Þjóðólfur - 20.03.1877, Page 2

Þjóðólfur - 20.03.1877, Page 2
42 legalesa, ekki getur skilið mikiðíþví; það er því eins og nefnd- in gjöri ráð fyrir að heilagur andi komi yfir nýsveinana, þeg- ar þeir eru komnir inn í skólann, svo þeirskilji ókunnar tung- ur, og hugsuðum vér að varla mundi þurfa að minna nefndina á, að nýsveinar eru engir postular, og að heilagur andi kemur ekki «sona uden videre» þjótandi inn um skóladyrnar og inn í neðsta bekk. Málshátturinn «b!indur er bóklaus maður» sýn- ist ekki eiga við oss íslendinga : vér eigum að læra bóklausir og vega vopnlausir. Kennsluráðherrann kom raunar einusinni upp með þá speki, að kennslubækurnar í skóla vorum yrði að vera á dönsku, af því annars lærðum vér ekki dönskuna nógu vel; allur skólinn og allt landið átti þá að líða fyrir Dani, því það er hvorttveggja, að lærdómurinn verður ekki á marga óska þegar lærisveinarnir ekki skilja bækuruar nema f þoku eða til hálfs og ekki það, enda er og engínn lærður skóli f heiminum, sem eigi hefir kennslubækur á móðurmáli lærisveinanna, nema hér; en á þessu hefir enn ekki verið ráðin bót, og f þessu stöndum vér nú miklu ver að vígi en eldri skólarnir, þvf nú er heimtað miklu meira, en miklu minna bjálpað til kennslunnar. Fyrst landið kostar skólann, laun kennaranna og styrk piltanna, þá getur landið og heimtað, að kennslubækurnar sé á landsins máli, og að kennslan ekki fari fram á dönskum blendingi, eins og hingað til hefir verið í flestum námsgrein- um. Sé það skoðan nefndarinnar, að þetta sé óviðkomandi ætlunarverki hennar, og |>essvegna hafi hún eigi nefnt það, þá er sú skoðan alveg raung, því hin fremstu og helztu verk- færi kennstunnar eru bækurnar, og enginn meistari kennir neitt smíði nema hann láti lærisveininn hafa hæfileg verkfæri. Vér skulum hér eigi tala neitt um það, sem nefndin seg- ir á bls. 31, að »menn hafi hvergi orðið þess varir, að það hafi tafið fyrir kenslunni,» að ófermdir piltar, það er að segja: börn, hafi verið teknir upp í skólann; vér getnm hér einúng- is þess, að hér er einungis tekið tillit til barnsins, að það geti lært, en ekki hugsað um það, að margir efri piltarnir hafa ekk- ert gagn af þeirri kennslu, þvi þeir eru komnir miklu lengra, þó þeir verði að dúsa í sama bekk. í fyrra var verið að tala um «undirbúningsbekk», en frumvarpið fer ekki fram á neitt þess konar, þótt þess væri mjög mikil þörf, eptir því sem nú stendur á, og hefir staðið á um hríð. Vér vitura ekki til, að neinu frumvarpi hafi verið tekið með jafn almennri og jafn mikilli óánægju sem þessu. Fari svo hraparlega, að því verði troðið upp á oss annaðhvort af þingi eða stjórn, þá er það einhver hin mesta apturför sem enn hefir orðið lijá oss, því það er helmingi verra en «Reglugjörðin frá 1850», og þetta sem hér hefir verið ritað um það, er ekki nema lítill partur af því sem rita mætti. — 31. des. í vetur andaðist í Innri-Njarövík, 80 ára, húsfrú R a g n- heiður Guðmundsdóttir, alsystir Helgabiskups. Hún varfædd 8. okt. 1796. Frá pví er hún var á 3. ári og pangað til hún giptist Guðmundi kapmanni P j e t u r s s y n i, var hún hjá fósturforeldrum sínum. Jakob prófasti Árnasyni i Gaulverjabæ ogkonu hans. Árið 1837 fluttust pau hjón úr Reykjavík að Innri-Njarðvík, par sem hún síðan var til dauðadags. Gjörðu pau par rausnarbú, pví