Þjóðólfur - 14.03.1878, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.03.1878, Blaðsíða 1
Yiðaukablað við Þjóðólf 30. ár 9. blað. Reyhjavík 14. marz 1878. Ritstjóri ísafoldar. Eitstjórinn liefur í 3. blaði sínu p. ár. ritað grein með yfirskrift „Nýr ritdómari“. í þessari grein kenn- lr lmnn mjer um, að jeg hafi ritað grein í Norðanfara, sem sje merkt með E. J>. Jeg skal nú ekki hrekja neitt ímyndun ritst. í þessu tilliti, en flestum ber saman um pað, að grein i'itst. sje illa rituð, og að hún sýni Jjóslega andlega fátækt hans; aðrir segja að greinin í Norðanf., sem iýsi blaði lians rjett, muni liafa gjört hann ærann; Hokkrir geta þess til, að það geti nú verið margt, sem gangi að ritstjóranum, og opt liggi illa á honum, bæði út úr ísafold og prentsmiðju hans, og enn aðrir geta til, að honum sje það eigi lagið, að rita vel og drengi- lega. Jáegar litið er á innihald greinarinnar í ísafold, ím lýsir slíkur ritháttur lítilli menntun, greinin er að eins ófimlegar háðglósur, ósannindi og hrakyrði. Hann þykist vera að finna að við mig, en færír engar ástæð- tir fyrir neinu er hann finnur að, enda er ekki við þvi að búast, j>ví innihald greinarinnar sýnist ekki vera annað en geðveikis orðahríngl. Eitstjórinn fer fyrst nokkrum orðum um málfærið á greininni í Norðanf., það líkar honum ekki, annað finnur hann ekki að greinnini; þeir sem hafa talað við tiiig um greinina í Norðanf., hafa ekki misskilið hana, og jrá er tilganginum náð. pað hefur víst ekki verið tilgangur neins, að draga það af ritstjóranum, að hann fiti sæmilega íslenzku, en hann ritar opt ekki annað on eintómt mál, en í innihaldinu er hvorki blóð nje tiiergur, eða svo hann skilji það betur, að það er tiæsta lítið nýtilegt í því, sem hann sjálfur ritar. fað væri æskilegt, að ritstjórinn vildi benda mönnum ú, hvaða greinir hann hefur sjálfur ritað í blað sitt, som þarfar eru fyrir almenning, eður fræðandi og skýrandi landsmálefni vor. Eptir j)ví sem líður á grein ritstjórans, j)á verður fiann svo hreykinn og sjálfliælinn að hann ræður sjer °kki; í jiessu sínu ástandi, ræðst hann með öllu sýnu ofur-afli á hið litla Barnagull, sem jeg hafði ný gefið út, og kveður upp yfir j>ví hrakyrðadóm; við jiennann fiúm hefur ritstjórinn sjálfsagt beitt öllu sínu viti, en ^l!1nn hefur gleymt að láta ástæðurnar fylgja, sem j)ó ullir rjettsýnir menn álýta sjer skylt að gjöra. J>að nfi svo illa til, fyrir j)essum ritdómi ritstjórans, fyrst, að kverið ber j)að með sjer, að sá hefur um j)að fyallað, sem er manna færastur til þess, herra yfirkenn- ari H. Kr. Friðriksson, og að margir menntaðir menn •Íeri kalla jænnan dóm rugl; enn fremur Jiafa tveir tiienn, sem eru vanir við barnauppfræðingu, gefið ^arnagullinu góðan vitnisburð, annar j)essara manna ei ritst. pjóðólfs, (sjá j). árs J>jóðólf bls. 15), og hinn er, 1111 lipri barnaskóla kennari Sigurður Sigurðsson. sem lti: kennir í barnaskóla Seltjerninga, auk j)ess, hafa hinir mörgu, sem kverið hafa keypt, borið j)ví góðann vitnis- burð; menn kalla j)ví dóm ritstjóra Isaf. illgirnislegan sleggjudóm. í dómi sínum um kverið, fer liann að finna að hinum ytri frágangi á j)ví; jeg j)arf nú ekki að yera margorður um j)að atriði, j)ví j)að mun öllum á Islandi vera orðið kunnugt, hvernig j)ær bækur líta út, sem prentaðar hafa verið undir minni umsjón; en hitt mun siður kunnugt, hvernig prentað er í Isafoldar prent- smiðju. j>eir sem bera skynbragð á prentun og letur- fegurð, verða víst að játa, að eingin prentsmiðja hjer á landi hafi, að aðalletrinu til, jafnljótt letur og ísafoldar prentsmiðja; aðalletrið er pykt og klunnalegt, og stafa- lagið ljótt, líkt og á Viðeyjarletrinu gamla. Útlendir bóka útgefendur hafa kallað jiessa leturstungu hina breiðu, eða „prángara-letrið“, j)ví j)eim hefur jiótt j)að ódrjúgt, og gjöra allar bækur stórar og dýrar; enda er nú j)essi leturstunga mjög óvíða brúkuð. Hvað sjálfri prentuninni viðvíkur, j)á er sumt svo illa prentað í Isafoldar prentsmiðju, að eingin prentsmiðja hjer á landi, á jæssu tímabili prentar jafn illa og hroðalega; petta hroðvirki má sjá á 4 árg. ísafoldar nr. 12 til 20, og aptan til á Búfjárræktar-bæklingi sjera Guð- mundar Einarssonar og víðar, stafirnir eru viða gráir og óskýrir, en sumstaðar klestir af farfa; að mestuleiti likist prent jæssarar prentsmiðju hroðalegu blaða prenti, svo j>að er ekkert uppnefni þótt hún sje kölluð hroð- virkis-prentsmiðj an. Sumir af þeira fáu, sem hafa látið prenta hjá ritst. ísafoldar, hafa þózt komast að því fullkeyptu, þar sem þeir t. a. m. á mjög lítilli 8 blaða örk, sem koma mátti á hálft ark, hafa orðið að borga 27 kr., þetta og því um líkt er fáheyrt okur, ef margt er þessu líkt. Kitstjórinn talar um að Barnagullið sje dýrt, en aðrir kalla það ódýrt. Hvaða bækur verða dyrari en Búfjárræktar-bæklingur sjera Guðm. Einarss., þetta litla kver, sem er um tvær arkir, með þessu stóra letri, er selt á 50 aura, þetta er mjög dýrt þótt enginn styrk- ur hefði verið veittur; nú bætist það við, að styrkur hefur verið veittur af landssjóði til prentunarinnar, og fyrir handritið borgað af Guttormsgjöfinni; þeir íslend- ingar sem kaupa þetta rit borga það því tvisvar. J>að sýnist lítill velgjörningur fyrir landsmenn, að fá prent- aðar bækur með þessum kjörum. pegar þess er gætt, að letur ísafoldar er '/« parti ódrýgra en annað vanalegt letur með jafnmörgum línum, þá verður þetta litla, sem frá þeirri prentsmiðju hefur komið fulldýrt; ef þar að auki vonin í sumnm þessum bæklingum er styrkt af landssjóði; j)á má telja sjálft blaðið Isafold mjög dýrt. Á endanum fer hann að hæla sjer af því, að liann hafi sett sjer upp prentsmiðju, ekki er montið litið!! Nú er það hljóðbært að prentsmiðjan er pantsett Jóni

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.