Þjóðólfur - 04.10.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.10.1877, Blaðsíða 3
119 Fjárlö^ fyrir árin 1878 og 1879, eins og þau voru samin og samþykkt af alþingi 1877. 1. Kafli, tekjur. 1. gr. Á árunum 1878 og 1879 telst svo til, að tokjur íslands verði 638161 kr. 26 a., og er það afrakstur af tekjugreinum þeim, sem getið er í 2.—6. gr. 2. gr. Af eptirfylgjandi sköttum og gjöldum eru tekjurnar taldar: 338526kr. 6a. 1878 1879 Alls kr. a. kr. a. kr. a. 1. Tekjur af ljenssýslum . . . 5320 5320 10640 2. Lögþingisskrifaralaun . . . 64 3 64 3 128 6 3. Tekjur af umboðssýslugjöldum 1830 1830 3660 4. Konungstíundir 7646 7646 15292 5. Lögmannstollur og fleira . . 954 954 1908 6. Nafnbótaskattur 200 400 7. Erfðafjárskattur 2121 4242 8. Gjöld af fasteignarsölum . . 594 1187 9. Gjöld fyrir leyfisbréf . . . 600 1200 10. Spítalagjald 6000 12000 11. Gjöld af verzlun á íslandi . . 30,000 kr. — af póstgufuskipunum • ' 5,834— 35g34 35834 71668 12. Aðflutningsgjald: a, af áfengum drykkjum . . . 90,000 — 1}, íif tobaki • • • • • . . 10,000 — 100,000 — að frá dregnum 2% í innheimtulaun . . 98000 98000 196000 13. Tekjur af póstferðunum . . 9500 19000 14. óvissar tekjur 600 600 1200 Samtals 169263 3 169263 3 338526 6 3. gr. Tekjur af fasteignum landssjöðsins 0. fl. eru taldar að nemi 64326 kr. 1. Afgjöld af umboðs- og klausturjörðum, fyrir hvort árið ........................... 38525 kr. að frá dregnum: umboðslaunum, prestsmötu 0. fl. . 10180 — 28345 28345 56690 2. Afgjöld af þeim jörðum, sem læknasjóðurinn fyrrum átti, af jörðunum Belgsholti og Belgs- holtskoti 0. fl 1184 1184 2368 3. Leigugjöld: a, af Lundey 134 kr. b. af brennisteinsnámunumífnngeyjars. 1800 — 1934 1934 3868 4. Tekjur af kirkjum 700 700 1400 Samtals 32163 32163 64326 4. gr. Tekjur, er snerta viðlagasjóðinn, eru ætlaðar að nemi 45415 kr. 20aur.: 1. Leigur af innstæðufje viðlagasjóðsins .... 22000 23000 45000 Upp í lán vorður borgað: á árinu 1878 ........ 8700kr37a. - _ 1879 ............ 6581-23- 15281-23- 2. Leigur af andvirði seldra jarða.............. 207 60 207 60 415 20 3. Tekjurnar af hinum íslenzka styrktarsjóði eru ætl- aðar að nemi hjer um bil 1766 kr. árlega, og verður þeim varið til þess að auka innstæðuije sjóðsins._________________________________ Samtals 22207 60 23207 60 45415 20 5. gr. Endurgjald lána og skyndilána verður talið 1562 kr. 1. Gjald upp í lán sökum íjárkláðans á íslandi . 250 » 250 2. Gjald upp í lán til þess að byggja upp aptur kirkju Möðruvallaklausturs .............. 440 440 880 3. Gjald upp í lán til þess að byggja kirkju á Eyri 216___216____432 Samtals 906 656 1562 6. gr. Tillag úr ríkissjóðnum verður tal- ið ............................................... 188332 kr. Fast árlegt tillag................................. 60000 — aukatillag á ári ................................... 4000 — 100000 — að frá dregnum ..... 