Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 1
Reykjavík 6. febr. 1878. 7. blad. 30. ár. — Nú í l'A viku hefur hagstæð og skörp hláka gengið yfir aUt suðurlandið, og eflaust meira og minna yfir allt ísland; eru því hagar hvervetna komnir upp. Allgóður og almennur afli í Garðsjó síðan batinn kom; sá afii fékkst helst á einu Rtlu svæði nærri Garðskaga-röst, enda týndu menn óvenju- h'iklu af lóðum. Var og þá daga samþykkt þar syðra, að eng- *»n skyldi leggja lóðir í Garðsjó innan næsta hálfsmánaðar- loka. J>essa daga hefur þar fiskast allvel á haldfæri. — Norðanpóstur (Daníel Sigurðsson, knálegur maður aust- flrzkur), kom liingað 30. febrúarmán. Hann fiutti blöð af Akureyri frá 10. og 11. febrúarmán.en frá austfjörðum (Skuld) frá 24. nóvember síðast. Af vetrarfarinu eystra og nyrðra er tað að segja, að frá 10. október í haust og til 10. janúar flefur gengið svipað veðurlag hvervetna yfir, og miklu líkara 8uðurlands vetrarfarinu.en margirhér gátu til, þar eð hríðir og Motar, byljir og áfreðar, stormar og stórfrost hafa jafnan skipzt á. Urðu þegar í haust Qárskaðar allvíða, er fé ýmist krakti í vötn eða fennti, og hvergi þó til stórskaða, nema í Norður-Múlasýslu; þar fennti hjá einum bónda, l'/s hundrað fjár; 20 bátar fuku eða brotnuðu í sama kasti í Vopnafirði e'num; þar varð og kona ein úti. Má svo að orði kveða, að allt þetta þriggja mánaða tímabil hafi víðast nyrðra og vestra Verið eintóm innistöðutíð fyrir allan pening, nema í Skaga- íarðaidölnm, og fáeinum sveitum öðrum. Fyrri hluta desem- bers, þegar póstur fór um fingeyarsýslu, voru hestar komnir að falli á Möðrudalsfjöllum, og menn víða teknir að ugga fjárhöld sín, þar sem menn munu víðast hafa sott á hey sín í Ajarfara lagi, sem ekki má lá, er hoy urðu góð, en að sama skapi lítil — það sem drjúgast fellir menn í áfreðavetrum eru 'ánistöður hrossa, þar sem þau ekki eru látin deyja drottni s'num á gaddinum, sem alltítt var í hinni «góðu og gömlu tíð->. J>annig stóðu 50 hross við stall á Keynistað hjá Briem s)’slumanni um nýárið. Skagfirðingar hafa jafnan verið mestir ^ossamenn á voru landi, og eflaust miklu fremur sér til skaða etl hagsmuna allt til þessa tíma, er hross eru orðin einhver 1,111 arðmesta vara, þar sem vel hagar til, enda er þá því vand- ,amara með hrossin. Batinn eptir nýárið, sem víða hér syðra varð að góðum notum, kom einnig yfir allt norðurlandið, og leysti almenning undan oki háska og hræðslu, það er að segja a^ svo komnu máli, því enginn veit tíðina fyr en öll er. fang- aA til heyforðabúr komast á — samfara vaxandi búskap- arkunnáttu — verður vetrarsaga vors þjóðbúskapar ávallt þessi llrn sama, annanhvern vetur endurtekna, gamla Grettissaga: st,'it og stríð við hungur og hor í hverjum meðalhörðum vetri. ^alir skepnanna eru fyrir sig, þar til lítils er hjá oss að Vllia kenna mönnum, að dýrin eigi réttindi og vér skyld- J*r ganvart þeim, já, að farsæld manna og húsdýra í hverju atlfli verði mjög svo samferða. J>ctta, sem annað, smálagast Jaint, og það er vor sannfæring, að aldrei hafa íslendingar '°lað betur harðindi, og aldrei hafa íslenzk dýr átt skárri daga ?!1 a þessari öld. Piskiafli hefur hvervetna verið góður fyrir norðurlandinu, eU er gseftir slæmar. Á Eyjafirði langmestur afli, eins og vant ’ aHt að 3000, síðan í haust, beztur hlutur. Hyggja menn . ar gott til fiskikaupa við Eyfirðinga hér syðra, enda vona eptir enn betra verði en í fyrra. — Hin síðasta norð- jpí^tferð gekk hraklega illa; missti pósturinn sjö hesta á er flestir eða allir drápust; veður og færð hafði og 5 bið allra-versta og komst póstur ekki fyr til Akureyrar en ^jan. er gpursjBiíi^ að póstar fá oflítil laun, eink- a