auður var pá nógur, og jafnframt áttu pau umnokkurár verzlun íKeflavík. Með pessummanni sínum átti hún 12 böm, en af peim hafði hún misst 6, pegar hún einnig missti hans, B. febr. 1845. Aptur giptist hún 1. júlf 1847 hínumalkunna merkismanni Jóni Jónssyni (Sighvatssonar) Norðfjörð. Varð ekkja ann- að sinn 4. apr. 1857. Eptir pað bjó hún pó enn að Innri-Njarðvík með börnum sínum, pangað til hún árið 1874 fékk bú sitt í hendur dóttur- dóttur sinni (er hún hafði alið upp), og hjá henni andaðist hún. Mdama Ragnheiður sál. hafði mjög góðar og farsælar gáfur, var prýðilega vel að sér til munns og handa, og hin kurteysasta kona. Hún var mjög ástrík eiginkona og móðir, og yfir höfuð að tala stakt Ijúf- menni og góðkvendi. En lengst mun pó við brugðið stillingu hennar og jafnlyndi, sem var jafn-dæmafátt hina góðu dagana, sem hina mörgu pungu mótlætisdaga, er hún lifði. Skoðun homöopathiskra meðala. Þann 23. febrúar si. fram fór hin önnur skoðun homöopa- thiskra meðala, er hér hefir átt sér stað, síðan skottulækninga- máti þessi fór að verða almennari hér á suðurlandi. Við ná- kv æma rannsókn fundust eigi hin minnstn merki til, að jafn- ve1 þau sterkustu af þeim, er áttu að vera, innihéldu nokk- urt lækningarefni, og yfir höfuð fannst ekkert annað efni í þeim en tómt sikur, eða ofurveik sprittblanda; að þetta sé höfuð- «resúltatið» á þeim tveímur rannsóknum, er hér hafa fram farið viðvíkjandi þessum rneðulum, hvar af þau fyrri tilheyrðu ho- möopathinum Lárusi, en þessi sfðari stúdenti einum hér á prestaskólanum, get eg með órækri fullri vissu sannað hvar sera vera skal. Ilvík, 28. febrúar 1877. J. Ujaltalin. — (Aðsent). Eg veit, herra ritstjóri! að þér í blaði yðar jjjóðólfi viljið ekki að eins vera vekjaodi, heldur jafnframt fræð- andi um sitthvað sem menn kynnu vilja fá að vila. Mér ’est nú hugkvæmst að fá að fræðast af yður eða öðrum, sem le.' getur úr spurningu minni, en hún er sú: hvað er Faxaflói e hvar byrjar hann? Eg er hér búinn að vera 50 ár, og hefi heyrt tal b* ^ eldri manna og yngri, og öllum bera saman um: að hann sevl Garðsskaga og Snœfellsness. Menn hafa eigi kunnað við þa ’ er stendur 1 Lanandafræði H. Fr., bls. 88, að mynni bans 5 milli Reykjaness og Öndverðarness. Aldrei hafa mennt.a.n» hevrt, að við Faxafjörð liggi Kirkjuvogur á Höfnum eða Hv8‘< nes á Suðurnesi. þegar rætt er um aflabrögð í Faxaflóa el við Faxafjörð, eru aldrei meðtalin aflabrögð í Höfnnm c Hvalsnessókn. f»að kalla menn útver, en ekki innfjarðar. Lestrarbók sira j>. B. er á sama máli og landafræði B- J>ar segir bls. 315, að á milli Skaga á Reykjanesi og Snæfe's' ness liggi Faxafjörður — (í staðinn fyrir Skaga á Rosmhvalú' nesi og Snæfellsness). það er lika óviðkunnanlegt, seIÍI lestrarbókinni stendur, að Krýsivík og Grindavík séu á Reykja' Menn segja ekki beldur Hafnir eða Rvalsnessókn nesi. Reykjanesi. Landnáma getur um Bæarsker á Rosnibvalanefl (en ekki á Reykjanesi). , Eg ætla að taka t. d. Það er með lögum bannað a' leggja þorkanet fyrir 14. marz í Faxaflóa, en mætti þá leggJ1 net í svo kallað Suðurdjúp fyrir sunnan Stafnnes, eða í s'° nefnda «Polla» fyrir sunnan Kalmannstjörn, eða fyrir sunoan «Hafnaberg»? Svarið verður neitandi (þó enginn hugsi sér al gjöra þetta) ef þessi mið væru í Faxaflóa. Spurull. Vér ætlum skýlaust að «Spurull» hafi