Þjóðólfur


Þjóðólfur - 09.04.1879, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 09.04.1879, Qupperneq 4
40 A-U GJLÝSÍ N GAR. — í hreppunum í Rangárvallasýslu voru næstliðið haust seldar eptirtaldar óskilakindur, sem mark heflr orðið greint á. í Holtamannahreppi : 1. Hvít ær, hniflótt, 1 vetrar, mark: geirstýft hægra, blaðstýft fram., tvær standfj. apt. vinstra. 2. Hvít gimbur, lamb, mark: sneitt, hnífsbragð fram., hang- andifj. apt. hægra, gagnfjaðrað vinstra. 3. Hvít gimbur, lamb, mark: biti fram. hægra, hvatt vinstra. 4. — — — mark: stýft, standfj. apt. hægra, sýlt v. 5. —• — — mark: hangandi fjöður fram. hægra, blaðstýft framan vinstra. 6. Hvftur geldingur, lamb, mark: sýlt hægra. 7. Hvltur geldingur, lamb, mark: sýlt hægra, tveir bitar apt. v. 8. Hvit gimbur, lamb, mark: blaðstýft, stig apt., standfj. fr. hægra, stýft, hangandi fjöður apt. vinstra. 9. Hvít gimbur, lamb, mark: stýft, standfjöð. fram. hægra, tvírifað í stúf, gagnbitað vinstra. 10. Hvit gimbur, lamb, mark: sneiðrifað fram. vinstra. 11. Hvítur hrútur, lamb, mark: sýlt, gagnbitað hægra, sneitt, gagnbitað vinstra. 12. Hvít gimbur, lamb, mark: heilrifað, biti aptan hægra. 13. — — — mark: sneítt fr., hægra, sneiðrifað a. v. 14. — — — mark: sneiðrifað fram., biti apt. hægra (illa gjört), biti aptan vinstra. 15. Hvftt gimbrarlamb, mark : sýlt, standfjöður framan hægra, sneiðrifað framan vinstra. í Landmannahreppi. 1. Hvítur sauður, 1. vetrar; mark sneitt, staudfjöður aptan hægra, stúfrifað, standfjöður framan vinstra; á hornum: stúfrifað, standfjöður framan vinstra. 2. Hvítur sauður, 1. vetrar, mark: sýlt, hangandi fjöður apt- an hægra, sneitt aptan, biti framan vinstra. 3. Hvít ær, 1 vetrar; mark: miðhlutað í stúf hægra, odd- fjaðrað aptan, biti framan vinstra. 4. Hvít gimbur lamb, mark: sýlt, gagnbitað hægra, tvístýft aptan vinstra. 5. Hvlt gimbur, lamb ; mark: sýlt, gagnfjaðrað hægra, sýlt hófbiti aptan vinstra. 6. Hvít gimbur, lamb ; mark: blaðstýft aptan hægra, súfrifað vinstra. 7. Hvítur geldingur, lamb, mark: biti framan, standfjöður aptan hægra, sneitt framan, standfjöður aptan vinstra. 8. Svarthálsóttur, geldingur, mark: heilrifað, standfjöður framan hægra, boðbílt framán vinstra. 9. Hvítur hrútur, lamb, mark: sýlt hægra, sneitt (eða hálft af) framau vinstra. 10. Yellótt (gul) gimbur, lamb; mark : sneitt aptan, stand- fjöðnr framan hægra, sýlt, gat vinstra. 11. Hvítur hrútur, lamb; mark: sneiðrifað framan hægra, geirstýft vinstra. 12. Hvítur geldingur, lamb ; mark : blaðstýft aptan, tveir bitar framan hægra. 13. Hvit gimbur, lamb, mark: sneitt aptan, standfjöður fram- an hægra, sýlt vinstra (kalið). 14. Hvítur hrútur, lamb ; mark: heilrifað hægra, biti aptan vinstra. í Rangárvallahreppi. 1. Hvít ær, fullorðin ; mark: sneitt á hamar framan hægra, (Kkast) stúfrifað vinstra. 2. Hvítur Sauður, 1 vetrar; mark: miðhlutað I stúf hægra ; tvistíft framan vinstra. 3. Hvítt hrúllamb ; mark: sneitt framan hægra. 4. Hvít gimbur, lamb; mark: sneitt framan, biti aptan hægra, sueitt aptan biti framan vinstra. 5. Hvít gimbur, lamb ; mark: sýlt hægra, tveir bitar framan vinstra. 6. Hvít girnbur, lamb; mark: hálft af, biti aptan hægra, sýlt stig framan, biti aptan vinstra. í Hvolhreppi. 1. Ilvlt gimbur, lamb; mark: stúfrifað, standfjöður aptan hægra, blaðstýft aptan vinstra. 2. Hvítur geldingur, lamb; mark: hálfur stúfur aptan, biti framan hægra, tvístýft aptan vinstra ; á hornum sýlt bæði; tjörumerktur. í Fljótshlíðarhreppi. 1. Mor-hálsóttur hrútur, lamb ; mark: stýft, biti framan hægra, (líkast) gagnbitað vinslra. 2. Hvít gimbur, lamb ; mark : hangandi fjöður aptan hægra, sneiðrifað framan vinstra. 3. Hvitur hrútur, lamb ; mark: sneitt aptan vinstra. 