Þjóðólfur - 20.03.1877, Blaðsíða 4
44
ívnt og sannað, að menntun og framfarir geta ekki haldizt
til lengdar neinstaðar íheiminum, þrátt fyrir lireysti og dugn-
að, þrátt fyrir málfrelsi og frjálsa stjórnarhætti, þrátt fyrir góð
og guðdómleg trúarbrögð (hvort lieldur Gyðinga eða kristinna),
— nema þrældómur manria og kvenna, heilla stétta, eða iielm-
ings þjóða, sé úr lögum numinn. Hvar eru nú mestar fram-
farir í heiminum — að þvf er sýnilegt er? Svar: I’ar, sem
frelsi og menntun manna er jafnast, þar sem réttur kvenna og
rnenntun þeirra stendur hæzt. I’etta kemur ékki af tilviljnn ;
það, að jafrirélti manna og kvenria sé í raun og veru blessun-
arskilyrði þjóðanna frainar öllu öðru, það er það, sem lífs-
nauðsynlegt er að brýna fyrir þjóðunum og reyua til að sarina
af sögunnar dæmum. (Framh. siðar).
S k ý r s I a
um ástand prestaskólasjóðsius við árslok 1876.
Tekjur: Kr. Aur.
1. Eplirstöðvar við árslok 1875: kr. a.
a, í konunglegum skuldabréfuin 2100 »
b, í skuldabr. einstakra manna . . 1200 » 3300 )>
2. Vexlir til 11. des. 1876 163 »
3. Innleyst skuldabréf 900 »
4. Keypt konungleg skuldabréf . . . . . • 922 90
5. Áunnið við kaup konungl. skuldabrél's . 77 10
5363 )>
Útgjöld:
1. Styrkur veittur :
a, etúdent Ólafi ólafssyni .... 70 »
b, — Jóhanni L. Sveinbjarnars. . 65 » 135 n
2. Iveypt kontingl. skuldabréf að upphæð 1000 kr.
með áfölinum vöxtum .......................... 922 90
3. Borgað fyrir auglýsingu reikninga í þjóðólfi . 3 20
4. Á móti 3. f tekjunnm ........................ 900 »
5. Eptirstöðvar við árslok 1876: kr a.
a, konungleg skuldabréf .... 3100 »
b, skuldabréf einstakra manna . . 300 »
c, í peningum hjá forstöðum. prestask. 1 90 3401 90
5363 »
S k ý r s 1 a
um gjöf Ualldórs Andréssonar til prestaskólans við árslok 1876.
Tekjur: Kr. Aur.
1. Eptirstöðvar við árslok 1875: kr. a.
a, konungleg skuldabréf .... 100 »
b, skuldabrjef einstakra manna . . 1950 »
c, í peningum hjá forstöðum. prestask. 278 71 2328 7 1
2. Vexlir til 11. dcs. 1876 92 64
3. Innleyst af skuldabréfum.......................... 300 »
4. Keypt konunglegt skuldabréf....................... 189 ö4
5. Á móti 4. í útgjöidunum ...................371 46
6. Áunnið við kaup á konungl. skuldabrjefi . . 10 46
3292 81
Utgjöld:
1. Styrkur veittur: stúdent I’orsteini Benidiktssyni 65 »
2. Keypt kouungl. skuldabréf 200 kr. með áfölln-
um vöxtum .................................. 189 54
3. Borgað fyrir auglýsing á reikningi I þjóðólfi . 3 20
4. lnnlagt í Sparisjóð i Ileykjavik...................371 46
5. Á móti 3. I tekjunum ............................ 300 »
6. Eptirstöðvar viö árslok 1876:
a, konungl. skuldabréf.................. 300 »
b, skuldubréf einstakra manna . . 1650 »
c, á vöxtum í sparisjóð............... 378 10
d, í peningurn hjá forstösum. prestask. 35 51 2363 61
3292 81
Reykjavík, 31. des. 1876.
Ibnsjónarmenn preslaskólasjóðsins.
þAKKÁRÁVÖRI'.
— Fyrir hönd sjálfra vor og annara íbúa þeirra sveita í
Áiorður-Múlasýslu, sern hafa liðið hinn mikla skaða af öskufall-
iuu í fvrra vor, íinrium vér oss innilega knúða til að lála í
Ijósi þakklæti vort, fyrir þá broðurlegu og ástúðlegu bjálp, er
vér við þetta tækifæri fengurn frá Danmörku.
l’yrst og frernst færnrn vér vorurn allramildasta konungi
þegnsamlegt þakklæti vort fyrir það, að liann gekk á undun
óðrum rneð að rjetta oss sina styrku hjálparliönd; og með
sínu konunglega örlæti sýndi, að hann ber ekki miður ástríka
urriönnun lyrir oss íslendingum, en öðrum þegnum síniim.
Vér fullvissurn hanri um, að vér ætið skuhim minriast hans
hátignar tneð þakklæti og ást.
þar næst þökkum vér og vorum dönsku bræðrum fyrir
það mikla örlæti og bróðurþel, er þeir í þessti efni hafa la 1
í Ijósi, og þannig styrkt sambandið milli síri og vor, l'11111
fjarlægu samþegna sinna.
Ver i'iskum af lieilum hug iwnungi vorum, œtt hans
hinni dönsliu pjóð, allrar náðar og blessunar of Guði.
