Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 4
28 — Samkvæmt tilskipun 5 janúar 1874 innkallast hér með með 6 mánaða fresti, sérhver sá, er ( höndnm kynni nð hafa við- skiptabók við sparisjóð í Reykjavík nr. 854, Aðaibók G. að upphæð 1596 kr. 51 aura auk vaxtar, þar eð ef enginn hefur sagt til sín áður téður frestur er liðinn; þeim hluiaðeiganda er viðskiptabókina hefurfengið, verður borguð upphæð hennar, án þess að nokkur annar geti haft kröfu á hendnr téðnm sjóði f því efni. Sparisjóður í Reykjavík 4. febrúar 1878. Arni Thorsteinson, formaðnr sjóðsins. AUGLÝSINGAR. — Á fjörum kirkjujarðarinnar Hvalness í Slöðvarfirði innan Suður-Múlasýslu rak veturinn 1873, II álna langt ferskorið tré, næstum alin á hvern kant, með stafamyndnnum BBAGáhvorum enda, en að öðru Ieyti sáust engin merki á þvi. Eigandinn að tré þessu innkallast hérmeð með árs og dags fresti samkvæmt opnu bréfi 2. aprll 1853 til að sanna fyrir amtmanninum yfir Norður- og Austuramtinu eignarrétt sinn að umgetnu tré, hvers andvirði verður honum borgað að kostnaði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtslns, Akureyri 30. nóvbr. 1877. Christjánsson. — Veturinn 1876 rak á Ásmundarstaðafjörum á Melrakka- sléttu innan þingeyjarsýslu útlendan bát úreik, mjðg gallaðan, 12V2 alin á lengd stafna á milli, og 23i* álnar á breidd um mlðju með litlum gafli að aptanverðu og 6 þóptum. Nokkrir óglöggvir stafir sjást á bátnum en sumir eru alveg máðir af, þeir slafir sem verður lesið úr eru á stjórborða aplanverðum P T E . . . A H . . . 1875, og á bakborða aptanverðu . . . . . . H 0 P E, en hinir sem af eru máðir, hafa verið 1 sömu röð 1 stafahnunni sem punktarnir standa. Eigandinn að bát þessum innkallast hérmeð með árs og dags Iresti samkvæmt opnu bréfi 2. apríl 1853 til að sanna fyrir amtmanninum yfir Norður- og Austuramtinu eignarrétt sinn að umgetnum bát, sem seldur hefur verið við opinbert nppboð, og meðtaka and- virðið að kostnaði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, Akureyri 30. nóvbr. 1877. Christjánsson. — Samkvæmt opuu bréfi dags. 4. janúar 1861 innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga að telja í danarbúi gullsmiðs sál. Daníels Hjaltasonar, bónda á Hlíð I þorskafirði hér I sýslu, sem deyði hinn 13. júní 1877, til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar, að koma fram með skuldakröfur sínar á hendur nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skiptaréttinum hér I sýslu. Seinna lýstum kröfum verður enginn gaumur gefinn. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 14. janúar 1878. G. P. Blöndal. Hjá undirskrifuðnm fæst kevpt gott feitt saltað nautakjöt fyrir 20 aura pundið, og minna ef 20 pund eða meira eru kevpt. Reykjavik 25. jauúar 1878. E. Jafetsson. t£Í0=‘ T I L S Ö L l): húsið nr. 5 á Arnarhólslóð I Revkja- yík með 4 herbergjum niðri og kvisti uppi með 2 herbergjum, svo og gaflherbergjum tveimur. Húsið er nýlegt og vel um- vandað. Lysthafendur mega semja við ritsljóra þjóðólfs. — Jeg undirskrifaður gjöri hjer með heyrum kunnugt, að þeir sem eiga við mig erindi, sem bæjargjaldkera, verða að íinna mig f sölubúð minni einhverntíma a tímanum frá kl. 10—12 f. m. rúmhelga daga; á öðrum timum hefi eg eigi kringumstæður til að sinna þeim. Reykjavik, 31. janúar 1878. Simon Johnsen, bæjargjaldkeri. — Laugardaginn þ. 19. f. m. tapaðist I Garðsjónum ísulóð hér um bil llOOað lengd, með fjórum bólum, nefnilega 2 kork baujum mrk. P J P, einni glerkúlu stórri mrk. á leðurspjald P J P, og einu heilankeri ómerktu; bólfærin áttu að vera úr ítölskum hampi hérunnum, af netteina digurð; heilankerið sí- bent. Daginn áður tapaðist á sömu stöðvum lóðarstampur málaðnr blágrár mrk. P J P og við hann átti að vera bólfæri af söinn gjörð og hin fyrnefndu og dáiítill lóðarbútur. Hvern sem kynni að hafa fundið þetta, bið eg gjöra svo vel og gjöra mér aðvart þar um, eða koma 'því til mín við fyrstu hentug- leika mót sanngjarnri borgun. Keflavík 2. febr. 1878. P. J. Petersen. — I haust sem leið, voru mér dregin 2 geldingslömb með mínu rétta erfðamarki: hálflaf apt. bæði og biti fr. bæði. þessi lömb á jeg ekki. Fyrir því bið jeg eigandann að gjöra mér við- vart, og undireins að breyta út af sínu marki, eða semja þar um við mig fyrir næstu fardaga. Vifilsstöðum 20. desbr. 