4. Ilvítur hrútur, lamb ; mark: stig (eða biti) framan hægra, sneiðrifað vinstra. 5. Hvítur geldingur, lamb; mark: sneitt framan vinstra. 6. Hvltur geldingur, lamb; mark: stýft vinstra. I Vestur-Landeyjahreppi. 1. Hvít girobur, lamb, mark : stýft hægra, tvístýft framan vinstra. 2. Hvit gimbur, lamb; mark: stýft, biti framan hægra, stúf- rifað vinstra. í Austur-Landeyjahreppi. 1. Hvítur geldingur, lamb ; mark: rifa I hálfan stúf aptan hægra, hálft af framan vinstra. í Vestur-Eyjafjallahreppi. 1. Hvít ær, kollótt, 3 vetra; mark: stýft, stig aptan, gat hægra, stúfrifað, tvö hnífsbrögð aptan vinstra. 2. Hvít ær, kollótt, 1 vetrar; mark : stýft, biti aptan hægra, sneiðriiað aptan vinstra. 3. Hvít ær, kollótt, 1 vetrar; mark: sneiðrifað framan, odd- fjaðrað aptan hægra, sýlt vinstra. 4. Hvft gimbur, lamb ; mark: sýlt, standfjöður aptan hægra, heilrifað vinstra (með bandi I hægra eyra). 5. Hvítur hrútur, lamb ; mark: stýft hægra. 6. Hvítur geldingur, lamb; mark: tvístýft aptan hægra, biti aptan, standfjöður framan vinstra. 7. Bildótt gimbur, lamb ; mark: sneitt framan hægra, tví- stift framan vinstra. 8. Hvítur geldingur, larab; mark: rifa f hálfan stúf aptan hægra, geirstýft vinstra. í Austur-Eyjafjallahreppi. 1. Hvít ær, kollótt, 1 vetrar; mark: hálft af framan hægra. (illa gjört) tvístýft, stig (eða biti, eða þrístýft) aptan vinstra. 2. Hvít ær, hníflótt, 1 vetrar; mark : tvírifað í stúf (eða tvístíft) framan hægra (illa gjört); sýlt, biti og standfjöður aptan vinstra. I>eir, sem sanna eignarrétt sinn til þess selda, geta, til næslkomandi fardaga, fengið uppboðsandvirðið fyrir það, að frá dregnum öllum áföllnum kostnaði, hjá hlutaðeigandi hreppsnefnd. þetta auglýsist hér með, samkvæmt reglugjörð fyrir sýsl- una, um notkun afrétta, réttahöld o. fl. m Rangárþings skrifstofu, Velli 31. desember 1878. H. E. Jóhnsson. Ný prentuð handbók fyrir presta, kostar 2 kr. 25 a. Auk hinna almennu bóka, sem hér eru við prentsmiðjuna, þá hefi eg til sölu húslestrarbækur eptir Pétur biskup. Allskonar prent- og skrif pappír með góðu verði; og af því viðskipta- menn mínir hafa fjölgað, þá hefi eg pantað talsvert fleiri pappírstegundir, en eg áður hefi haft, með næsta póstskipi. Reykjavík 7. apríl 1879. Einar Þórðarson. — £>ar eð hinir, að minni vitund, myndugu erfingjar í dánarbúum Jóns heitins Jónssonar, dáinn frá Látrum í Reykja- fjarðarhreppi þann 26. des. 1876 og Ámunda heitins Ámunda- sonar, dáinn frá ísafirði 20.janúar 1877, ekki hafa vitjað þess litla, er afgangs var útför, þó þeir búi í Isafjarðarsýslu og nærliggjandi sveitum, þá boðast allir viðkomendur í þessum téðu búum, til að mæta eða mæta láta, þeir fyrnefndu þann 1. og hinir síðarnefndu þann 3. júlí 1879, til þess að vera við skipti téðra búa og gæta réttar síns., Skrifstofu ísafjarðarsýslu og bæjarfógeta, Isafirði 3. marz 1879. , St. Bjarnarson. — Skothundur. Hjá P. Nielssen á Eyrarbakka fæst vænn og fallegur skothundur (tlk) af ensku kyni, 3. ára gamall. Hann er helzt vanur vatnsfuglaveiðum, sækir og syndir ágæt- lega, og er meinlaus við menn og fénað. Verð 50 kr. —. Týnst hefir nú á góunni beizli með járnstöngum með koparkúlum, kaðaltaumnm og dönsku höfuðleðri, Beizli þetta hvarf mér náiægt Sigrlðarbæ í Reykjavfk. Finn- andinn er beðinn að skila því á Skrifstofu tjóðólfs mót mak- legum fundarlaunum. (^=* þeir kaupendur «Norðanfara», sem enn eiga ógreitt tii mín andvirði seinasta árg. hans 1878, ásamt hinum eldri, eru beðnir að gjöra það sem fyrst. Reykjavík, 7, apríl 1879. Jön Borgprðingur (útsölumaður «Norðanfara»). Afgreiðslustofa fjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og áúyrgðarinaður: Matthías Jochumsson. Prentaöur í prentsmiðju Einars póríarsonar. i

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.