Þjóðólfur - 20.08.1879, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.08.1879, Blaðsíða 2
86 Herkonungs hafðu sál, Hugann, sem gull og stál. Sel J)ú en kaup ei gjarnan grið ; Frjáls, ef pú ferð á sveim, Frjáls, ef ])ú kemur heim. Og stýr sem kóngur knerri sjálfs; Missir ]>ú mildings náð, Muntu ])ó vinna láð. Heill sit ])ú með oss, Hjaltalín, Heil með oss, horska Frú, Hollvinir fyr sem nú! J>ið siglduð líka sollinn mar, Ekki’ upp á öðlings náð, En ykkar sjálfra dáð. peim hjálpar Guð, sem hjálpar sér Sjálfur við sanna raun; Sæt eru makleg laun. Skotlands og Engla óðalgrund Enn sem í fornöld fyr Frægðar oss opnar dyr. I>egar vér eins og Egill vor Eigum í sjálfs vor sál Sannleikans eld og stál. J>egar vér eins og pessi lijón Störfum með styrk og dáð, Styður oss Drottins náð. Lifi pið hjónin, Hjaltalín! Hugur vor helgur mál: Hamingju ykkar skál! Venia practicandi. Hinn alkunni dugnaðar og gáfumaður, séra Jakoh prestur Guðmundsson á Sauða- felli, tók hér á dögunum próf hjá landlækninum með lofi í pekkingu og meðferð nokkurra almennra sjúkdóma hér á landi, og svaraði skriflega pessum spurningum: 1. hverjar eru orsakir, einkenni og meðferð sulla- veikinnar hér á landi? 2. hverjar eru orsakir, ein- kenni og meðferð floggigtarinnar? 3. hverjar eru orsakir, einkenni og meðferð jómfrúgulunnar? og 4. orsakir, einkenni og meðferð móðursýkinn- ar? t Síðan sótti liann með meðmælum landlæknisns og amtmannsins yfir suður- og vesturamtinu til landshöfð- ingja um lækningaleyfi í héraði sínu (Dalasýslu), sem nú nýtur mjög stopullar læknishjálpar. Samkv. tilskip. frá 5. sept. 1794 áttu amtmenn að veita petta leyfi (veniam practicandi) en nú heyrir ]>að undir landshöfð- ingja. Hvort landshöfðinginn er húinn að veita leyfi petta vitum vér ekki; hitt pykir oss næsta ólíklegt, sem oss hefir verið sagt, að hann skjóti veitingu pessari til ráðgjafans í Khöfn. Nýr konsúll. 15. apríl var kaupmaður Símon Johnsen í Reykjavík útnefnur vice konsúll af utan- ríkisstjórn Svía og Norðmanna fyrir pað handaríki, í stað Siemsens konsúls, scm-Jagði pað emhætti niður. Alþingi. I dag, 10. ágúst, eru rúm 70 málefni smá og stór í allt komin til heggja deildanna, enda er pingtíminn samkv. konungshréfi lengdur af landshöfðingja til 28. p. m. Fundir fara fram daglega í háðum deildum, í neðri deild eptir kl. 4. e. m. en í efri deild hyrja fundir kl. 11. Af hinum stærstu málum eru nú fjár- lögin pví nær hliin í neðri deild, en kirkju og presta- málið hyrjað. I,andhúnaðarmálið er og komið frá efri deildar nefndinni, peim Á. Thorst. form., Sighv. Árnas., M. Stephensen skrif., B. Thorherg og B. Iíristjánssyni. Ur fjárlagafrv. neðri deild. er Iielzt að henda á pessi nýmæli: 1000 kr. skulu veittar hverjum kvennaskólan- um um sig í Rvík og í Eyjafirði, 700 kr. Skagfirðinga kv.skólanum og 200 kr. Húnvetninga kvennaskólanum, ef liann kemst á; sem skilyrði fyrir fjárveitingu pessari er sett, að skólarnir séu að vissri tiltölu styrktir af hæjar- eða sýslusjóði. Deildin gjörir ráð fyrir að veita all-mikla upphæð til alpingishúss hyggingar, og