Þjóðólfur


Þjóðólfur - 31.07.1878, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 31.07.1878, Qupperneq 4
96 — Með póstskipinu «Phönix» sigldu 1 gær tilKhafnar: stdr- kaupmaður Fischer með frú, og Lefolii, Björn Jdnsson ritstjöri með frú og dóttur; kand. med. Helgi Guðmundsson, og á málleysíngjaskólann í Khöfn stúlkan Guðrún A. Jónsdóttir (Matthíassonar frá Laxnesi). Til Skotlands tóku far: Bjarni borgari Bjarnason (frá Esjubergi), og fyrv. kaupm. Hans Robb með familíu á leið til Ameriku. Til kaupenda Jxjóöólfs! Par eð borgun fyrir blaðið hemur venju fremur drœmt í ár, leyfum ver oss enn að sJcora á lcaupendur vora, að draga ehJú lengur að borga blaðið annaðJivort hingað eða útsölu- mönnum pess. Sá undandráttur með greiðslu þessa, sem víða á sér stað, er óþolandi hnekkir fyrir útgefanda og eyði- leggíng hvers blaðs á þessu landi. Um leið skulum vér enn leyfa oss að skora á almenníng, að greiða sem bezt fyrir blaðinu, þar sem það er á leiðinni til kaupenda og útsölumanna. Úr því vér höfum sent blaðið og borgað fult burðargjald inn fyrir takmark þeirra sókna eða sveita, sem blaðið á að fara til, þá getum vér ekki meira að- gjört. jpannig höfum vér optast síðan í vor getað sent hvert blað, sem út hefir komið samdœgurs á leið til flestra hreppa Árnessýslu, en höfum þó fengið tíðar aðfinníngar um óskil á blöðum, sem hlotið hafa að liggja eða vera á flækíngi þar eða þar í nágrenni viðkomandi útsölumanns. |>etta vonum vér að allir, sem vilja heita góðir og skil- vísir menn, taki til íhugunar og leiðréttíngar, því það varðar heill og sóma alls félagsins. GEEINARKOBN. pað lítur nærri pví svo út, sem við báðir, eg og ritstjóri pjóSólfs pckkjum sjálflr ekkimikið til Jómsvíkínga, fyrst viðlétum prenta „Jóns- víkínga“, eins og þoir væri víkíngar einhvers Jóns, en ekki frá Jómi.— í athugasemdinni um „Sif á hó heima“ gleymdi eg líka aðaldæminu, sem er pví til sönnunar, að hó sé polfall af hór; (hórr — hórkarl hefir hór í polfalli, en ekki hó). Dæmið stendur einnig i ísl. pjóðsögum 2, 553, og er þannig: „Ef maður fær áblástur á varir, þarf ekki annað en fara í eldhús og kyssa hóinn þrisvar, og kveða petta á milli: Heill og sæll hór minn! er húsbóndinn heima? Eg skal kyssa hönd pína, ef pú græðir vör mína“. B. G. þAKIÍARÁVARP. í marzmán. þ. á. hefir herra presturinn sira Jón Aust- mann á Saurbæ í Eyafirði sent mér 324 kr. 47 a., sem hann hefir safnað saman í prestakalli s(nu handa ekkjum og bág- stöddum á Álptanesi, og beðið mig að útbýta þessum gjöfum. Listi yfir gjafir þessar frá honum, ætlast eg til að fylgi línum þessum. Fyrir þessar heiðarlegu gjafir votta eg þiggjendanna vegna gefendunum og prestinum — fyrir hans framúrskarandi góðvilja, að gángast fyrir þessum samskotum, þar sem hann þó áður hafði frá sjálfum sér gefið stórfé hingað — mitt inni- legasta þakklæti. Hliði, 27. júní 1878. Chr. J. Mattíasson. GJAFIR úr Saurbæarhreppi í Eyjafirði 1878 til nauðstaddra á Álptanesi. Öxnafell 7 kr.; Öxnafellskot 3 kr.; Guðrúnarstaðir 5 kr.; Helgastaðir 6 kr. 7 a.; Kálfagerði 1 kr.; Möðruvellir 16kr. 75 a.; Fjósakot 2 kr. 50 a.; Skriða lkr.; Stekkjarfletir 3 kr. 66 a.; Björk I kr. 50 a.; Finnastaðir 2 kr. 50 a.; Kérholt 2kr.; Ána- staðir 3 kr.; Þormóðsstaðir 1 kr.; Þormóðsstaðasel 2kr.; Drablastaðir 2 kr.; Eivindarstaðir 5 kr. 50 a.; Sölvahlíð 3 kr.; Núpafell 11 kr. 16 a.; Hrísar 15 kr.; Æsustaðir 4 kr.; Æsu- staðagerði 1 kr.; Arnarstaðir 1 kr.; Hólar 13 kr. 50 a.; Hólakot 2 kr.; Vatnsendi 5 kr.; Jökull 1 kr. 50 a.; Halldórsstaðir 4 kr,; Tjarnir 14 kr. 90 a.; Úlfá 1 kr.; Hóisgerði 1 kr.; Torfufell 4 kr. 25 a.; Syðri-Villíngadalur 2 kr. 98 a.; Ytri-Villíngadalur 1 kr. 25 a.; Leyníngur 7 kr. 25 a.; Jórunnarstaðir 8 kr.; Skáldstaðir 3 kr„ 50 a.; Kolgrímastaðir 4 kr.; Gullbrekka 4kr.; Nes 4kr.; Gilsá 2 kr. 66 a.; Hleiðargarður 11 kr.; Krónustaðir 2 kr.; Sandhólar 1 kr. 50 a.; Saurbær 29 kr. 25 a.; (Uáls 7 kr.; Mel- gerði 4 kr. 66 a.; Rauðhús 2 kr. 90 a.; Veliir 2 kr.; þrúgsá I kr.; Iíambfell 2 kr.; Litlidalur 10 kr. 50 a.; Stóridalur 4 kr. 50 a.; Syðradalsgerði 3kr.; Ytradalsgerði 4 kr. 33 a.; Hvassafell 15 kr.; Ásgerði 2 kr.; Hlíðarhagi 3 kr.; Mikligarðr 18 kr. 40 a.; Ölvis- gerði 2 kr. 50 a.; Miðgerði 2 kr. 50 a.; Samkomugerði 9 kr.; Jón þorsteinson úr Reykjavík 1 kr.