Þjóðólfur - 30.11.1877, Blaðsíða 2
10
Glasgow, þar er Blantyre heitir. Kviknaði í eldnæmu lopti
niðri í námunum, og við það varð svo mikill loptbrestur, að
göngin niður í námana og niðri í þeim féllu saman. Nokkur
hundruð námara voru í námunum um þetta leyti. Komust
allmargir út um önnur göng námanna, er eigi höfðu fallið
saman. En 200 létu líf sitt; urðu sumir fyrir niðurfallinu úr
göngunum, en flestir köfnuðu af banvænu loptefni. er fljótt
safnast í námum, þegar vindgöngin teppast. J>ótt fjöldimanna
ynni að því, að ryðja göngin, til að komast að líkunum, liðu
þó nokkrir dagar þangað til það varð. J>að ætla menn, að ó-
gætileg meðferð á ljósi, hafi valdið slysi þessu; enda
veldur sú óaðgætni optast námuslysum. Yið þetta voðalega
slys urðu margar ekkjur, og enn fleiri munaðarleysingjar, er
ekki áttu til næsta máls. Hefur þegar verið safnað handa
þeim 360,000 kr.
Frá frettaritara Pjóðólfs í Kaupmannahöfn.
þ>að virðist nú ætla að rætast orð Bjarna, að það væri
geymt vorri öld, að «á henni skyldi eiga kvöld Osmans kyn
og ríki». Síðan um miðjan fyrri mánuð hafa Rússar opt
sinnis sigrast á Tyrkjum, nálega ávalt er til atlögu hefur
komiö. 15. d. okt. var orusta háð skammt frá Karsvígi, þar
sem Aladja fjall liggur, tóku Eússar þar höndum 8000 tyrk-
neskra liðsinanna, 7 pascha og herbúðir allar. Síðan hefur
hagur Tyrkja bæði í Bulgaríu og Armeníu farið æ vesnandi.
Gurko, hershöfðingi Kússa, sá er fór í sumar glæfraförina
yfir Balkanskörð með sveit manna, hefur tvívegis borið hærri
lilut í viðureign sinni við Tyrki, þarsem að borgirnarDubrich
og Telisch heita, og tekið 7000 manna hertaki. Osman pascha
situr nú með allt sitt lið kvíaður í Plevna og kemst hvergi;
banna Rússar honum allar aðflutningar, svo líklegt þykir að
hann muni þá og þegar ganga á vald Rússa; er her sá er í
Plevna situr nær 40,000 manna. Svo eru Rússar að búa út
serstakan her, sem á að vera 70,000 manna að tölu, og skal
ráðast suður yfir Balkan-Qöll í vetur og beina leið til Konst-
antínsborgar. l>að er livorttveggja að Rússar eru nú mikil-
virkir síðan fram í sótti, enda eru þeir og mikilorðir, og
segja blöð þeirra, að eigi skuli hætt við fyrr en Tyrkum er á
kné komið algjörlega, og öll Balkan-hálfeyja komin á vald
ltússa. En slík ummæli eru nú misjafnlega tekin upp fyrir
Kússum af öðrum stórveldum. Á Frakklandi hafa kosningar
farið fram til fulltrúaþingsins 14. d. f. m. féllu svo atkvæði að
320 voru kosnir af lýðstjórnarmönnum , en 210 atkvæði urðu
stjórnarmönnum og bennar sinnum í vil. Svíar hafa fyrir
skemmstu selt Barthelemyeyju, (ein af Vestindiueyjum) Frökk-
um; hafði hún á seinni árum gengið mjög af sér.
Látnir merkismenn eru eigi margir; fyrst skal frægan
telja Le Verrier, stjörnufræðingur mesti; annar er 'NVrangel,
hershöfðingi Prússa, sá er var fyrir sambandsher J>jóðverja 1848
og her Prússa 1864 í viðureigu þeirra gegn Dönum; hann
var nú níræður.
Af nýkomnum fræðiritum, þeim er snerta íslandsögu, skal
nefna liúnabók Thorsens; er það ljósmyndun af handriti
einu í Árna Magnússonar safni; eins og von var af öðrum
eins snildarmanni og Tborsen háskólakennara, er ágætlega
frá bókinni gengið og ritgjörð, er Ijósmyndaninni fylgir,
lipur og að öllu ágætlega samin. Hinn góðkunni rit-
höfundur Dr. ltósenberg er að semja kúltúrsögu norðurlanda
í fornöld; lýsir hann ágætlega ágæti íslenzkrar bókvísi á þeim
öldum. Kálund meistari hefur fengið styrk Árna Magnús-
sonar nefndarinnar til þess að semja sögulega staðfræði;
fyrri parturinn er fullgjör, einnig lipurleg og vel samin bók.
Af útlendum bókum skal getið skáldskaparritsins «Sam-
fundets Stötter», eptir Henrik Ibsen; sýnir hann, hvernig
sannleikurinn er nauðsynlegur í öllu líli manna.
PróCessor R. B. Anderson, Og íslenzkar
bókincntir í Ameriku.
