Þjóðólfur - 15.06.1876, Side 3

Þjóðólfur - 15.06.1876, Side 3
83 Ferðaáætlun h'ns konunglega póstgufuskips »DIÖNU» milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands 1876. Frá Kaupmannahöfn til íslands. fer frá Jtaupmanna. liöfn. ff- júnf. ff' ágúst. I>að leggur í fyrsta lagi ú stað frá Venjulegur komudagur til Reykjaríkur Granton. pórshöfn. Seyðis- firði. Raufar- höfn. Akureyri. Skaga- strönd. ísafirði. Stykkis- hólmi. 15. júní 18. júní 15. ágúst 18. ágúst 21. júní 21. ágúst 23. júní 23. ágúst. 25. júní 25. ágúst 26. júní 26. ágúst 28. júní 29. júní 29. ágúst 30. júní. 30. ágúst 0 '03 • Skipiö fer það leggur í fyrsta lagi á stað frá Venjulegur komudagurtil Kanpmanua- hafnar. frá ^eykjavík. Stykkis- hólmi. ísafirði. Skaga- strönd. Akureyri. Raufar- höfn. Soyðis- firði. þórs- höfn. Granton. U. júlf. 10- soptbr. 12. júlí 11. septbr. 14. júlí 13. septbr. 15. júlí 17. júlí lð.septbr. 18. júlí 20. júli 19. septbr. 22. júli 21. septbr. 25. júlí 24.septbr. 30. júlí 29. septbr. 2 > ®' > ci ö A k n rp sh '*-=> . J £3 -- • • P © 'ö .Sh to ö ® 03 § r| . S d' ^ ® *•♦» | °.I a.&& -3 HÍ Sh d <u fn to _r 3 «8 «C > -rj s_i S 2 j§ í2 2 3 o '41 cs p 3.g f | 3 g a y g « o AO b£) cð w s <ð <! Sh >h XD O c3 /O © c3 cá co o LISTÍ yfir gjald farpcga með Diönu í sumar. Á Á Aukagjald í fyrstu Káetu. annari Káetu. fyrir sérstaka Káotu. þilfari. Rvíkur og Stykkiskólms .... Kr. 9 Kr. 6 Kr. 3 Kr. 4 — - Isafjarðar 18 12 6 8 — - Akureyrar eður Skagastr. 27 18 9 12 — - Seyðisíj. eður Raufarhafn. 36 24 12 16 Stykkish. og Isafjarðar .... 9 6 3 4 — - Akurc. cður Skagastrand. 18 12 6 8 — — - Raufarhafnar . . 27 18 9 12 — - Seyðisfjarðar . . . 36 24 12 16 Ísaíjarðar og Akureyr. eður Skagastr. 9 6 3 4 — - Raufarhafnar 18 12 6 8 — — - Seyðisfjarðar . . . 27 18 9 12 '— Skagastrandar og Akureyrar . . 9 6 3 4 ~~~ — - Raufarhafnar . . 18 12 6 8 — — - Seyðisfjarðar . . 27 18 9 12 Akureyrar og Raufarhafnar . . . 9 6 3 4 — - Seyðisfjarðar . . 18 12 6 8 Raufarhafn. og — ... 9 6 3 4 TÍ fH "Ö3 'tB* o'gos S10 40 c3 íO ■ . <o Sh <0 |H P3 _ ^ 43 £. g h=3 _ <5 Sh 3 <M . ;g c3 o "S J Sh ^ ri ^ H W jH yj 'C3 ^ «-H *_, r^J bí) »n3 '$h S GM g © g © 1 C305 «+H cc >© co ^4 Ár í 18. bl. þjóöólfs 28 ár grein nokkur eptir herra Jón Qúson umsjónarmann í skóianum, þar stendur meðal ann- «En til þess treysti ieg löndum mínum, að þeir sjái sinn og cettjarðar sinnar í pví, að unna safninu frem- ^QUps á forngripum, hverjir sem eru, en útlendingum eða líUm\ þVí hjá hvorugum peirra eiga peir von á að sjá y P*na aptur, sem ehki er heldur við að búast«. Eins og er jeg einn af þessum smiðum, sem hjer ræðir og af því jeg er ekki hjer undan skilinn er jeg tekinn 1 þessu; meining höfundarins virðist að vera þessi hvað d0f snertir, að það varði sóma íslendinga ef þeir fái mjer je* rar fornmenjar í hendur, þvf að þær sjáist aldrei meir; vottS Þvi mjer ^3*43 *Jjer ^ram nokkur dæmi sem hVo , ecss> að jeg er enginn hæltugripur með fornmenjar, ^okk ' me^ a^ se'ja Þær ar *an<j'nu e®a leyna þeim á bor: Urn Síðan jeg kom hingað í lleykjavík hefur mjer sproti ^mislegt gamalt í hendur, þar á meðal eitt afþvífyrsta, var ' °-l hringja með mjög fallegu lagi og gömlu, — þetta jeg , !lr en forngripasafnið byrjaði — en eptir þessu smiðaði kojjj le fyrsta sprotabelti með ráði Sigurðar málara, og þá 4r, er j)au fielti hjer fyrst á gang aptur eptir nokkur hundruð ero /. j1311 höfðu lagst niður. þessir fyr nefudu gömlu gripir áifo !Cl cnn til í belti ekki langt hjeðan. það næsta sem lil verkj v,m ^6S8 *t^ns var sProt' °8 hringjustokkur með ágætu jeg ^Jer Um bil frá 15 öld, það gaf jeg safninu; síðan sýndi 5(1 o»öglr^' málara hvern hlut, sem mjer barst í hendur smá- fyrir g stóran, sem eitthvað gamallegt var við, og keypti hann ^J'öþað af þvf, sem honum sjndist nýtilegt, eptir sem 'hlir. ^ Þ4 voru fyrir hendiJ) en þeir voru stundum næsta ^Jhið p cinasla veturinn, sem Sigurður málari lifði, keypti jeg r1r1Tj^j~|fijir.ailll. er fundist hafði f jörðu, það var úr skíru S*hri °kki þess, a5 jeg bafi nokkum tíma selt safninu hluti •> au en eptir vigt, enda vissi Sigurður malari bvað hann keypti. O - ' R >. ^ tí -H ^ -S » Íí . c3 ® bO *,n ö 1.0 13 sh ® o -«e -C3 .JH ^ 3 r*i '2 2 HH» ---------- Q ÖV ^ , «5 3 l h «l ho , eí -h 'Ö ’fl þd '03 -Íh st :° t>H P-. o O . H fcX) Þ-l 3 T-S c3 o o gulli og hafði á sjer þau einkenni að vera mjög gamalt — enda frá heiðni, og var því góður gripur, það seldi jeg Sigurði fyrir gullsverðið og ljet hann það á safnið. f fyrra sumar var komið til mín með hálsfesti gamla og kross við, fjemikil þing, og áttu að kosta 60 krónur, og jeg beðinn um að selja Englendingar föluðu það, en jeg seldi það safninu fyrir þetta ákveðna verð; skömmu sfðar varð jeg var við aðra gripi líka en fleiri saman, en þeir voru þá á förum, en af þvf jeg hafði ekkert umboð að semja um neitt af safnsins hendi með verð- ið til að geta gripið tækifærið, misstust þessir hlutir út úr land- inu fyrir 100 krónur. Enn get jeg haft góðan grip frá forn- öld, sem úllenskir hafa mjög falað, en jeg mun öðruvfsi sjá fyrir honum, og mun jeg þá nefna þann, sem hann er frá. þegar kaleikurinn góði kom frá Skálholti um árið, sem nú er geymdur í dómkirkjunni — átti jeg eptir beiðni stiptsyfir- valdanna að gjöra áætlun yfir viðgjörð á honum, en eptir beztu sannfæringu minni rjeð jeg frá að breyta honum nokkuð, eða smíða neitt við það, því þá missti hann sína fornu þýðingu, og enda ckki að senda hann út. Jeg vona því að hjer sje ekkert f húfi þó að einhver gamall hlutur kæmi mjer f hend- ur, og að enda forngripasafnið hefði fremur gott af þvf en illf, þvf að það er í þvf jeina, sem jeg kynni að geta jafnast við suma aðra og jafnvel höfundinn sjálfan, nefnilega að meta gildi fornra hluta. Jeg var safninu einu sinni nokkuð kunnugur meðan Sig- urður málari lifði, þvf jeg vóg og virti flesta hluti með honum sem voru úr silfri; verð á fornum hlutum verður varla við neitt miðað, það hlýtur mjög að fara eptir gæðum hlutanna og þeirra fágæti og öðrum kringumstæðum. Jeg vona nú að enginn taki orð mín þannig, að jeg haíi sagt þetta f þvi skyni, að jeg ætti hrós skilið, það er þvert á móti, jeg hefi ekkert gjört annað í þessu efni, en mjer bar að

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.