liggja fyrir pinginu 2 áætlanir, sem önnur nemur 82000 kr. en liin nokkru minna. Einnig en talað um 40 ára fjárlán úr landssjóði til hrúagjörða á jpjórsá og Ölvesá. Laun til Jóns landshöfðingjaritara færð niður í 1000 kr., og neitað fé fyrir útgáfu Jónshókár. p>essi mál eru útkljáð á alþingi síðan 12. f. m.: A. Lög frá þinginu afgreidd til landshöfðingja: 1. Lög um stofnun lagaskóla í Reykjavík: Við skólann skulu vera 2 kennarar; skal annar þeirra jafnframt vera forstöðumaður skólans og liafa í laun 4000 kr. um árið. en laun hins skulu vera 2400 kr. á ári. Stjórnarherrann fyrir Island semur reglugjörð fyrir skólann. peir, sem leysa af hendi hurtfararpróf við skólann, skulu hafa jafnan aðgang til emhætta á Islandi og lögfræðingar frá Kaupm.- hafnar háskóla. Hinir svo nefndu dönsku lögfræð- ingar skulu eigi hafa aðgang til emhætta á íslandi úr pví skólinn hefur tekið til starfa. 2. Lög um vitagjald af skipum: Hvert skip, nema lier- skip og skemmtiskútur, er fer fram hjá Reykjanesi við Faxaflóa, og leggst í höfn einhversstaðar á Islandi, skal greiða í vitagjald 20 aura fyrir hverja smálest (ton) af rúmmáli skipsins, ef pað leitar liafnar í Faxaflóa milli Reykjaness og Önd- verðarness, en 15 aura ef að leggur annarsstaðar að landi. Brot gegn pessum lögum varða 10—100 kr. sekt eptir málavöxtum. Lög pessi öðlast gildi 1. janúar 1880. 3. Lög um smáskamtalækningar: Landshöfðingi má veita hverjum peim manni leyfi að viðhafa smáskamtalækn- ingar, sem hefur fengið meðmælingu frá sóknarpresti sínum, hreppstjóra sveitarinnar og heilhrigðisnefnd- inni. Ilver sá, sem fer með smáskamtalækningar í óleyfi landshöfðingja, verður sekur um 20—100 kr. 4. Lög um kirkjugjald af húsum: Af öllum húsum skal greiða til kirkju 5 aura af hverjum 100 kr. í virðingarverði lnisanna, hvort sem pau eru eign einstakra manna eða pjóðeign, ef pau eru eigi not- uð við áhúð á jörð þeirri, sem metin sé til dýrleika. Kirkjan sjálf er undan þegin pessum lögum. 5. Lög um hreyting á lögum um hæjargjöld í Reykja- víkurkaupstað 19. októher 1877, 2. gr. a. 6. Lög um löggiltan verzlunarstað við Jökulsá á Sól- heimasandi. 7. Lög um kaup á þeim premur hlutum silfurhergs- námans í Helgustaðafjalli og jörðunni Ilelgastöðum, sem landssjóðurinn ekki á. 8. Lög um löggilding verzlunarstaðar í Iíornafjarðar- ós í Austurskaptafellssýslu. 9. Lög um kauptún við Ivópaskersvog í Norðurpingeyj- arsýslu. B. Fyrirspurnir: 1. Fyrirspurn Gríms Thomsens um, hver áhrif samn- ingurinn milli Danmerkur og Spánar frá 21. des- emher f. á. hafi á verzlun íslands, og hvað lands- stjórnin hafi gjört til pess, að sjá Islandi og hags- munum pess borgið í tjeðum samningi. 2. í’yrirspurn til landshöfðingja frá Páli presti Pálssyni um, af hverjum ástæðum umhoðsmönnum Kaldaðarness og Ilörgslands sé frá vísað. 3. Fyrirspurn porláks Guðmundssonar um hreppstjóra- instrúx og laun. C. Mál, sem felld hafa verið á alpingi frá 12. júlí: 1. Frumvarp til laga um hreyting á tilskipun 27. janúar 1847 um tekjur presta og kirkna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.