Þjóðólfur - 18.10.1879, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.10.1879, Blaðsíða 2
110 2. Eiríkur Gíslason, prests sál. Jóhannessonar á Eeyni- Yöllum í Kjós. 3. Halldór porsteinsson Jónssonar fyrrum sýslumanns í Arnessýslu. 4. Kjartan Einarsson bónda Kjartanss. á Skálholti. 5. Olafur Ólafsson meðhjálpara Ólafss. í Eeykjavík. 6. porsteinu Ilalldórsson próf. Jónss. á Hoíií Vopnaíirði. b. yngri deild: 7. Helgi Árnason próf. Böðvarss. á ísafirði. 8. Jón Olafur Magnússon bónda Andréssonar á Steiná í Húnavatnssýslu. 9. Lárus Eysteinsson bónda Jónssonar á Orrastöðum í Ilúnavatnssýslu. 10. Magnús tlelgason bónda Magnfissonar á Birtinga- holti í Árnessýslu. 11. Sigurður Stefánsson bónda Stefánssonar á Heiði í Skagafjarðarsýslu. Stúdentar á 1 æk naskó 1 anum. 1. Ásgeir Blöndal sonur L. ]j. Blöndals sýslumanus í Húnavatnssýslu. 2. Bjarni Jensson rektors sál. Sigurðssonar við lærða skólann í Eeykjavík. 3. Davíð Scheving sonur porsteins sál J>orsteinssonar verzlunarmanns í Æðey í ísafjarðarsýslu. 4. Hallclór Egilsson bókbindara sál. Jónss. í Eeykjavík. 5. Jón Sigurður Karl Kristján Sigurðsson sál. Jónss. verzlunarmanns í Flatey á Breiðafirði. 6. pórður Thóroddsen sonur Jóns sál. Thóroddsens sýslumanns í Borgarfjarðarsýslu. — (Aðs.). Samkvæmt 1. hepti kirkjutiðindanna, sem pró- fastur minn hefir góðfúslega lofað mer að líta á, hefir presta- kallanefndin í Keykjavík fundið ástæður til að hækka matið á Vatnsfirði úr 1578 kr. 48 a. upp í 1977 kr. 96 a. eða um 399 kr. 48 a., fjögur hundruð kr., nokkrum aurum fátt í. Nefndin sundurliðar þennan mismun þannig: 1. Oftalin útgjöld: ekkjupensíón 160 kr. » a. kr. a. 2. Vantalin — hálft árgjald 13-2- l46kr.9ga. 3. Vantaiin í tekjum varphlynnindi, látin vera 15pd. æðardúns á 16 kr. 50 a. 247— 50- 399 48 1 skýrslu þeirri, sem presturinn í Vatnsfirði sendi pró- fasti sínum um tekjur prestakallsins, og sem lögð er tilgrund- vallar hjá nefndinni í Reykjavík, hefir hann reiknað tekjurnar alls 1608 kr. 76 a. og fært til útgjalda ekkert annað en árgjald til uppgjafapresta og prestaekkna, eptir tilsk. 15.des. 1865 (shr. auglýs. um pen. lög 23. maí 1873 18.gr.) 28-28- verða þá prestakallsins hreinu tekjur 1578 -48- í athugasemd þar neðan við var þess að eins getið, að prestur hefði goldið árlega af brauðinu: kr. a. hálft árgjald..................14 kr. 14 a. og ekkjupensíón að meðaltali . 160— » - 174 14 Leiðréttingar nefndarinnnar að ofan nr. 1 og 2, virðist því að vera vangá, sem sjálfsagt mun verða löguð, og nr. 4 er nefndarinnar eigin uppáfinning, sem beitt heflr verið víðar, þar sem það hefir þótt við eiga. Leiðréttingin nr. 3 er af öðrum toga spunnin, þýðingar- mest og örðugri viðureignar. Oss barst ei hið nýja form fyrir matinu, vegna undarlegs óhapps, fyr en í ótíma, höfðu matsmenn því metið allt eptir- gjaldið eptir staðinn með Borgarey og varpi liennar á 20 vættir að meðtöldum 80 pdum smjörs í leigur, eða í peningum alls 249 kr. 60 a. fetta virtist þeim vera fullhátt, því við næsta mat á undan 1863, þegar brauðið var í sínum mesta blóma, og bújörðin hafði verið setin af hinum mesta búhöld og út- vegsbónda til lands og sjávar, lengi á undan, varð eptirgjaldið samtals 17 vættír, og mun varpið þó þá hafa verið orðið líkt og Það er orðið nú aptur, eptir nokkra rýrnun á árunum 1869 —72; og hefur aldrei heyrst, að það mat hafi þótt of lágt. En þar eð nefndin vildi endilega meta hlynnindin sér, eins og líka rétt er, eptir forminu, en hefir jafnframt ekki viljað setja landskuldina neitt niður, af því henni var auðsjáanlega annt um, að hækka brauðið að mun á pappírnum, verður allt eptirgjald