Þjóðólfur - 15.11.1877, Page 2

Þjóðólfur - 15.11.1877, Page 2
2 14. grein. Til eptirlauna og styrktarfjár o. fl. veitast 47500 kr. par á meðal til Stenbergs leikfimiskennara 500 kr. hvort árið, og viðbót við eptirlaun frú Elínar Thorsten- sen 200 kr. hvort árið. 15. grein. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja veitast 10,000 kr. 16. grein. Til óvissra útgjalda, sem upp á kunna að koma, veitast 8000 kr. 17. grein. Afgangiun, sem fyrst um sinn er ætlaður að verði 40,227 kr. 60 a., skal leggja til viðlagasjóðsins. 18. grein. Ef frumvörp til skattalaga, — -----— laga um laun sýslumanna og bæjarfógeta, — ----— — — vitagjald af skipum, — ---------- — — fiskiveiðar þegna Danakonungs, þeirra er eigi eru búsettir á íslandi, — -----— — — endurskoðun jarðabókarinnar, — ----— — — gjafsóknir, — -----— — — stofnun lagaskóla, — -----— — — — gagnfræðaskóla á Möðruvöllum, — ----— — — breytingu á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðar- sjóðunum, — ----— — — rjettindi Ábæjarkirkju í Skagafirði, — --------— viðaukalaga við lög um aðra skipun á læknahjeruðum, — --------— laga um afnám styrks til útbýtingar gjafameðala, — -----— — — — húsaleigustyrks handa lyfsalanum í Kvík. — -----— — — — konungsúrskurðar 15. apríl 1803, — -----— — — skattgjöld á Vestmannaeyjum ná lagagildi á árunum 1878—1879, breytast upphæðir þær, sem til eru teknar í 2., 10., 11. og 13. gr. samkvæmt fyrnefndum lagafrumvörpum. liinar einstöku greinir og upphæðir, þeirra ástæður og samanhengi: vér viljum benda þeirra og stefnu. Að semja fjárlög og fara með fjárráð íslands, er eins og áður er sagt, ekkert barnameðfæri, land vort er að sama skapi fámennt og fátækt sem það er stórt og lorsótt, verður þvf landstjórnin bæði afar-dvr og afar-erfið. Að vísu þarf vort litla þjóðfélag hvorki að kosta konungshirð né hervarnir, en þó stöndum vér ver að vfgi en aðrar þjóðir að tiltölu með af- gangsfé frá þeim kostnaði, sem hinar vissu árlegu greinir heimta. Öér á landi eru flestar framfarir varla komnar f hug þjóðar- innar auk heldur lengra — framfarir, sem tímanum tilheyra, og aðrar þjóðir eru i óða önn að efla hjá sér. En hvernig stendur á þvf, að þar sem hinar auðugu þjóðir ekki komast hjá stórkostklegum ríkisskuldum, þá vírðist svo, sem vér höfuin ekki einungis nóg fé, heldur svo mikinn afgang, enda eptir það, að öll hin nýsömdu lög verða komin á, að leiga þeirrar innstæðu er reiknuð fyrir fjárhagstímann 45,000 kr.? Sjálfur framsögumaðurinn f fjárhagsmálinu (Gr. Thomsen) komst og svo að orði allra síðast f málinu, að «viðlagasjóðurinn vccri pegar Ttominn upp í rúma hálfa millión lcróna, og mœtti pví heita, að hagur landsins stcedi með blóma». l'essa vizku(?) hins heiðraða framsögumanns skíljum vér ekki. Eða stendur hag- ur þess manns f blóma, sem að vfsu telur sig eiga lítið eilt hjá einhverjum inni, en lifir að öðru leyti við bazl og búsveltu og hefur barn á hverjum fingri? Stendur hagur þess heimsk- ingja, eða þess nirfils, í blóma, sem að vfsu á eitthvað til, en neytir þess ekki sér og sínum til framfæris og þrifa? Stend- ur það bú vel, sem ekkert vantar nema hey, mat og eldivið, á f sjóði 10 kr., sem það stærir sig af að leggja fyrir, en vantar 1000 krónur til þess að halda lifi og æru? Liggur ekki beint við að snúa setningu framsögumannsins um, og hafa hana þannig: «þó ótrúlegt sé, þá er nú búið að nurla og basla saman viðlagasjóði, sem nemur hálfri milíón, en hagur lands- ins er að sama skapi ver farinn, þvf fé þetta hefur ekki enn komið landinu til góða». í þessu væri fólginn sannleikur, hin setningin er nálega alveg fölsk. llvernig getur það verið réttað- ferð hjá þinginu, að byrja á þvf, að safna stórum viðlagasjóði, en korta um leið allar framlögur til þjóðþrifa, bæta laun em- bættismanna, en létta engum gjöldum á lifsstofni landsmanna? Er kominn tími til að leggja fé fyrir? Er uppskera frelsisins nú þegar komin í kornhlöður, eða er ekki miklu fremur tirni hins fyrsta úlsæðis að renna upp? Er ekki nálega allt ógjört? Eru skattar almennings ekki fullþungir, og allt hans ástand f háifvegis örverpi? Hvernig gefur það verið réttur andi hjá þinginu að leggja fé fyrir, meðan einrnitt ríður lífið á að verja þvi til umbóta í landinu, því fyr þvi fremur? J>eir sem nú gjalda sveila sirin f landsjóðinn, Hfa ekki til að sjá meiri þjóðlegan arð af skötlum og skyldum en svo, að full von væri til þess, að þeir allir