5834 •— 94166 ______94166 188332 Samtals 94166 94166 188332 — Jón rektor Þorhellsson var á leið sinni til Uppsala sæmdur af konungi vorum riddara krossi danne- brogsorðunnar. — Konungur vor var ókominn heim aptur úr utanlandsferð sinni um England og fýzkaland. — Hinn lærði skóli var settur 1. þ. m. Tala pilta er nú 94; af þeim 29 nýsveinar. I dag þ. 4. er bla8 petta var alsett, kom Nancy, vöruskip til Fishers verzl. eptir 13 daga ferb frá Englandi. Me8 því bárust blöS frá Liverpool frá 17. f. m. ÓFRIÐURINN. pegar Diana fór frá Skotlandi 10. f. m. korfðist vænlegar á fyrir Rússum; var þá annar meginhluti hersins undir forustu Nikulás stórfursta og hins frækna generals Skobeleffs að berjast við Osman paska, er hafði aðalher- stöðvar sínar í Plevna (hún liggur upp frá Nikopolis); höfðu Rússar þar nýlcga unnið sigur, og annan við Lovatz, sem liggur í leið frá Plevna upp að Sjipkaskarði, svo að þá þótti líklegt að þeir næðu öllum þjóðvegum, sem þeim megin liggja milli fljóts og fjalls. En austar í landinu (Bul- garíu) við borgina Biela var hinn aðalhluti Rússahcrs (Czarewichs’herinn);það ervestur og uppfrá Rustschúk. En þarausturafvoru herbúðir Mehemet Alí’s, fyrir austan ána Lom. Dagana frál2.till5.f.m. var eptir frett- um með Nancy barizt við Plevna og hafa Rússar optast haft miður og segist stór- furstinn hafa misst I þeim bardögum 300 liðsforingja og 12500 menn af Rússum og 3000 af Búlgðrum. Móti Mehemet Ali hafa Rússar líka beðið talsverða ósigra, og síðasta fregn segir, að Tyrkir haii náð Sjipkaskarði. Fullyrða cnsk blöð, að aldrci í manna minnum hafi slysalegra og blóð- ugra stríð verið háð heldur en þessi ó- friður, af hvorratveggja hálfu. Er nú sagt, aS Rússar muni lítið annað eiga óunnið í ár en að bjarga lífi sinu og komast heilir úr járnklóm Tyrkjans. Aðrar þjóðir sitja enn hjá, en sjálfsagt þykir, að Rússar muni rísa upp öndverðir næsta ár og taka aptur til óspilltra mála, og það aliir sem einn unz yfirtekur. AUGLÝSINGAK. — Fnffversk VÍn, hrein og óblöndud eru t.il söluhjá J. Eauer. Tordenskjöldsgade 19. Kjöbenhavn. — Islensek fríinerki, vel blönduð, eru keypt fyrir 2 kr. hundr- aðið af L. Emil Jensen,Kjöbenbavn,K. (SLENZK F R í M E R K I. Brúkuð, en óskemmd, kaupir und- irskrifaður fyrir 3 aura hvert. Eyrarbakka, 21. júlí 1877. L. Larsen. Kennsla í Sjómannafræði. þar eð eg undirskrifaður Jóhann Hallberg, hef afráðið að verða hér í bænum í vetur, þá leyfi eg mér að bjóða fram kennslu í sjómannafræði, hverjum sem hafa vill, og geta lyst- halendur samið við mig sjálfan, eða Egilsson í Giasgow, um tíma og kaup, þar eg get ekki ákvarðað það, fyr en eg sé, hve margir vildu teikna sig. t’að segir sig sjálft, að því fleiri sem vildu taka þátt í þessu, þvl ó- dýrari geti kennslan orðið hverjum fyrir sig. Lysthafendur verða að hafa teiknað sig fyrir 15. næstkom- andi október, hjá öðrum hvorum okkar undirskrifaðra, þar bækur til kennslunnar verða að pantast með næstu póstskipsferð. lleykjavík 18. sept. 1877. Jóh. Uallberg. Egilsson„

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.