Þjóðólfur - 18.09.1879, Page 3
99
ekki látum |>að ásannast í verkinu að vjer viljum fram-
vegis að minnsta kosti liafa hans einveldi takmarkað?
Eigum vér lengur að líða honum að ræna oss fé voru
og fjörvi, spilla góðum siðum og svívirða vort kristna
nafn? Á liann að hafa pað ríki hér hjá oss, sem ekki
skal neinn endir á verða? Nei, hryndum honum úr
völdum, gjörum hann útlægan. En hvert er það vopn
er hér bítur til hlítar? Sumir segja að gott og kröpt-
ugt uppeldi, sé hið eina ráð sem dugi, og pví verður
ekki neitað að pað er hin tryggasta undirstaða siðsam-
legs lífernis, pví livað ungur nemur, gamall sér temur;
en pví miður ber einnig opt út af pessu, enda mun
pess lengi að bíða meðan Bakkus situr í hásætinu að
unglingum yíir höfuð að tala verði veitt pað uppefdi,
er gjöri peim liið rétta hóf eins og að annari náttúru.
En pað er eigi sjáanlegt að neitt kröptugra vopn sé
til, en öflugur, eindreginn og almennur félagsskapur,
er ekki gugnar pótt sigurinn í fyrstunni verði torsóttur
og seinfenginn. Vér verðum að stofna — ekki hin svo
kölluðu hófsemdar — heldur Bindindisfélög, par
sem vér bindumst fyrir nautn allra áfengra drykkja.
Margir, sem annars kannast við skaðsemi ofdrykkjunnar
og gjarnan vilja að stemmdir séu stigar fyrir henni,
munu ætla að hófsemdarfélög séu einhlít til að útrýma
henni. En reynslan hefur sýnt að slík félög ekki geta
neinu verulegu áorkað, allra sízt hjá peim- sem sokknir
era niður i djúp ofdrykkjunnar, pví pó menn vildu á-
kveða eitthvert víst takmark í nautn áfengra drykkja,
er menn mættu fara að og ekki lengra, mundi svo fara
að margir liverjir, hvað mikið sem peir drykkju, aldrei
pættust fara fram yfir hið rétta hófsemdar takmark;
einn mundi kalla pað hóf, sem annar kallaði óhóf, og
mundu pví hin svo kölluðu liófsemdarfélög, er aldrei
gætu verið meira en að nafninu, ekki gjöra annað en
ala ofdrykkjuna; með peim mundi lagður verða sá
breiði og greiði alfaravegur, er flestum mundi pykja
auðfarinn, en fæstir mundu hitta á hið gullvæga meðal-
hóf. En hvað bindindi sgiertir, er pað einskorðað við
hið eina takmark, sem ekki verður flutt til og frá eptir
hvers eins geðpótta. Sá er gengur i bindindi, skuld-
bindur sig par meÖ til pess alls ekki að neyta áfengra
drykkja nema að svo miklu leyti sem liann í einhverju
tilfelli geti verið honum svo sem læknismeðal. p>etta
er einföld og óbrotin regla, sem getur forðað peim, sem
annars er sólginn í áfenga drykki, fyrir peirri freist-
ingu, er honum mundi búin vera, með pví að leyfa sér
að bergja á pessum áfenga drykk. Iiann veit að hann
hefur ekki annars að gæta, en pess, að drekka lxvorki
milrið nó lítið. Yera kann pað, að drykkjumanninum
í fyrstu veiti mjög erfitt að sigra girnd sína, en pví
optar sem liann stenzt, freistinguna, pví liægra veitir
honu að sigra sjálfan sig, unz hann fær algjörðan við-
bjóð á peim drykk, er marg opt áður hefir honum til
falls orðið. Ætli hann sér par á móti að lialda hóf,
og neiti sér pví ekki með öllu um áfengan drykk, er
hann býðst honum, má nokkurnvegin ganga að pví vísu,
að hann með pessu móti gjóri elcki annað en ala girnd
sína, og að svo geti farið að seinni villan verði' argari
hinni fyrri. pað má virðast óparft að orðlengja meira
um petta, pví hverjum sem alvarlega íhugar hversu
sterkar freistingar að samfara eru víndrykkjunni, má
vera pað í augum uppi, að liið vissasta meðal mót of-
drykkju er bindindi. pað er að vísu kunnugt, að í
ýmsum löndum hafa verið gefin út lög, er hamla skyldu
ofdrykkju, og geta pau að vísu verið gagnleg til að
sporna við opinberri óreglu, sé peim framfylgt með
nægilegum strangleika; pó geta pau aldrei innrætt
drykkjumönnum annað en prælsótta, en ekki virðingu
fyrir mæti hins sanna kristilega velsæmis. En petta
gjörir bindindi, að minnsta kosti hjá hverjum peim sem
í pað gengur með peirri sannfæringu, að pað sé skylda
bæði við sjálfan sig og aðra, og sem einsetur sér að
drekka hvorki leynilega né opinberlega, og skoðar sitt
bindindisloforð, svo sem órjúfanlega heitstrengingu, er
liann guðs og samvizkunnar vegna ekki má yfirtroða.
