Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.02.1878, Blaðsíða 3
27 Hinn 17. Des. f. á. komum vér okkur saman við hreppsnefndina hér, >un að gjöra nokkrum nafngreindum mönnum tilbob, sem vér vissum að höfðum ekkert að gjöra og voru jafnframt þurfandi, og |pá skrifuðum v'Sr þrennum 12 af þeim (alís 36) þannig hljóðandi grein: „Ef að þessir monn vilja færa gott hleðslugrjót innan af Presthúsa- ^ampi út að skólahúsgrunni, svo mikið að það verði þar upphlaðinn «inn faðmur teningsmyndaður, geta þeir átt von á 120 kr. í laun að toknu erflðinu, annaðhvort borgað í peningum eða matvöru. Formaður- *nn K. N. á að kalla mennina saman og hefur ábyrgð á því, að grjótið sé vel valið. AUir mennirnir fá jöfn laun án manngreinarálits, ef þeir í byrjuninni vilja ganga að þessum kostum; en ef einn eða fleiri hafna Þeim, skal formaðurinn láta oss vita það, svo að annar maður verði ráðinn í það skarð“. Eptir nokkra daga fengum vér bréf frá formönn- únum, sem vér viljum ekki leggja oss niður við að óska prentunar á (fyrst ,.Gönguhrólfur“ er liðinn undir lok), en mergurinn málsins í því inun hafa átt að vera: vér afsegjum að vinna fyrir gjöfum, en erum til með að gefa eitt dagsverk. þessu svöruðum vér á þá leið: að þeir sem ekki vildu eða þyrftu að vinna til að fá full laun, væru sannarlega ekki toeðal hinna bágstöddu, sem ættu að njóta gjafa þeirra, er vér ættum að átbýta, enda mundi þaö ekki verða að sinni. Nú leið og beið, og enginn af þeim mönnum, er vildu gefa eítt flagsverk, framkvæmdi það. En hve marga fundi þeir hafa haldið, og bversu mörg skjöl þeir [hafa skrifað til ytirvaldanna og blaðamanna, og allra síst hve mikinn óhróður þeir hafa borið oss, er oss óljóat, en það Urðum við varir viö, að eptir að 9 menn úr einum floldcnum höfðu flutt tiltekna grjóthrúgu á ákveðinn stað, beiddu þeir okkur álits um verkið og borgun fyrir handtakið, og voru þéim þá afhentar 120 kr., og viljum vér jafnframt skýra frá því, er cinn af þeim sem i vinnunni voru, sagði líekninum frá — þegar hann var að skoða ástandið hér — um vinn- una, som læknirinn spurði þá um: ,.að vinnan hefði verið hæg í þrjá daga, 4—5 tíma á dag“, og áleit að borgunin hefði verið gjöf en ekki gjald, þvl hún hefði verið nærfelt 1 kr. um klukkutímann. AÖ þessara tnanna dæmi eru nú nokkrir úr öðrum flokknum farnir að draga grjót á sama hátt. þessar áminnstu 120 kr. höfum vér að vísu borgað af ofannefndu gjafafé, án þess að það væri þó til tekið í tilboðinu. því vér höfum líka annað fé, sem skólinn á, til umiáða, til að borga raeð vinnuna, ef hitt er það gjörræði, sem eigi má standa. En vér fáum oigi skilið, að það sé gagnstætt tilgangi gefendanna, að gjöfnnum sö Varið þannig, að atvinnulausum mönnum sé með þeim útveguð góð at- Vinna, sem undir eins miðar til þess, að efla menntun og andlegar iramfarir afkomenda þeirra. pví mun og heldur enginn neita, að það fyrirtæki, að koma upp bamaskólahúsi hér, sé brýn nauðsyn, þar sem á Akranesskaga, sem er hér um bil 100 dagsláttur á stærð, eru á 84 heimilum 410 menn, og þar af 98 böm, 5—15 ára að aldri, sem sann- árlega gætu lærtmargt