Þjóðólfur - 04.01.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.01.1877, Blaðsíða 1
6. blað. Reykjavik 4. jan, 1877. Q^fuskipsferðir f kring um landið er sannarlegt velferðarmál ^'ir alla íslendinga, og vér hljótum því ad hafa vakandi auga ai hvernig því miðar aptur á bak eða áfram. Oss þótti með fj'rsta ískyggilegt, þá er alþingi 1875 fór að ota danskri stjórn °8 dönskum peningum inn í mál, sein var alveg innlent, enda Var sú aðferð cr þingið hafði við þetta mál mjög kynleg. í avarpi til konungs er var ritað um mál þetta, segir þingið fJrst og fremst, að þó ekki væri gjört ráð fyrir meiru en Ijór- U|n ferðum frá Reykjavík tíl Seyðisfjarðar á ári, norður um *andið, þá mundi þetta kosta 20,000 kr. á ári, en landssjóð- U|,inn gæti ekki látið meira í tje en 15000 kr. það var eins °8 þingið gæti ekki fundið, að hægt væri að spara 5000 kr. f|Á Öðrum fyrirtækjum til þessa allsherjar máls, eða þá undir ^ium kringumstæðum, taka féð af þeim mörgu tugum þúsund ^úna, er alþing ekki gat fundið annað tiltækilegra að gjöra við, að leggja til hliðar í viðlagasjóð landsins. Eptir að þingið var búið i ávarpi sínu að fullvissa kon- Ull8inn um, að þessar 5000 kr. ekki væru tii, vék það að að- affifni málsins, að stjórnin ekki hefði fullnægt skyldu sinni, *Pfir stöðulögunum, að annast gufuskipsferðirnar milli Dan- ^fkur og íslands — ekki Danmerkur og Reykjavíkur, — beldur hennar og helztu hafna á íslandi. Stjórn og ríkisþing Dana var ekki lengi að sjá, að hér Var gott til ráða — meðfram með islenzku fé — að tengja kelztu staði á íslandi í beinlínis samband við Danmörku, svo f'ún gætj baldið þeim rúmum 4 millíónum króna ( vöruskipt- ítöi er hún heflr á hverju ári við ísland, og tók það því fyrir aú láta skip fara til og frá tlöfn á helztu staði þessa lands. ^úin einasti hagur er vér íslendingar gátum haft af þessu, var aú fá að nota skipið hafna milli, ekki eptir vorum þörfum, en ePl*r hnilmiðun við hinar dönsku utanferðir. J>etta var minna fcn við var búi6t, því tneð gufuskips ferðunum höfðu allir *IQ8sað sér aukning á innlendum samgaungum eptir vorum ^ú’fuin til og frá í landinu, en ekki danskar milliferðir. Svo var HÍórnin áræðin að hún kynokaði sér ekki við að lála skipið fara ^ranton, þar þem samgaungur eru nægar, istað þess að 'aia skipið koma við í Noregi, er við þurftum miklu frerourvið ® gat orðið oss að góðutn notum. Eins og að framau er sagt, höfum vér fengið allt annað Þjóð vor halði óskað eptir, allt annað, en það sem þingið ,afði stefnt að, og loks allt annað enn það, sein samsvarar 6°00 króna úlgjölðum á ári, og sýnir þetta hvernig opt fer Ufc8ar menn berast út af réttri leið, cn sú var leiðin, að skoða §Uf ‘uskip8 mál vort, sem alveg innleut mál, og einungis í vor- ír þarfir. þe Allt fyrir þetta, er það mikil bót, að vér höfum fengið Ssar samgöngur, þó þær hvergi nærri sé eius og þær ætti að y^rai og eptir að vér höfum drepið á fyrrgeind atriði, verðum en fremur stuttlega að víkja nokkrum orðum að ferðum t lööu á þessu ári. IJún á að fara þrisvarsiunum frá Höfu ^r Ur um ísland til Iiafnar, og í þriðja sinn beina leið frá ®Hjavik til Seyðisfjaröar og þaðan tii Uafuar. Uún er gerð j J ^ mánuði, á ferð 106 daga, stendur við í þremur ferðum Oo e^^javik 2!) daga, og í tveimur í Ilöfn 19 daga að komu „^rdðgum frálöldum. A ferðinni hafna á milli á landinu i0lJ i Reykjavík er skipið 80 daga en 74 erlendis. Til fer, ° la,1ds ferða brúkar skipið rúman helming, en til utan- a tæPan helming. , Kð ‘Pið er hrein og bein ráðgáta, óskiljanleg fyrir alla, að þVj t,,naos vegna skuli þurfa að halda heím skemstu leið, slvipið hefði verið látið hafa viku dvöl í Reykjavik og Höfn, eins og nægilegt er fyrir Arkturus, sem er lakara skip tii gangs og að þola sjó, áynnist 13 dagar, sem er lengri timi en f»arf til þess að fara norður um, að viðbættum þeim tima er skipið brúkar til Seyðisfjarðar. f>að má miklu fremur vera skapraun, að sjá fé landsins og fé Danastjórnar varið til þess að skipið liggi 10 og 11 daga i höfn um hásumar timann, engum til gagns en öllum til óhags, einúngis til þess, að póst- stjórnin 1 Danmörku geli haft slundarfögnuð af að skipið fyrir ógrynni fjár geti haldið reglulegum komum og farardögum, í- stað þess jafnframt að brúka sem minnstan tíma til ferðar- innar. Fyrir oss íslendinga er það mjög áríðandi, að skipið fari norður um i hinni síðustu ferð; þeir sem hingað fara ættu að geta koinist heim aptur sömu leið, i stað þess að þurfa að ut- vega sér hesta til heimferðar. Reynslan á fyrsta ári sýndi, að með skipinu vóru fleiri farþegjar, en við var búist, og viðskipti manna og samgaungur aukast ár eptir ár, svo að frernur þarf að fjölga ferðum skipsins en fækka. Skipið fer um þann tíma norður um, ef að síðustu ferðinni er haldið, sem að haustverzlun er komin langt á leið, og það er áríð- andi fyrir landsbúa að gela notað þcssa ferð til Hafnar. Stór- kaupmenn gæti við það sparað kostnaðarsama haustútgjðrð að miklu, og hiuir minni þyrftu ekki að missa af öllum vöruflutn- ingum eins og nú stendur til. Um þetta skal eigi fjölyrða, því þetta og margt annað fleira hlýtur að vera hverjum manni Ijóst. Vér höfum sýnt fram á, að skipið hefir nægan tíma svo það ekki þarf að sigla suður fyrir land í síðustu ferð. Iíostn- aðaraukinn er svo litill, að það nemur mjög litlu, og þessi til- högun er bæði oss f óhag og Dönum, öllum öðrum en þeim sem á skipinu er. Tilhögun þessi er því fjærri öllu góðu lagi, óhafandi, og þarf þvf að breytast. En hver á að sjá um breyt- inguna, og bera ábyrgðina ef hún ekki er gjörð. Vér viljum f þelta sinn svara fyrsta atriðinu. J>að er landshöfðinginn, sem verður að vera talsmaður vor í þessu máli, og sýna sig ein- beiltan að koma nýrri breytingu á i tækann tíma að skipið fari norður um í siðustu ferð, og vildum vér innilega óska þess að livorki honum eða nokkrum innlendum yrði um að kenna, ef hún eigi kemst á, þvf til þess að Islendingum ekki sé veitt þessi ósk þeirra, er engin ástæða. Önnnur blöð hafa hreyft þvi, hversu óforsvaranlcgt það sé að skipið ekki er látið koma við í Noregi, og þurfum vér engu þar við að bæta. Sá mælir er svo fullur, að ekki er ábæt- andi. Á likan hátt er því og varið að ferðum skipsins ekki hefir verið hagað eptir sumarlestum vorum, ferðum alþingis- manna, og þeirra mörgu, sem þurfa að vera á"ferð um haust- réltir. Öll íslenzk stjórnarvöld vor, og einkum landshöfðinginn — haus lillögur í þessu efni hafa ekki komið fyrir alinennings- sjónir, eða einstakra inanna, það vér höfum getað tilspurt — ætti að leggjast af öllu alli á eitt, að gufuskipsferðunum verði komið í það lag, sem vér höfum sýnt að sé hagkvæmast. Fari þær í ólagi er góðu fyrirtæki hætta búin, og afleiðingarn- ar öllum til óhags, í stað ómetanlegra hagsmuna. Gleðilegt nýár, kærir vinir og kunningjar Þjóðólfs. Gleðilegt nýár fyrir laud vort og lýð! Árið, sem leið reyndist þessu landi friðsælt og frjósamt, og að fráteknu htnu storma- 21

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.