Þjóðólfur - 04.05.1878, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.05.1878, Blaðsíða 3
59 en 2 lifðu og kunnu frá tíðindum að segja. J>egar élið kom stáð yíir guðsþjónustugjörð á skipinu, fallbyssuport öll opin eö segl í toppi. Og óðara en vindurinn féll í ílöt seglin rauk skipið skyndilega um koll og hvolfdi þegar. Yarð þetta að mikilli sorg um allt England. •— Nýlega myrtu Tyrkir ungan, fríðan og gáfaðan Eng- }®nding, er Ogle hét. Hann var fréttaritari Times, við óeirð- ir þær, sem enn ganga í Tessalíu. Nýlega var og annar nierkur Englendingur myrtur, það unnu frar, en maðurinn var gamall og göfugur lávarður, Leitrim að nafni, 70 maður stórauðugur. Átti hann í þjarki við landseta sína (íra), en þeim eru enskir húsbændur alla daga hvumleiðir. Morð og spellvirki, ofdrykkja og öll ill læti þykja hin síðustu ár mjög aukast í ríki Englands drottningar. t Eptir langvinnan sjúkdóm andaðist í Kristjansdals klaustri á Sjálandi 1. dag aprílmán. 1878, fröken Ágústa Johnsson, dóttir (írims amtmanns Jónssonar. I-Iún var fædd í Skjelskjör 10. sept. 1821, var í foreldrahúsum pangað til faðir hennar dó árið 1849. Frá þeim tíma var hún ýmist hér á landi eða í Danmörku, að þeim misserum frátöldum, er hún dvaldist á Skotlandi, og alsstaðar mikils metin. Hún hafði fengið gott uppeldi og náð mikilli pekkingu og miðlaði henni fús- lega til annara. f Reykjavík stóð hún fyrir harnaskóla 4—5 ár og pað sér til sóma. Hún hafði góðar gáfur, var hjartaprúð, drenglynd og tápmikil, og eflaust fær til mikils starfs og framkvæmda, ef lífsstaða hennar hefði leyft. Allt hennar lfferni var heiðarlegt og peir, sem pekktu hennar kvennkosti, sakna hennar af heilum hug. Gátur. 1234667 Ileimili mitt er her og par, á himni og jörðu, ahtaðar. 123456 Meir' en eg enginn byrði ber, en brœður mínir hjátpa mðr. 12345 Enginn veit með vUsu það, í veröldinni hver eg er, pó Satan klerkar segi að eg se og jafnan verði her. En hitt samt aldrei verður varið, (víst á pað máltu reiða pig) að í mig hafa allir farið, scm eilthvað Htið hreifa sig. 12346 Við erum kannske eitt af því, sem einkennir menntun heimi i, 12675 íslands syni eg auðgað hef, cn einnig þeim stundum búið kvef. 1257 Eg get verið lágt og lítið, en lika stundum mikið hátt. Á ýmsum hlutum er eg shrítið, í öllum pú mig finna mált. 34657 Eg get verið hurð og hönd, hjól og vísa, meri og bönd. 2657 Margir mig telja tneðal dyggða, en menn hafa flestir samt mig styggða. 5634 Eg er einatt ösku falin, einatt líka ullu og húð. Eg er stundum köld og kalin, en keypt á slundum Eiis’ í búð. 52675 Pú vilt jafnan varast, að verða jeg\ enkanntu það? Þ. tau ^ni'nS gátnanna má senda til ritstjóra þjóðólfs, scm mun auglýsa nöfn (eða merki), sem undir eru skrifuð. Vilja flciri senda gátur? Á G R I P af reikningi sparisjóðs á ísafirði frá stofnun hans, 19. apríl til 11. des- cmber 1876. Tekjur. Kr. A. 1. a, innlög 33 samlagsmanna............2918 kr. „a. b, óútteknir vextir af innlögum ll.des. 1876 21— 47 - 2. Vextir af lánum................................ 3. Fyrir 33 viðskiptakækur........................... Alls Gjöld. 