Þjóðólfur - 04.10.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.10.1877, Blaðsíða 2
118 Kússlandi þetta árið sakir ófriðarins. Styrjöldin veldur og því, að verzlun er allstaðar íjarska-dauf, af því hætt er við, að fleiri þjóðir verði við ófrið þenna riðnar, og þora menn því eigi að leggja fé til stórkostlegra fyrirtækja. íslenzkar vörur seljast mjög dræmt; einkum þó ull, er enn liggur mestmegn- is óseld og selst jafnvel fyrir lægra verð en hún var keypt heima á íslandi; þó hyggja menn, að hún muni hækka all- mikið i verði, er hausta tekur. Af viðureign Tyrkja og Rússa er það að segja, að allt til þessa hafa smáorustur verið háðar í Sjipkaskarði; hafa Kússar þar allstyrkar herstöðvar; hafa Tyrkir optsinnis ráðist á þær undir forustu Saleimans paska, og hefur verið barizt frá 21. d. ágústm. og allt til þessa þar í skarðinu; eru ýmsar fregnir um hverjir hafi haft betur, þó virðist svo sem Rússa- her hafi getað varið stöðvar sínar: mannfall hefur orðið ijarskalegt af beggja hendi. 19. d. ágústmán. varð allmikið upphlaup af liendi verk- manna víð járnbrautir þær er liggja um Virginíu hérað, sakir þess, að vinnulaun þeirra höfðu verið færð niður; upphlaupið breiddist allmikið út svo að allar járnbrautarferðir stöðvuð- ust; fóru verkmenn með mikilli frekju, mölvuðu járnbrautar- vagnana, er þeir gátu til náð, og gjörðu allmikinn skaða, var þá sent af stjórninni lið manna til þess að sefa uppreisnina og tókst það eptir ýms mannavíg; einkum varð skæður fund- ur með stjórnarliðinu og verkmönnum hjá Pittsborg. Kjör verkmanna í Vesturheimi eru annars næsta bágborin og mesti fjöldi manna verklaus; í Nýju-jórvík eigi færri en 40,000 manna. Nýlega hafa Indíanar ráðið á nýlendurnar í vesturfylkjunum, og hefur stjórnin gjört út herflokk gegn þeim undir forustu Gibbons; vann hann á þeim sigur hjá þorpinu Helena Montona. Á Kúba eru enn óeyrðirnar við það sama; Mortinez-Compos er fyrir spanska hernum, er hefur heimtað 50,000 manna til liðs við sig af innanlands- stjórn og kveður eigi muni minna duga, ef nokkuru sinni skal geta tekizt að brjóta uppreisnina á bak aptur. — Frá 18.—21. ágústmán. var í Antverpen haldin mikil hátíð í minningu þess, að nú væru 300 ár liðin síðan hinn frægi málari Rubens var í heiminn borinn; var þá mikið um dýrðir, enda voru menn þangað saman komnir nálega úr öllum heimi. — Uppsalahátíðin byijaði í gær; var öll borg- in skreytt fagurlega blómsveigum og merkisblæjum, enda gleði og faguaður hvervetna þar hin mesta; auk sendimanna frá öllum Norðurlöndum, voru þar komnir sendimenn frá 10 háskólum þýzkum; var guðsþjónusta haldin í dómkirkjunni og síðan bornar fram hamingjuóskir þær, er sendar höfðu verið; hafði Jón forkellsson þar lesið upp hamingjuósk vora og góður rómur að henni gjör. — í Kaupmannahöfn var í byrjun ágústmán. haldinn allsherjar kennarafundur og voru menn þar komnir af öllum norðurlöndum, íslandi undanskildu. í þessum mánuði leggur af stað flokkur vísindamanna til þess að rannsaka miðlönd Áfríku; sá er fyrir þeirri för er heitir Crespel; gjörir félag það, er