vetnrnar, enda cr póstferð slik og þessi óþolandi, og það sér hver heilvita maður, að það er ekkert vit í því, að ætla að sömu skepnur þoli um þennan tíma árs fullt áætlunará- framhald milli Akureyrar og Keykjavíkur. Treystum vér því að yfirpóststjórn vor reyni fyrst og fremst að ráða hér á bót, sem henni og mun takast, því hún á það sannmæli skilið, að hún hefur mikið gjört og henni mikið tekist til framfara þessu mikla nauðsynjamáli landsins, á jafnstuttum tíma. — Seint í nóv. strandaði enn eitt af haustskipum Norðlendinga, það var Gránufélagsskipið GEFJUN, skipstjóri Ludvig Petersen (sonur hins alkunna gamla sjógarps, er stýrir Gránu). Fórst þetta skip eptir langa hrakninga 27. nóv. við svonefnd Æðarsker út og vestur af Siglufjarðarmúla. Varð engu borgið, en fátt eitt af varningi rak í land, svo og lík stýrimanns. Fórust þar skipverjar allir 5, og einn íslend- ingur, Eggert Jónsson, sonur séra Jóns á Mælifelli. pannig hafa 4 slátursskip frá norðurlandinu farizt. J>essi sorglegu slys og geysi-fjárskaðar sýna vel hve mikil fávizka það er fyrir hlut- aðeigendur að senda ekki gufuskip til haustkaupa her við land, likt og Skotar gjöra, —■ gufuskip, segjum vér, sem kœmu pegar eptir réttir og Jyliju af allri verzlun hér fyrir miðjan októbermánuð. Viljum vér óska að öll blöð vor vildu skora á kaupmenn sem bœndur, að gjöra skörugleg samtök með petta strax til nœsta hausts. — Af nytsömum greinum í norðanblöðunum skulum vér nefna: í nr. 77.—78. af «Nf.» stendur vel samin «Hugleið- ing um samgöngurnar hjá oss», og mundum vér taka hana upp ef rúm væri til, því vér fylgjum alveg sömu skoðunum, sem vér munum' sýna. í Norðanfara standa og tvö kvæði ný eptir hinn unga Borgfirðing Guðmund Hjaltason, þess er fyrir nokkrum árum sigldi fyrir hjálp Jóns ritara — og eiga Borgfirðingar þó þar hönk uppí bak ritaranum, ef Guðmund- ur þessi verður einn af þeirra sæmdarmönnum. Vér höfum hingað til haft beig af að tala um pilt þennan, og hans al- kunnu ferðir og fyrirlestra í Noregi, fyrir þá sök, að allt hans innra ljós befur allt til þessa í vorum augum vaðið «muggu og reyk» bernskulegs ímyndunarlífs, enda byrjaði hann alveg óuppfræddur sína braut. En bæði bréf hans í »Nf» í sumar, og kvæði þau, sem nú koma í sarna blaði sýna, að piltur þessi hefur töluvert skáldskaparljós, sem ekki er ómögulegt að ljóstýra gæti orðið úr. Guðmundur hefur einkennilegt til- finningarlíf, en ekki smekk að sama skapi, ímyndunarafl nóg, en t ekki skarpleik og því síður nóga menntun, sem ekki er von. Hann er fæddur lipur rímari, og því er hans fyrsta skylda að kveða lipurt, og varast jafnt það tvennt, sem helzt er að nefndum kvæðum lians í «Nf»: stirðan og áherzluskakk- an kveðanda, og of mikinn íburð af ímynduðum «stórskáld- skap». Hið guðdómlega er opt hið einfaldasta, og hin æðsta list lætur sér opt nægja hin einföldustu meðöl. I fjórum tölubl. «Norðlings» er afar-löng grein um reglu- gjörð skólans, sem i mörgu er vel hugsuð, enda tekur aptur fram fiest hið sama, sem fjóðólfur hafði tekið fram í fyrra, og er gott að málið er þannig aptur tekið fyrir, etida vonum vér áður langt um líður, að geta sýnt því enn betri skil, því þess þarf það sannarlega. Aptur leituðum vér árangurslaust í norðlenzku blöðunum að grein uin mál þeirra eiginnMöðru- vallaskóla; ætla þeir stjórninni sjálfri að «útspekúlera» liann? J>að er mál sem innlendir menn þar þurfa miklu meira um að skrifa en gjört er, svo að viðkomendura fyrst, Og síðan öllum landsmönnum, lærist að sjá, hvað menn vilji, hvað menn þurfi, og hvað menn geti framast framkvæmt í því efni. Um vor stærri þingmál eða þing vort og stjórn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.