Þjóðólfur - 21.12.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.12.1876, Blaðsíða 4
•20 iúnir ,vo«i að trygeja fé sitt, eins og liinir, sera kláðion var alt af bjá fram á vor? |>a.nnig vnr með iþessti óformlega bað.i ■iiillta .skemmi mei.ra eða minna, því nú var baðað úr vals.Uk- iiinri meðnhiin. þeUa var ekki svo léttnr skatlur, þar sem bvert pund af h.vítri ull fjeJI ( verði um 20 — 30 aura; svo k.ernnr nú vorið, þá .eru menn enn rekn,ir út í það, jyllir jafnt; það lxið mun hafa gengið misjafnlega og er kannske nóg sagt ef að sanna ætjti, að ai.t fj.e á svæðinu hafi vcrið rækiieg.a baðað ; nú fc$mar baustið og jfirstandandi yetnr, þá skipar lögreglustjóri enn bað, eins þeim sem búnir voru að tryggja fé sitt fyrir ári síðan, fiios og þeim, sem höfðu kláðapn fram á fráfærur eða þar til í haust í reltum, og þetta bað nefuir liann þrifabað. f>etta er beppilegt nafu, því þrifabað er ekki lögboðið á iaodi bér, þó óþrif værn, en nú eru ekki óþrif til, þar sem svika- laust var baðað í fyrra, alt svo erum vér svkuir þó vér ekki böðum; og það er mikil fávizka ef vér nú förnm að baða ekki einungis f peningalegu tilliti, heldur l/ka vegua þesst, að \érer- um skyldir að leggja þetta lækningaverk vort frá liðnu ári und- ir dóm tígii>ns og yeynslunnar, bæði gaguvart sjálfum oss og öðrum, það er þyi ekki uð undra þó mönnum detti í bug þetta gamla spakmæli smeð lögum skal land byggja-, þegar þessar þríteknu baðskipanir dynia yfir oss, eins þá, sem með dugn- aði og kostgæfui trygðu fé sitt strgx í fyrra haust, eins og bina, sem enn eru fyllilega grnnaðir, og ekki hafa hirt um að ia>kna eða borið bamiogju til þess. í*að cr nú m»lt, að lierra lögreglustjórinn bóti þeim sem fæyst hafa undan baði, aö láta menn úr hinum sanðlausu hreppum frumkvæma baðið. það er þá fyrst, að hér em engr in þau atvik fyrir bendi, að otanbreppsmenn verði skipaðir vf- ir oss, enflp yr liklegt nð enginn gæfi sig til þess starfa, nemu ef vera 6kyldi einhver óþjáll og heimskur hrísbaldari. og mætii þá svo ske, að híift yrði handaskipli og endaskipti á vendíiir um. Héy kemur það fram, sem jafnnn hefiF komið ffam, að þvert það gr kpnungurinn i hásætinu og svo niðpr eplir að kotnngnmn á þeyftelinu, sem ylir einhverjum hala að segja, þegar þeir skipa það sein er ólöglegt, eínstrengingslegt, ó- þarft og jalnvel skaðlegt, þá missa þeir hina dýrmætu fylgjara, blýðpi oa virðingu, en taka ( þeirra stað, ef ekki *uppreisn» þij sptrjt ||ræ!sótt,a og skort á virðingu; eg sotla að flestir muni yiðurkenna að herra lögreglustjórinn hafi lagt mikið á sig i þessu miili, en hilt verður slður sagt, uð hann hafl farið ve! og vituftega með vald sitt, og er ijósast dæini upp á það, að nú logar meira og minna af svæðinn í málaferlum, og er þú likiegt að rpprg standi til baká, «f að framkvæma á valdbað á beilbrigðu fé. Nú telnr maður víst, að mái þessi verði að hálfn eöa heilu leiti gjafsóknarmál (sá vasi er sjaidan viðkværnur), }>etta lála biöðin sig engu skipta, heldur ausa suro, t. a. m. «NorðJingi!F», lofi á báðar iiendur og strá gulli á göt- urpar fvrir þgssa röggsarnlegu embættisl'ærslu, en níðir ásiæðu- laust vorn að verðtigleikum be/.la amtmanri, sem jafnt er kunn- ur að embæUisdngnaði og skyldurækni sem góðinennskn, fyrir það að hann ekki befir tekið tveirn höndmn á móti hverju ax- arskapti, sem 3ð honnm hefir verið réti, eða faHi/t á óþarfar og ástæðpiausgr málsýfingar; eg get ekki 4þekt að jeg óvirði lierra lögreglustjórann, þó eg út úr þessnm baðskipununum á- varpi hann með orðum Úlfs rauða, er hann sagði við húsbónda sinn Óiaf Tryggvason: «skjóttu geiri þínum þangað, er þörfin meiri fyrir er»- Snúi liann sér að Fossárréttarkláðanum og liipu marg grnnaða Styflisdalsté, og dæmi þar fé og fjár- eigendur í sekt eða til sýkni), það pr sú krafa sem alt laudið á heimta á, að uppfylt sé. P, Guðmundsson. Aihugasemd nm mál þetta kemnr i næsta bluði. Ritsl. gae-iu;jmrr;e;!giii—^li—ux——im .n^-i i -i-i —J-.n 1 i __■; A UGLÝSINGAR. -- Á ymsum rekafiörum innan SkaptafeH«- og Rangárvalia- 1) þaö er annars líklcgt, að í'crðum lögreglustjórans muni úr þessu fækka, < g þess beti|r gotur dugnaðtir hans koiniðniður áhcntugum stöð- um. Sú gkjaldmey, er lengi svaf í þessum kláðabardaga, er pú víðast vöknuð. bú'ði hjá beim einstaka og svcitarfélögum. það er samvizku-og sótíiatílfiiuúng, Kún vinmui mejr en marglftggiítur lftgreglustjóri, og liróp- ar að sá sem elur eða leynir kiáða, hann 'drýgi stórglæp gagnvart allri þjóðinni, og f>að er hörmung til að vita, ef nokkur skyldi geta cða gjöra að leggja eld í þetta núkja verk, sem nft er búið að vinna. Höf. s.ýsLu, ráku í land haustið 1 fi75 og vrturinu eplir nokkrar tu>nfl' ur, sumar tómar, en ifle.-tnr með moktoi af steinoMu, ög 8 Hollskirkju fjör.u innan Jiinnar síðar nefndu sýslm á áliðn" «yinri 187ó eiinnig tnnnu með steinolúi. Eigcndnr þe<«ara vogreka innkajfast ihér með, með árs dags fresti, tii að sauna eignarr.étt sinn lil þeirra fyrir fiW'* ♦natWHFinm i suðtirarofino, <og meðlaka andvirði þeirra afiko*'10' að,i frá dreg-niHn. ijsiaflds suðuramt, Reykjavík J3. nóvember 1876. fíergur Thorberg. — Bókbindurum gefst vinsamlega til vitunriar: D. VOIGT & CO S fnlikomnar birgðir nf öllum bókbindaraáhðldum, skinni, pappa og pappír, lérepti, stirnpium, formum, letri, járn- og tréverk- færum, maskínum, og svo öllti öðru, sem bókbindaralistinm við kemur. Einasta útsala í þeirri tegund hjá Kaiipmannahófn nó\br. 1876. D. Voígt § Co. Skindergatie nr. 27. Eg .undjrskrifáðpr hefi til sölt) «Rillard»,, pg getur *.«» sem viil kmip.a það, samið yið mig, og fpngið það ineð væg11 vefðl; þaö .ef li! sýnjs uppsetjt í pakkhúsi minu. E. Siemsen- — þegar eptir nýár 1877 geta 5 nngir menn fyrir sann- gjarnt verð fengið að njóta tilsagnar í dönsku og reikniog1 eina stund hvern virkan dag. Þeir eru beðnir að gefa sl® fram á skrifstofu nÞjóðólfsn fyrir 1. janúar 1877. —r— Auk bpka þejrra, sem eg í vetgr hef auglýst lil splu, hef eg síðup fe.ngið Prestinn á Vpkuvöllnm, Tiú Ráðgjafasögur 9$ nýútkomna Reiknjpgsbók eptir Ejrík Rripm Eyrarbakka, 9. desember (876. Quðmundur Guðmundsson. — Sá sem liefir fepgið til láns hjá mér 1—2 árg. af Ár' manni á Álþingi (með «sýnishorninu») sambundnnm í gráleð1 léreptsþand, gyllan á kjöl, umbiðst að skiia bonum það fyrsta ú’ mip að Breiðabóbtöðum á Álptanesi- D- fíjörnsson- — 2 tryppi hvurfti úr heimahögum næstiiðið vor, jÖfP hryssa, 2vetra, mark: sneitt fr. vinstra, og rauðskjóttur foli 1 vetra, sneilt fr. bæði, bið eg þá §em hitta kynnu, að gjó|8 mér vísbondingu af, mól borgun, að Óttarstöðiini \ið IlafP81' fjörð. Krhtián Jónssnn. — Gráa bryssu á 3. vetur, mark: lögg apt. li heilrifa v. fb apt., vantar af fjalli, og er hver sem finnur haua, beðinn 8 koma henni mót borgun til Eggerts Eggertssonar á Skógtjöf,‘ — Lýsing á óskilalömbum, er seld tiafa verið í Luná>1 reyajadal haustið 1876. 1. IbUur lamblirútnr, inark: liamarskonð, gat h , heilrifað v'^ 2. Hvitt gimbrarlamb, mark: sýlt, löggfr. h., sýlt í helming f'- v.> Afgreiðslustofa Tíjóðólfs: í 3. Grátt gimbrarlámb, mark: sýtt h., sýlt og biti apt. v. 4. Uvitur geldingur, mark: fjöðtir apt. h., tvíslýft apt. v. t’eir sem sannað geta eignitrréit sinn tii þessara laf0 ^ geta vitjað andvirðis þeirra, að l'rá dreguum öllum kostnaðb það cr gjört fyrir næstu fardaga til breppstjórans í hun reykjadalshreppi. — Lýsing á seldnm óskilakindum ( ViliingaholtshrepP haustið Í876. . I. Svartur sauður, I v., mark: sýlt fjöður fr. b., lögg »pl hornmark: blaðstýfl fr. h., pvlt, boðbvlt apt. v. llvítt lamb, mark: Sneilt aplun h., Lvær fjaðrir npt.an v- — — mark: sýlliamrað biti fr. h., stýfl, biti fr- v- _ — mark: batnarskorið h., stýfl, biti fr. v. — — nyark: hvatt v. . - p y. — -r mark: Sýlt, gat fr. b,, tvístý.fl fr. sýit í hwrri f \ — — mark: heiirifað, hang. fj. apt. h., Iiamarsko — — mark: boðbýlt apt. h., hamarskorið v. Villingaholtshrepp, 20. nóvemb 1876. ___________IJelgi Einksson á Villim/aiiolti^_____—Tnaí^ jfáf’ Nefndarfrumvörpin i skóla-, skalta- og landbu,''‘ málunnm, er nú verið að prenta. jjjgf’ Næsta blfið milli Jóla og Nýárs. uiii'X iLir.’rr"^ Útgefandi og á'byrgðarmaður: Mattliías JocliumsS Picntaður í preutsmi&jn Islamls. Einar þórðarson. Gunnlögsítns luisi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.