Þjóðólfur - 27.11.1879, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.11.1879, Blaðsíða 4
124 taldir og skoðaðir áður en þeim er skilað á pósthúsið, — þá leyfum ver oss að vekja alvarlegt athygli almennings á þessum vandræðum, og þó einkum póstafgreiðslu- og bréfhirðingar- manna, svo og allra, sem beðnir eru að greiða eða geta greitt fyrir blöðum, að gæta betur en þetta brýnnar skyldu allra gagnvart öllum, þeirrar, að fara samvizkusamlega með blöð og böggla, sem eiga að flytja alþjóðleg mál meðal landsmanna eptir að búið er að borga fullan burðareyri. Annars ætlum vér, að leitun sé í þessum heimi á blaða- mönnum, sem harðara verða úti, en hinir íslenzku: Þeir verða fyrst að borga hinum dýrasta blaðapósli ( Evrópu, siðan að sæta af honum ítrekuðum óskilum (ef ekki ónotum um leið) og loks að bera ábirgðina á þeim sjálflr. Að visu græðir póststjórn vor eflaust sjaldan á blaðaburðinum, heldnr hefir optar skaða, en hitt er víst, að sá póstkostuaður, sem nú hvílir á blaða- mönnum landsins, er svo mikill, að það stendur hverju blaði fyrir þrifum. Erlendis er venjan, að almenningur pantar og borgar blöð gegn um póststjórnina. Yér sjáum ekki betur en nauðsyn beri til, að sama komizt á hér á landi — hvað fjar- lægar sveitir snertir ; það yrði blaðamönnum töluvert léttara. Fyrir frímerki, f sölulaun og í óskil borgar útgefari Þjóðólfs (auk blaðsins sjálfs) minnst 900 kr. af'nál. 1200 expl. Ritstjórinn. — Síðan 1870 hafa yflr 28 þúsund slys viljað til á stræt- unum I Lundúnaborg, og af þeim hafa 2—3 þúsund ollað líftjóni; 2—3 hundruð manna missa árlega lífið í borginoi fyrir vögnum og mannþrengslum. — títfluttar vörur frá Stórabretlandi og írlandi teljast nú nálægt 6 pundum á mann eða nálægt 200 milj. punda. þessi upphæð er nál. ferföld við þá upphæð, sem sömu vörur gjörðu 1840, áður en verzlunin var gjörð frjáls. f»á var tekjuskattur landanna 250 milj. pd. en nú er hann meir en hálfu meiri að upphæð. — í fyrra voru 35 þúsund 408 manna dæmdir til varðhalds f Lundúnum. Af þeim voru yfir 5000 ólæsir og yfir 29000 illa læsir eða lítt skrifandi; 52 voru menntaðir menn. Menntunin gjörir menn því miður ekki ætið góða, en hvað fækkar eins glæpamönnum og auðnuleysingjum? Flestir af þeim sem komast undir manna hendur, leljast tilheyrendur kaþólsku kirkjunnar og þar næst tilheyrendur trúleysingjaflokk- anna; fæstir úr hinum upplýstn trúarflokkum. — Tilforordnede i den kongelige Landsover- samt Uof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitterligt, at ifölge Begjæring af Mela og Leiraa Præstekald inden Islands Sönderamt og i Henhold til kongelig Bevilling af 26. f. M. indstævnes herved med Aar og Dags Varsel den eller dem, som maatte have i Hænde en i Islands Landfogedkontor af daværende Landfoged Tvede under 11. Juni 1838 udstedt, nu bortkommen Tertia- kvittering for 25 Rdl. r. S., meddelt under en trykt af Land- foged Tvede bekræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stiftskontor den 11. Juni 1838 af E. Bardenfleth udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentning i Overenstemmelse med det Iígl. Rentekammers Skrivelse af 28. September 1822 den Sum 25 Rdl. r. S., til- hörende CKanterne, fornævnte Præstekald, til at möde for os inden Retten paa Stadens Raad og Domhus eller, hvor Ret- ten til den Tíd maatte holdes, den förste ordinaire Retsdag, som er om Mandagen i Marts Maaned 1881 om Formiddagen Kl. 9, for der at fremkomme med bemeldte Tertiakvittering og bevisliggjöre deres lovlige Adkomst til den, da Citanterne i modsat Fald ville paastaa bemeldte Dokument ved Rettens Dom kjendt dödt og magteslöst, hvorhos Citanternes befaiede Sagförer Overretsprokurator Delbanco vil paastaa sig tilkjendt hos det Offentlige Salair og Godtgjörelse for havte Udgifter efter Reglerne for beneficerede Sager. Forelæggelse og Lavdag er hævet ved Fdg. 3. Juni 1796. