Þjóðólfur - 14.03.1878, Blaðsíða 2
38
ritara, og er hún |)ví að likindum að öllu leyti hans
eign. Viti menn, að ritstjórinn hefur pessa prentsmiðju
undir höndum, og hefur við hana 3 menn, og hverju
fær hann svo afkastað ? Hver veit það ? en ef pað er
satt, sein getið er til, að hann fái prentað sem svari
einni lítilli örk á viku, pá er nú sannarlega eigi af
miklu að monta, og væri vist hezt fyrir hann, að geyma
montið hjá sjer fyrst um sinn.
Reykjavík, ritað 20. febrúar 1878.
Einar |>órðarson.
Skýrsla
um tekjur og útgjöld prestaskólasjóðsins við árslok 1877.
T e k j u r
1. Eptirstöðvar við árslok 1876: Kr. a.
a, konungleg skuldabréf . . . 3100 kr.
b, skuldabrjef einstakra manna 300 —
c, peningar hjá forstöðumanni
prestaskólans .... 1 — 90 a. 3,401 90
2. Vextir til 11. des. 1877 . . . 136 »
Útgjöld == 3,537 90
1. Styrkur veittur: Kr. a.
a, Stúdent J>orsteini Halldórssyni . . 59 kr.
b, — Einari Jónssyni . . . . 50 —
c, — Morten Hansen . . . . 24 — 133 »
2. Borgað fyrir auglýsing reikninga í pjóðólfi . 3 »
3. Eptirstöðvar við árslok 1877:
a, konungleg skuldabréf . , . 3100 kr.
b, skuldabréf einstakra manna 300 —
c, í peningum hjá forstöðumanni
prestaskólans...............1 — 90 a. 3^491 90
= 3,537 90
Umsjónarmenn sjóðsins.
§kýrsla
um gjöf Halldórs Andrjessonar til prestaskólans við árslok 1877.
Tekjur
1. Eptirstöðvar við árslok 1876 : Kr. a.
a, konungleg skuldabréf . . . 300 kr.
.b, skuldabréf einstakra manna 1650 —
c, á vöxtum í sparisjóði . . 378 — 10 a.
d, í peningum hjá forstöðumanni
prestaskólans .... 35 — 51 - 2.363 61
2. Vextir til 11. des. 1877 . . .
3. Innleyst af skuldabréfum . . .
4. Hafið úr sparisjóði
5. Keypt konungleg skuldabréf (700 kr 668 39
6. Áunnið við kaup konunglegs skuldabréfs . . 31 61
= 3828 21
Útgjöld
1. Styrkur veittur: Kr. a.
a, Stúdent Jóhanni |>orsteinssyni . . 59 kr.
b, Morten Hansen
2. Borgað fyrir auglýsingu á reikningi í pjóðólfi 3 »
3. Keypt konungleg skuldabréf (700 kr.) .... 668 39
4. Á móti 3. og 4. í tekjunum.................... . 670 »
5. Eptirstöðvar við árslok 1877:
a, í konunglegum skuldabréfum 1000 kr.
b, skuldabréf einstakra manna 1350 —
c, á vöxtum í sparisjóð . . . 14 — 70 a.
d, í peningum hjá forstöðumanni
prestaskólans............. 37 — 12 a. 2401 82
= 3828 21
Umsjónarmenn skólans.