jarðarinnar 35 vættir, eða 497 kr. 10 a. eptir hennar reikningi. fegar svona er farið að hækka brauð, þýð- ir lítið að geta þess 1, að eptir sömu verðlagsskrám, sem bi úkaðar voru hér í héraði, og brúkast áttu við matið í fyrra, var nóg að reikna dúnpundið á 15 kr. 24 a., og er alkunnugt, að sú vara er optar í lægra verði, en það munar þó strax á 15 pundura — 18 kr. 90 a.; og 2, að nú má bæta vt@n, eptirgjaldið 2 vættum, eða 40 álnum, sem áhúandi hlýtur að lúka af ábúðinni í nýja skatta. Verði því þessi uppástunga nefndarinnar að lögum, hækkar eptirgjaldið af Vatnsfjarðar- stað einum í 400 álnir í dýrustu aurum. Eg held nú, að þó margir vilji þiggja Vatnsfjörð til á- býlis með viðunanlegum kjörum, muni samt allir skynsamir og áreiðanlegir menn, er til þekkja, álíta slíka afarkosti fulla r frágangssök. En það virðist liggja næst, eins og komið er, að láta óvilhalla yfirmatsmenn skera úr því, áður en málið verður borið undir alþing. Um samsteyping Ögursóknar við Vatnsfjörð, og þær 200 I kr., sem fyrirhugað er, að brauðið leggi af, vegna sannrar eða ímyndaðrar offitu sinnar, ætla eg ekki að leyfa mér að tala l neítt að þessu sinni. En eg vona, að alþingi álíti allt þetta kirkjumál vort svo varúðarvert, að ekki veröi keppst við að útkljá það, á næsta fundi. S. M. Ivristjánsson. Ritgjörð þessi hafði gleymst hjá oss um tíma, og biðjum vér hinn heiðraða höf. afsökunar á því. Ritstj. Um prestssetnr o. fl. I>að hefir nú á seinni árum farið allmjög í vöxt, að prest- ar hafa sótt um, 0g sumir fengið peningalán úr lands- sjóði, til þess ýmist að byggja upp hús, ýmist að endurbæta hús og engjar prestssetra þeirra, eða þá til annara endurbóta, svo sem að auka æðarvarp, sem fylgir prestakallinu 0. fl. Lán þessi hafa fengist með þeim skilyrðum, að tekjur prestakalls- ins sé sem veð fyrir skuldinni, og að jafnframt og rentur sé : greiddar af upphæðinni, þá verði einnig árlega borguð viss upphæð af höfuðstólnum, sem afborgun,uns skuldin er að fullu ! greidd. J>etta er nú gott að því leyti sem það gjörir presta- j köllin betri og aðgengilegri með tímanum. f>að er mikill kostur á brauði fyrir þann, sem að kemur að taka við hent- ugum, vönduðum og nægum staðarhúsum. Sá kosturinn er ekki minni, að prestssetrið hafi góð og greiðfær tún og endur- bættar engjar 0. s. frv. J>að er einnig í alla staði gott og rétt, að landssjóðurinn styðji að þessu með styrk og lánveit- ingum, með svo vægum kjörum, sem nnnt er. En mér virð- ist samt, að prestarþeir, sem hafa tekið slík lán upp á presta- köll sín, hafi ekki hugleitt málefni þetta svo vandlega, sem þörf er á. þ>að er vitaskuld, að prestssetrin eru eign lands- sjóðsins, og því betri sem þau eru og aðgengilegri, því meira virði hljóta þau að vera fyrir eigandann, og því minni pen-. inga ætti landssjóðurinn að borga prestinum, sem vinnumanni > sínum, sem afnot prestssetursins eru arðsamari. J>að er þann- ig landssjóðurinn, sein hefir eða á að hafa beinlínis hagnað- inn af endurbót prestssetranna, og þá virðist það eðlilegast, að liann einnig legði fram kostnaðinn til endurbótarinnar, að minnsta kosti að mestu leyti. En gjörir nú landssjóðurinn það með því að lána einstökum prestaköllum peninga með þeim kjörum, sem hann hingað til hefir gjört ? Mér finnst ekki. Eg fæ ekki betur séð, en að kostnaðurinn liggi algjör- lega á prestinum, sem lánið tekur, og máske 1 eða 2 eptir- mönnum hans í brauðinu. |>egar 10—30 ár eru liðin, fráþví að lánið var tekið, mun venjulega greiðslunni verða lokið, ekki af þeim, sem að réttu átti að standa kostnaðinn, heldur af

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.