Þjóðólfur - 27.11.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.11.1877, Blaðsíða 1
30. ár. Reykjavik 27. nóv. 1877. 2. blað. Árgnngur Pjóðólfs, 32 arkir, lcostar 3 k r ó n u r >rinanlands, og 4 krónur erlendis. í sölulaun af 7 eða fleiri expl. gefst sjöunda hvert tblð. Eitt expl., sent lcaupanda ^°*tnaðarlaust, kostar 4 krónur; af fasrri expl. en fjórum, ^0rgast ekki sölulaun', en af 4—6 borgast einn áttundi partur. Auglýsingar kosta að venju 10 aura línan. Kaupendur f'í afslátt um helming á Htlum auglýsingum. Kaupendur eru vinsamlega beðnir að borga blaðið fyrir ndlt sumar; lcomi borgun elcki fyr en árgangurinn er á enda, kostar hann 4 krónur. — Prátt fyrir fjölgun blaðanna á landinu, svo og harð- ^danna hiir syðra, verða kaupendur Pjóðólfs engu færri l>etta ár, en þeir voru hið síðasta. Hvernig á að ineta lírestsetriai. í>essi spurning er áríðandi fyrir prestastéttina, ekki sízt þegar talað er um að bæta kjör hennar og endurskoða bfauðamatið. Vér ætlum, að það liaíi verið aðalgallinn á þeim J'®glum, sem gefnar hafa verið fyrir brauðamatinu, að hlunn- ’bdi prestssetranna hafa ekki verið metin sér í lagi, og bú- jarðimar sér, heldur hefur einungis verið sagt, að arður hlunn- lQdanna ætti að takast til greina, en það sýndi sig við sein- l'stu endurskoðun brauðamatsins, að þessi regla var svo ýmis- %a skilin, að þörf þótti að meta hlunnindahrauðin upp aptur. þessi hlunnindi eru: fóður, slægjuítök, beitarírök, selstöður, "fréttir, skógar, skógarhögg, hrísrif, mótak, grasatekja, sölva- ieKja, eggver, dúntekja, fugla- og fjaðratekja,- laxveiði, silungs- Veiði, selveiði, hvalreki, trjáreki, vertollar, lóðargjaíd, skipsupp- 8átur og búðarstæði. J>egar þetta er motið sér í lagi með tillili til þess kostn- aðar, sem notkun þess er samfara, þá er eflaust rétt að meta, 'úeð hverri landskuld bújörðin sé sannarlega leigð, og með ^'’erjum kúgildaþunga eptir jarðardýrleika, og þetta eptirgjalds- fúat álítum vér hið eina rétta til að sýna, hver not prestur- lQn getur liaft af bújörðinni eins og hún nú er. £ar á mót Þykir oss það fráleitt, sem vér höfum heyrt hreyft, að prests- Setrin eigi að meta, ckki til eptirgjalds, heldur eptir þeim dgóða, sem prestarnir liafi af þeiin. Menn hafa borið bú- |a>'ðirnar saman við laun embættismanna í Reykjavík ogsagt: 1 keykjavík þurfa embættismenn að hafa 2000 kr. tekjur til að §eta lifað; nú sýnir reynslan, að prestar með sárlitlum tekjum ^ela lifað af bújörðum sínum, og þoss vegna hlýtur ágóðinn bújörðinni að nema hér um bil 2000 krónum. En það er ^argt, sem sýnir, að þessi samanburður og sú ályktun, sem ‘* l honum er bygð, getur ekki staðizt. Flestir svoitaprestar ^erða að lifa einföldu bændalífi, þar sem embættismenn í Rvík 1 a og verða að lifa kaupstaðarlífi, sem cr langtum kostnaðar- Sar>1ara. Bújarðir presta oru ekki arðsamari en margar bænda- f^ðir, og sé ágóðinn af prestssetrunum þannig rétt talinn, þá • , 1 * * hann og að vera hinn sami eða jafnvel meiri af öðrum þar eðprestar standa þeim mun verr að vígi með búskap í5 húsumsjón en embættislausir menn, sem þeir verða að Ullda embætti sitt og sjá margt með annara augum.