1. Vextir til 11. desbr. (samlagsmanna) lagðir viðhöfuðstól 2. Ýmisleg útgjöld til að koma stofnuninni á fót, pappír, prentun, bókband o. s. frv.......................... 3. Eptirstöðvar 11. desember 1876: a, skuldabref einstakra manna . . b, pcningar . . . •. . . ■. . . 2900 kr. 9 — „ a. 15- Alls 2939 47 63 „ 16 50 3018 97 kr. a. 21 47 88 35 2909 15 3018 07 Á G R I P af reikníngi sparisjóðs á ísafirði frá 11. desbr. 1876 til 11. júním. 1877 T e k j u r. 1. Eptirstöðvar 11. desember 1876: a, skuldabréf einstakra manna . b, peningar . ....... 2. a, innlög samlagsmanna................. 925- b, óútteknir vextir 11. júní 1877 3. Vextir af lánum............... 4. Fyrir 6 viðskiptabækur . . . kr. a. . 2900kr. ;,a. 9 — 15- 2909 15 . 925 — " . 50 — 49- 975 49 73 „ 3 „ Alls 3960 64 Utgjöld. 1. Útborguð innlög................ 2. Voxtir 11. júní lagðir við höfuðstól . . 3. Eptirstöðvar 11. júnf 1877: a, skuldabréf einstakra manna . . . b, í peningnm ......... 3876 kr. 30 — „ a. 15- Alls kr. a. 4 „ 50 49 3906 15 3960 64 Á G R I P af reikningi sparisjóðs á fsafirði frá 11. júní tii 11. desbr. 1877. T e k j u r. 1. Eptirstöðvar 11. júni 1877: a, skuldabréf ........................ 3876 kr. „a. b, pcningar........................... 30 — 15 - 2. a, innlög samlagsmanna ...... 783 — 50- b, óútteknir vextir 11. desember . . . 62— 99- 3. Vextir af lánum........................... .' •] ’ " 4. Fyrir 7 viðskiptabækur .............................. AIls kr. a. 3906 15 846 49 137 85 3 50 4893 99 Ú tgj öld. 1. Útborguð innlög....................................... 2. Húsaleiga............................................. 3. Keypt vaxtatafla...................................... 4. Vextir til 11. desember lagðir við höfuðstól.......... 5. Eptirstöðvar 11. desember 1877: a, skuldabréf............................... 4705 kr. b, peningar................................. ■ 1 — kr. 115 5 a. eptirstöðvunum felast: a, innlög og vextir samlagsmanna b, varasjóður................... Alls 5 „ 5 „ 62 99 4706 „ 4893 99 . 4642 kr. 45 a. 63 — 55 - 4706- „- Samlagsmenn voru 11. desember 1877 46 að tölu; þar af 20 böm og unglingar. Á fundi stofnendanna 18. janúar p. á., var í stað hins burtu flutta stofnanda, verzlunarmanns pórarins Guðmundssonar, kos- inn Ámi verzlunarfulltrúi Jónsson á ísafirði, og ritaði hann undir sam- pykkt sparisjóðsins, en í stjórnina var í stað hins fyr nefnda kosinn Jón trésmiður Jónsson á ísafirði. ísafirði 26. febrúar 1878. St. Bjarnarson. porvaldur Jónssou. JónJónsson. fAKKARÁVÖRP. — Á þessum vetri hef eg meðtekið frá herra aiþingismanni Sighvati Árnasyni í Eyvindarholti 56 kr., sem gjafir frá nokkr- um mönnum í Vestur-Eyjafjallahreppi handa bágstöddum mönnum innan Gullbringusýslu, er ekki þiggja af sveit, og frá prestinum séra Jakob Guðmundssyni 30 kr. 50 a., sem gjafir frá mönnum nokkrum í Daiasýslu ( sama augnamiði. þessu fé til samans 86 kr. 50 a. hefur verið varið til að bæta úr skorti nokkurra heimila i Álptaneshreppi, og hefur því með ráði prófasts séra Þórarins Böðvarssonar í Görðum verið úthlutað þannig, að tvö heimili hafa hlotið 20 kr. hvort, eitt heimili 30 kr. 50 a. og eitt heimili 16 kr. Eg hef enn fremur með síðustu póstferð meðtekið frá Ongulsstaðahreppi í Eyjafjarðarsýsiu ávísun upp á 220 kr., sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.