Þjóðólfur - 08.01.1878, Page 4

Þjóðólfur - 08.01.1878, Page 4
20 flglr' í prentsmiðju Einars Jpórðarsonar, hafa verið árið sem leið, stílsettar og prentaðar 4551Vi2 arkir; þar af hefur ver- ið prentað fyrir alþingi 2697/i2; en bækur, blöð, tíðindi, reikn- ingar, markaskrár og margar grafskriptir með fl. smávegis, liafa til samans verið I86V3 arks; vjer munum síðar skýra frá nöfnum bókanna, og fleiru í þessu arka safni. J>ótt sum- ar arkir hér í séu smáar, þá eru sumar aptur mjög yfir- gripsmiklar, og með stórum upplögum, fleiri þúsundum, og má því telja þetta þrekvirki. Við hliðina á þessari skýrslu væri fróðlegt að fá að sjá samslags auglýsingu frá hinum prent- smiðjum landsins. fAKKARÁVARP. fess ber að geta sem gjört er. Eitt af því marga, sem herra G. Thorgrimsen R. af Dbr. á Eyrarbakka hefur gjört sér til heiðurs og félaginu til gagns, er það, að hann fyrir rúmum 3 missirum gekkst fyrir því, að safna fé til að kaupa fyrir orgel í Stokkseyrarkirkju, og hafði það svo fljótan framgang fyrir hans tilmæli og höfðingsgjöf, að hljóðfærið komst í kirkjuna á næstliðinni hvítasunnuhátíð, og hefur verið brúkað síðan við hverja guðsþjónustugjörð söfn- uðinum til uppbyggingar og ánægju. Eg finn mig því knúðan til, sem einn af meðhjálpurum í þessum söfnuði, að fram bera opinbert þakklæti þessum ágætismanni í nafni alls safnaðar- ins. Guð gæfi að fósturjörð vor ætti marga hans jafningja. Jafnframt þessu votta eg söfnuðinum, bæði yngri og eldri, sem hafa styrkt þetta fyrirtæki með fégjöfum, mitt innileg- asta þakklæti kirkjunnar vegna. Syðraseli, 7. nóvember 1777. Páll Jónsson. AUGLÝSirVGA k” Eg hefi fengið gjafir þær, er hér segir, til úthlutunar rneðal bágstöddustu Sunnlendinga sakir fiskileysisins: 1. Frá Jóni Á. Johnsen sýslumanni í Eskifirði safnað úr öll- um hreppum Suðurmúlasýslu nema Eyðahreppi, — sam- skotin þaðan voru send sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu............................. 1078kr. 29a. 2. Frá prófasti Halldóri Jónssyni, safnað í Vopnafjarðarsókn........................ 459 — » - 3. Frá hreppsnefndinni í Fljótsdalshreppi . . 200 — » - 4. Frá Tryggva alþingismanni Gunnarssyni, safn- að í Seyðisfjarðarbreppi ............... 200 — » - 5. Frá sira Jóni forlákssyni á Tjörn, arður af ^tombolun í Hindisvík.................... 80— »- samtals 2027 — 29 - þessu fé hefi eg skipt þannig: Álptaneshreppi............... 760kr. »a. Akraneshreppi................ 660 — » - Reykjavíkurkaupstað og Seltjarn- arneshreppi................ 300 — » - Vatnsleysustrandarhreppi . . 153 — 65- Kjalarneshreppi ............. 153 — 64 - Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 23. nóv. 1877. Hitmar Finsen. — Hjá mér undirskrifuðum fæst nýtt hús til kaups á næst- komanda vori, með svo góðum kjörum sem mögulegt er. Hús þetta er vandað að efni og smíði og vel innréttað. Stærð þess er 12 álna lengd og 10 á breidd, með skúr við, sem er 10—5 ál. Húsið er rneð 2 þökum, tvíloptað, með 8 lierbergjum. málað utan og innan, 2 stofur betrektar. pví fylgir nægilegur grunnur og maturtagarður hálfgjörður. Geta þeir, sem nota vilja þetta tilboð mitt, snúið sér til min, til frekari upplýsingar. ísafirði, dag 7. des. 1877. Teitur Jónsson, gullsm. í minni verzlun fæst: söltuð ísa, ný og góð„ sem eg sel móti borgun út í hönd fyrir 30 kr. skippundið, eða vætf- ina á 7 kr. 50 a. Sömuleiðis fást hjá mér flestallar aðiar nauðsynjavörur með lægsta verði. M. Smith. — Tímaritin: «Ileilbrigöhtibindi» og «Sœmundur fróSi» fást enn hjá höfundinum með niðursettu verði. Vér skulum enn leyfa oss að ráða almenningi til að reyna að eignast og lesa þessi mjög svo nytsamlegu en þó ódýru rit landlæknisins. Ritst. — Sá, sem á rauðstjörnótt tryppi, veturgamalt, óafrakað, með standflöður aptan hægra, getur vitjað þess á Eyrarbakka hjá Guðm. Tliorgrimsen. — Sá, sem tók upp nýjan mannbrodd af götunni skafflt frá veltufélagshúsinu, er beðinn að skila honum sem fyrst a skrifstofu Þjóðólfs gegn góðri þóknun. — Bleikskjótt hryssa, glámótt framan í, á 3. vetur, freffl' ur stór, lítt tamin, ómerkt, hefur horfið úr heimahögum, °S er finnandi vinsamlega beðinn að sjá um, að hún ekki verði seld, en mér gjörð vísbending mót borgun. Björn Jörundsson á fverá í Ölfusi. — í tuttugustu viku sumars hvarf mér úr heimahöguffl dökkrauð hryssa, 3 vetur, mark: stýft bæði. Hún var óaffext með stýfðu tagli um hækilbein, og hafði litla stjörnu undir ennistoppnum, altamin og klárgeng, Hvern þann, sem hittir hryssu þessa, bið eg sem fyrst að koma henni til mín eða gjöra mér vísbendingu af henni. Einarshöfn á Eyrarbakka 3. jan. 1878. Ólafur Teitsson. — Næstliðið haust voru í Kjósarhreppi seld eptirtalinlömb: 1. Hvít girabur, sneiðr. fr. h., blaðstýft og standfj. apt. vinstra- 2. — — sneitt og biti fr. h., tvístýft og biti fr. vinstra- 3. — — stýfður helmingur fr. h., heilrifa vinstra. Andvirði lamba þessara geta eigendur þeirra vitjað til undirskrifaðs að frá dregnum áföllnum kostnaði. Laxárnesi, 27. desbr. 1877. P. Guðmundsson. — jöessar kindur voru hér í hreppi í óskilum, síðast liðið haust, og seldar: Gulhvítur hrútur veturgamall, mark: tví' rifað í stúf, biti apt. hægra, sneiðrifað fram., biti apt. vinstra- Hvít ær veturg. mark: hamarskorið, gat hægra, stúfrifað vinstra; hornamark: hamarskorið, gat hægra, stúfrifað, biti apt. vinstra- feir sem sanna sig að vera rétta eigendur að kindum þessuffl geta vitjað verðsins fyrir þær, að frádregnum kostnaði, ef þeii' gjöra það fyrir næstu fardaga, til hreppstjóranna í Kjalarneshi'- — Hér í hreppi eru í óskilum 2 liross. Rauðskjótt hryssii 4—5 vetra mark: blaðstýft fr. hægra, biti fr. vinstra. Dökk' grár foli 2 vetra, mark: gat hægra, heilrifað vinstra. fess* ofangreindu hross, verða geymd i 6 vikur, frá tíma þeirn ®r auglýsing þessi verður birt í J>jóðólfi, að þeim tíma liðnuffl verða þau seld við uppboð, og geta þá eigendur þeirra snúí^ sér til undirskrifaðs, með því að fá andvirðið að frádregnuffl öllum kostnaði. Mosfellshrepp 19. desbr. 1877 Halldór Jónsson. — Mig undirskrifaðan vantar héðan horfna hryssu, bleik3' tvístjörnótta, stóra vexti, feita vel og föngulega, hvíta á vinsti'8 apturfæti uppundir hófskegg, með nokkuð miklu faxi, tag^ síðu, en fremur þunnu; rnark á eyrum: standfjöður apt. bægríl' Hryssan hvarf héðan hálfan mánuð af yfirstandandi vetri, er liver sá, sem hana hitta kynni vinsamlegast um beðinn ^ taka liana til hirðingar, og gjöra mér um það vísbending0’ eða koma henni til mín, mót sanngjörnu endurgjaldi. Skeggjastöðum 20. des. 1877. J><5roddur Magnússoh’ Hjá undirskrifuðum fæst til kaups billegt og vandað skósffl^1 af ýmsum sortum. F. Árnason. — Týnzt hefur hér á strætunum: silfursnúra knipluð, vali° utanum bréf. Afgreiðslustofa J>j óðólfs: Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías J0chuinssoQy Prentaður í prentsmiðju Einars póröarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.