Þjóðólfur - 08.05.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.05.1876, Blaðsíða 2
70 fyrir í þessu efni, •— um leið og vjer einkum viljum benda á hið öfuga f málinu frá laga- og landstjórnarlegu tilliti. Skolaniál. í -þjóðólfi., 25. ári, bls. 48, er skýrsla um -Thorchillii- barnaskóla í Yatnsieysustrandarhreppi» frá stofnun hans og til vors 1873; framhald þeirrar skýrslu er í -Víkverja» 1874, bls. 73—74, nær hún yfir næsta skólaár: 1873—74. Árið eptir, veturinnl874—75, nutu 'a/mcnnrar kennslit» í skólan- um alls 22 börn. «Sjerstök kennsla» varð engin þann vetur (hún er veitt fermdum unglingum), en *handvinnukennslu» nutu einungis stúlkubörnin meðal fósturbarna skólans («Thor- chilliisjóðsbarnanna*). Húsbóndi og kennari var hr. þórður Grfmsson. — Auk þessara skóla hefur skólinn aðGerðumvið Útskála *18®. og gengið með krapti og lagi f vetur, að því sem heyrst l'e ur — skýrsln yantar —, sömuleiðis skólinn á Eyrarbakka, P hafa þar verið venju fremur fá börn. Reykjavíkur barnask0^ hefur ekki átt að hrósa hálfri sinni venjulegu barnatölUi °* vitum vjer ekki betur en aðalorsökin sje sú breyting á boio unartilhöguninni, sem svo mikið var deilt um í þjóðólfi f ha«s ’ Bem leið. í Hafnarfirði hefur og dálitill barnaskóli veriö íve ^ ur — þar á móti ekki enn á Álptanesi, þar sem bæði sjerle® þörf og heppilegar ytri kringumslæður, hvað nábýlið snertif 0- fjölmennið virðist ár frá ári hærra og hærra að heimta þá stofn un. í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi hefur og hinn vellá*111 barnakennari hra Sigurður Sigurðsson haldið skóla fyrir 1° 20 unglinga. Á Akranesi hefur og skóli verið 01,3 haldinn fyrir ötula framkvæmd og stjórnsemi hra Hallgrlll,‘ Næstliðinn skólatíma, 1875—76, nutu f skólanum alls 25 börn «alm.kennslw, flest þeirra allan kennslutímann eða því nær (6 mánuði) og ekkert skemur en 3 mánuði. •Sjcrstaka kennslu» fengu 8 unglingar (kennslugreinir þeirra þetta ár voru: rjett- ritun, reikningur, danska og enska, eptir ósk hvers eins). Öll börnin og ungmennin voru úr Kálfatjarnarsókn, nema eitt Thorchilliisjóðsbarn úr Njarðvfkursókn og einn unglingur úr Grindavíkurhreppi (frá Yigdýsarvöllum). Iíennari skólans var herra kand. theol. Stefán M. Jónsson, sem nú hefur fengið prestakall. Missti skólinn þar einn hinn skylduræknasta og bezta kennara, en börnin, foreldrar þeirra og vandamenn, mann, sem hafði áunnið sjer ást og virðingu þeirra allra. «Hand~ t innukennsla* (hjá hinni lipru og góðu húsmóður skólans þetta ár, madme Svanborgu Grímsdóttur) var eins og veturinn áður. Njarðvfkursóknarmenn, sem sakir fjarlægðar eiga örðugt um að nota þennan skóla hrepps sfns, þótt nokkrir þeirra hafi gjört það að undanförnu, tóku sig með lofsverðum Qelagsskap saman um, að halda annan barnaskóla, þar í sókninni f vet- ur er leið. í þann skóla (að Hákoti) gengu 16 börn og 2 fermdir unglingar allan skólatfmann (um 6 mánuði). Kennari var hra Pjetur Pjetursson úr Reykjavik. Einnig hann ávann sjer í alla staði hið bezta orð, og það svo, að viðkomendur hafa beðið mig um, að votta honum opinberlega þakklæti þeirra fyrir staka alúð hans og lipurleik í kennslunni. Fram- farirnar í báðum skólum þessum voru svo, að jeg get varla hugsað þær meiri í barnssólum á jafnstuttum tíma, og þakka jeg hjer með báðum kennurunum, bæði í mínu og sóknar- manna minna nafni, fyrir hið þýðingarmikla og vandasama verk þeirra. í Kálfatjarnarprestakalli hafa þannig veturinn 1875—76: börn: 41, og unglingar,10 notið skólakennslu. Kálfatjörn í aprílm. 1876. St. Thorarensen. máttfarinn eptir þetta þunga aðsvif. En styddu þig nú við mig, þjer er það óhætt, því eg hef sterkar áxlir». Satíawan studdist þá við konu sína, og var það f fyrstu naumast að hann gæti dregizt áfram, en smámsaman færðist í hann þróttur og úr því miðaði þeim heim á leið þó tregt gengi. Pegar þangað kom var hann orðinn alhress. Ilvað var það sem gaf Sawitri kraptana til að halda upp sínum sjúka manni f skógnum svo langa leið? Það var með- vitundin um það sem hún hafði afrekað með sinni hugprúðu trúfesti og með hinu ósigrandi afii elsku sinnar. Fyrir misk- unnsemi guðanna hafði hún gefið teugdaföður sínum aptur týnda sjón og tapað ríki, og manni sínum