Þjóðólfur - 21.12.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.12.1876, Blaðsíða 3
19 r a''1' a]|)ýðn. Sumir neiti því, að brauðin sén ólífvænlegri nú en þa» hafl verið, enda ælli vaxandi uppiýsing presta (ef hún samsvaraði tilgangi sinum) einmitt að hafa gagnstæð áhrif á Preslaefni við þau, sem hún virðist hafa; hún ætli að gjöra þá 0<,igingjarnari og andlegri, og enn færari en áður tii að gjöra Sar gott af sömu lifskjörum og hinir eldrl gjörðu. Prestar eigi aðverabændnr í Bveit um leið og þeir eru prestar, eins og verið hefir. Að vísu játi þessir, að bæta þurfi upp nokkur, þó ekki Skjn mörg brauð landsins, einknm til þess að mynda hæg og betri brauð handa eldri prestum, en slikt verði óviða gjört með samsteypn brauða, heldur mrð fjárbótum úr landssjóði. Flestar samsteypnr misbjóði svo eðlilegum kröfum og þörfnm safnað- at>na, að þau hrauð, sem beri að sameina við önnnr, séu að e'ns fáar undantekningar. Aðrir álita (segir höf.) að fnllar or- sakir sé til þess, að hin rýrari brauðin og afskektari gangi nú Sv° illa út, en aðalorsökin þó sé sú, að tekjur flestra brauða á v°rtim dögnm eru tniklu rýrari orðnar en þær áður voru, þrátt *.Vpir mat þeirra á pappírnum, enda sé hins vegar ranglátt, að 'ska ekkert tillit til hinna miklu erfiðari og kostnaðarmeiri skil- Vrða til að fá brauð nú, en áður. Bæði þessi atriði tekur ''öf. vel fram, einkum þó, hve hægra iiafl áður verið fyrir presta yð koma upp búum og hafa búskapmeðan landvísugjaldið stóð, og ^h'naðarkostnaður var nær engi; að taka að sér ekki að eins niður- ö|fid 6mábrauð, heldur og þau sem árum saman hafa staðið Pr®stslaus, sé og að vonum óárenuilegt fyrir félitla kandidata. prestar búi, álíta þessir bæði eðlilegt og æskilegt eins fyrir þa sjálfa eins og söfnuðina, og í þessu tilliti sem öðru ríði Þjóöinni líflð á að gjöra prestastétt sína svo úr garði, að þeir s°m búmenn og húsfeður geti verið söfnuðum sinum fyrirmynd. I'essi flokkur vill því viða láta bæta kjör presla, er ætlar, að Sv° haganlega og svo vfða mælti stevpa brauðum saman, að n°g fé fengist (með gjölduni af sámeinuðn brauðunum) til að ^jöra þau brauð Viðunanleg, sem þá yrðu eptir, og upp bæta þjffli. I’essar tvennskonar skoðanir ségir höf. að muni vera al- n'ennastar um þetta vandartiál, og hætir nú við sinum athuga- 8eihdiifn. [Iöf, kveður óþarft að deila um, hvort kjör presta Seu lakári nú en þaii haíi verið, það sé nóg ef reyndin sýni, iiogir námsmenn kjósi heldtir aðra stöðu en þessa, jafnvel launarnihni, endá hafi aðrir emhættismenn aimennast töluvert be'ri laun. Eðlilegast sé, að hver embættismaður hafi nægi- *e8t liTsstarf sem emba>ttismaður, og líka nægileg laun; fieiri Bnf)bæiti en svo, að þessu svari, sé vandræði að þurfa að skipa. Uöf SVq 'i»k le; ræður til að framhalda þeirri aðalætlun, að gjöra brauðin jöfn að erfiðleikum sem unt er, og eins að tekjum. Að a frá stærstu brauðin, álltur hann rangt, og eins liitt að jB§gja gjöld á brauð presta. (Vér látum svo höf. sjálfan lala): ,H° liggur óneitanlega hendi næst að «Synódus-nefndin» haldi arro "ha a® starfa sínum að undirbúa endurskoðun prestakallaskip- r,nnar, og það án þess að draga riflegustu prestaköllin ^an, s\o endurskoðunin verði ekki hálfverk. Nefndin ætti e'ga hlut að því, að prófastar lialdi að nýju fjöhnenna hér- a'undi með lærðum og leikum til að ráðgast um hvernig þ^es'aköllum verði haganlegast skipað í lijeraðinu, þannig að Seu ekki færri en fært er og ekki fleiri en nauðsynlegt er; ein ^ brjna tyr'r fnndunum að skoða málið eins frjálslega ^ °g eugin prestakallaskipun væri áður til, og eins hlut- ^n'slaust eins og hvert preslakall eigi sjálft að kosta prest ,lr , ~~ °g það gelnr komið á daginn, þegar þjóðkirkju verð- 8|num tirna sleppt. Tillögur fundanna ætti nefndin jafn- álit nnglýsa I blöðunum, svo að hver sem vll gæti sagt O Um þær. Loks ælti nefndiu að semja yfirlit yfir ált- þVj °8 leggja fyrir alþingi gegnum Synodus. þó gæti að "ö þingið þyrfti að lála gjöra opinhera skoðun á iet'i .. beruðum. þegar málið er nógu vandlega undirbúið, skuij aö ákveða með lagaboði hve mörg prestaköll vera valá aðbéra®> hverju. Aptur ælti að gefa söfuuðunum í sjálfs- *Iverrj slliPta sér í kirkjusóknir og velja sér kirkjustæði. sökn