Þjóðólfur - 04.05.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.05.1877, Blaðsíða 1
15. blað. Heykjavík 4. maí 1877. b 26. f. m. Kom póstskipiö VALDIMAR, kapteinn Am- r 0 s e n (sami er stýrði Arktúrusi). Með skipinu komu: kon- ^ M. Smith, kaupmennirnir: A. Thomsen úr Reykjavík, Jak- Thorarensen úr Reykjaríirði með frú og Jón Guðmundsson llr fdatey; Einar Jónsson borgari af Eyrarbakka, Sv. Sveins- 50,1 búfræðingur, og Alexander Rothe ingenieur, er mæla skal út 'h&nn á Reykjanesi. — S. d. kom danska herskipið FYLLA, i Ph G. J. J a c o b s o n, R. D., næsti foringi G. A. C a r o c D. '25. þ. m. komu bæði hin frönsku herskip, hin sömu í fyrra: DUPLEX, yfirforingi M. Langdolfe, og BEAU- ^NOIR, foringi M. La Baviére. Fréttir. t Tíðindi af Rússum og Tyrkjum eru í fljótu máli þessi: rMkir neita að veita Svartfellingum landsauka. Enn fremur Rússland hina aðra stjórnendur Norðurálfunnar til að 8fítlda Tyrkjum sameiginlega skrá um réttarbætur við kristna ^eun, og að senda erindsreka til Pétursborgar til að semja ^rstaklega um það er Tyrkjum og Rússum fer í rnilli, og svo senda heim her sinn. Tyrkir neita öllu þessu. Friðinum °r þó ekki sagt í sundur enn, en enginn var svo vongóður að Pann vænti þess, að hann héldist vikuna út. Hvorirtveggja, Pssar og Tyrkjar, búast í ákafa. Bismarck sótti um lausn frá embætti sínu í marz sök- jtltl vanheilsu; þóttu það stórtíðindi. Keisari vildi honum at)a með cngu móti veita, en lét tilleiðast að veita honum "%fi» í 4 mánuði, þó varð Bismarck að lofa að standa keis- lla nærri, er hann vantaði heilræði. Var svo ríkis-kansilera ^bsetti B. skipt upp í milli þriggja manna meðan furstinn Qærri. í vetur fckk Kriiger, þingmaður Norður-Slésvíkinga, svo ^aíga fylgismenn á ríkisþingi Prússa, að hann gat borið fram *’* kröfu, að hin gamla 5. grein Pragarfriðsins yrði uppfyllt. í byrjun marzmán. tók Hayes (hes) hinn nýji Banda- ^jaforseti við tign og valdi í Congress-höllinni Kapítól í *v~ ■ • ... ......... ashington; var þar mikið um dýrðir. Hið mcrkilegasta Jhiði í ræðu hans við það tækifœri, er sú yfirlýsing hans, að atUl mundi fylgja hinni merkilegu nýju aðferð fyrirrennara Grants, þeirri, að láta gjörðarmenn gjöra vm öll stór- i ^ við aðrar pjóðir, er ella gcetu leilt til styrjaldar. Hann 3®st 0g mundi stjórna eins og unnt væri, án þess að taka ,r ^ til einstakra flokka í stjórnarmáium. Hyggja margir r til vizku hans og réttvísi. hio, úáf í óróaríkinu Mexico er sífelldur agi og ófriður. Forset- íorfirio Diaz, kemur lítilli stjórn við, því herinn ræður e öllu, og þingið fer í ólagi; var þar nú flokkur hafinn Scti vill til valda Lerdo de Tejada, er þar var áður for- jg Dt af vinnubresti þeim hinum mikla, er gengur yfir öll ’ hom sú nýlunda upp í vetur, að menn tóku hópum sam- átf fiytja ú r Ameriku, ýmist til Evrópu eða suður til Eyja- Ullhar s, * Aefhd * h’arís á í sumar að hslda afarmikiun veraldarsýning. er sett í Khöfn til að safna gripum til hennar. fislíUi Cl'zlun lítur dauflega út nálega hvervetna. Að salt- söjju ^uni falla í verði, þykir mjög líklegt, meðal annars ^ bess, að geysi-fiskiafli hefir verið í vetur í Noregi. V q. ' marz misstu Danir sinn gamla snilling, prófessor II- ausen (guðfræðingur og þingskörungur) 84 ára. ttíkisdagur l)ann. yflrlit yfu- þinglok ríkisdagsins, er fylgir, höfum vér ^Ptir dagblöðunum, þar eð pjýðólfi bárust engin bréf í þetta sinn um þau stórtíðindi. Eins og kunnugt er kom þing- ið saman 2. okt. f. á. og skyldi hætta 31. marz, en er fjár- hagslögin voru þá enn eigi búin, lengdi konungur þingið, og um leið