Þjóðólfur - 15.06.1876, Síða 1

Þjóðólfur - 15.06.1876, Síða 1
J)jóðvinaíélagið. eptir^^*'r að v,ier 1 allan vetur höfum árangurslaust bæðibeiðst Un ,r.;*e. heðið ePtir nauðsynlegri hugvekju, skýrslu eða áskor- - að frá teknum forseta þess herra Eins og allir vita, hefur mestöll Kr r Vl^an(^ tjððvinafjelaginu frá varaforseta þess, herra H. ]j ’. r'ði ikssyni, — getum vjer ekki lengur látið það mál þet/a ' Þagnargildi. Af því vjer höfum ímyndað oss að fjelag u a ælli ekki að vera neinn leyndardómur, þá hefur oss löng- n , ur®að ð, að aldrei i seinni tíð skuli nokkur maður hreifa j/ 'a efni því viðvíkjandi ^igurðssyni í Iihöfn. |la^1*ÍVæm(l fjelagsins í frá upphafi þess stafað frá honum eða Urr),S r^ðum, og hann hefur ávallt við og við sent skorinorð frá ,Urðarl)rjef lii fuPtrúa þess og fjelaga, þess efnis að skýra ]a[) lag •jelagsins, störfum og augnamiðum. En hjer innan- við 8 virðistoss ekki betur, en að öll framkvæmd fjelagi þessu surn' • ödi lie8‘ aheg f dái’ og haö lesið 8Íðan Wóðfuudar- fjel anð" Fra varaforseta fjelagsins höfum vjer, sem kvitatgi> aidrei heyrt neitt um fjelag þetta síðan hann Vj er.að' 088 fJ’rir nokkrum dölum vorið 1874. Svarið sem I r fáum þegar vjer spyrjum þá herra fulltrúa, hvernig fje- ar 'nu liði, mnn vera þetta : «framkvæmdarvald og framkvæmd- ]löfo Þess, svo og skýrslur og reikningar, er allt í Iíaupmanna- ne, Sem útgefandi Þjóðólfs, og (að nafninu til) fulltrúi hins Ur °a fjelags, álilum vjer því skyldu vora að bíða ckki leng- ^^ePtir öðrum, cða hirða um þeirra pukur, heldur þykir oss i[jg' en mal lil komið að skora fyrst á fjelaga þjóðvinafjelags- an’ Þar na;St aiIa landsmenn, að gjöra nú þegar í sumar 8a;,Vorl; reisa við hag þessa fjelags með röggsamlegum eða þá fella það með öilu — eptir að búið erað vort: ^^kotum r8ti reikningshalla þess. ti^ Vjer verðum i þessu skyni að benda á tvö hin síðustu , Urðaibrjef forsetans, hið fyrra dags. 21. sept. f. á., en hitt tnu Gl)r' Þ- a , °fer óskum, að allir fjelagar vildu vel kynna sjer Er þar svo vel, 4sl ^r Par svo vel, sem unnt er, farið orðum um hag og frj _ fjelagsins. í þetta sinn verðum vjer að fresta að skýra Hj^'kiingum fjelagsins, eins og þeir nú standa, en skulum fje|Ua alla vini þess á það, að vjer getum fullyrt, að ^etta skuldar ekki fa imndruð ríkisdali sjálfum forseta U)a ’ °g þess utan löluvert fje, sem nokkrir einstakir heiðurs- Yi5 a Sengu í veð að borga fjelagsins vegna fyrir kostnaðinn Ho ðh4tfðina a Þingvöllum 1874, sem fjelagið hafði þjóð- l3jtí).ar Vegna tekið aðsjer, og sem það þegar á allt er litið leysti áður 68a af hendi; — eins kostaði það og þjóðfundinn árið já, e! J.873. þetta fje hlýtur fjelagið (fjelagsmenn) að borga, a5 v ' seinna en innan þessa árs loka, ef þetta mál á ekki Setj / a fullkomin þjóðarminnknn. Ilerra Jón Sigurðsson, J'or- 5Ö s,essa fjelaSs, hefur hina allrafyllstu ástæðu til ekki eimíngis My, °ra a drengskap fjelagsmanna f þessu efni, heldur og víj *8 að krefjast Þess fjár, sem þannig er borgað með ráði ja og sarnþykki allra fjelagsmanna. ^ 4ro forseti muni efna heit sitt að gefa út ársrit fjelagsins, S, uf Andvara, og Almanakið megum vjer vera fullvissir Kllög^0 Þó því að eins, að Ijelag inu greiðist betur gjöld og y. 1 ár en í fyrra átti sjer stað. %1 ler hjetum á fjelagsfundi í fyrra sumar, ef vjer sæjum á|Q « *ífs fram ISmÖrk ' fjehlginu új01- innanlands, að mæla í þjóð- nýmæli því, er forseti fjelagsins bar upp á fundi, '<d ^ fjela ?Jörðu einkar góðan róm að, en nýmælið var það, ® laki að sjer, sem eitt af aðalframkvæmdum sínum, . -,'á. °9 vernda vorn fornhelga, frœga Pingvötl við air. rótt vjer höfum nú þagaö eins og aðrir um af ! allt lil Þessa, þá kemur það ekki til af viljaleysi, Þ'í, að vjer vildum sjá fyrst, hvað helztu fulltrúar fjelagsins legðu