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssekretairens Underskrift. Kjöbenhavn d. 8. August 1879. (L. S.) Eyermann. Læst i den klg. islandske Landsoverret Mandagen den 29. September 1879 og indfört i Rettens Thinglæsningsprotocol sub. No. 1232. L. E. Sveinbiörnsson. — Hér með er skorað á alla ])á, sem eiga skuldir hjá dánarbúi Kristjáns sál. Gíslasonar á Görðum hér í umdæminu, samkvæmt opnu hréíi 4. janúar 1861, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiptaráð- andanum hér í bænum innan 6 mánaða frá birtingu pessarar auglýsingkr. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, h. 18. okt. 1879. E. Th. Jonassen. — Samkvæmt opnu bréíi 4. janúar 1861 og lögum 12. apr. 1878 er hér með skorað á alla pá, er telja til skuldar í dánarbúi sýslunefndarmanns Odds Jónas- sonar, sem dó að heimili sínu, Ormsstöðum á Skarðs- strönd, snemma í sumar, að koma fram með' og sanna kröfur sínar á hendur dánarbúi þessu fyrir skiptaráð- anda hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðasta birtingar- degi þessarar innköllunar. Skrifstofu Dalasýslu 20. sept. 1879. Skúli Magnússon. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar f dán- arbúum bændanna Ólafs Stefánssonar frá Fjalli, og Jóns La- franssonar frá Minni-Ólafsvöllum, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðasla degi þessarar inn- köllunar fyrir skiptaráðanda f téðum búum. Erfingjar lakast ekki á hendur ábirgð á skuldum búanna. Skrifstofu Árnessýslu á Eyrarbakka 18. nóv. 1879. Stefán Bjdrnarson. — Okkur undirskrifnðum hefir komið til hugar, að maklegt væri, að legstaður sira Cjriiðmundar sál. Torí’asonar á Torfastöðum væri auðkenndur og prýddur á einbvern hátt. En þar eð hann lét efgi eptir neina fjármuni, þá er eigi annaðráð til að koma þessu fram en það, að góðir menn, sem vildu heiðra minning þessa framliðna merkismanns, skytu saman fé til þess. Höfum við þegar nefnt þetla við marga, er hafa lek- ið vel undir það. Við viljum þv( biðja þá, sem gefa vilja til fyrirtækis þessa, að afhenda gjafirnar öðrum hvorum okkar, eða þá ritstjóra «Þjóðólfs». Á sínum tfma munum við auglýsa gjafirnar í blöðunum og gjöra grein fyrir, hvernig þeim hefir verið varið. Reykjum og Tjörn í Biskúpslungum 15. okt. 1878 Pórður Pórðarson. Guðmundur Vigfússon. — Meiri hluti Auðunnarstaða i Víðidal verður laus tíl á- búðar ( fardögum 1880. Jörðin öll með hjáleigum er 40,8 hndr. að dýrleika eptir nýju mali. Tún er fremur þýft en grasgefið; engjar eru að mestu sléttar og þurrar, og liggja vel við vatnsveitingum; haglendi eru góð og mikil. Um b.vgging- arskilmála þarf að semja við húsfreyju Ólöfu Jónsdóttur á Auðunnarstöðum fyrir lok janúarmán. 1880. Um eðli og heilbrigði mannlegs líkama eptir hjeraðs- Icekni J. Jónassen, fæst til kaups fyrir 85 a. hjá öllurn bókasölumönnum hér á landi. — Eg er hættur að kaupa brúkuð frfmerki, svo það er ekki til neins að senda mér þau. Um leið bið eg hvern þann mann, sena í Reykjavík eða hér nærlendis kaupir þau, að láta mig vita það, því eg hef nokkuð af þeim óselt. Eyrarbakka 13. nóvember 1879. Guðmundur Guðmundarson (bókbindari), — Nóttina milli hins 27.-28. sept. síðastl. rak á Lamba- staðareka í Álptanezhreppi bátur (tveggja manna far) með ný- legu framsegli, lélegri fokku, járndreka fjórspöðuðum, með tvöföldu hankafæri I, og gömlu færi sökkulausu, allir keipar rónegldir; bátur þessi er bilaður að aptan og þarf nokkra við- gerð, ef á sjó er settur. Hlnn 6. okt. sfðastl. rak á Álptanestanga ær, töluvert upp rifin með eyrnamarki: hálft af aptan hægra, stýft og gagnbitað vinstra, og líkast því að sama mark væri á hornunum. Kind þessi var boðin upp og komst á 5 fiska; réttur eigandi hennar getur vitjað téðs andvirðis til undirskrifaðs að frádreginni borg- un fyrir prentunarkostnaði á þessari auglýsingu. Róttur eigandi að ofannefndum bát getur vitjað hans til mndirskrifaðs eða ráðstafað honum. Ofanskrifað bið eg að birt verði við fýrsta tækifæri í ]>dlfi. Álptanesi 7. nóvbr. 1879. Oddur Sigurðsson (hreppstjóri). Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars þóröarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.