Þjóðólfur - 18.10.1879, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.10.1879, Blaðsíða 3
111 einstökum mönnum, sem í raun og veru eigi hafa neinn bein- an hag af kostnaðinum, en hafa lagt landssjóðnum styrk eins og gustukamanni, sem þeir hafa séð aumur á; en sem, þegar hann hefir fengið sína peninga endurborgaða og með rentum, kastar eign sinni á endurbæturnar, sem hann í raun rjettri á ekkert í, og borgar með endurbótunum þjónum sínum fyrir vinnu þeirra. ]?etta virðist mér liggja í augum uppi. En þó er hitt enn þá ósanngjarnara, hvernig kostnaðurinn leggst ó- jafnt á þá. sem borga aptur lánin og renturnar, stundum al- veg í öfugu hlutfalli við arðinn, sem þeir hafa af endurbót- unum. Eg skal leitast við að sýna þetta með dæmum: 1. Eg fæ 1200 kr. lán úr Jandssjóði til að byggja upp staðarhúsin með þeim kjörum, að af prestakallsins tekjum verði borgaðir vextir 4°/o og til afborgunar láninu 100 kr. á ári; þannig borga eg á 12 árum frá 148 kr. til 104 kr. ár- lega. Nú skipti eg þessu niður á 30 presta, sem verði hver í 4 ár á brauðinu. Eg, sem lánið tek fyrstur, verð kauplaust að standa fyrir innkaupum á efnivið til byggingarinna, og verja til þess talsverðu ómaki og fyrirhöfn, að sjá um húsa- smíðina; kringumstæður mínar leyfa mér, ef til vill, ekki að halda verkamenn svo, að byggingin verði fullgjör fyr en að 2 árum liðnum ; eg hef því engin not, heldur ónot ein aflán- inu í 2 fyrstu árin, en hin 2 síðari hef eg húsin til afnota. (Framhald í næsta bl.) Samsons prótt og hreysti hlaut liann, höncl var sterk og armur knár; sjaldan afl né orku jjraut hann, ei pótt væri’ í lopti hár. Filistea felldi’ hann marga, fór með ]já sem kögurhörn; stóra lagði’ að velli varga, vann hann kæði ljón og kjöni. Davíðs hörpu hljóma lét hann, lirinu gullnir strengir títt; kæði’ á hana liló og grét hann: heimsádeilu’ og sorglag klítt. pá hann hrærði hörpusírengi hafði’ hann úr jjeim skæran róm; kæði vel hann lék og lengi, lengi’ á eptir heyrir óm. Paulí trú og traustið fasta tók hann fyrir lífsins mið; koða sá hann kátnum kasta, ki'ást pó aldrei hræddur við Drottin hafði liann í stafni, hann ]ét stýra’ um lífsíns dröfn; áfram liélt hann í hans nafni, í hans nafni tók hann höfn. Tyrkinn fyr og Tyrkinn nú. pað má með sanni segja um Tyrkjann: «að smá saxast á limina hans Björns míns». Tyrkland í Norðurálfu hefir verið talið í landfræðibókum frá 9—10000 □ míl. með 13— 17 millíónum íbúa. En með friðnum, sem gjörður var í fyrra í Berlín, var Tyrkland sundur hlutað þannig: Bumania Serbia B'osnia Montenegro 2320 □ míl. með 900 □ — — 1100 □ — — 170 □ - - 1160 □ — — Austur Rumelia 640 — — — Tyrkinn sjálfur ræður þá yfir: 3240 □ míl. með 5 Bulgaria 5,200.000 íbúum. 1,700,000 — 1,350,000 — 290,000 — 2,000,000 — 750,000 — —5 'ii millíón íbúa. (Eptir Ev. Ersleva geografiska timariti). f G ii ð iii u n ií u r prestur T o r fa s o n. Hér er fallin hetja í valinn, hraustur kappi’ í Israel, patríark að aldri talinn, entist ]if hans furðu vel. En jjótt lengi æfln treyndist,. aldrei heimsins dró hann seim; fljótur hann í flestu reyndist. fljótur var hann að kveðja heim. Nóa fjör og geðið glaða guðs að vilja’ hann ungur lilaut. Opt jjó djúpt liann yrði að vaða, eins hann lífsins glaður naut. Lífs í sukki’ og syndaflóði sér hann uppi haldið gat; skip ei kraut hinn gamll’ og góði, guðs hann lenti’ á Ararat. Mósis ftrek í þrautum fékk hann, jjurrt liann komst um ósjó lífs; áttatíu árin gekk hann eyðimörku köls og kífs; ströng var leið, en létt hans ganga lífs um jjungan eyðisand, eyðimörk unz eptir langa að hann sá hið práða land. Natanaels hjartað lireina honum Drottinn gefa rjeð. fals né svik né fordild neina fór lians munnur aldrei með. J>eim sem kreyzkri lund ei leynir lætur drottinn rætast á: Sælir eru hjartahreinir, lierrans guðs jjeir auglit sjá. Jesú Kristí götu gekk liann, góður maður prátt fyrir allt. -—- Lausn og kvittun loksins fékk hann, lausnarinn hans skuldir galt. — Og jjótt sporum opt hann týndi, ört er veltist lífsins hjól, rétt hann stefndi, sem hann sýndi sinn er anda’ ]ia.nn guði fól. Fjör er dvínað, jjrek er protið, jjróttur horfinn afreksmanns, strengir slitnir, stýrið krotið, storknað klóð í æðum hans. Idéðan kurt hann fór með flýti fundar til við ísrael, ætíð sannur Ísraelíti, ætíð sannur Natanael. V. B. (AÐSENT). t Hinn 23. júním. næstlið. andaðist eptir 5 daga helsótt, úr hinni yfirgangandi lungnakólgu og taksótt, að Eystramiðfclli á Hvalfjarðarströnd. sómakóndinn Jó- hannes Jónsson. Hann var fæddur 22. júnf 1828 að Hrísakoti í Reyiiivallasókn; fluttist 6 ára gamall með foreldrum sínum að nefndri jörð, Eystramiðfelli; 14 ára misti hann föður sinn, og varð upp frá jjví einkastoð móður sinnar, er jjar kjó. pegar hann var 18 ára, fluttist hann með móður sinni suður á Kjalarnes og var jjar í ýmsum stöðum 4 ár vinnumaður. Frá Kjalar- nesi fluttist hann vistferlum, sem ráðsmaður, til prests- ekkjunnar mad. Guðrúnar jj>omvaldsdóttur að Yindási 1 Reynivallasókn, og ári síðar með sömu ekkju að Litla- lamkhaga, eignarjörð liennar í Leirársókn. j>aðan for fiann að ári liðnu sem vinnumaður til merkiskóndans Helga Erlingssonar að Stórakotni; jJar var liann 4 ár ógiptur. 8. júlí 1859 giptist hann dóttur Helga Elli- sif nú eptir jjreyjandi ekkju. Voru jjau fyrsta hjóna- kandsár sitt vinnuhjú í Stórakotni, en fluttust að jJví

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.