Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1878næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðólfur - 18.05.1878, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.05.1878, Blaðsíða 4
68 Um leið og eg get þess, að eg með ráði góðra maona hefi úthlutað gjöfum þessum þannig ; hér í Reykjavík og í grend (mest til fátækra ekkna): llOkr.; til Kjalarnes 70 kr.; Álptaness 50 kr., Yatnsleysustrandar 40 kr. og Akraness 6 kr., samtals 276 kr., votta eg velnefndum presti og hinum veglyndu gefendum innilega alúðarþökk fyrir áminstar gjafir. P. Fjetursson. AUGLÝS1J\GAR. Saumavélar. Hjá undirskrifuðum verða í sum- ar alls konar saumavélar fáanlegar frá C. Konerding í Kaupmannahöfn, sem seljasl með sama verði og á sjálfri verksmiðjunni. Sér í lagi eru teknar frain yfir aðrar, handsauma- vélarnar, sem kallast Kenania, Re- giœ og ein tegund með «Cylinder- gang» nefnd Flora. Einnig stærri saumavélar til skósmíða og hand- iðnamannabrúkunar, samt saumavél- ar á borði, af hverjum fyrirfinnast hver getnr fengið útvegað þá teg- Reykjavík 1. maf 1878. H. T. A. Thomsen. (j/ verzlunarbúð 0. P. Möllers sál. verða fyrst um sinn seldar ýmsar vörur móti peningum með niðursettu verði. Reykjavík 12. marz 1878. Fyrir hönd búsins. Georg Tho rdal. — Undirskrifaður kaupir egg eptirtaldra fugla fyrir hjásett verð, á næstkomanda sumri: arna, fyrir 1 krónu stykkið; fálka, 3 kr.; uglu (strix nyctea), lkr.; do (strix brachiotus), 50 a.; rauðbrystings, 50 a.; seln- ings, 25 a.; þórshana, 50 a.; skrofu, (puffinus arcticus), 50 a.; skrofu (puffinuo major), 1 kr.; himbrima, 1 kr.; æðarkonungs, (onas spectabilis), 1 kr.: hvítmáfs (larus leucopterus), 50 a. Eggin mega hvorki vera unguð né döluð. Þau verða að vera stoppuð með heýi eða mosa í íláti því, sem þan eru send í, og má annaðhvort senda þau til mín eða herra verzl- unarstjóra Jóns Pálssonar i Reykjavík ; og með því margir þessara fugla munu verpa á vesturlandinu, væri bezt, að senda þau þaðan til hans með strandsiglingaskipinu. Dorgunin verður send með fyrstu ferðum, þegar cg hef tekið móti eggjunum. Eyrarbakka í marz 1878. F. Nielsen. — Skiptafundur veiður haldinn á skrifstofu ísafjarðarsýslu mánudaginn 3. júní þ. á. árdegis í dánarbúi Jóns heitins Jóns- sonar frá Látrum hér við Djúp, og innkallast hérmeð erfingj- arnir, sem eru auk ekkjunnar systkyni og systkynabörn þess lálna til að mæta á téðum stað og tíma. Enn fremur innkall- ast erlingjar Ámunda heitins Ámundasonar frá ísafirði til að mæla daginn eptir á sama stað, i sama augnamiði. Skrifstofu ísafjarðarsýslu hæjarfógeta 23. apríl 1878. St. Bjarnarson. Próf í Reykjavíkur lærða skóla. Hinn skriflegi liluti ársprófsins byrjar þriðjudaginn 28. maí. Fyrri hluti burtfararprófs verður haldinn 12. júní; inntökupróf nýsveina hinn 7. júní. Nýsveinar þurfa að hafa með sér skírn- ar- og bóluselningarvottorð, svo og vottorð um óspilt siðferði. Hið skriflega af siðara hlut burttararprófs byrjar mánu- daginn 24. júní. Burtfararvottorðin verða afhend kl. 11 ’/2 f. m. 29. júní. Foreldrum og vandamönnum er boðið að vera við hin munnlegu próf, svo hverjum þeim, er lætur sér ant um kunnáttu og framíarir lærisveinanna. Eg leyfi mér að mælast til, að fjárhaldsmenn skólapilta sendi mér fyrir 1. dag júlímánaðar bónarbréf fyrir þá um fjár- styrk af landssjóði o. s. frv. Fyrir nýsveina þarf að sækja um kauplausa kennslu, og beimavist f skólanum handa þeim, er hennar æskja, svo og um aldursleyfi fyrir þá, er setjast í neðsta bekk eldri eu 18 ára, eða í anuan bekk eldri en 19 ára, o. s. frv.14/s 78■- Jón Þorkelsson. Með f>vi vér höfum fengið fulla sönnun fyrir f>vf, að grein su í Nfara, sem vér svöruðum í síðasta tblaði „f>jóðólfs“, sé ritstjóra tsa' foldar óviðkomandi, tökum