En pegar ræða er um bindindi svo sem hið eina
áreiðanlena meðal gegn ofdrykkju, og svo sem pað, er
samboðið sé frjálsum mönnum, pá kynnu margir að
álíta, að ekki pyrftu aðrir en ofdrykkjumenn að ganga
í bindindi; hófsemdarmennirnir mættu vera hófsemdar-
menn eins og peir liefðu verið. Gjörum ráð fyrir pví
að margur hver ekki purfi sjálfs sín vegna, að afsala
sér nautn áfengra drykkja, hann sé sá hófsemdar og
stillingarmaður, að hann sjaldan eða aldrei sjáist ölvaður
og sé svo efnum búinn að hann vel geti staðizt pann
kostnað, sem samfara er hófsamri víndrvkkju, heilsa
hans sé svo sterk, að hann ekki hugsi að sig muni
neitt saka, pó liann drekki í hófi. En hver sá, er fyrir
pessa skuld ekki finnur hjá sér neina iivöt til að gjör-
ast bindindismaður, liann sýnir með pví einungis pað að
liann er sjálfum sér næstur, og pó í pví er sízt skyldi,
sem sé í pví, að hann ekki getur fengið pað af sér,
til pess að vinna að annara heill, að afsala sór með
öllu nautn áfengra drykkja. En leiðum oss ekki í hug
að ofdrykkjunni verði til muna útrýmt. ef peir sem
kallaðir eru hófsemdarmenn, vilja leggja ofdrykkjumönn-
um á herðar pá birði, er peir ekki sjálfir vilja snerta
við liinum minnsta fingri. pér hófsemdarmenn, verðið
að ganga á undan drykkjumönnum í pví að gjörazt
bindindismenn, og ætti pað að vera yður pví auð-
veldara, sem pór munuð segja að drykkjufýsin ekki
liafi fengið neitt óviðráðanlegt vald yfir yður. En
pað er ekki einungis svo, að hófsemdarmennirnir
ættu, liafandi fyrir augum lieill og velferð sinna hrös-
uðu bræðra, og allra yfir liöfuð að tala, að ganga í
bindindi, heldur ættu peir einnig að gjörast bindindis-
félagar, sem enn ekki hafa smakkað áfenga drykki, og
ekki hafa enn af reynslunni lært að pekkja peirra
töfrandi aíi; allir unglingar, sem til vits og ára eru
komnir, ættu í tíma að koma í veg fyrir pað, að nokk-
ur drykkjarlöngun nokkurntíma geti orðið peim yfir-
sterkari. pannig mundi með tímanum upprenna siðlát
og sómasamleg kynslóð og grundvöllur verða lagður
til almennrar velvegnunar og framfara.
En vér gptum ekki svo minnst á bindindisfélög, að
vér ekki hljótum að hreifa peirri spurningu, hvernig
peim bezt verði á komið, og hvernig við haldið. Hvert
svar skyldi pá liggja nær en pað, að helztu menn
hverrar sóknar eða sveitarfélags, svo sem prestar, hrepp-
stjórar, hreppsnefndarmenn, sem og sýslumenn og lækn-
ar, liver í sínum umdæmum gangi fyrstir í bindindi og
livetji með sínu dæmi aði'a til hins sama. Eptir höfð-
inu dansa limirnir. Láti hinir lielztu menn, svo sem
kennendur æskulýðanna, leiðtogar safnaðanna, forstjórar
sveita og héraða, peir er eiga að styðja að góðri reglu
og siðsemi, peir er eiga að annast um lieilsu og líf
meðbræðra sinna, láti peir ógjört að afsala sór nautn
áfengra drykkja, er hætt við, að punnskipuð verði
bindindisfélög hör á landi. En pað er vonanda, að
peir, er vegna stöðu sinnar geta rnestu til leiðar kom-
ið í pessu efni, láti ekki á sér standa, og að eins og
peir verði fyrstir til að sjá nauðsynina — og hana hafa
peir hlotið að sjá fyrir löngu síðan — svo verði peir
og fyrstir til að ráða bót á henni, og að peir verði
lífið og sálin 1 eflingu bindindis. En pað, sem vér
viljum leyfa oss að minnast á, svo sem ómissanda til
viðhalds og frekari framfara bindingisfélögum, er pað,
að í hverjum hi*epp eða prestakalli, par sem eitthvex't
félag hefir myndast, sé kosin foi-stöðunefnd, er liafi pá
skyldu á liendi, eptir fremsta megni að útrýma allri
ofdrykkju, og leiða menn til viðurkenningar á nytsemi
bindindisins; og séu á ári hverju haldnir 1 eða fieiri
bindindisfundir, eptir pví sem tilefni gefst tii og á
peim rætt um pað er bindindi má til eflingar verða,