Þjóðólfur - 27.02.1878, Page 3

Þjóðólfur - 27.02.1878, Page 3
31 Þýðir að söfnuðirnir hafi rett til að útvega ser prest og ráð ^ sínum eigin andlegu málefnum, enda mundi margt fara hér betur í kirkjunni, væri hún ekki bundinn á stjórnarklafann. Eti her verða söfnuðirnir að bíða eptir öllu ofan að, taka við Því sem að þeim er rétt, og þegja, hver þremillinn sem þeim sendur í prestslíki. Nú er þó komin ný skipun um brauða- öat og reglur fyrir því; vel líkar mér að hlunnindin eiga að öietast sérstök eins og þú tókst svo vel fram í pjóðólfi, en Það líkar mér ekki, að hvorki eru settar neinar reglur til að öeta hlunnindin eptir, en prestum boðið, að láta hreppstjóra eða hreppanefndir meta þau; hér mun lenda við það sem vant er, að þeir sem vilja niðra prestastéttinni, segi að þau séu ckki tnetin að helmingi. J>á þyki mér ekki sanngjarnt, að boðið er að telja aukaverk eins og «goldist hafa», en þó aldrei minna en lög ákveða, Hér er auðsýnilega sett tollheimtumanns ein- kennið á prestinn; hann á að ganga moð lögsókn eptir hverj- nm skilding, annars á það hans skaði að verða. Ætli að það hefði ekki verið réttast, að telja aukaverka borgun eins og lög ákveða? Ætla að prestarnir hefðu grætt svo mikið við það, að þeir hefðu verið öfundsverðir af; þá er ekki sérlegt réttlæti, að preslar skuli eiga að leggja sér til hesta. fyrir ekki ncitt þegar þeir fara í embættisþarfir. Ekki gildir sú reglan þó um lækna og sýslumenn. Kann ske þetta sé fremur af því, að prestarnir hafi meiri laun en læknar og sýslumenn, en af hinu að verið sé að strekkja við, að launin sýnist sem hæðst. En það sjá allir, að vitleysa er að tala um hroinar tekjur prestsins, meðan á þeim hvílir hestahald, sem á örðugum brauð- um er töluverður kostnaður. Á þessu ættir þú að vekja máls; þú þekkir til stöðu prestsins hér á landi og getur því öðrum blaðamönnum betur dæmt um það efni, og ert raunar sjálf- hjörinn til að hafa áhrif á það mál. Einkum ættir þú að brýna það fyrir mönnum, að sú verulegasta endurbót væri það, ef þeirri óþægilegu og presti ósamboðnu kvöð væri af létt, að þeir væru tollheimtumenn. Látum vera þó launin séu langtum 'ninni, en laun verzlegra embættismanna; prestarnir eiga að gjöra sig ánægða með það, þvf þeir þekkja bezt fátækt alþýðu^ en það er óþolandi, og hefur hin verstu áhrif á sambúð prests og safnaðar og fjárhag prestanna, að þeir þurfi að ganga fyrir hvers manns dyr, sem menn svo segja, að fá laun sín. J>á ættir þú einnig að hvetja söfnuðina til þess, að ganga eptir þeim rétti, sam þeir höfðu hér á landi fyrst eptir siðabótina, að kjósa sjálfir presta sína. Mcðan þetta ekki næst, er okki að búast við ncinum áhuga um andleg málefni. J>etta er hið fyrsta og nauðsynlegasta slig til að vekja líf í okkar sofandi kirkju, og koma í veg fyrir það, að prestar verði hneykslunarhella trúaðra og guðhræddra alþýðumanna. X>etta og annað fleira vona eg að þú gjörir að umtalsefni í blaði þínu». (Aðsent). Héðan er að frétta heldur góð aflabrögð þegar róa gefur í Garðsjó; þess var hér líka orðin stór þörf; hér hófst sá fé- tagsskapur, að menn komu sér saman um, að liætta við ísu- lóðarbrúkun í Garðsjónum frá Ivyndilmessu-degi, og þaðgekk svo fijótt og vel, að á einni viku náðust þessi samtök, og sýndu Rosmhvalanesshrcppsinnbúar þar stakt drenglyndi í, Þar sem þó í mörg skipti áður hafði verið farið liinu sama á leit, en ekki náðst; það var líka orðið hér um bil nauðsyn- i°gt að hætta við lóðina, bæði af kostnaði þeim sem henni iylgir, og af því að menn voru orðnir vissir um, að hún spillti