— í 6. blaði «pjóðólfs» þ. á. hefur herra alþingismanni
Sighvati Árnasyni þóknast, að herma um okkur nokkur ósann-
indi, sem við álítum rétt af okkur að leiðrétta. fannig segir
hann, að þegar við vorum austur í Fljótshlíð í októbermánuði
síðastl., höfum við »ekki fengist til að fara austur í Vestur-
Eyjafjallahrepp». petta er með öllu ósatt.þó við eptir Ieiðarbréfi,
sem prófastur síra pórarinn Böðvarsson gaf okkur —- en hann
hafði umboð frá sýslumanni til að ráða menn í ferð þessa —
þyrftum ekki að fara lengra en í rétt Fljótshlíðarmanna,
þó við séum fátækir einvirkjar, — því aðrir fengu ekki að
fara ferð þessa, en fátækir fjölskyldumenn — þá þekktum við
svo kringumstæðurnar í sveit okkar, og kunnum svo að meta
góðvild þeirra, sem vildu bæta úr bjargarskortinum, að við
hefðum farið, þó miklu lengri leið hefði verið, ef nokkur hefði
bent okkur til þess, en það gjörði enginn. pað er líka alveg
ósatt, að við höfum verið «ófáanlegir til að verja einni dags
bið til að ná í samskotafé fyrir austan vötnin». Um morg'
uninn, þegar byrjað var að rétta í Fljótshlíð, spurði síra
Hannes Stephensen, sem horfði ekki í neina fyrirhöfn til að
greiða ferð okkar og safna sem mestu samskotafé, hvort við
vildum ekki bíða þangað til um hádegi daginn eptir, sendi
hann mann gagngjört austur yfir vötn og kvað mönnum þar
hægt, að vera komnir með sauðfé á þeim tíma, ef þeir vildu,
Biðum við svo á Breiðabólsstað þangað til um nón daginn
eptir, þá fengum við orð um, að ekki væri von á meiru fé-
Lögðum við þá af stað, ekki af áfergju og ekki af því, að höfð-
ingshjónin þar ýttu okkur burt, heldur af því, að við höfðum
enga ástæðu til að bíða. £að eru þess vegna ónotaleg ósann-
indi, «að við höfum boðið birgin, og gjafirnar fyrir það orðið
minni». pað er jafnvel ekki trúlegt, að neinn þar eystra hafi
stungið hjá sjer því, sem þeir voru búnir að gefa, fyrir þessa
ósönnu sögu þingmannsins. Að minnsta kosti höfum við
heyrt, að síra Hannes Stephensen hafi sjeð ráð til að senda
peninga fyrir sauðkind, sem varð eptir. En hvað sem uifl
það er, þá er hitt ljóst, að hefði þessi heiðraði herra haft eins
mikinn áhuga á, að koma fje hingað suður, 0g þeir prestarniv
sísa ísleifur Gíslason og síra Hannes Stephensen, þá hefði
honum líka tekist það. J>ó ein sveit hafi tekið minni
þátt en aðrar í hinum lofsverðum samskotum, þá gotur enginn
ásakað hana. |>að er nú svona í heiminum; eins og allir geta
ekki verið mestir, svo geta og heldur ekki allir verið beztir.
Hitt er varhugavert, að slá skuld upp á þá, sem saklausir eru.
Móakoti og GamlahliSi, 8. marz 1878.
Helgi Guðmundsaon. Ólafur Guðmundsson.
* >|c
*
Bétt eptir að vér höfðum meðtekið grein þessa, var oss
send til prentunar stærri grein (vel og greinilega samin) af
síra Hannesi Stepsensen á Barkastöðum. Fer hún að mestu
hinu sama fram sem þessi, en er miklu lengri. Látum vér
þessa grein duga um þessa misskilnings-misklíð, enda getui»
vér ekki betur séð, en að allir fari sýknir af þingi, þó mál
þetta detti niður við svo búið.
Ritstjórinn.
t
þorbjörg- Í>orateinsdóttir,
dáin í janúar 1877.
1.
Nú ert þú, sem lifðir langa,
ljósa’ og fagra æfistund,
lögð í mjúka móðurarma,
meginværum sofnuð blund;
þar er dimmt, sem holdið hefur
hvílurúm og friðsælt skjól,
þar er bjart, sem öndin unir
upp við sólar-konungs stól
2.
pangað tíðum svölun sótti
sál þín mædd af beiskri jörð,
þegar bjó þér briggðull heimur
biturt kíf og álög hörð.