voru sett viðauka-tjárlög, er gilda skyldu til 15. apr. þ. á. En það er af fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar á þinginu skjótast að segja, að hœgri og vinHri skiptu pví í milli sín 31. marz, og sampykkti hvor pingdeild síns flokks fjárlög fyr- ir 1877—78, eptir að allar sáttatilraunir voru strandaðar. Konungur let pá slíta pinginu pann 4. f. m. En SVO búið mátti ekki standa til næsta þings í haust, því eptir 10 daga liðna hefði ríkið orðið fjárlagalaust. Vinstri-menn höfðu sum- part beinlínis og sumpart óbeinlínis sett hægri flokkinum (landsþinginu) það sætta-skilyrði, að ráðherrarnir færu frá, en við það var því síður komanda, sem allur sá flokkur ekki einasta ann Estrups ráðaneyti hugástum, heldur álítur velferð ríkisins yfir höfuð, og sérstaklega tilveru konungsvaldsins og grundvallarlaganna á því byggt, að þingstjórn vinstri-manna (Folketbings-parlamentarismen) nái ekki fótfestu. J>egar því ráðaneytið vissi að hvorgi var bilbugur á hægramegin og mót- tók eitt hollustu-ávarpið (Tillidsvotum) á fætur öðru gegnum blöð og fréttaþræði, ritaði það þann 10. álitsbréf (Forestilling) konungi, og réð honum til, að gefa þegar bráðabyrgðar-fjár- lög þangað til næsta þingsemdi ný fjárlög. þ>. 12. f. m. gaf konungur út þessi lög, samkvæmt heimild þeirri, sem veitt er í 25. gr. grundvallarlaganna; skipa þau lög, að þangað til fjárlög fyrir fjávhagstímann frá 1. apríl 1877 til 31. marz 1S78, verði gefin, skuli stjórnin fylgja þeim reglum fyrir út- gjöldum, sem nú gildi, en þó svo, að þau yfir stigi ekki þær aðal-upphæðir og sérstöku greinir, sem ákveðnar hafi verið í frumvarpi því til íjárlaga, sem stjórnin hafði lagt fyrirþingið; svo skuli og þau útgjöld til greina tekin, sem samþykkt hafi verið bæði af landsþingi og fólksþingi við þá einu umræðu, sem framfór 31. marz um frumvarp til fjárlaga fyrir 1877—78. jjannig liorfa nú þinglok Dana við á yfirborðinu, en að lýsa rekstri þessa máls í stjórn, á þingi, meðal alþýðu og í blöðum, og að rekja saman og setja í heild öll hin mörgu atriði þess, er oss ekki unt, né heldur er liægt að segja til hverra afdrifa þessi þinglok muni draga, ásamt öllu sem á undan er komið af hálfu vinstri manna, síðan flokkurinn hófst 1871. Urn hvað stendurþessi milda stjórnardeila? Vinstri-menn og þeirra sinnar segja, að aðaldeiluefnið rísi út af því, að stjórn og landsþing unni þeim eigi hlutdeildar í ráðaneytinu, heldur beiti þráa og ofmetnaði gagnvart fólksþinginu, sem í raun og veru sé þjóðin sjálf; eru þeir og liins vegar mjög frá- horfnir stefnu stjórnarinnar og skoðunum í ýmsum málum, svo sem hervarnar- og skólamálum, þykjast þó myndu vel geta unnið aö löggjöf ríkisins ef stjórnin og hægri menn vildu nokk- uð tilslaka, en nú kenna þeir henni og þeim um hið gagn- stæða, og hóta þvi si og æ að fylgja sömu pólitík sem þoir fylgt hafa síðan 1871, nl, að nota fjárlögin til þess að binda höndur stjórnarinnav, uns að því reld að annaðhvort komist þeirra menn að stjórninni, eða þá að breyta verður stjórnar- skrá ríkisins. Stjórnin og hægri menn segja liins vegar, að vinstri menn vilji hvorki meira né minna en kollvarpa grund- vallarlögunum og gjöra fólksþingið að alræðisvaldi ríldsins, sé þeim því fyrir öllu að geta komið sínum mönnum í stjórnina, Andi og kur Hafnarblaðanna (sem öll eru með hægri mönnum nema Morgunblaðið) hefur ávalt verið mjög svo harður og herralegur til mótstöðuflokksins, enda er fátt furðulegra í aug- um þeirra, sem eru fyrir utan flokkadeilur, en að sjá hve ó- 57

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.