— Tilsamans 324 kr. 47 a: D á i n. f Nóttina milli hins 25. og 26. þ. mán. burtkallaðist héðan til betra lífs (eptir 16 klukkutíma legu) okkar ástkæra móðir: Margrét Egilsdóttir. Jarðarför hennarfram fer—að for- fallalausu — við Kálfatjarnarkirkju föstudaginn þann 9. ágústm. næstkomandi. Þetta tilkynnist hér með fjærverandi ættíngjum, vinurn og kunningjum hinnar látnu. Landakoti og þóruslöðum, 27. júlf 1878. Guðm. Guðmundsson. Egiíl Guðmundsson. AUGLÝSÍNGAE. — Hér með læt eg alla þá vita, sem beðið hafa mig um Balslevt JœrdómsbóJc, að hún er öll upp seld, nema ef vera kynni, að einstök expl. finnist út um land. Hið opinbera hefir geymt sér forlagsréttinn að þessari bók; þeir, sem því vilja fá hana prentaða, verða að halda sér til biskupsins um það. Reykjavík 30. júlí 1878. Einar Pórðarson. Eg gef hér með til vitundar þeim, sem til hinnar nýu landafræði þurfa landkort með, að eg hefi til sýnis og get út- vegað frá pýzkalandi ágæt kort (Kieperts litla skóla Atlas 1878), er kostar að eins 1 krónu. Roykjavík 31. júlí 1878. Kristján Ó. Porgrímsson. — Einhver hefir í forstofu landfógetans tekið staf raeðjárn- brodd, merktan Th., og er sá, sem það hefir gert, beðinn að skila honum á skrifstofu þjóðólfs. — Týnst hefir á Reykjavíkurstrætum : svipa með þremur látúnshólkum og danskri ól í. I* (dauft) var grafið á stéttina. Ó. J>. á Nesi. — Gullpeningi hefir einhver gleymt á búðarborðinu hjámér. Simon Johnsen. — Strokið hefir brun hryssa hér um bil 8 vetra — mark man eg ekki — en merkt á framhófum l\ B., ættuð úr Vestmann- eyum, en keypt ( vor af hra J>orv. Bjarnasyni frá Holti. Góðir menn eru beðnir að hirða hryssu þessa, hvar sem hún kynni að hittast, og koma til skila til mfn. Reykjavík, 26. júli 1878. G. Thordahl. — Undirskrifaður tapaði 10. júlí poka með 2 vaxkápum ný- legum, og nýlegum brúnum taubuxum og nýum sjóhatti, á veginum úr Hafnarfirði upp í Seljadal; finnandi er vinsamlega beðinn að halda fyrnefndum mitnum til skila mót fundarlaun- um annaðhvort til undirskrifaðs eða bóndans Guðm. Ingimuds- sonar á Skálholtskoti í Reykjavík. Skálholti, 17. júlí 1878. f>órður Halldórsson. — Næstliðið vor um fardaga tapaðist úr heimahögum grá- kúfskjóttur foli, 4 vetra, óaffextur, ójárnaður, hringeygður á báðum augum, með spjald ítagli, brennimerkt með J F., mark man eg ekki, og bið eg hvern, sem hitta kynni, að koma hou- um til m(n, eða til Jóns Freisteinssonar á Iðu f Tnngum. Ásláksstöðum, 17. júlí 1878. Freisteinn Jónsson. — Skömmu eptir Jónsmessu vorið 1878 tapaðist úr Fossvogi og fram að Lágholti við Reykjavík, dökkrauður reiðleppur með svörtum klæðisbryddingum og hvítu fóðri úr smástriga; sá sem fundið hefir, er góðfúslega beðinn að skila honum til undir- skrifaðs mót fundarlaunum. Vigfús þorsteinsson á Gröf ( GrímsneBi. — Fundist hefir ( farángri mínum: skjóða með sokkurm vetlingum og dálftlu af matvælum (, og getur réttur eigand' helgað sér þetta með iit og öðrum einkennum, á skrifstofu • ÚjóðólfsB. Móum, 20. júlí 1878. i\ Runólfsson. — Forn peningabudda læst, með nokkrum aurum í, hefir fundist nálægt veginum á Garðaholti, sem eigandinn getur vitj' að að Vífilsstuöðum. — Sá, sem fann fornan baJúepp milli Ilafnafjarðar og í’°r' bjarnarstaða 12. þ. mán., er beðinn að skila honum í «Flefls' borg» i Ilafnarfirði hið fyrsta. {>. T. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og á'byrgöarmaður: Matthías Jochumssoiu Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.