Þjóðólfur


Þjóðólfur - 04.01.1877, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 04.01.1877, Qupperneq 3
23 Hœttarettardómar. í málum þeirra Jónassonar yfir- 'iámsrorseta og M. Stephensens yfirdómara gegn fyrverandi ^ssesor Benidikt Sveinssyni, hefir hæztiréttur nú í haust upp kveðið þann dóm, að meiðyrði hans skulu vera ómerk, en hann bor8i málskostnað og 400 kr. sekt. —• Landsyfirréttardómarnir I hinum þremur meiðyrðamál- Urr> Jóns Ólafassonar, féllu þannig: dómur ( hinu fyrsta gjörir b°num 200 kr. sekt, í öðru 400 kr. og ( þriðja málinu 600 kr. 8ekli til samans 1200kr. Að auki skulu meíðyrði hans (við 'aodshöfðingjann) ómerk vera; svo skal hann og borga máls- ^ostnað, og enn nokkrar smásektir fyrir ósæmilegan rithátt I Varnarskjölum stnum. Sektimar skulu jafngilda 8, 17 og 25 vikna fangelsi, ef þær eru ógreiddar á gjalddegi. — Veitt brauð. Kálfholt i Rangárvallasyslu «ira Gnðmundi ^ónssyni á Stóruvöllum I sömu sýslu. Aðrir sóttu eigi. — Oveitt brauð. Stóruvellir (710 kr.) augl. 4. f. mán. ^granes og Sjávarborg í Skagafjarðarsýslu (500 kr.). Gppgjafa- Pr°8tnr er í branðinu, augl. s. d. Húsavik i Þingeyjarsýslu ai>gl. 5. f. mán. — Lœhnir. Landshöfðinginn hefir sett Tegnér lækni (er kom inn á síðasta póstskipi og verið hefir nokkur undanfarin 'ir á Auslfjörðum) til að gegna læknisstörfum í Árnessýslu frá *• Ían. þ. á. Hangárvallasýslu á Skaptafellssýslulækninn Sig- Urður Ólafsson að gegna sem áður. Sá læknir liggur nú sjúk- Ur á Eyrarbakka, og eru þá héruöin, að minnsta kosti hin ey»tri, li'tt bælt með þessari ráðstöfun. En eflaust rætist úr bessu á þessu ári; væri og merkilegl af kandídatar ekki skyldu fremur sækja um þessar fjölmennu og Qallvegalausu sýslur en best önnur læknaumdæmi landsins. — Ueiðursgýafir úr «Slyrklarsjóði Kristjáns IX.» hefirlands- börðingi 3i. ágúst veitt þessum: Helga Magnússyui (hinum abtnnna sóma- og dugnaðarmanni) á Birtingaholti í Árnessýslu f®0kr., og sira Jakobi Guðmundssyni á Sauðafelli í Dölum '®0kr. Má álíta að launum þessum hafi í ár verið útbýtt Qkar maklega og heppilega. ~~ Úr bréfi af Eyrarbahka. Barnaskólí okkar var settur I. ^vember, og eru í honum 16 börn í vetur (11 drengir og 5 ^álkur). í fyrra voru börnin ekki ekki nema 12, svo það Ur út fyrir að áhngi manna sje fremur að glæðast en dofna ‘Þvi efni, kann líka vera að það nppörfi menn heldur til að °ma börnunum í skólann, að dætur herra Thorgrímsens hafa i fyrra og í vetur veitt ókeypis tilsögn ( söng og hann- Mum. ÝMISLEGT. , Blaðið Titnes telur upp öll frelsis- og framfaralög Eng- eU(1'nga og segir að ríkiskirkjan (The Church of England) hafi á móti hverju einu einasta þeirra. Tekjur katólsku kirkjunnar í löndum Breta reiknast rúm 'bö punda. En hálfa aðra millión kostar meira að balda tr^In söfnuðum frá lagabrotum en jafnmörgum af evangeliskum bi;ðrbrögðum. t’vi hreinni og frjálsari trúin er — segja ensk þvi betra er hið lagalega siðferði. 8in; 1 Berlinarborg sagði katólskur prestur nýlega f prédikun UtU ' hverju koma okkar þjáningar og þrengingar á þess- 8jör8ibnstu og verstu dögum? þær koma nf þvf, að menn |„ 081 nú svo fskaldir i áheitum við blessaða guðsmóðnr Mar- fégjöf bve fáir fórna nú himnadrottningunni fögrnm offrum og 8ot[ Uln ,ne® bljúgum anda og bænarreykelsi! Lítið má þó ef ^ita'1"’ SV° sem lii dæm's taka, ef einhver yðar vildi af- 14( 8Jálfum sér og— drekka sikurlaust kaffið sitt á hverjum -^arde8i». SKILAGREIN fjr'r tekjurn og gjöldum hins íslenzka bifiíufélags a, frá 1. júlí 1874 til 1. júflí 1875. TetJ"r- Kr' A- KÓh." 111 "/. 75 |o: or 9194 kr. 79 a.) . . . 367 79 120 . 121 62 fextitlbf'var frá fyrra ári..................... 9934 89 líon, 1,1 U/6 75 (o: af 9194 kr. 79 a.) ”n Áf £»?