‘ Hið Sa í þessari skoðun sést bezt af því, ef prestur einhverra &kí n°kkr ,Saka vegna ekki gotur búið, mundi hann þá geta bygt ^um prestssetrið fyrir 200 króna árlegt eptirgjald? t^. Værn öll prestssetur svo vel setin sem auðið er; vœru sk: •de nin í beztu rækt, sléttuð og umgirt; væru engjar að því aPi vel hirtar með vatnsveitingum, o. s. frv., þá kynni að i°ggja einhvern ágóða til grundvallar fyrir mati þeirra og þá fengjust þau leigð með meira eptirgjaldi; en nú er það alkunnugt, að mörg prestsetin eru vanhirt og niðurnídd, ef til vill, mann fram af manni, svo varla fæst nokkur leik- maður til að taka þau til ábúðar, jafnvel fyrir lítið eptirgjald. Loksins skulum vér geta þess, að væri þessi ímyndaði á- góði lagður til grundvallar fyrir mati prestssetranna, mundi það leiða til hins mesta gjörræðis, og gjöra alla endurskoðun brauðamatsins óáreiðanlega og ómögulega. Vér höfum í upphafi greinarinnar skýrt frá, hvað oss þykir að þeim reglum, sem fylgt hefur verið við brauðamatið, en að öðru leyti eru þær góðar og nákvæmar. Musvehja mn síyrktarfélög. fað er kunnúgt, hversu fátækt og peningaskortur er hin mesta ög almennasta tálman í þjóðmeigun vorri, og ein helzta undirrót hinna almennu, óbærilegu sveitarþyngsla, sem eflaust eru meiri á voru landi, en í nokkru öðru landi að tiltölu. Ekkert hefur dregið eins dug og dáð úr mörgum duganda dreng, eins og peningaeklan, sannast daglega í sveitum vorum sá málsháttur, að fáir verða vinir hins snauða, já, þótt láns- sjóðir væru til, eru þeir honum optast apturluktir; þar við bætist og það, að optast má sjá, ef vel er að gætt, að meiri hluti hans litla ágóða lendir ekkl hjá honum sjálfum, heldur í sjóði liinna efnuðu. Má til dæmis taka frumbýlinga þá, sem ekki eiga nægar skepnur til að setja á heyafla sinn, og neyðast því til að fylla bú sitt með leigufénaði, sem í flestum sveitum er félitlum bændum hið mesta óráð, og leiðir venju- lega til örbyrgðar og amlóðaskapar. J>ví miður er það enn, og hefur víða verið, illur.og ómannlegur sveitasiður hér á landi, að efnamennirnir hafa hvergi náð sér betur niður með gróða, en einmitt á öreigunum; þeir seðja hungur þeirra í bráðina, en binda þá um leið við borð, að gjalda sér aptur lánið þann tíma ársins, sem allir geta lifað, og taka þá af lífstofni þeirra óframfærða vöru móti famfærðri. En þótt þetta sé okuraðferð og yfirgangur, heitir þó þetta ekki ein- ungis lögleg viðskipti, heldur og hjálpsemi og höfðingskap- ur (?!). Margur gróðanirfillinn hefur þannig rakað saman störfé um leið og hann hefur leitt mann eptir mann á von- arvöl, og lieilar jarðir, já heilar sveitir í eymd og niðurníðslu. Yér þekkjum t. d. sveitir, sem bundnar hafa verið við þá bú- skaparaðferð, að sækja megnið af matforða sínum á vetrum til efnamanna í öðrum sveitum, en borga þeim aptur á haustin í skurðarfé, sem, með öðrum orðum, hafa látið aðra slátra fyrir sig, og selja sér síðan sjálfum sitt eigið kjöt með framfærðu verði. Af þessum arga og ærulausa sið eymir því miður ofmjög eptir enn víða manna á milli, enda þótt svo virðist, sem siðir bænda séu mikið farnir að hefjast nær drengskap og félagsanda. Til þess nú scm fyrst að koma af slíkri þjóðsmán, til þess að koma með eitthvert ráð til líkn- ar þeim fátæklingum, sem auðsjáanlega hafa vilja tií að duga sér og sínum, en annað hvort vanta efni til að duga ábúð sinni, eða þá liafa of mikla fjölskyldu, eða verði þeir snögglega fyrir óhöppum, —þá vil eg skjóta þeirri hugvekju að öllum góðum mönnum í sveitum, sem unna æru og félagsskap og eitthvað geta, að þeir við tækifæri reyni að koma á styrktarlánum handa slíkum mönnum. Hefi eg hugsað mér (og í veikleika, en með æskilegum árangri, reynt sjálfur) að hagaþeim þannig: sveitarmenn (bændur og aðrir sem fé eiga) koma sér saman um að stofna arðberandi styrktarsjóð, sem ávaxtar í sveitinni sjálfri allt það fé (í peningum sem landaurum) sem menn vildu setja á leigu. Skal kjósa nefnd (eða nefndir) valinna

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.