Leopold annar, Belgíukon- ungur í fyrra setti á stofn, út för þessa. — í ágústmánuði snemma varð eldsbruni mikill í Svíþjóð þar sem að Sunds- vallsborg heitir; eyddust á mjög skömmum tíma eigi færri en 29 búgarðar og nokkrar verksmiðjur, og komust margir á vonarvöl. — Enn má geta um slysför, er varð hjá þorpinu St. Just í Cornwallhéraði; námskona ein átti 5 sonu; hafði hún um kvöldið svœft börnin og gengið svolítið eitt frá húsi sínu, til þess að færa húsbónda sínum kvöldverð, en þá kvikn- aði í húsinu, og brann á skömmum tíma til kaldra kola, og létust þar öll börnin. Af látnum merkismönnum, skal geta fornfræðingsins Rikkarðs Dybecks. sænskur maður, er mun mörgum mennta- manni kunnur á íslandi, þar sem hann lagði mikla stund á að rannsaka sögur norðurlanda og íslands, og kynntist mörg- um löndum hér í Khöfn. Járnbraiitir. rað er mál manna, að á síðastliðnum 50 árum hafl meiri breytingar orðið á ytri högum þjóðanna, einkum öllum vi skiptum, en á þeim 500 árum til samans, er liðu á undan stjórnbyltingunni miklu, eða síðan á miðöldum °g fram a daga feðra þeirra, sem nú eru uppi. Stjórnbyltinga-öldin e sviplík langömmu sinni, siðbótaröldinni, ekki einungis á Pvl' að andans kraplar þjóðanna vakna eins og af svefni með stor- kostlegum frelsishreifingum gagnvart illum og úreltum ólög' um, heldur og f því, að um sama leyti uppgötvar andinn eoa brýtur sér nýja farvegu, eða ný m ó t, eins og tii að steyp3 í hina nýju tið. Á miðöldunum droltnaði sá tíðarandi i I®" lagslífi manna, að hvor þóttist góður, sem gat varið sitt s*11 og sinn rélt, án tillits til félagsskapar við aðra, og mestur kraptur þjóðanna gekk í varnir og vlgi, ekki einungis einnar gagnvart annari, heldur nálega hvers einstaks manns ge!5“ öðrum. Ilver, sem t. a. m. fór gegnum þýzkaland, miðland Evrópu, á 12. eða 13. öld., hefði mátt svo að orði kveða, að gjörvallt landið norðan frá Eystrasalti og suður lil Alpafjal*3' væri allt eintómar þvergirðingar, eins og væri þar hver ein- asta hönd uppi á móti annari; staðir, riddaraborgir, hvert auð- ugs manns hús og hvert einasta klaustur — ailt voru hef' borgir og vígi; allt félagsllf leystist upp í lén eða umdæmi ú* af fyrir sig, uns einhver einn eða lleiri í félagi höfðu burði til að ganga á röðina og brjóta hina einstöku undir sig* Eptir siðabótina tóku hin miklu einveldi að magnast í Evrópn. og allt fram að stjórnarbyltingunni miklu ber á yfirborðind mest í uppgangi og yfirgangi stjórnendanna, en samfara h*0' um pólitisku viðburðum mótast og myndast tíminn undir niðn i aðra stefnu. Á siðabótaröldinni fengu þjóðirnar nýjan og stærri sjóndeildarhring, og yfirgangur hinna voldugu konung3 gat máske tafið en alls ekki hamið framrás hins nýja tíma: prentlistin fór sínu fram að útbreiða bókfræði og menntuOi og hin nýju lönd og leiðir mögnuðu sín áhrif, er aldir liði'i á siglingar, verzlun og samgöngur. Og þegar frelsishreifing' ar siðabótatimans f sljórnar- og truarefnum voru eins og aptur sofnaðar og settar í dróma, þá kom hin nýja öldi stjórnarbyltingin með öllu, sem henni fylgdi. J>á