Þjóðólfur - 22.06.1878, Page 4

Þjóðólfur - 22.06.1878, Page 4
80 og búið sem bezt; þdtti það ógurlegast herskipa á J>ýskalandi. |>riðja skipið hét Preussen, jafnt «Grosser Kurfúrst» að stærð: 6662 tonna, 300 feta langt, og 52 fet á dýpt, með 8 Iirupps- byssum, klætt utan 8 þumlunga þykkum járnplötum, og voru á skipinu 500 manna. Yeðurvargottogbjart og stefndu skipin til Plymouth og voru rúma V* viku undan bænum Folkestone. Fremst fór skipið «König Wilhelm», sem var aðmírálsskip, en láng-aptast «Preussen». Norskt barkskip eitt kemur þá í í vegfyrir «KönigWilhelm» og stýrir þvert fyrir stafn þess en sveigir hvergi til. Gufuskip eiga jafnan að víkja fyrir segl- skipum, og svo er þegar gjört á aðmírálsskipinu, að stýrið er þegar undið til bakborða. «Á Grosser Kurfiirst» er stýrinu einnig snúið á sama borð, en miklu minna. Rúm lóðarlengd var á milli herskipanna. Urðu nú skjótir atburðir, því sökum misstjórnar þessarar hlaupa herskipin saman þannig að bryn- trjónan á apturstafni «K. Wilhelms« hitti «G.Kurfurst» mið- skips og gekk í gegnum síðuna, svo að skipið sökk 5 mínútur eptir. Fiskibátar voru margir þar í grend, enda kom óðara hjálparlið úr landi. Varð nálægt 200 manna borgið af sundi, en að hálftíma liðnum sáust engin mörk eptir af skip- inu. «K. Wilhelm» komst til Portsmouth, skemdur mjög, og skyldi þar freista að bæta hann. Að svo fáir komu upp, þar sem skipið sökk, kenna menn vél gufuskipsins niðri í sjónum svo og straumróti því er fylgt hefur skipinu. Aðal- orsök að þessu stórslysi er talin sú, að «K. Wilhelm» var snúið of snögglega við í þrengslunum milli hinna tveggja skipa. — Nýttbanatilræði við Vilhjálm keisaravar gjört fyrstu dagana í þ. m. Var aptur hleypt á hann úr skammbyssu, og lieitir sá maður Nobiling, er það vann; hann var stúdent og af háum stigum, en stóð í sambandi við sósía- lista. í þetta sinn varð keisari sár, bæði á höfði og í öðrum framhandlegg; lá hann rúmfastur, er síðast spurðist, en þó ekki hætt. Er mikið sagt um æsingar og samsæri sósíalista og leynilega samdrætti þeirra í milli í flestum löndum álfunnar. fessi morðráð við liinn háaldraða keisara þykja auðsær vottur hins versta djöful-æðis flokks þessa, enda er her ekki einum eða fáum um kent, heldur ætla menn að sósíalistar fleiri landa, t. d. Englands, hafi verið í fullu vitorði með. Nobiling þessi varð vitskertur eptir verkið. |>etta banatilræði er talið hið 28. sem gjört hefur verið við konúnga og stjórnenduríEvrópu og Ameríku síðastliðin 30 ár. Ýms ráð eru tekin til að stöðva sósíalista og komast að vélráðum þeim, sem menn þykjast vita að þeir búi yfir, ef til vill, móti lífi allra konúnga norð- urálfunnar. ______________ — llafísinn. í dag kom Árni bóndi í Höfnum á Skaga liingað suður með 2 sonu sína til nýsveinaprófs. |>egar hann síðast sá til hafs fyrir norðurlandi, var þar allur ís horfinn. Skip flest komin inn. Hertha þeirra Gudmans ókomin. þAKKARÁVARP. Þann 22. marzmán. þ. á. hefur herra Kristján Jóhanns- son á Hálsseli sent mér ávísun að upphæð 100 kr. sem er gjöf frá honum til bágstaddra í Gullbringusýslu. Ern leið og eg hér með innilega þakka þessa höfðinglegu gjöf, vil eg geta þess, að þessi sami heiðursmaður þegar í byrjun þeirra harð- æra, sem gengið hafa yfir sýslu þessa, tók að sér að forsorga fátæka móður sína, sem er ekkja hér í prestakallinu og borg- aði mikla skuld, sem hún var komin í. Görðum, lö.maí 1878. Pórarinn Böðvarsson. AUGLÝSlNGAli. ifég* / verzlunarbúð 0. P. Möllcrs sál. verða fyrst um sinn seldar ýmsar vörur móti peningum með niðursettu verði. Beykjavík 12. marz 1878. Fyrir hönd búsins. Georg Tho rdal. — Ársfundur búnaðarfélags suðuramtsins verður haldinn föstndaginn 5. dag næsta júlímánaðar í prestaskólahusinu hér ( bænum, og byrjar um hádegi (kl. 12). Verður þar skýrt frá fjárhag félagsins og aðgjörðnm, rætt um verðlaun, og kosnir stjórnendur félagsins og nokkrir fulltrúar. Reykjavík 20. dag júním. 