vér, sanngirnis og sátta vegna, hér með apt* ur áreitnisorð f>au í nefndu svari voru, er mættu pykja honum tii rýrð- ar eða styggðar stíluð. Ritstj. — Með því aðsókn þeirra, er hér vilja læra Ijósmóðurfræði, er orðin svo mikil og tið, að eg sé mér alls eigi fært uð vera allt af að taka ný og ný ljósmæðraefni til kennslu, þá gjöri eg hér með kunnugt, að eg eptirleiðis að eins tek á mótí sb'kum tvisvar á ári, sem sé 1. okt. og 1. febr. ár hvert. Reykjavik, 6. maí 1878. J. HjaltaUn. þeir, sem kynnu að vilja, um lengri eða skemri tíma> fá vinnu hjá mér við námuna í Iírýsuvík f sumar, eða jafnvel lengur, eru beðnir að semja við mig sem fyrst, eða sé eg sjálf' ur ekki nærri, þá við herra Porstein Egilsson f Hafnarfirði. Eining eru þeir, sem vildu selja mér ároiðanlega hesta, beðnir að láta mig vita það sem fyrst. Hafnarfirði 12. maí 1871. IV. G. Spence Faterson. N ý b ó k s a 1 a. Her með gefst almenningi til vitundar, að eg hefl úl sölu fjölda af úttendum og ístenzkum bókum. Geta pví bók- vinir á Islandi snúið ser til mín, ef peir vilja kaupa ein- hverjar bœkur útlendar eða innlendar, sem á bókhlöðum fást> pví að pœr bcekur, sem eg eigi kynni að hafa við hendina, mun eg útvega svo fljótt sem auðið er. Heimili mitt er í húsi Egils heit. bókbindara Jónssonar■ Rvík, 14. maí 1878. Kristján Ó. Porgrimsson. — Hér með gef eg þeim til vitundar, sem kynnu að vilj® eiga við inig með járnsmíði, að eg bý í húsí Jóns Klénsmiðs Jónssonar á Hliðarhúsum í Reykjavík. Kolbeinn Guðmundsson, klensmiður. — Vill sá maður segja ritstjóra Þjóðólfs til nafns sfns, sem > fyrra vor fann peningabuddu Ilallgríms Einarssonar á Siðumúla> er þá var sjómaður á Lambastöðum? — Við undirskrifaðir bönnum hér með öllum að á eða liggja> eða gjöra óþarfaskemdir frá svo nefndri Múlakeldu eða efstu brú á þjóðveginum, og niður að þorleifsbrú fyrir ofan Selja- túngu, þar vegurinn liggur yfir slæjupláss okkar, og rnunum við leita réltar okkar, ef ferðamenn taka ekki þetta góðfúslega til greina. Ímaíl878. Sviðugörðum. Rutstöðum. Butstaða- Norðurkot. Bjarni þorvarðsson. Jónas Jónsson. Jónas Jónssoo- — Eg undirskrifaður hefi misst undir Vogastapa 1 flothollS' dufl með dufifæri og hálfu neti, duflið er merkt M. T. og II- h Hver sem kynni að finna þessa muni, bið eg vinsamlega að gjöra mér aðvart um það, og skal hann fá hæfilega borgun f)’rlf birðinguna. Reykjavík 8. maí 1878. M. Torfason. — Týnst hefur vestur á Hámúlasviði kraka og bundið við hlerl úr skipi og tveir hlunnar. Sá sem finnur, er beðinn að skd*1 þessu að Melshúsum til Steinunnar Guðmundsdóttur. — Á veginum frá Loptsstöðum upp að Galtarstöðnm týod' ust 30. marz 2 járnístöð fslenzk, forn og sterk. Finnandi»° er beðinn að skila ístóðunum að Vatnsenda í Villingaholtssóko og fær hann sanngjörn fundarlaun. Vatnsenda 7. maí 1878. Gissur Diðriksson. — Þann 26. marz næstliðinn týndist reiðbeizli í KampboKs' mýri, með koparstöngum, stönguðu höfuðeðri og kaðaltaumom> og er hver sá, sem finna kynni, beðinn að halda því til mót sanngjörnum fundarlaunum að Haukholtum í Uro°a mannahrepp til Porsteins Eirikssonar. — Nýupptekið fjármark. Sneitt framan hægra og bili aPt-’ tvístýft framan vinsstra og biti aptan. Stefán Ingvarsson, á Arnarbadi ( Olvesi- wý prentað hjá E. þórðarsyni: II a m 1 e sorgarleikur eptir Shakspeare, f íslenzkri þýðingu eplir Ala Jochumsson, (skáldsins alþýðlegasti leikur) kostar I kr. 6°u’’ fæst í sumar hjá öllum helztu bóksölumönnum landsins. myndir, eptir hverjum und, sem hann óskar. Afgreiðslustofa Jjjóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson- Trwnaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (18.05.1878)
https://timarit.is/issue/136252

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (18.05.1878)

Aðgerðir: