Þjóðólfur


Þjóðólfur - 04.01.1877, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 04.01.1877, Qupperneq 2
22 »ama vori og hálfa sumri, eitthvert hið veðurblíðasta, sem meon muna. Heilbrigði hefur verið góð og slysfarir ekki tíð- ar, en þó töluverðar, enda er ávallt of óvarlega farið til sjós og lands, aðbúnaður ófullkominn, sundiþrótt sjaldgœf, skip, ferjur, brýr og vegir—allt á lágu fullkomnunarstigi, en þó fiest áfram- faravegi. Bjargræðisvegir landsins á liðnu ári hafa verið meö betra móti í fiestum hjeruðum, nema um milt suðurland; jitkileysið við Faxaflna hefur haldist árið út, og má segja, að til vandræða horfi, ef næsta vertíð bregzt. Verzlun mun hafa orðið allgóð, þar sem sjávarvara var til, því jafnhátt verð á laltfiski hefur aldrei heyrzt; ullarverzlunin gekk miklu miður, og öll útlend vara stóð í háu verði. Fáir aðrir en Ðanir verzla enn við oss, nema norskir timburkaupmenn og Skotar; hrossa- eg fjárverzlun þeirra þetta ár, varð landi voru stórkostlegur hagur. Ríður oss mjög á að spilla ekki þeim viðskiptum með eigingirni og ofurkappi (t.a.m. með frekurn markaðasamlökum), eins og Skotar þykjast hafa mætt í fjárkaupum sfnum á Aust- urlandi. Ilagur af unninni vöru innlendri er enn enginn á landinu, sem teljandi sé, og fyrir því er bæði sjálf verzlun vor og líka allur efnahagur manna og atvinna hæpið, fábreytt og fátæklegt, Af hinurr. innlendu verzlunarfélögum hefur Gránu- félagið eitt náð verulegum viðgangi, eo anuað helzta félagið (Borðeyrarfél.j hefur aptur á móti sundrazt og orðið að snfða sér minni stakk. Aðal-framfaraviðbragð á árinu teljum vér ,p/ittferðir atrandferðaskipsim Diönu, Geti menn f ár og fram- vegis ráðið tilhögun þeirra ferða eptir þörfum landsins, verða þær að óreiknanlegum notum, því fremur svo, sem póstferðir, vegir og samgöngur á landi taka að batna. Að vér þyrftum að koma á hálfsmánaðar landpóstferðum, virðisl liggja í augum •pið. Annar aðalviðburður ársins eru vesturfarirnar. Nálægt 1300 manna hafa fiutzt alfari til Manitoba (Nvja íslunds) i Vesturheimi, og er það miklu fleira fólk, en áður hefur flutzt burt á ári. Óll líkindi virðast til, að þessnm ferðum sloti nú nokkuð, því fiestir munu fyrst vilja vita, hvernig löndum ferst þar vestra, áður en þeir ráöa sig til að fylgja straumi þessum. Viðvíkjandi stjórnmálum vorum, er helzt að geta nefnda þeirra, sem setið hafa að störfum í þrem aðalmálefn- um landsins: búnaðar- skóla-og skaltamálunum. Er nú verið að prenta frumvörp og ástæður nefndanna, og munum vér bráð- um birta hið helzta af því f blaði þessu. Eins og kunnugt er á Alpingi að koma saman þetta ár. Verða þá nefnd frum- vörp ein hin helztu mál, sem það lekur til meðferðar. Ný þingmannskosning á að fram fara í Norður-Múlasýslu, þar herra Páll Ólafsson hefir afsalað sér þingsetu1 *. Svo og má- ske líka f Skagafirði. Við þetta litla yfirlit leyfir ritsljóri þjóðólfs að hnvta þeirri athugasemd um blað þetla, að hann hefir í ráði að stœkka það í ár með 8 númerum, 6V0 að þetta 29. ár þjóðólfs verði fullar 40 arkir, og kostar þá árgangurinn 4 krón- ur