yrði að gjörast að skyldu að annast sina kirkju og leggja til hennnr árlegt gjald hér um bil 1 fiskvirði fyrir höfuð hvort, sem jafnað sé niður á sóknina eptir efnurn og ástæðum. En nú kemur spursmál: eiga söfnuðirnir þá ekki að taka við fasteignum kirknanna? Eða hverjir eru hinir rjettu eigendur kirkjueignanna, hvort er það kirhjan eða presisem- bcettib? Án efa er það upprunalega hvorutveggja í sameininyu, svo væri það líka enn, ef ekki væri þjóðkirkja, en hver söfn*- iiður ætli að annast bæði prest sinn og kirkju. Og þó vér ná höfum þjóðkirkjn, svo þjóðfélaginti beri að annast prestana, þá má segja að í strangasta skilningi beri því lika að annast kirkj- urnar, svo kirkjan og prestsembeellift eru enn sameigendur að kirkjueignum, eða með öðrum orðnm: pjóökirkjun og þá undir eios pjúðfjelagið er eigandi þeirra. Spursmálinu verður þvi að svara eiimngis frá hagfræðislegu sjónarmiöi. Nú mun öllum koma saman um, að haganlegra sé að hver sókn annist sina kirkju; það er frjálslegra og notalegra fyrir söfnuðinn sjálfan, að þurfa ekki að sækja slíkt til landstiórnarinnar, og eins er það umfangsminna fyrir þjóðfélagið. |>ar á móti verð- ur þjóðfélagið að taka að sér að annast prestana, því margir söfnuðir hljóta að vera svo smáir, að þeim er ofvaxið að kostá prest sinn; það er svo margfallt meiri koslnaóur að kosta prestinn en kirkjuna, og þar eð þjóðfélagið tekur hann að sér, þá er ekki meira en sanngjarnt að það hafi kirkjueignirnar lil umráða. Söfnuðunum er þetta ekki heldur neinn óhagnaður þegar rjett er athugað. |>egar þjóðfélagið annast prestana hvilir kostnaðurinn á landsmönunm, en meðlimir safuaðanua eru hinir sömu landsmenn sem kostnaðinn bera. Það er því gott að kirkjneignirnar létti hann sem mest. Nú kennir annað spursmál: er ekki ráðlegast að þjóðfé- lagið seiji einstökum mönnum allar klrkna- og þjóðeignir í landinu, en gjöri andvirðið arðberaiuli fyrir laudssjóðinn? Vræri það ekki að minnsla kosti eins mikill hagur fyrir búnaðinn eins og það kynni að vera halli fyrir landssjóðinn? Og á þá ekki að mela hag búnaðarins meira en hag landsjóðsins? það get- ur nú enginn vafi verið, að hagur búnaðarins á að ganga á undan hag landsjóðsins. «Hið opinbera» er til vegna hinna einstöku manna, velrnegun þeirra er velmegun þjóðfélagsins, og landsjóðurinn hvílir á búnaðinum beinlínis eða óbeinlínis, því ríður inest á að efla hag búnaðarlns. Hitt er rneira vafamál, livort vjer erum svo langt komnir að búnaðurinn vinni það upp hjá oss, sem landsjóðurinn missir við sölu þjóðeignanna. iYleira að segja: meðan leiguliðaskápur er svo almennur, með- an sú venja kemst ekki á að hver kaupi sina ábúðarjörð, og meðan enginn opinber sjóður («þjóðbanki») er tii, sem láni mönnum fje til þess, umn ekki kominn tími til að selja þjóð- eignirnar; nema ítök og ískyldur I annara manna eignum : allt shkt, hverju nafni sem heitir, ætti eigendur hlutaðeigandi jarða sem fyrst að innleysa, eða hafa rnakaskipti á jörðunum sjálf- um, ef þeir óska þessa fremur. I’jóðfélagið ætti ekki að vera þekt fyrir að halda lengur i slikar óeðlilegar og ásælnislegar eignir. (Niðurl. í næsta blaði). MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA o. s. frv. t>að mun ekki logið orð, að ærið mörgum á kláðasvœð- inu sé farið að eymast og þyki óþarflega hart og langt rekið; í fyrra bjuggust ailir til bardaga við þenna 20 ára óvin, þessa 20 ára gömlu áþján og eyðileggingu, bæði af eigin hvöt og ydrvalds-ráðStöfunum, sér í lagi auglýsingu landshöfðingjans frá 30. ágúst f. á. Þar er svo fyrir skipað nieðal annars, að buða skuli að mirinsta kosii eitt bað á öltu svæðiuu; nefnilega eitt bað þar sem eitt dygði, og svo fleiri þar sem reynslan sýndi að þess þyrfti. þessi fyrirskipan var lögleg og skynsam- leg og henni mun hafa verið hlýtt sunnan Botnsvogalínunnar, netna ef vera skyldi í Reykjavík, og að þvi sem enn er þekt verðtir ekki annað sagt, en að sumum tækist fljólt og vel að lækna, sér í lagi í syðstu hreppiinum í Kjósar- og Gullbringu- sýsluin og Ölves- og Selvogshreppum í Árnessýslu; hvað kem- ur svo til að menn eru á ýmsum tímum vetrar hér fyrir sunn- an reknir út í annað bað, ait eins og öllu fremur þeir, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.