heimtuðu sem sjálfskyldu, að hver peningur, sem afgangs yrði hinum óumfiýjanlegu gjöldum, væri þegar settur á leigu i fyrir- tækjum, sem á sínum tíma elfdu atvinnu og menr.tun alþýðu. Hvernig getur það verið rétt aðferð, að leggja ekki rneira sem árar, og hvernig sem hin ein- stöku atriði kunna að skekkjast fyr* ir hinni margbrotnu reynslu. Og hvað er nú þessi sál? Hún er vit og vilji bóndans til að ná — hinu næsta, heldurhinu œsta augoa' miði eður ákvörðun, sem hans betri og sanni maður óskar að ná gegn' um bústjórn sína. Iláu takmarkr hefur enginn náð nema með há- um tilgangi. Enginn bóndi nær heldur hinni æztu ákvörðun búskap- arins nema hans vit og vilji, hans sál, leiðist af réttri hugsjón, bygg' íst á réttri frumreglu (prinsíp') sannra framfara. Enginn býr vel, nema sá, sem aldrei gleymir að efni eða auður er að eins meðal en ekki takmark, og að skilyrði farsældarinnar er f raun og veru ekki fé eða fjárhagur, heldur sýnist það svo. Skllyrði farsældar og full* komnunar er menntun sálar og lik- ama í réttu hlutfalli, því maður- inn er ekki tómur líkami, heldur andi og líkami. Þessar röksemdir kunna nú að sýnast mörgum illa eiga við sem alhugasemd við fjár- lög vor, en svo finnst oss ekki: þetta er nálega hfð eina atriði við- vlkjandi þessnm fjárlögum, sem vér með fullri sannfæringu þorum að benda á, sem mjög varhugavert. Tali þeir sem betur kunna um á heild þessara laga, og einkum anda fé, en þingið hefur gjört til atvinnu- og menntunareflingar landsins, til strandferða, til vega- og brúargjörða? Hvaða efl- ing á jarðrækt og siglingum verður gjörð á öllu íslandi með 5000 kr. á ári? eða vegabætur (og brúa?) með 15000 krnnum? (— Að þingið ekki veitti stórkostlegan styrk til byggingar brúnna á Þjórsá og Ölfusá álitum vér sérstaklega stórkostlega rangt, þvf bæði var það að vorri sannfæringu bein skylda landsins, að bera meiri hlut þess kostnaðar, og svo mátli þingið sjá, að brýnnar eru alveg nauðsynlegar, en geta seint eða aldrei kom- izt á á annan hátt). Sumir svara nú skjótt þessum og þvílíkum spurningum með því að segja að vér berum ekki skyn á þetta mál, heldur byggjum tóma loptkaslala, svo og svara menn því, að nefndar framlögur standi fullkomlega f réttu blutfalli við efni landsjóðs- ins og annara framlaga. En þessu neitum vér. Vér höfum nóg vit til að sjá og sannfærast um, að þingið gat framlagt — ekki til skaða, heldur til beinna umbóta f landinu, margfaldar þær upphæðir, sem vér nefndum, hefði réttur andi og einbeitt- ur framfarahugur ráðið í þinginu. Væri skörulega framlagt fð til þeirra hluta, sem alþýða óðara hefur hag af, þá er þingim' jafnlramt óhætt að leggja tolla á einhverja óþarfavöru, sen' svaraði rentu þess fjár, sern tekið væri úr viðlagasjóðnum, eða lánað móti þjóðveði. Vega- og brúagjörðir hér á landi komast seint eða aldrei á, nema þjóðlán sé tekið; þær upphæðir og það starf, sem nú fer til þeirra hluta, er til lítillar frambúðar, með því víðast hefur farið svo hingað til, að óðara en bótin hefur náð á hálfa leið, hefur þurft að byrja aptur að ryðja, þar sem hafin var vegagjörðin. Hjá því að taka lán til sbkra umbóta, sem vega, siglinga og búnaðarbóta, ættum vér að var- ast að hliðra oss, þótt leggja yrði einhvern nýjan toll á eitt- hvað, sem flutt er inn eða jafnvel út úr landinu til lúkniag»r leigum lánsins. Slík lántaka er óumfiýjanleg til þess að koro® rekspöl á framfarir þjóðarinnar, og hversu nauðugir sem ámælum þinginu, þá megum vér ekki þegja yfir þeirri sann^ færingu vorri, að stefna sú í fjárlagamálinu, sem fram er kotn- in, er ekki einungis of þröng og smásmugleg, heldur hnekkj' andi og svæfandi framfarahug landsmanna, í stað þess að v'e __ hvetjandi og styrkjandi. Din smábresti þingsins eða fjárlagn nefndarinnar í hinum ýmsu minni greinum, sknlum vér ÞerJ.’ þeir eru að voru áliti ekki stærri en svo, að þeir heyri uo almennan mannlegan breyskleika, en þar sem oss sýnisl þl0Á ið hafa breytt gegn hinum rétta anda ( þesssu mikla naáh, er það skylda vor að benda á það, svo það verði runsaku hlýtar, staðfest eða hrakið. <y, r fruto — Tiers «erfðaskrá». Jarðarför Tiers >0 0g I Parisarborg, og fylgdi líki hans allur þorri borgarmn margir hinir mestu skörungar landsins. Var viðhöfn 11 .^f gð þótt stjórnin kæmi hvergi nærri, þar ekkja l’>ers J geit> ráða útförinni. Allir helztu stjórnendur Norðurálluu >

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.