hafði hún gefið nýtt lifsskeíð, sem nú lá Ijómandi fyrir honum f geislum hinnar fegurstu vonar. Satíawan undraðist mjög er bann kom til föðurhúsanna svo seint, hvað þar var glatt og fjörugt, þar sem annars var svo kyrlátt. Sawitri sagði honum reyndar að sjer væri kunri- ugt hvað foreldrum hans hefði borið til gleði, og ekki minna en það, að faðir hans hefði fengið sjónina aptur; þótti Satía- wan það líkara æfintýri en svo að hann gæti lagt á það veru- legan trúnað. En rjett í því þau ræddust þelta við, kemur Djúmatsena til móts við þau óleiddur og staflaus. Hann kyssti þau og leiddi þau bæði inn í herbergi, sem var skrautlega upplýst. -Korndu í faðm minn! kæra tengdadóttir», sagði hann við Sa- witri, «þú hin ágætasta meðal kvennanna. t’ín kvenndygð og inndæli yfirstígur mínar æðstu vonir og ímyndanir. Sannlega er það þinni eljun og þlnum helgu meinlætingum að þakka, Jónssonar á Guðrúnarkoti. f þessari framfaratilraun virðist sem Sunnlendingar sJcl1 fyrstir og fremstir af landsbúum, eu þó er sannast að segja’ að þessar barnaskólastofnanir og skólarilrnunir, eru bæði s^ fáar enn, enda þessar fáu enn þá í barndómi. En mj°r mikils vísir. — Ur brjefum írá itykkisliólini 14/.,. »M|kn hefur bráðapestin verið slæm hjer um allar nálægar sveitir, Oo má víst með sanni segja, að hún aldrei hafi verið jafn almetlI| því það má heita að hún hafi verið hjer á hverjum bæ, hjer f sveit oo i nærsveitunum; margt er reynt við hana, el1 ekkert hjálpar, það er því ekki annað sýnna en hún œtli 8 slaga hátt upp f kláðann ef þessu heldur áfram. þá eru nú Amerikuferðirnar, já mikil ósköp, fvrr má 1,11 rota en dauðrota. Jóhann sem kallar sig Straumfjörð og selT1 kom frá Ameriku í fyrra sumar hefur verið að safna sanial1 mönnum hjer til Vesturfarar, og hefur honum gengið Þ8 furðanlega vel, því hann mun vera búinn að fá um 130mí*n og er það fólk mest úr Dölunum ogaf Skógarströnd, en mi°nil hjer úr sveit, en ekki nema fáeinir menn úr Eyrarsve ^ Illa eru menn ánægðir með Fangaliúsió hjer, og er Þa að vonum, því það er sjaldgæft að sjá annað eins «meistar8 stykki» af þaki eins og á því húsi er, það er nú svo sel^ ekki um að tala að alstaðar sjest út um það bæði sól ■ stjörnur, og svo hver dropi sem kemur úr loptinu er óð8° kominn inn, og er ekki annað fyrir að sjá en að húsið leggist eptir fá ár, ef ekki verður bráðum gjört að því. ið á því er nefnl. lagt á þann hátt, að «rimlarnir» eða þak' .deg1' umar» sem liggja undir trjeskifunni eru svo ójafnar að sk' 3r getur ekki fallið, og er því líkast að sjá þakið á því, eins að sjá yfir brunahraun. það er óþolandi og okkur íslend'11^ um til minkunar að ganga fram hjá slíku þegjanfii, og de?1- að guðirnir auðsýna oss frábæra náð á einum og sam-1 þeir hafa ekki að eins gefið mjer aptur ljós augna minna,11 ^ ur einnig ríki mitt. Líltu á, þetta eru konungsvagnarmr jr Sahva, og hjer máttu sjá mfna trúu ráðgjafa sem eru k° að sækja mig til minna rjettu heimkynna. Komdu nær, kæri einkason, og láttu mig með eigin hendi fá þjer PnrJ\gfur skikkjuna og konungs kórónuna, því þú ert í alla siaði , til að vera> verndari þjóðar vorrar. Faðmaðu svo Þ,n8-K f bornu eiginkonu eptir vel af staðna reynslutíð, og m ^n^ið sæll með henni sem drottningu þinni. Brahma beiíir g.,- öllu til heilla, svo við getum endurgoldið hinni veglyn witri þær velgjörðir, sem hún hefnr auðsýnt húsi vor*1*' andi Meðan Djúmatsena var að mæla þetta, heyrðist 0 fe[n lúðragangur og sást til margra vagna með varnarlio1’ stefndi að húsi Djúmatsena. «Hverju mun þelta sæta», aði Djúmatsena. «Hvað er orðið af Sawitri?. spurði Satíawan. -[[•óá’ Sawitri var hlaupin út, því hún þóttist ker!na erao{fl' föður síns fyrir utan. «Faðir minn!» sagði hún frá SJ in af fögnuði og fleygði sjer f fang honum. f jr, a° Aswapati hafði eptir spádómi Narada gjört raö J , jjo' tengdasonur sinn væri dáinn, og var hann því kornin rkt8': díaskóg til að hugga dóttur sína og vera henni ti g* Má nærri geta hvort hann hefur ekki undrazt, ÞeSar konii* ' Djúmatsena alsjáandi á báðum augum, og Ííreða.Þi:: moti sjer kóronaðan og skryddan purpuraskikkju, hann heyrði um hina furðulegu viðureign Sawitri v

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.