1878. 11. Kr. Friðrilcsson. — Laugardaginn 6. dag næsta júlímánaðar verður aðalfund- ur haldinn í hlutafélagsverzluninni í Reykjavik; verður sá fundur haldinn ( Glasgow hér í bænnm á hádegi (kl. 12). Yerð- ur þar skýrt frá ástæðum félagsins og nýir sljórnendur kosnir. Reykjavík 20. dag júním. 1878. II. Kr. Friðriksson. — Þeir, sem þvf vildu sinna.umbiðjast að gefa mér skrifleg tilboð um, fyrir hve mikið verð þeir vilji flytja hvert skpd. af brennisteini, frá norðurenda Kleifarvatns iil Hafnarfjarðar. Þeir sem vildu taka að sjer flutning þennan, verða sjálfir að leggja til menn, hesta og öll flutningsáhöld; brennisteinninn verður þeim afhentur f pokum, sem eg undirskrifaður legg til. Hin gjörðu tilboð stílist hvort heldur er til mfn undirskrifaðs, eður til herra f>. Egilssonar f Hafnarfirði. J»yki mér hin gjörðu tilboð óaðgengileg, sknldbindur þessi auglýsing mín mig ekki til að gánga að neinu þeirra. Hafnarfirði 15. júnf 1878. W. G. Spence Paterson. OfS’ Strandferðaskipið Díana kemur við á Stykkishólmi f næstu ferð héðan, 6. ágúst, en fer ekki beina leið til Þingeyrar, eins og póststjórnin danska hefur sett f ferðaáætluninni af misgáningi. Reykjavíkur-póststofu 18. júnf 1878. 0 Finsen. — Jörðin Halldórsstaðir f Vatnsleysustrandarhrepp fæst til kaups á þessu sumri. Hið árlega afgjald er 2 skippund af saltfiski. Lysthafendur eru beðnir að snúa sértil undirskrifaðs. Reykjavfk 19. dag júnímán. 1878. H. Th. A. Thomsen. — Rautt koffort stórt og lœst en tómt, hefur týnzt úr far- angri peirra, sem komu með Díönu hingað 5. p. m., er beðið uð skila pví á skrifstofu Þjóðólfs. — 12. þ. m. týndist úr högum mínum rauðblesótt hryssa, sokkótt, glófext, óafrökuð, aljárnuð og nýmörkuð andfjaðrað aptan hægra; tvær standfjaðrir aptan vinslra. Ætlun mín er að hryssan hafi strokið austur f Skaplafellssýslu. |>eir sem finna kynnu hryssuna eru vinsamlega beðnir að ráðstafa henni til vissra manna, t. a. m. að Ferjunesi eða Seljalandi. Björn Björnsson austan póstur — Á næstliðuu hausti var mér dregin gulhvithyrnd gimbur, 1. vetra gömul, með okkar marki, stýpt hægra, silhamrað vinstra sem eg ekki kannast við sé okkar eign; sá sem á sammerkt, sernji við mig um hana. Völlum í Ölfusi. Jón Andrésson. — Hver sá, sem týnt hcfur svörtum loðnum flókahatli, nýleg- um, og vissra ástæðna vegna ekki lýst honum í blöðunum, þá hefur Ólafur f Laugardælum fundið hann f svonefndum Fóellu- vötnum 6. okt. f. á. Laugardæl. 9. júnf 1878. Ólafur JóhannessoD — í prentsmiðju Einars þórðarsonar fæst auk hinna almennu bóka, indversk saga, Samitri; Gull-þóris saga; Droplaugarsonar saga; saga af Tledni og TJ/öðvi. Tlolta- þóris saga; saga Egils Skallagrímssonar; saga af Gissuri jarli. Enn fremur fæst allskonar prentpappír og skrifpappír, °S pappír allavega litur og gljáandi, bæði fyrir prentara og bók- bindara, einnig spjalda-pappi. Verðið á pappírnum mun reynast eitt hið bezta, sem bér n landi er fáanlegt. Reykjavík, 21. júní 1878. Einar Pórðarson. — Þjóðólfnr kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) ©g’sHílV torgast á vorlestnm, þvi ella verður hann dýra ■ iðjum vér kaupendur hans að muna eplir þessu, j>ar■ eo fle m mun þá vera hægast að borga, en oss afar-ariðíM* ð borcrunin komi í i tima. Aígreiðslustofa þjóðólfs: í Gunulögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jocliumsson^ PrenUSur í preutsmitsju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.