þarflegra og nytsamara í skóla ávetumar, heldur ®n að þau alist upp í hinum siðlausa solli á túnunum og tjörnunum. Það em nú 20 ár síðan að þessu máli varhreift, og er því þó ekki enn Þá komið longra en svo, að skólinn á nú á vöxtum fjögur hundruð krón- úr, lóð 450 ferh. faðma og á henni 2 álna háa steintópt, 14 álna á lengd cn 12 ál. á breidd; þetta eru allt frjáls samskot einstakra manna til að verða barnaskólakús Akurnesiilga. Nú er því meiri ástæða að flýta Þessari byggingu hússins, sem skólinn samlcvæmt íjárlögum hins síðasta álþingis eigi getur áttvon á neinum fjárstyrk. nema því að eins að húsið bomist upp. Vjer viljum þá að endingu skjóta því til dóms gefendanna, tdns háttvirta herra llalldórs prófast á Hofi, og kreppsnefndarinnar í t’ ljótsdalshreppi, og allra óvilhallra manna, hvort vjer höfum varið þessu gjöfunum ver en skyldi, með því að verja þeim, eins og sagt hcfir Verib hér að framan. Görðum 28. jan. 1878. Jón Bcnidiktsson. Hallgr. Jónsson. II. SKÝBSLA uto allar þær gjafir, sem hreppsnefndin í Akraneshreppi hefur veitt móttöku og úthlutað árið 1877. a kaupmaður Guðmundsson á Akranesi . ► . . 26 » ^ýslnmaður E. Th. Jónassen á Hjarðarholti ... 40 » ^ðalsbóndi J>. J>orsteinsson á Leirá..............10 » ^öðvar og Snæbjörn forvaldssynir á Akranesi . . 54 » fra ísfirðingum (ávísun til konsúls Smith) ... 150 » Akureyrarbúum (í peningum)...................85 » ~~ kaupm. H. St. Johnsen og Simon Johnsen . . 40 » hra Jóni Olafssyni á Sveinsstöðum ai ágóði af Tombolu (peninga)................90 » b, 1 pund æðardúns sira Hjörleifi Einarssyni á Undirfelli .... 95 » ~~ Njarðvíkingum (hra Ásb. Ólafss.).............147 „ "Lannyo-félagi í Reykjavík...................46 » FÍyt 783 » kr 3 Fluttar 783 » Samskot úr Mýrasýslu haustið 1877 fyrir forgöngu sýslum. hra E. Th. Jónassens, a, í peningum.................................112 » b, í innskript og ávísunum.................... 48 70 alls 943 70 c, kindur að tölu 88; d, landaurar: 20 pd. mör; 50 og 27 pd. tólg; 15 sauðskinn; 7 pd. smjör; 7 pd. ull. Af samskotunum úr Mýrasýslu hafa gefið mest: Hra sýslumaður E. Th. Jónassen...........................30 » — prófastur Stefán J>orvaldsson.......................20 • — óðalsbóndi J>orbjörn á Steinum......................20 » Akranesi, 26. janúar 1878. Snœbiörn Porvaldsson. (Aðsent). Hinn 20. maí næstl. andaðist að Landakoti |á Vatnsleysuströnd söðla- smiður Jón Björnsson, bóndi frá Hömrum í Grímsnesi, albróðir sira Jóns prests til Stokkseyrarþinga og Margretar konu herra Guðmundar Guðmundssonar á Landakoti. Jón sál. var fæddur 12. maí 1828 að Búr- felli í sömu sveit. Foreldrar hans voru: merkishjónin hreppstjóri ogóð- alsbóndi Björn sál. Jónsson og Ragnhildur sál. Jónsdóttir, sem síðar gipt- ist göfugmenninu Jóni Halldórssyni, og bjuggu þauá sömu jörðunnimeð rausn og prýði til 1868. 