1877. Björn Bjarnasson. — Mertryppi á 3. vetur, gráleitt að lit, hvitbleikt á enm og öðrum vanga, mark: heilrilað v., vantar siðan um vetur- nætur, og umbiðjast góðir menn, nð hirða tryppið og koma því annaðhvort að Skildinganesi til Péttirs Gnðmundssonar eða til min. Guflmundur Halldórsson á Eyrarkoti í Vogum. — í óskiium er hjá nndirskrifuðum jarpur hestur hér um bil 12—14 vetra, mark: gat hægra, llkast fjöður aptan v-< og má réttur eigandi viija hans til mín fyrir næstu sumarmál ef hann borgar hirðingu og anglýsingu þessa. Slðumúla 31. desbr. 1877. S. Sigurðsson. — Hjá mér hefur rekið ( haust gamall bátnr með skegb' lagi, nokkuð brotinn, allslans, og má réttur eigandi vitja b' mín andvirðisins, að frádregnnm kostnaði og þessari auglýsingm G. Porgrimsson á Belgsholti. — Ný fjármörk: Magnúsar Pórarinssonar á Miðhúsum í Garði: Tvístýft fram. hægra standfj. apt., stúfrifað v. og gagnbitað- Erlendar Guðm. Erlendssonar á Suðnr-Reykjum: Oddfjaðrað aptan hægra og tvistýft aptan vinstra. Bjarna Porvaldssonar á Eyrarbakka : Stúfrifað og gagnbitað hægra, hamarskorið vinstra. Guðna Guðnasonar á Vorsabæ i Flóa : Heilrifað hægra, sneitt aptan vinstra og gagnfjaðrað. Guðmundar Guðbrandssonar á Vorsabæ: Stúfrifað hægra og standfj. apt., blaðstýft apt. standfj. fr. v- Þeir sem kynnu að eiga sammerkt, eru beðnir að gefa vís- bendingu fyrir næstu fardaga. |r* 2 peningabuddur eru fundnar hér I bænum með pening- um l; eigendur geta vitjað þeirra á skrifstofu þjóðólfs. Til sölu fæst ræða á gamlaárskvöld 1877, eptir kand. theol. Magnús Andrjesson, kostar 25 aura. (Ræða þessi flýgur hér út, svo fellur hún almenningi vel í geð|- Nvanlivit (kvæði) kostar l krónu 50 aura. Manfreð, eptir Byron, 50 aura (hálfvirði). (það hefði þótt fyrirsögn ttm kveðskap Byrons, að hann seldist ekki fyrir halft verð I fyrstu útgáfu). Þessi rit eru til sölu á verkstofu Egils sál Jónssonar. þcssar bírkiir fást í Frentsmiðju Einars þórðarsonar: Sálmab., Lærdómab., Passíus., Hallgnmskv., Fæðingars., Bjarnabænir, Sttirmshugvekjur, Hugv. Sv. Hallgrímss., Herslevs Biílíusögur stærri og minni, Skýringar yfir nokkra staöi I NTM., Lisco trúfræðisb., Hugv. sira Jónasar, Augsborgartriiarjátning, Handb. presta, Reikningsb. E- Briems, Kvöldvök 1. og 2. part., Landafr. H. Kr. Friðrikss., Sönghepti með nót. eptir J. Ilelgas., Sálmab.-viðbætir, Sögur eptir biskup P. P- Svanhvít kvæði, Dómasafn 1875, Ljóðab. J. þorlákss.; þessar sögur: Agli Skallagrímss., Gissuri jarli, Asm. Vík.; Kennslub. í ensku eptir H. Briem og fleiri skólakennslubækur og sögur; enn fremur það, sem búnaðarfö- lagið hefur gefið út. Nýprentað Dómasafn 1876 70 a. Nýtt b a r n a g u 11 með 7 mynd- um á 45 a. Af þessu barnagulli hafa nú á tveim mánuðum selst nál- 300 expl. þeír sem hafa skrifað mér eða talað um kverið við mig, sein eru nokkuð margir, hafa allir hrósað þvl; svo hrakmæli ísafoldar um þetta kver samrýmast ekki neinna annara manna áliti á þvl. Enn fremur fæst, allskonar prentpappír og skrifpappír, og papp'r allavega litur og gljáandi, bæði fyrir prentara og bókbindara. Verðið á pappírnum, mun reynast eitt hið bezta, sem hjer á landí er fáanlegt. Reykjavík, 6. dag febrúar 1878. Einnr Pórðarson. Af Alþingistíðindunum eru út komin 7 hepti og hið áttunda langt komið, í bvoru hepti eru 15 arkir. Ný prcnt' aðar eru hjá E. þ>. kjörskrártilamtsráðskosninga í Suður- og Vesturamtinu. Mispretlíanir í „Svailhvit“. í kvæðinu «Fjórir veiði' menn» bls. 50, 1. erindi stendur, «sá í anda-loptið víða'> , cn átti og á að vera: sá í andaloptið víða». Á sömu bhið' síðu í neðstu línu (6. v.) stendur: «og á boga helt í hendi”' en á að vera: «og á metum hélt í hendi.» En fremur ® misprentað í neðstu línu á bls. 42.: «Böðvars klýfur bjal og haus,» því það á að vera: «Böðvar klýfur hjálm og haus»j þessar misprentanir biðja útgefendur «Svanhvítar» hina heiör uðu ritstjóra «ísafoldar«, Ákureyrarblaðanna og «Skuldai”> vinsamlega einnig að auglýsa. __ Afgreiðslnstofa J>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — TJtgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Rrentaður I prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.