fangaklefunum með tóm- kond, Nust svo allir út um gatið sem varð á þilinu. Á þessu geta nn sjeð, að það er ekki einasta þakið sem ónýtt er á húsi Sem ... lum. Er þetta forsvaranlega byggt fangahús? svari þeir 'Uan vit hafa á því; það væri annars gaman að heyra fleiri u na meiningu um þetta efni, og bezt er menn gjörðu það í °ðunum, það kynni þá heldur að hrifa. ]e í*á er nú að minnast á verzlunina í Ólafsvlk, hún hefur fr(1i* ^nlt útumein hjer á Nesinu, og vil eg því mönnum til jlj^ishólmi ( vetur, svo menn geti þar af sjeð mismuninn á ses- setja sig vel inn í krónumyntina, eða þeim þykir sárt að 'afs * við gömlu, og er það líklega af tryggð. í Ó- lk var rúgur í vetur á 11 rd. tunnan, kaffi.pundið á 3 mk. v.^'eiks, skrifa nokkra «prísa», sem hafa verið í Olafsvfk og ishól ltn iveimur verzlunarstöðum, en þess skal getið, að allt í ir nxViií er re*knað eptir ríkismynt, þeir eru kannske ekki bún dóttun ‘uma. Það hafði honum aldrei til hugar komið að „ S|nni mundi blotnast svo óumræðileg hamingja. fram avvitri vjek nú ekki frá föður sinum, og þegar komið var °fJtar ^ 'r miðnæUi varð tengdamóðir hennar að biðja hana j^en einusinni að unna sjálfri sjer lítillar hvíldar. >il Sausta .<ia8 slóst Aswapati ( skrautför hinna konunganna s*la a‘ Pótti landsfólkinu svo vænt um apturkomu hins ást- v°ru j)vnnngafólks, að nálega faðmaði hvor annan af fögnuði, núsin ge,vetna hátlðir haldnar, vegirnir stráðir blómnm og N freytt með krönsum og blaktandi blæjum. Allir dáð- le5Ta afr.lðleik drottningarinnar, hinnar ungu Sawitri, og mátti (]'°rfa 4 h"nU Slfelda fagnaðarópi, hvílík unun mönnum var að Hófst nú fyrir hana og mann hennar hin inn- vj Á öfundsverðasta fagnaðar-æfi. l'ri. 0g S,rjn ari tör Aswapati með konu sinnt ao nnna aa- nð 0g v.eðJast yflr hamingju hennar, er hún lifði i rósemi, 1Qsæl af landsfólkinu, og elskuð af eiginmanni sin- 8 sk., sikur 2 mk., brennivínspott. á 40 sk., rjólpund. á 5 mk., rulla 7 mk.; hvít haustull var þar tekin á 1 mk. pundið ef hún var afbragðs góð en annars 12 sk., harðfisksvættin á 4 rd. í Stykkishólmi var rúgur á 20 kr. tunnan, kaffipundið á 1 kr. 10 a., sikur58a., brennivínspott. 66 a., rjól 1 kr. 33 a., rulla 2 kr.; hvít haustull viðstöðulaust á 58 a., harðílsksvættin á 12 krónur. Eg skal að eins bæta því við að þetta er sama verzlunin, eða með öðrum orðum, að sami maðurinn á báðar verzlanirnar bæði hjer og i Ólafsvík, þar sem þessir jtrfsar hafa verið. Ó.+Á. ★ * ¥ — Ofanskrifaða fróðlega lýsingu á fangshúsinu í Stykkis- hólmi, álítum vjer skyldu þjóðólfs að færa bæði landstjórn vorri og landslýð á prenti; landslýðnum til fróðleiks og eptir- tektar, en landstjórninnitil»þóknanlegrar eptirrjettingar«. Reynd- ar ber yfirvaldið á staðnum, svo og «úttektarmennirnir», að þvl er oss skylst, aðalábyrgð þess, að hús þetta er þvílíkt hneyksli, eins og hjer er frá sagt. Eða, því kærir ekki lög- reglustjórinn? því bætir hann ekki húsið? eða, því kæra hjer- aðsmenn ekki lögreglustjórann? það er hægt og útlátalítið að kæra því um líkt í blöðum, en hafi