Vestdalseyri í Norður-Múlasýslu, 31. mai 1876.
Sýslunefndin.
— I’að lýsti of miklu tilfinningarleysi, ef \ið ekki
hjartans þakklæti obiuberlega viðurkendum þann ómetarile8a
stóra velgjörning, sern okkar ástkæri sóknarprestur, herra
B. Sivertsen, Rbr. á Útskálum, hefir sýnt á Pálma syni okkar,
þar sem hann, ekki einasta undanfarin ár, hefir kostað bonn
á barnaskólann liér, heldur þar á ofan nú í haust konnð
drengnum inn í Reykjavík lil enn frekari mennlunar á sit>n
eigin kostnað. þenna mikla velgjörning fátim við með engn
endnrgoldið, en viljum aldrei gleyrna, að biðja góðan Guð, að
umbuna þessum veglynda höfðingja og öllurn hans, naeð
timanlegri og eilífri blessun sinni.
Skeggjaslöðum 20. nóvember 1876.
þóroddur Magnússon, Anna Guðbrandsdóttir.
AUGLÝSINGAft.
— Samkvæmt opnu bréfí 4. janúar 1861 kveð eg hér nieð
alla þá, er skuldir eiga að heimta i dánarbúi Helga sál. TeitS'
sonar, er andaðist í Iíeflavík 2. aprd f. á. lil þess áðnr 6
máutiðir sé liðnir frá siðustu birlingu þessarar auglýsingah
að lýsa skuldakröfum sinum og sanna þær fyrir skiptaráðanda
hér í sýslu.
Iíröfum þeim, er seinna er lýst en nú var getið, verðo1'
eigi gaumur getinn.
Skrifstofu Kjósur- og Gullbringusýslu 17. febrúar 1877-
L. E. Sveinbjörnsson.
— Allir þeir, er skuldaskipti hufa við verzltin þá, er herra
Jón Guðnason á Seli hefir rekið siðastliðið ár fyrir mina hönd
lijer á staðnum, eru beðnir frarnvegis að snúa sér til mín eða
herra Sigf. Eymundssonar hér eptir, sem réttra hlutaðeiganda-
Ilvik, I. marz 1877. G. Lambertsen.
— Uér rneð auglýsist, að eg hefi á höndurn umboð sen*
“Lloyds Agent«, fyrir sjóábyrgðarfjelagið Lloyds á Englaudi.
ásamt rneð umboði sjóábyrgðarfjelagánna í Kaupmannahöfn, sen>
agenl þeirra hér á landi, eins og að undanförnu; eru því þi:li’
beiddir, er þetta áhrærir, í uppákornaridi tilfelluin að snúa s®r
til mín, viðvikjandi öllu hér viðkoinandi.
Rvík, 1. marz 1877. G. Lambertsen.
— Herra Jón Árason ( Skálholtskoti við Rvík hefir enn at
nýu minnst barnaskóla vors með tilsendri 16 kr. gjöf; voUa
eg þar lyrir innilegar þakkir fyrir hönd skólans.
Útskálum, 18. febr. 1877. S. B. Sivertsen.
— Týnst hefir suður ( Garðsjó hálfanker merkt J-
með 'lóðarparti við. I’essu er linnandi beðinn að skila ö10
borgun lil Jóns Pálssonar að Grashúsum á Álplanesi.
— 9. febr. þ. á. tapaðist suður i Garðsjó ísulóð, með °a!'
I 40 aungla með bólfæri og holbauu, merklri, Ch. J. M- ^1'
Uver, sern hefir fundiö eða finna kann þetta, er vinsamleS
beðinu að halda því til skila til undirskrifaðs.
llhði, 4. marz 1877. Chr. J. Matthiesen.
— þaun 13. þ. m. kom upp á lóðinni hjá mjer: AU°D^
stampur úr beiki, með þremur járngjörðum á, með færi, h)
sökku ng lóðarkút við, rrieð 50—60 atingla; stampurinn
brennimerklur undir miðgjörðinni, og getur eigandi lýst 81
unum og vitjað þessa lil rtiín um leið og hann borgar þeSS
auglýsiugu. Ilrúðurnesi, d. 24. febr. 1877.
Árni Helgason.
— B y s s a hefir týnst nálægt veginum frá Uellisheiði
að neðra sæluhúsinu. Sá sem tinnur, er beðinn að skila hys-
unni setn fyrst á skrilstoTu I’jóðólfs.
• rflöt
— Uér með bið eg góða mcnn að hirða fyrir rrng lta
borgun brúna hryssu, mark: sýlt vinstra (hall). Hross P
vantar mig af fjalli, Uellisheiði. Páll Eyólfsson, geslgjatl-
Mig undirskrifaðan vantar af fjalli rauðgráan f°]a
2vetrar
góðgengaii, með mark: slandfiöður fr. Iiægra, biti v_- ^
vinst'.8
Hvern þann, er kynni að hafa orðið var við fola Þenna”
hann nú er hjá, bið eg að gjöra mér aðvart um það
fyrst. Varmalæk, 26. febr. 1877.
Atiðunn Vigfússon.
sem atlra
Afgreiðslusfofa pjóöólfs:
í Gurmlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías
Preutaöur í preutsmiðju Einars pórðarsonar.
jochumssony