*Jönn............................ dabréfi rektors Jens Sigurðssona Til samans 10544 20' lar Gjöld. Kr. A. 1. Útgengur úr eptirstöðvunum skuldabréf Jena Sigurðssonar með vöxtum...........................216 » 2. Eptirstöövar: kr. a. a, f 4% arðberandi skuldabréfum . 9714 83 b, útistandandi skuldir............... 346 » c, bjá gjaldkera................... 267 37 10328 201 ___________ Til samans 10544 20 1) Reikningsvilla, sem lagfærS er í næsta reikningi. b, frá I. júlf 1875 til I. júll 1876. Tekjur. Kr. A. 1. Eptirstððvar frá fyrra ári ....... . 10328 30 2. Vextir af skuldabréfum (o: 9714 kr. 83 aur.) . 388 59 3. Konungsgjöfin ....................................... 120 » Samtaís 10836 89 Gjöld. Kr. A. 1. f 4% arðberandi skuldabréfum..................... 10285 » 2. f útislandandi skuldum.......................... 318 » 3. hjá gjaldkera................................... 233 89 Samtals 10836 89 Samkvæmt skýrslu útsölumanns, inspektors Jóns Árnason- ar, er óselt f bans vörzlum: 1198expl. af biflfunni og 112 expl. af Nyja Testamentinu. í'akkarávörp. Undir eins og vér viðurkennum með mesta þakklæti hina uýmeðteknu gjöf herra kaupmanns þorsteins Guðmundssonar 58 kr. 20 a. tíl Akraneshrepps, hvort sem það hefir svo verið áheiti, eða af öðrum rökum til orðið, viljum vér einnig geta þess, að hinn sami kaupmaður og hans góða kona hefir, og einkum á binni síðastliðnu bágbornu vetrarvertið, svo mjög margan svangan mettog ótölulega mörgum fátækum gjört gott í þessu bygðarlagi, að ekki verður til aura metið; þannig er hann og með líf og sál í öllnm dugnaði og framkvæmdum hér á Skaga, siðan hann kom hingað, og einkum má lelja hans verk, þar sem barnaskóli er að myndast hér, sem bæði af efna- og á- hugaleysi plássmanna á svo bágt með að verða álitinn nauð- synlegur. þessa opinberlegu viðurkenningu vora viljum vér biðja hinn heiðraða útgefara þjóðólfs að láta prenta í blaðinu, bæði þess- um nefudu sómahjónum til verðskuldaðs hciðurs og öðrum til góðs eptirdæmis. Akraneshrepp, 14. okt. 1876. Hreppsnefndin. — Með innilega heitum hjartans tilfinningum finn eg mér sannarlega skyldugt, að sýna opinberlega milt auðmjúkasta þakk- læti þeim góðu höfðingshjónum, herra dbrm. Geír Zoega og konu hans mad.Guðrúou Sveinsdóttur í Rvík fyrir þeirra stöku meðferð á Jóhannesi sál. syni mfnum, er lézt í húsum þeirra að kvöldi þess 22. f. m. eptir langar og þungar líðanir; alla þá aðhjúkrun, umhyggju og nákvæmni, er honum var svo mann- el>kusamlega sýnd til að lina þjáningar hans, bið eg af hjarta hinn algóða föðurinn á himnum, sem einn bezt þekkir biðjandi andvörp hinna bágstöddu, að umbuna bæði þessum góðu hjón- um, og svo þeim öllum á þeirra heimili, er sýndu hjálp og meðaumkun þessu líðandi og dcyandi barni mínu. Skeggjastöðum, 4. desember 1876. Eyólfur þorgeirsson. Á næstliðnu vori 29. apríl, þóknaðist hinum almáttuga að burtkalla frá þessu lifi elskulegan mann minn Jón Ólafsaon, frá mér og 5 börnum f æsku, eins og kunnugt er orðið. Vil eg nú í innilegu þakklætisskyni og mér til huggunar nefna nöfn þeirra heiðursmanna, sem mig hughreystu og styrktu við þennan sorglega atburð. |>eir St. I’orláksson frá Neðra-Dal og G. Pálsson frá Gjárhólskoti, hjólpuðu góðfúslega til leitar- innar í 2 daga borgunarlaust. Sömuleiðis höfðu þeir H. Guð- mundsson á Miðfelli, hreppstjóri G. Daníelsson á Stíflisdal og N. í’orsteinsson á sama bæ, mikið fyrir leitinni og öðru við- víkjandi jarðarför mannsins míns sál., lika hafa þau heiðurs- hjón B. Sigurðsson og G. Haldórsdóttir á Skálabrekku hjálpað mér á ýmsan hátt, allt borgunarlaust. Heiðurshjónin II.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.