rétt fyrirsér, og að að það sé auðsætt, bæði af fornsögum og landslaginu sjálfu Faxafjörður byrji fyrir innan en ekki fyrir utan Garðskag'1 (Rosmhvalanes). Áð kalla Faxaflóa milli Ileykjaness og Sn®' fellsness er því rangt, nema ef sagt væri: Reykjanessk/tff11' með því svo mætti nefna allan fjalltangann, sem Suðurnes erl‘ á, enda virðist sú hugsun að vaka fyrir fleirum eu þeiin landa' fræðingum, sem Spurull nefnir, þar sem þeir miða flóann V1 Reykjanes en ekki Garðskaga. Merkileg augnveiki. (Aðsent). — Maður hét Gísli Gíslason, vinnumaður frá lunri-Njarðvlkl hann dó þrítugur að aldri eptir stutta banasóttarlegu 3. f- in' En frá því hann mundi fyrst til sín og til dauðadags, var ha“^ steinblindur, en einungis — á að gizka — ein k l uk k u s t u n d á hverjumsólarhring. Aðöði" leyti hafði hann gnða sjón. Blindan kom jafnan yfir hann kveldin um dagsetursbil, en svo fljótt bar hana að, að ef han" var niður við sjó i Njarðvík (sjávargata er stutt), og gætti s'j ekki að ganga heim undir eins og sjónin tók að deprast, va> hann steinblindur á leiðinni heim að bænum. Blindan na'1^ hafa verið að koma yfir hann ( á að gizka 2 mínútur, þan?a(;l til «almyrkri» var koininu, og jafrdengi var aptur að D> þangað lil fullljóst var orðið fyrir honum. í síðasta blaði þjóðólfs hafa nokkrar ekkjur kvartað u» |t þvi, að ísflrðingagjöfunum hafi verið ranglega útbýtt, og ó"1 Ólafi Guðlaugssyni fyrir það. Eg álít það skyldu mína> ^ svara þessu nokkrum orðum. Sé þessi kvörtun á gildum r^j um byggð, þá get eg ekki sloppið ámælislaus, því í raun re ^ verður ábyrgðin að lenda á mér, sem tók á móti gjöfunuU1 * ^ útbýtingar frá samskotunefndinni, en siður á þeim, seirl.toii stoðuðu mig við skiptinguna. Við höfðum vilja og v>e‘ej.(js, til að skipta sem réttast og sanngjarnlegast, en könnumst jj; lega við, að á því kunni ýmsir gallar að vera, en hjá Jipt- eigi orðið komizt, hverjir sem um hefði fjallað. Enginn 8 * * *j.ji ir svo hnífjafnt á milli fleiri en 150 þiggjenda, að ekki a að fundið. Hafi skipting okkar stórum mistekist, sem ekkí að ekki sé, þá þykir mér það mjög illa farið, en get Þ° .ar ásakað okkur um hlutdrægni, hirðu- eða vilja-leysi. ^^0, sem greinin segir, að gjöfin sé send «fátækasta fólki her> um» þá er það ekki aíls kostar rétt; hún er send «Þeinf,h’ g er vegna hins langvinna fiskileysis seu bágst.addastir«, en i1, fj- nokkuð annað. Gefendurnir virðast ser i lagi hafa haft tæklinga í huga, sem mestan og beinastan baga hafa.a0,eo»- leysinu, en það eru einmitt snauðir húsmenn og tómth»s ge0l sem lifa af sjó, en síður þær ekkjur, þótt fátækar ,selj’eidul’ hvorki hafa kostrmð til sjávarútvegs né aflann af sjó, gtgI1(jur styðjast við eitthvað annað, sem að minnsta kosti ekki ^ pð ( beinu sambandi við sjávarafla. Eú held þess ve?na’n5nuU»l’ hafi verið rétt gjört, að hjálpa með gjöfunum Þeimþjaríf' sem áttu bæ eða skip eða hvorttveggja, þegar þeir v0‘ ‘‘ arskorti og vantaði lánslraust. Að selja þessa eign y^ gelja. ræði, gat naumast komið til orða, því hverjurn átx tila" Fæstir hafa í þessu ári neitt umfram brýnar þarhr si ’þjarg' kaupa fyrir bæi eða skip. Og að svipla sjávarmann ^ W'1 ræðisstofni sínum — hefði hann fengið kaupan ' a ekki til félagsheilla. En skyldi nokkur halda, að vi

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.