til. Heitum vjer því hjer að nýju að mæla sem bezt vjer getum í þjóðólfi með nefndu nýmæli óðar en oss sýnistþað til nokkurs, en álítum sem nú stendur, að mest ríði á að hvetja menn — sem vjer hjer með gjörum — til að viðrjetta fjárhag fjelagsins, og jafnframt tii að efla það og end- urreisa með öllu móti, uns það er orðið sannarlegt þjóðargagn °g þjóðarsómi, — sem fjelögum sjálfum er innan handar aðgjöra það, svo innanhandar, að gjöri þeir það ekki, heldur láti fjelagið falla með litlum orðstír og til stórrar skapraunar þeim, sem mest hafa að því unnið, — þá er ekki ólíklegt, að í fleiru og fleiru sannist, að þróttarorð vor íslendinga í þjóð- og frelsismálum eru fremur hljómur varanna en fastur framkvæmd- arvilji. Allir þeir fjelagar þjóðvinafjelagsins og aðrir heiðursmenn, sem leggja vildu lítinn skerf til fjelagsþarfa, mega, ef vilja, snúa sjer f því skyni til ritstióra þjóðólfs, mun hann standa skil á þvf, sem greitt er, og gefa kvittun fyrir. JVýr jar&ibótamaðnr frá Danmörkn. Með póstskipinu kom pólitekniskur kandidat herra Feilberg, sendur fyrir tillögur herra prófessors Johnstrups, og fylgi Jóns Sigurðssonar o. fl. manna hingað af hinu danska Búnaðarfje- |agi, sem lætur sjer svo einkar annt um búnaðarframfarir vorar. Ilerra Peilberg er nafntogaður jarðubótafræðingur. Hann hefur unnið þrekvirki mikið á óðalgörðum hins nafnkunna baróns Blixen-Fineckes, á Skáni: þurkað upp stöðuvatn mikið °g breytt í fögur engi. Nú síðast hafði hann lík störf fyrir slafni, fyrir Frijs greifa af Frijsenborg (ríkasta stórbónda í Dan- mörku). Herra Peilberg fór fyrst til fundar við yfirvöld vor og forseta búnaðarfjelagsins, sem að nokkru leyti mun eiga áð kosta veru hans hjer; fer hann fyrst austur að Eyrarbakka (til hcrra lhorgrimsens) og ætlar að skoða landshætti þar um hjer- uðin. Sveinn búfræðingur mun og brátt sendur til að vera íneð honum. Ætlar herra F. að eins að fara um vissar sveit- ir landsins og skoða það, sem tfmi og kringumstæður leyfa, og hverfa síðan heim. Fari nú svo að manni þessum lítist ekki illa á engjar vorar til uppræktunar, er vonandi að bæði yfir- völdin og Búnuðarfjelagið, reyni til að láta landið njóta betur og lengur kunnáttu hans, ef kostur verður á. — Hvað sem sending þessa manns kann að leiða til, er sá sannleiki tekinn að verða fulljós almenningi, að vjer eigum ógrynni af órækt- uðu landi, sem bæði má verða arðberandi eign handa þúsund- um manna, enda er Köfuðskilyrði fyrir því, að land vort geti haldið áfram ekki einungis að aukast og eflast, heldur og að byggjast. þurfi nokkurt land f heimi aðstoðar hinnar nýjustu menntunar meðala — þá er það vor fámenni, sumarstutti, en víðlendi og torveldi hólmi. En sje það satt, sem flestir játa, að vjer sjeum í «inu hvorki eptirbátar forfeðra vorra nje ann- ara Þj°ða, en Það er að vitsmunum, þá er oss einsætt að sýna þá í því, að vera fljótir til að aðhyllast og læra betri siði í jarðyrkju- og búnaðarháttum, þó nýjir sjeu. Min nýja tiígála !§álmabókarlnnar. Eins og kunnugt er hefur landsprentsmiðjan, í vetur sem leið, látið aptur gefa út hina nýju endurbættu sálmabók. Þessi útgáta hefur það sjer til ágætis fram yfir hina fyrri: 1. að hún er í minna broti, 2. að hún skiptir línum eptir hendingum og 3. að hún er ódýrri en hin fyrri, það er að segja, þau ex! emplör, sem sleppa kollektum og guðspjöllum (sem vel má sleppa úr sálmabók). Aptur er þessi lakari en hin fyrri, eða máske lökust útgáfa þessarar bókar, sem til hefur verið: 1. er pappírinn bæði slæmur og mishvitur (svo bókin er enn hálf- böttólt í sniðum), 2. spátsíur nálega engar, svo bókin verður ekki bundin upp, 3. prentvillur bæði margar og meinlegar, sem er óþolandi galli á sálmabókum, 4. í bókina vantar höfunda- 81

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.