máli þessuekki þegar vev- ið hreift áður yfirvaldaveginn, þá hefði svo átt að gjöra. Ann- ars er það óþolandi degi lengur, að slfkt hús skuli »leka hverj- um dropa«, því slíkt eru víst einsdæmi um fangahús síðan snemma á miðöldum, enda þurfum vjer vesælir menn ekki að útvega oss danska meistara til að reisa þesskonar musteri til «forbetrunar» vorum hrasandi bræðrum, það kunnum vjer sjálfir, enda gætum þá eins vel sjeð fyrir ráði þeirra, án þess að byggja neitt fangelsi.____________________________________ — Dr. ROSENBERG hefur nú fengið opinberan styrk til að semja bókmenntasögu Dana. Ætlast hann til að íslands forn- bókfræði fylli fyrsta bindi þess mikla verks. Hann semur á- vallt annað veifið eitt og annað þessu landi viðvíkjandi; í vet- ur samdi hann æfiminning um Sigurð sál. málara, svo vill hann og smámsaman fræða landa sína um nýrri menn og bækur hjá oss. Hann er nú meðútgefari tímarits, sem heitir For Nordem TJngdom, ásamt Norðmanninum R o 1 f s e n og nokkrum öðr- um gáfumönnum. Verður það eflaust fróðlegt rit; þar í kemur út íslandsferð dr. R. í vetur samdi hann og æfisögu Gustavs Vasa (fyrir alþýðu).________________________________________ Innlendar frjettir. Veðrátt gengur enn köld og hryssingsleg, en þó frostlaus nú síðasll. vikutíma. Aflaleysið við allan Faxaflóa helzt enn, svo að nálega er nú útsjeð um, að almenningnr hafi nokkur veruleg not af þessari minnisstæðu vertið. Fjöldi skipa hefur litinn sem engan afla sjeð, en stærstu útvegsmenn munu hafa reitt kringum eitt hundrað til hlutar, en þeir eru svo fáir að þess gætir mjög lítið. Á Suðurnesjum, sumstaðar austanfjalls svo og austur með landinu, hefur aptur á móti víða meðalafli fengist; beztu lilutir á Eyrarbakka. Áflabrögð í öðrum hjeröðum, t. d. undir Jökli og við ísafjarðardjúp hafa og orðið mjög endaslepp síðan á leið veturinn, en hveagi kringum land virð- ast þó venjulegar fiskigöngur að hafa brugðist venju fremur til nokkurra lika við vandræðin hjer við Faxaflóa. — P ó s t a r komu í seinna lagi sökum illrar færðar (vest- anpóstur kom 3. þ. m., en norðanp. hinn 5. (HÁFÍS girðir síðan snemma f. mán. þvert fyrir allt Norðurland mill llorns um eins og mátti, því það ljet hún vera sína æðstu lífs köll- un að gjöra hann sælan og uppala dyggilega sina mannvæn- legu sonti. Ræði hún og Satíawan náðu háum aldri, og þegar hún var dáin var sem dimmur sorgarhjúpur færðist yfir landið, svo harmdauð varð hún allri þjóðinni. Það voru ekki að eins fá- tæklingar og mtinaðarleysingjar sem felldu hin innilegustu saknaðartár yfir leiði hennar, eins og von var, þvi hún hafði verið bjargvættur þeirra og gengið þeim ( móður stað, — en hún var eins að sinu leyti treguð af höfðingjum og ríkismönn- um, sem hún hafði sýnt góðvilja og gefið holl ráð; allir hörm- uðu hana og fundu, að missir hennar var óbætanlegur. Á gröf hennar ueisti þjóðin dýrðlegan minnisvarða, og stóð á honum þetta letur: S A W I T R 1, sem sigraði sjálfan dauðaguðinn með elsku og trúfesti.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.