Þjóðólfur - 14.03.1878, Blaðsíða 4
40
Fyrir þessar eðallyndu gjafir vottuui vér hér með vort
alúðarfyllsta hjartans þakklæti.
Akranesi 3. febr. 1878.
— Með þakklátum hjartans tilfinningum, vil eg minnast hér
með þeirra rnanna er með ráði og dáð hafa næst drottni hjálp-
að mér til lífs og heillrar heilsu úr þvi hættulega slysi, er mér
til vildi í Brákarnesi næstliðið haust, og vil eg þar til fyrstan
nefna minn ástkæra bróður Jón kaupmann, sem ekkert lét hjá
liggja er gæti mér til hjálpar orðið, sem og líka P. Blöndal
héraðslækni minn, sem gjörði allt sitl til að hjálpa mér, og sem var
fyrsta atriðið til minnar heilsu, cn þegar eg ekki til hans náði,
svo fljótt sem þurfti, leitaði eg hinnar góðfrægu frúar Elinborg-
ar á Staðarhrauni, sem að endingu með góðri heppni reisti
mig algjörlega úr rekkju. |>á vil eg ekki undanfella að nefna
Sigurð bónda mág minn á Kárastöðum og hans góðu konu,
er svo aðdáanlega hjúkrnðu mér meðan eg lá f þeirra húsum,
að þeim hreppsbúum mlnum ógleymdum, sem með vóttuðu
eðallyndi við mina heimkomu tóku svo innilega þátt í mínum
þá erviðu kringumstæðnm, með þvf að færa -mér 20 kr. að
gjöf hver, sem voru Helgi bóndi Helgason i Vogi og Stefán
hóndi Stefásson í Skutulsey.
Með orðunum má þó ætfð viðurkenna það sem vel er gjört.
Skiphyl í marz 1878. Sigurður Jónsson.
— Hin þjóðkunna höfðings frú J. Magnusen á Skarði, hef-
ur nú á næstliðnu hausti sýnt sveitarfélagi Hraunhrepps þann
mikla velgjörning að taka af því barn til uppfósturs, er henni
var að öllu óskildt eður vandabundið, og þar á ofan útleitt
foreldra barnsins, er þau fluttu það að Skarði, með heiðarleg-
um gjöfum I klæðum og peningum. Fyrir þetta staka mann-
elskuverk vil eg bér með votta hinni hávelnefndu frú, mitt
innilegt þakklæti sveitarinnar vegna.
Skiphyl í marz 1878. Sigurður Jónsson.
— þegar eg á sfðast liðnu sumri varð fyrir þeirri þungbæru
reynslu, að sviptast að öllu þeirri einu aðstoð er eg afmönn-
um hafði, og stóð einmana uppi með ungbarn að vinna fyrir,
urðu engir til þess, að rétta mér hjálpar- eður slyrktar-hönd
utan einasta höfðingshjónin herra Einar Sigurðsson og (?uð-
laug Jónsdóttir á Vörum, er samhuga hafa ein fyrir alla, sýnt
á mér mikinn velgjörning, og gjört mér stórmikið gott, hvað eg
hér með opinberlega með virðingu’ og þakklæti viðurkenni, og
bið af hrærðu hjarta góðan guð að launa þessum mínum vel-
gjörurum fyzir mig! Ó. H.
NÝ-UPPTEKIN FJÁRMÖRK.
Sigurðar Einarssonar á Eyvfk í Gr/msnesi.:
Heilhamrað standfjöður fram. h., standfjöður fram. v.
Jóhannesar Einarssonar á Eyvík :
Standfjöður fram. hægra, heilhamrað vinstra.
Ef nokkur milli Hvítánna kynni að eiga sammerkt, biðjum
við að láta okkur vita það fyrir næstkomandi fardaga.
pórðar Magnússonar á Gaulverjabæ;
Tvær standfjaðrir framan hægra, miðhlutað vinstra.
Guðna Brynjólfssonar á Stóruborg f Grímsnesi:
Gat, biti aplan hægra; sýlt vinstra.
Jóns Jónssonar á Vilborgarkoti:
Andfjaðrað fram. bæði. Skyldi mark þetta vera til í Borg-
arfirði, Kjósar- Gullbr. eða Árnessýslu, er viðkomandi
beðið að auglýsa það.
Páls Jónssonar á Reynifelli á Rangárvöllum:
Sneitt aptan gagnfjaðrað h.; geirstýft vinstra.
Sveins Einarssonar á Miðfelli i Hrunamannahrepp:
Sneitt fram. hægra; blaðstýft fr. vinstra.
Kristjáns Guðnasonar á Dalbæ i Flóa:
Stúfrifað h.; stýft og lögg fr. vinstra.
Gísla Gislasonar á Gerðum í Flóa:
Heilrifað h.; tvær standfjaðrir fr. vinstra.