hskiveiði almennings, og út yfir allt tók, hvernig menn hög- uhu sér við það veiðarfæri, slíkt líktist ekki kristilegu atliæfi. Það er nú vonandi að menn yfirgefi og hætti við það vciðar- heri um vctrartímann framvegis, heldur haldi sig cingöngu Vló hina happasælu haldfærabrúkun, sem hefur dregið flestum (Þjúgast, í frá alda öðli. Nú fer að líða að vetrar-vertíðinni, þá er í vændum hin ^kla aðsókn af róörarmönnum víðsvegar að, kvíða menn stór- leSa ef háttalag þeirra skyldi veröa hið sama og það var næst- liðna vetrarvertíð. Gætið yðar, góðir bræður, ef þér annars þurfið að flýja hingað til okkar að bjarga ykkur, og sem ekki getur reiknast nema fallegt, þcgar um bjargarskort er að tala — að borga ekki ykkar velgjörðamönnum hér syðra, með því að skera, rífa m. m. veiðarfæri þeirra, heldur takið upp á þeim sið, að sjá allt í friði, greiða hvor fyrir öðrum eptir mögu- legleikum. J>a<5 verður heilladrjúgast og borgar sig bezt. J>essar línur er hinn heiðraði ritstjóri X>j<5ðólfs beðinn að taka í blað sitt hið fyrsta, frá suðurhluta Vatnsleysustrandar- hrepps. B. febrúarmán. 1878. Síra B j ö r n § t c f á n n s o n, að Sandfclli í Öræfum, (f 13. nóv. f. á.). Kveðið tif ekkjunnar. Unga rós, er ein. á heiði starir cptir peim, sem vek pér burtu frá, manstu, pegar bærðust blíðar varir, bjuggu kossar gleðitímum á? Döggvuð nú af dauðans Juíngu tárum drúpir J)ú við kaldan grafar rcit, aum og viðkvæm, eins og fugl í sárum — enginn sínar gleðistundir veit. Upp var slitinn elskunnar úr blóma æskuvinur ju'nu brjósti frá! stundum pylja hjörtun liarma tóma heiðum lífsins gleðisnauðum á, þegar gæzka, kraptur, fremd og frami fellt er skjótt af grimmri dauðans hönd — en, hann lifir ollt af, sá hinn sami sem að knýtti lífsins lielgu bönd. Með pér einnig margir aðrir gráta mannval gott og trúan Herrans J)jón; um hann hljóta allir víst að játa, að hann væri jafn að rcynd og sjón: hjartaprúður, hreinn og öllum góður, hversdagslega glaðlegur í lund; meir en gat hann margan styrkti bróður, margri breytti sorg í gleðistund. Fögur sól að fjallabaki hnígur, fögrum ljóma Jnir á tinda slær, og í austri stjörnuherinn stígur stöðugt upp á himinstiginn glær — dagar líða, dagar nýir fæðast, döggvar Jiorna fyrir morgunsól! Nóttin hverfur, nýjar vonir glæðast, nýjar rósir vaxa á grænum hól! Benedict Geönðal. — Ijar sem vér gátum í 2. tblaði þ. á., hins sorglega frá- falls Stefáns sál. Eyjólfssonar frá Herdísarvík, höfum vér verið beðnir að leiðrétta frásögnvora þannig: «Stefán sálugi var á ferð í myrkri, og hafði villst út í vesturdrög Hlíðarvatns, og er ekki ólíklegt að ljós af næsta bæ þar við vatnið haíi or- sakað það, að hann hefur villst af réttri leið. Lík hans fanst ekki næsta dag heldur á fjórða degi eptir lát hans; hafði hans þá vcrið leitað af mannsöfnuði bæði úr Selvogi og Krýsi- vík. Stefán sálugi var tæpt hálffertugur, hraustur maður og vcl að sér um fiest og vel látinn af öllum, sem hann þekktu». — Bcmling. Eins og sézt af skýrslum hins íslenzka bókmenntafélags, hefur Reykjavíkurdeildin farið mjög varhluta af innlendum bókum, því menn hafa látið Hafnardeildina sifja í fyrirrúmi með bókasendingar. Þetta sýnist fara í öfuga stefnu, þarsem menn hefðu átt að gjöra deildunum jafntundir höfði; af þessu leiðir að deildin hér á lítið af íslenzkum bók- um, að frá teknu safni Guðmundar heitins Einarssonar. J>að er því bending vor til allra bóka-útgefanda, að þeir hér eptir gefi bókasafni Reykjavíkurdeildarinnar 1 expl. af hverri bók

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.