Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.08.1879, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 20.08.1879, Qupperneq 1
Iiostar 3kr. (erlendis 4kr.), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík, 20. ágúst 1879. Sé borgaðað haustinu kostar árg. 99 ki„ a 3kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. 31. ár. — 1 19. Llaði „|>jóðólfs“ p. á. er grein undirskrifuð af Egilsson. Af pví grein pessi snertir mig, vil eg án pess að svara henni, segja frá pví, sem misLorið er í lienni og snertir mig. Af pví svo virðist, sem höf. haíi ætlað mér grein pá sem stóð í ísafold um sama efni, vil eg lýsa pví yfir, að eg átti engan pátt í henni. Sú sanna saga er, að í haust sem leið, pegar eg hafði afráðið, að Lyggja hér steinkirkju, Lað eg Björn Guðmundsson múrara, sem átti að vera yfirsmiður, að panta fyrir mig kalk úr Esjunni, sem væri til 3. júní í ár. Sneri hann ser sérstaklega til konsúls Smith, sem er skiptavinur minn og fékk fullt loforð fyrir pví hjá honum og sömu- leiðis hjá herra Egilsson. pegar leið fram á vor pant- aði eg fyrst kalk frá Englandi, fyrst og fremst af pví, að eg vissi, að svo gott sem ekkert kalk var til í Keykjavík, í annan stað af pví, að eg hafði pá séð kalk úr Esjunni á premur stöðum, par sem pað hafði eigi reynzt vel, liitt vissi eg eigi, livort rétt hafði ver- ið með pað farið, og loksins af pví, að eg átti kost á hálfu odýrara kalki en Esjukalkið er vanalega, og pótti mér skylda mín, að sæta pví og Lrúka, pað að minnsta kosti að innan, par sem pað var ódýrara, en um op- inLera Lyggingu var að ræða. pegar 3. júní kom og Lrúka átti pað lofaða kalk úr Esjunni, var ekkert til nema fáar tunnur, og vildi yfirsmiðurinn eigi taka af pví fleiri en 2. Að Lyggingin gat haldið tafarlaust áfram, var ekki öðru að pakka en pví, að eg átti tölu- vert af Cementi og fékk viðLót af pví hjá konsúl Smith og fleirum kunningjum mínum. petta varð mér að vísu nokkuð dýrt, pá ekki miklu dýrara en kalk úr Esj- unni, en eg vona, að pað verði peim mun varanlegra. p>egar kom fram undir miðjan júní, fékk eg kalk úr Esjunni, og hefir pað verið Lriikað í neðri liluta veggj- anna, en nú er farið að Lrúka hið skozka kalk, sem ekki er mjölkalk, eins og höfundurinn segir, heldur steinkalk. Keynslan sýnir nú, hvort kalkið endist Let- ur, hið íslenzka eða liið skozka. Sæmundur Lóndi á Vatni liefir sagt mér, að hann geti ekki metið pann skaða, sem hann Leið af pví, að honum Lrást pað kalk úr Esjunni, sem hann vonaði eptir. Eg held að Garða- kirkja hafi haft áLata, hvað sem mér líður, og við herra konsúl M. Smith, sem í pessu eins og öðru hefir tjáð mér velvilja, er eg sáttur. Görðum, 26. júlí 1879. p>órarinn Böðvarsson. {Bjóðluitiðarminngng' í Heykjavík. 2. p. var haldin hátíðleg samkoma hér í Lænum í minningu pjóðhátíðarinnar, eða, réttara að segja, stjórn- arskrárinnar. Mættu par vel flestir pingmanna og fjöldi Læjarmanna og sveitunga nágrenuisins; 'voru par hin venjulegu minui drukkin og kvæði sungið, er Stgr. T li o r s t e i n s o n hafði orkt og prenta látið, fyrir minni alpingis. Skemtu menn sér vel með ræðum, viðtali og ^önglist. Einn ræðumaðurin n(Stgr. Thorst.) mælti fyrir minni Jóns Sigurðssonar í Khöfn, og var að henni gjör mikill og góður rómur. Hann minnti á orð hins mikla Englaskálds: „Allir dýrka hina upprennandi sól, en fáir hina niðurrennandi“; en jafnframt kvað hann pví mundi pó fjærri fara, að petta spakmæli mætti lieim- færa upp á pjóð vora og æfisól pessa manns; öllttm sönnum íslendingum yrði enn lengi í fersku minni, hvað hann hefði unnið sinn fagra, einkennilega dag, til pess að vekja aptur af vetrardvala vorgróða menningar, frelsis og sjálfstilfinningar á landi hér. Með mikilli hluttekningu minntist hann á heilsuLrest hins ástsæla manns og árnaði honum í nafni allra landsmanna pess, að hann enn mætti heill heilsu sjá pað land, sem hann hefði helgað svo langt og skörulegt líf. Alpingis og pess starfs og stefnu var og minnst með fullri viðurkenningu. Um 70 mál, smá og stór, liggja nú fyrir pinginu. Ilvað dugnað snertir, stend- ur ping vort varla á Láki nokkru pingi í Evrópu. p>ó er liitt enn meira vert, að stefna pingsins se s ö n n og r é 11. |>ingsins skál var drukkin með sér- staklegu pakklæti fyrir pess fjárhagslegu undirtektir í ár til eflingar menntun og atvinnu pjóðarinnar. Sá, sem mælti fyrir íslands minni (M. J.), lét pá ósk í ljósi, að pað yrði pjóðsiður á landi hér, að minnast pjóðhátíðarinnar (stjórnarLótarinnar) 1874 2.ág. með fundum eða hátíðarhaldi, að minnsta kosti annað- hvort sumar, eða hvert pingár. — Sama dag héldu nokkrir Reykvíkingar heimLoð til fagnaðar herra hókaverði Jóni A. Iljaltalín og konu hans. Yoru sungnar fyrir minni peirra fylgj- andi vísur, eptir Matth. Jochumsson: p>egar — sem Gröndal gamli kvað — „Lífs vors Llómgaðra Lar, En Luðlungs Persa var“. Víkingasynir settu skeið, Kveðjandi klakaströnd, Að kanna Letri lönd. p>á Lar Egill á Engla Ljöð Odauðleg afreks-ljóð, Ungur í jötunmóð. p>á sáu Irar Olaf pá, Brunnu frá siglusúð Sækonungs augun prúð. p>á flutti dýr frá Dana storð Gunnar um Gýmis Lraut Gormssonar konungs-skraut. petta var nú, er p>ór og Freyr Skiptust við Hvítakrist Að kenna’ oss manndóms list. En síðan, pá við storm og stríð Bliknaði Llóm pitt, láð, — Byrjaði k ó n g s i n s n á ð. Upp frá pví leigðu landar far, Sjóveikir svala dröfn Suður í kóngsins höfn. Sumir að vísu sigldu heim Klerkar og kammerráð Krýndir af jöfurs náð. En aðrir sukku — seg mér hvert? Langt undir láð og háð; — Líkni peim kóngleg náð! Viljirðu sigla, son míns lands, Spurð’ ei um niflungs náð, Kotaðu sjálfs pín dáð. Sigldu sem Egill eða Pá, 85

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.