fundu mei*n upp nýja list, sem i verklegum efnum hefur að tiltölu eins stórkostleg áhrif á heiminn, eins og prentlist og nýjir landa- fundir til samans höfðu á hann áður, en það var sú list, au hafa gufu-aflið til slits og strits, og láta það vinna ekki ein* ungis flesta þá vinnu, er þangað tfl þurfli að stunda, helduf vinna margfalt fijótara og margfalt meira, en áður hafði verio unt að vinna. Nú er svo komið, að nálega allt má vinn® fyrir krapt gufuvélinnar, en í þetta sinn vildum vér einungia drepa á eilt, en líka hið stórkostlegasta afreksverk, sem þes»J list hefur af sér leitt á þessari öld — afreksverk, sem mes af öllu mótar vort aldarfar og er mest samgróið allri sögu aldarinnar. þetta afreksverk vorra daga eru járnbrautirnof■ Árið 1829 rann fyrst gufuvagn eplir litlum spotta af jár**' braut, en 45 árum síðar (1874) töldust allar járnbrautir, sem þá var búið að fullgjöra í öllum löndum til samans nálægt þús. milur á lengd, sem menn reiknuðu að kostað he*ð það feiknarfé, er í tölum reiknast 50 þúsund millíónir krón® Kostar eptir því mikið á aðra millfón hver járnbrautarmn1*’ Af þessum brautum lágu rúmar 18000 mílur í Evrópu, e_ nái. 16000 mdur ( Ameriku, og svo hitt í binum heimsálfn11 um, þar af meiri hlutinn í Austur-Indium, nl. 1200 mílur, e að eins 130 míl. f öðrum löndum Asíu, og tæpar 300 m'1^ í hverri hinna, Afríku og Eyjaálfunni. f Bandaríkjunum et^ langmestar brautir ( samanburði við fólkstölu: 382 mi!ur. hverja millíón íbúa; þar næst er England með 119 á hveijJ millíón, þá Belgía með 84 milur; þá Þýzkaland með 80, P Sviþjóð með 78, þá Sveiss með 77, og þá Danmörh með ’ og minna uns Grikkland rekur lestina með 1 svo minna og minna uns Grikkland móti 1 millíón Ibúa. Á síðastliðnum 15 árum hefur n*r helmingur allra járnbrauta verið lagður, svo og fiest hin he stórvirki, sem standa í sambandi við þær: gigir, skurðir stórbrýr. Árið 1835 var að eins búið að leggja rúmar ■> g_ milur járnbrautir, 1850 rúmar 5000 mílur, 1860 14000, ,, frv. Uvað norðurlönd snertir, þá taldi Danmörk í vor 1 járnbrautarmílu, eða rúmar 86 mdur á millíón Ibúa, og sta f, þvi Ilanir í röð mestu framfara-þjóða í þessari grein. ‘ ^ tt egi er afardýrt og erfitt að koma upp braulum, þar Iau D(J svo fjöllótt, hart og strjálbygt, en að tiltölu hafa Norom ^^ ekki verið aunara eptirbátar. Höfðu þeir byggt 70 ag laugar brautir 1874, en eru nú í óða önn að bæta við. 3",tír, 4 árum liðnum verður þar búið að leggja 200 mílua o8r og ætla menn svo á, að til þess kostnaðar verði þá S “g-já 100 mill. Svíar eru þó langdrjúgastir að tiitu u' gjill' höfðu þcir lagt 450 mllur eða nál. 100 mílur á *?Iíeri3|852' ibúa. Hefur allt það hið mikla verk verið unnið s,ða . j,efur heitir sá maður N. Erikson, ofursti, er mest og b ^rgt» gengist fyrir brautargjörð þar í landi. í Danmörku v ^oregí brautin (frá Khöfn til nróarskeldu) lögð e°g.a. var brautin upp að Eiðsvelli frá Iíristianiu byrjuö ', vjCki a ár hafi mestöll þessi slórv því segja, að síðastl. 30 nurðurlöndum verið unnin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.