innanlands, en 5 krónur erlendis. Þó fullráðum vér ekki þetta né setjum nefnt verð á blaðið, fyr en vér sjáum, hvort kaupendur blaðsins samþykkja þetta með þvf að haldast við blaðið. En fyrir þvf tökum vér upp þessa tilbreytni, að oss finnst almennings gagn þurfa þess, og að nú er orðið nauð- synlegt að halda úti stöðugu vikublaði að sumrinu til, einkum þeg- ar alþingi er haldið. En hvort sem oss tekst að stækka blaðið eða ekki, viljum vér mælast til við almenning, að senda blað- inu heldur færra en fleira af smáum og óverulegum þakkará- vörpum, því þótt útgefandi þjóðólfs standi sig nokkurn veginn við þau sjálfur, skuldar hann kaupendum sínum og meðbræðr- um þá hreinskilni að segja þeim, að slík stella i dagblöðum verkar með tímanum gagnslœtt því, sem til ætti að ætlast; slikt elur eigingirni en ekki drengskap upp í þjóð vorri. Ilitt eiga menn að gjöra: menn eiga að senda blaðstjórum tíð frétta- bréf, og geta f þeim um þakkarverða hluti, og treysta blaða- 1) Auk hins ágæta prófasts H. Jónssonar á Hofi, sem sakir vanhcilsu er mælt, að varla treysti sér tíl þingfarar, eru sagðir þar í kjörum sira Arnl. Ólafsson og sira Eyríkur Briem — báðir hinir álitlegustu. mönnunum sjálfum til að taka það fram, sem vert er8Í°rl heyrum kunnugt. FJÁRKLÁÐAMÁLIÐ YIÐ NÝÁR 1877. Eplir rúma tuttugu ára reynslu f fjárkláðastríði þessa ættu menn nú vissulega ekki að standa alveg með tvær ur tómar, eða með tóman skaðann — vér meinum f an lands, hend' um skilningi. — Landsmenn ættu að hafa grætt á sfnu blóð' uga striði svo almenna, svo alvarlega, svo siðferðisleg skoðun á máli þessu, að persónulegar, sérdrægnislegar b smásálarlegar skoðanir gengi nú ekki lengur Ijósum logum, . að sundra og spilla þeim rekspöl, sem nú er kominn á mau j og sem vissulega skat sigra og það á þessu eða næsta ári, ® ekki koma ný ærsli eða óhöpp og fyrirmunanir fram. ’ skulum játa með alþingismanni þeim, sem ritað hefir 8rel^ þá, er vér léðum honum rúm fyrir 1 5. nr. þ. á. — að þrna' bað það, sem lögreglustjórinn fyrirskipaði og landshöfðiogj samþykkli 30 nóv. sé mjög athugavert, en ekki söku þess, að vér álittim það Iðgum gagnstætt, —• það má vel skoö það lögum samkvæmt, — heldur vegna þess að vérvitum, — lögreglusijórinn veit það þá liklega bka — að það er ' sjárvert að lyrirskipa þar böð, sem heldri bændur eru böðum mótsuúnir; hér á landi er Iftill lagalegnr kraptur til nema vilj« þeirra, sem lögum (eða skipnnum) eiga að hlýða. Hefði aptu á möti verið kostur á að fá eindregið fylgi helztu manna 1 hverri sveit, til að framfylgja nefndu baði, (hinn þriðja á sanj* ári), þá sýnir reynslan nú við nýárið, að dyggilegt bað um þetta leyti hefði ekki alls staðar á kláðasvæðinu fyrir hitt kláða* eða óþrifalaust fje. Á tveimur hæjnm, sínum á hverju h°rn' svæðisins, er nú kláði, nefnil. á einum bæ f Flókadal (Hrisutu og einum bæ í Ölvusi (Anðsholtil. Aðgjörðir þjóðólfs þeS‘sl síðnstn ár hafa vissulega verið helzt til smáar f þessu máli, e° þelta smáa er til á prenti, og getur sýnt það og sannað, 3 vér hðfum ekki vísvitandi viljað spilla samtökum og friðí °# enn síður þeim krapti, sein lög og yfirvöld áttu að beit* 1 málinu. Sömn reglu höfum vér og einkum fylgt siðan herra Jón Jónsson varsettur lögreglustjóri; ekki fyrir þá sök að osS þætti ekkert athngavert við vald hans, verksvið og emb*ltlS' færslu, heldur lá oss mest á hjarta, að reynd vœri til prauta* þessi eining f meðferð inálsins, þessi eins manns valdsljórn öllu svæðinu. tlvað er þá fram komið? Pað — munu me° svara — að ekki ófáir eru óánægðir með aðgjörðir lögreglu stjórans; það, að þrjú almenn böð á sama árstfma hal'a vef^ valdboðin á svæðinu; það, að enn finnsl kláði eptir alt sa°!» an. þetta er satt, en — megum vjer ’spyrja: var v' betru að búast, eða getur mál þelta ekki náð réttnm úrslituh1 innan skams, þrátt fyrir þetta, ef nú er rett að farið. treystum þessu. Vor tillaga er þá sú, að hvernig sem alþýuu og yfirvaldi semur um þetta svo nefnda þrifabað, þá sén rneI,!j alls staðar einbeittir, trúir og dyggvir að skoða sem tíðast a fé á svœðinu til vors, jafnframt því að það fe se aUcckna (eða skorið) sem kláði finnst i. Að þetta sé mergur máls'j1 j munu allir vilrari menn við kannast, og skulum vér svo ek þæfa málið með orðum á víð og dreif. f>ó viljum vér athl|g“ gagnvart áðurnefndri grein í 5. nr. þjóð.: höf beinir allster lega að herra Jóni ritara sakir fljótfærni í aðgjörðum hans,s . og ámælir hann blöðunum fyrir, að þau tali ekki um mábl>® Jóns við þá, er miður una eða hlýða boði hans og banni- ’ væri kláðinn unninn, þá skyldum vér með meiri ánægju hO meðan kláðinn er ekki unnl00g lestri alþingismannsins, en meðan valdstjórn málsins ekki er úr höndum Jóns ritara, meðan vér enn ekki sjáum fært að leggja það til, að máhp^ dregið úr höndum hans og ofurselt í hendur almenningi sf um, — á meðan virðist oss réltara að una við aðfarir h> «fljótfærna» en slaklega ósérplægna og ötula Jóns ritara, að hlatipa eptir óskum og ástæðum einstakra sveita og e stakra manna, og veikja með því og trufla það frarnkvæm vald, sem vér eptir beztu sannfæringu sjáum hið eina ^ til er, þegar litið er á málið f heild sinni. Vér skub1111 Ieyfa oss að beina að hinum virðuglega þingmaoni, háll'P^; sónulega en þó vinsamlega, einni spurningu: finnst honuna , sem skoðanir vissra manna viðvikjandi böðunum og -^jf- ar geti breytzt á ekki mörgum árum við það, hvort þeir sb 5 ir búi fyrir utan lækningasvæðið eða á þvit Hvað k.°sn)^l- landssjóðsins snertir út af málaþrasi lögreglunnar f kláða , inu, sem alþingismaðurinn talar um, þá fulltreystum ve að «vor að verðugleikum virti (— ekki bezti, það var P villa í optnefndri grein —) amtmaðnr», muni því að elllS gjafsóknir í þeim málum sem öðrum, að allir megi vlU 11 ekki sízt þingmaðurinn sjálfur1. ----------------——---------------------------------■ ~~ rá baði 1) |>ar sem í greininni hafði verið beint að Reykvíkingum, hiýtt, því, sem lögskipað var í fyrra haust, hefði jiar máske verið nu yfn'" hefir herra B. lijarnason, sem þá var baðstjóri, sent oss groin, lýsir að a 111 fó hér hafi þá verið baðað f’yrir jólaföstu.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.