16 ára sigldi Jón sál. til Kaupmanrahafnar og lærði þar söðlamakara handverk, sem hann varð fullnuma í með bezta vitnisburði. í júnímánuði 1853 giptist hann júngfrú Kristfnu Snorradóttur, sáttasemjara Jónssonar á Hömrum i sömu sveit, og eignaðist með henni 12 börn, hvar af 9 eru á lífi, öll vel uppalin og mannvænleg. Jón sál. var skarpleiksmaður, háttprúður, trúrækinn, mjög tryggur og þraut- góður, konu og börnum var hann ástríkur og umhyggjusamur, syrgja þau því hann að maklogleikum ásamt öllum þeim, er rétt kunnu að meta hans miklu hæfilegleika og mannkosti. — 17. Júní næstl. andaðist að Hömrumí Grímsnesi ekkjan Sigríður Einars dóttir, hún var fædd 1796, giptist 16. júlí 1826, valmenninu Snorra Jónssyni, hreppstjóra Gaðmundssonar, er uppalinn var á sama bæ, þau áttu saman 2 börn, son og dóttur; á þeirri sömu jörðu bjuggu þau rausnarbúi þar til hún missti mann sinn 11. nóv. 1869, þá gaf hún búið á hendur Jóni syni sinnm og var bjá konum þar til hann andaðist 1871, þá að ári liðnu flutti þangað tengdasonur hennar Jón söðlasmiður Björnsson og var hún hjá lionum og dóttur sinni til dauðadags. Sigríður sál var gædd miklum og góðum hæfilegleikum til lífs og sálar, stjórnsöm, hjálpfús og stillt í skapi, manni sínum ástúðleg og börnum sínum í öllu tilliti bezta móðir. pegar eg á næstliðnu vori, varð fyrir því þungbæra mótlæti, að líða mikinn brest á heilsu minni, og þar við bættist, sem þyngst mun finnast þeim sem reyna, fráfall míns ástkæra manns: söðlasmiðs Jóns sál. Björns- sonar, sýndu það mannelskuverk við mig hin góðfrægu hjón sira Jón Björnsson á Ásgautsstöðum og frú hans Ingibjörg Hinriksdóttir, ogherra Guðmundur Guðmundsson á Landakoti og kona hans Margrét Björns- dóttir, að taka af mér til uppfósturs sitt barnið hver, auk fleiri vel- gjörða, og þar að aulc gjörðu hin siðamefndu, i hverra húsum maður minn andaðist, útför hans með heiðri og sæmd, og gáfu mér stórmikið í þeim kostnaði som þar af leiddi. Eins og eg veit, að gjafarinn allra góðra hluta gróðursetur slíká höfðings og kjærleikslund I brjóstum manna, bið eg hann af hrærðu hjarta með innilegum þakklætistiltinningum að umbuna þeim af ríkdómi náöar sinnar þetta mannelskuverk, og öllum þeim sem hafa sýnt mér aðstoð og hjálp í oröi og verkL Hömrum 10. des. 1877. Katrín Snorradóttir. þAKKARÁVÖRP. — Nú með janúar póslinum hefur herra Snorri Pálsson á Siglufirði sent 100 krónur að gjöf til úibýtingar milli fátækra húenda á Alptanesi. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf votta eg innilegar þakkir, því fremur sein viðkomandi hefur áður seut sama hreppi 50 kr. Grimur Thomsen. Mörgum er kunnur sámikli bjargarskortur hér á þessu nesi og viðar, enda hafa margir af bróðurlegum kærleika með stór- gjöfum, bæði nær og fjær viljað ráða bót á þeim; get eg ekki látið hjá liða opinberlega að auglýsa það sem min trygðakona frú Steinnn Bjarnadóttir Melsted á Klausturhólum hefur mér óverð- skuldað í té látið, nefnilega, að senda mér að gjóf fullorðna kind fyrir jólin ( fyrra og aðra í haust, sem voru 10 kr. virði hver. þessa hennar miklu velgjörð við mig nú, og mörg nnd- anfarin ár; bið eg þann alvalda, sem er laðir föðurlausra og og forsvar ekkna, að launa henni fyrir mig urn tima og eilifð. Hjallakoti á Álptanesi 2. desember 1877. Brynjólfur Pétursson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.