— ITInnnt)óii. Laugardaginn 9. þ. m. var hér frama”
af degi ískygg'ilegt verður en þó viudur hægur á austan;
réru þá fáir hér á innnesjunum. |>egar áleið daginn skall a
bráða-vestanrok með stormi og dimmu kafaldi. í því áklaupi
týndist skip með 7 mönnum frá Birni óðalsbónda á fórukoti
í Ytri- Njarðvíkura; rak það upp fyrir innan Vatnsleysur.
Greinilegri tíðindi um mannskaða þennan bíða næsta blaðs.
AUGLÝSIJNGAH.
— Samkvæmt tilskipun 5. janúar 1874 innkallast hér
með 6 mánaða fresti, sérhver sá, er i höndum kynni að haf®
eptirfylgjandi viðskiptabækur við sparisjóð í Reykjavik:
Nr. 669 aðalbók B að upphæð 132kr. 84 aur.
— 72-------A —---------- 42 — 64 —
— 70-------A —---------- 98 — 98 —
j>ar eð ef enginn hefur sagt til sín, þá er téður frestur «r
liðino, þeirn hluteiganda, er viðskiptabókina hefur fengið, verð'
ur borguð upphæð henuar, án þess að nokkur annar geti haft
kröfu á hendur téðum sjóði i þvi efni.
Sparisjóður i Reykjavik 2. marz 1878.
Árni Thorsteinson, lórmaður sjóðsins.
— Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. janúar 1861 innkallast
hérmeð allir þeir, er til skuldar eiga að telja i dánarbúi gull'
smiðs sál. Dauiels Hjaltasonar bónda i Hlið í þorskalirði hér
I sýslu, sem deyði hinn 13. júni I«77, til þess innan 6 mán~
aða frá siðustu birtingu þessarar innköllunar, að koma frara
með skuldakröfur sínar á hendur nefndu dánarbúi, og sanna
þær fyrir skiptaréttinum hér i sýslu. Seiuna lýstum kröfum
verður enginn gaurnur gefinn.
Skrifstofu Barðastrandarsýslu 14. janúar 1878.
G. P. Blöndal.
— Á fjörn kirkjujarðarinnar Hvalness I Stöðvarfirði innan
Suður-Múlasýslu, rak veturinn 1875, II álna langt fjórskorið
tré, næstum alin á hvom kant, með stafamyndunum BBAG *
bvorjum enda, en að öðru leyti sáust engin merki á því.
Eigaodinn að tré þessu innkullast hér með med árs og
dags fresti samkvæmt opnu bréfi 2. april 1853, til að sanna
fyrir amtmanoioum yfir Norður- og Ausluramtinu eignarrétt
sinn að umgetnu tré, hvors andvirði houum verður borgað að
kostnaði frádregnum.
Skrifstofu Norður- og Austuramtsins Akureyri 30. nóv. 1877.
Chrisliansson.
— Veturinu 1876 rak á Ásmundarstaðafjöru á Melrakka-
sléttu innan þingeyjarsýslu útlendan bát úr eik, mjög gallað'
an 12’/s al. á lengd stafna á milli og 2*/« al. á breidd un1
miðju með litlum gafii að aptanverðu og 6 þóptum. Nokkrif
óglöggvir sta.Gr sjást á bátnum, en sumir eru alveg máðir «1-
þeir stafir sem verður lesið úr, eru á stjórborða aptanverð1*
PTE . . . AH . .. 1875, og á bakborða aptanverðu....IlOPEi
en hinir sem af eru máðir, hafa verið I sömu röð í stafalínnn'
um sem punktarnir standa. Eigandinn að bát þessum inn'
kallast hér með með árs og dags fresti, samkvæmt opnu brél*
2. apríl 1833, til að sanna fyrir amlmanninnm yfir Norður-o?
Austuramtinu eignarrétt sinn að umgetnum bát, sem seldn*
hefur verið við opinbert uppboð, og meðtaka andvirðið að kostn'
aði frádregnum.
Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, Akureyri 30. nóv. 1877-
Christiansson.
— 8. þ. m. hafði farangurspoki (gamall grjónasekkur), me^
ymsu I — neðst var skjóða með feitmeti í — orðið eptif
annara manna farangri (sem við þektum ekki) ( pakkhúsi Knudt'
zons verzlunarinnar I Rvík. Skorum við því á hverja þá, 8e(I1
vita kynnu fil poka þessa, að skila honum sem allra fyrst ann'
aðhvort til Jóns Zimsens faktors í Rvík, ellegar að Suðurkoti 1
Rrunnastaðahverfi.
— pundin kút-boja suður i Garðsjó. Sá sem getur
marki og auðkennum og borgar þessa auglýsingu má vitja henn®
að Hjallakoti.
(j£/|r’ í verztunarbúð O. P. M ö 1 1 e r s sál. verða fyrst
sinn seldar ýmsar vörur móti peningum m eð niðursett
v e r ð i. Reyhjavík 12. marz 1878.
fyrir hönd búsim
G e o r g T h o r d a 1.
Afgreiðslustofa þjóðólfs:
Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson-
Prentaö í prentsmiðju Einars póröarsonar.