Róbert B. Anderson, prófessor í norrænum málum við
háskólann í Wisconsin, heiðursfélagi Bókmenutafélagsins,
M. A. o. s. frv., hefur nýlega sent oss að gjöf þrjár bæktir,
er hann hefur nýlega 6amið og gefið út, og unnið sér a
maklegleikum mikla frægð fyrir og orðstír.
1. ritið heitir: America not discovered by Columbu«•
^að er fremur lítil bók, en ágætlega vel samin. Færir hano
þar til allt það, sem fornsögur segja um landafundi íslendiogf’
Grænlands, Hellulands, Hvítramannalands og Vínlands bins
góða. Prófessor A. notar tækifærið og gefur stutt, skarpt og
fjörugt yfirlit yfir norræn lönd og þjóðir frá elstn timunn
Aptast er heill kafli sér, og eru þar til færðir dómar, orð og
ummæli 20 eða fleiri lærðra manna, allt til frægðar og veg'
semdar vorum fornu bókmenntum. Próf. A. er sjálfur norð'
inaður að ætt, þótt fæddur sé í vesturheimi, er því ekki kyo
þótt hann bæði elski með miklu fjöri ættbygðir feðra sinm’t
og stundi þeirra fræði með því þreki og kappi, sem síðan 8
dögum víkinganna, er engum eginlegra en norrænum vestut'
heimsmanni.
2. Vilcing Tales of the North, er titill annarar bókar, er
próf. A. hefur gefið út í ár, í félagi við séra Jón Bjarnason>
landa vorn. Það eru þýðingar af sögunum af þorsteini Vík'
iugssyni og Friðþjófi hinum frækna, svo og ensk þýðing 8
Friðþjófssögu Tegnérs, (eptir George Stephens). í formá'8
bókarinnar gefa útgefendurnir stutt en skarplegt yfirlit ýör
sagnfræði vora. þessi bók, eins og hinar tvær, er meistaral^
að öllum frágangi.
3. þriðja og hin mesia bók próf. A. er hans Nofse
Mytliology (norræn goðfræði). Með þeirri bók (474 bls.) hetur
Anderson unnið sjálfum sér ekki sfður en feðrum sínum og
frændum ævaranda orðstír. Á undan þessari bók, sem var
prentuð í fyrra, áttu Amerikumenn enga bók um norræU8
goðfræði, nema þýðingu eptír Barclay Pennock á 11. Keyse’-8
goðfræði. Bókinni er skipt i fjóra aðal-kafla. Fyrst er íd°'
gangur (160 bls.) svo 1. kafli (Urðr1), um sköpun og viðhald-
2. kafli (Verðandi) um æfi goðanna og afrek. 3. kafli (Skuld)t
um llagnarökkur. í innganginum, sem er eins og bók fýf,r
sig, lýsir próf. Á. eðli og uppruna goðsagna, og sér í l8®1
hinna norrænu; hann sannar að goðasögur vorar heyri uorræO'
um þjóðum til frá öndverðu, en ekki Tevtónum né Ilúnum
(Gotum). Ber saman norrænar og griskar goðasödur. Ilug8''
unardjúp uorrænna manna. Norræn og rómversk goðfræð’’
llómverjar ræningjaþjóð. þýðing norrænna goðsagna; engi"
þýðing á þeim rétt, nema tekið sé jöfnum höndum tillit
hins eþiska (siðfræðislega) og hins fysiska (náttúrlega), svo °$>
til hins históriska (sagnfræðislega), að því leiti, aem sum81
goðsögur staoda í nánu sambandi við heimspeki sögunnar-
Hefðum vér rúm, þætti oss fróðlegt að þýða einn eður ann8"
fjörsprett úr bókinni, ekki síður en margar andríkar klausur’
sem höf. tilfærir eptir aðra fræga rithöfunda um saina ef"1. *
Skoðanir höf. og dómar, hvort heldur er eptir sjálfan hann
eð8
tilfært, er nálega ætið hið heppilegasta og bezta, eptir t1'1
sem vér höfum vit á. Hinir kaflar bókarinnar þræða að öðr"
leyti beinlinis goðfræðisefnið sjálft eptir réttri niðurskip8*1’
en allt er frábærlega Ijóslega og skáldlega fram sett, og
af andríkum millisetningum. Er bókin öll — eins og sa0Iia
áunmð
þók»
hinn mikli fjöldi heiðrandi ritdóma, sem höf. hefur
sér — eflaust einhver hin fróðlegasta og merkilegasta
sem til er um þesskonar efni. Aptast eru nafnaskýriog^
vandaðar mjög, og síðast orðaregistur. Bókina Pr-V
— auk snildarlegrar útgjörðar að öðru leyti — prýðis'|a"e°
mynd, gjörð handa bókinni af J. U. Stuart, það er
austurvegi að «berja tröll».
Vér viljum óska, að allir íslendingar, sem kunna
túngu, gætu náð að lesa þessa bók, þvi jafn skemtileg8’
lega og hleipidómalausa Eddubók höfum vér ekkl séð
þór 1
ensk8
froð'
Eo
1) Höfundurinn hefur fyrir motto þetta:
Urðar orbi kveðr engi maðr, lítit sjáum aptr, en ckki
,,«n er TM reyk; Sk,wr «**»**£*>
Sbr. kvæðið: Fall Snorra Sturlusonar. (Matth.