Þjóðólfur - 27.11.1879, Blaðsíða 2
122
komst á 1871, leyfir eigi neina vináttu milli Frakk- I
lands og pjóðverjalands o. s. frv, pannig er jjað auð-
seð, að Frakkar eru gramir undir niðri og leita færis
að ná aptur fylkjum sínum frá pjóðverjum. Að öðru
leyti er ástand lieldur gott í Frakklandt, j)að er að eins
kvartað um, að útlagarnir iiinir lieimkomnu veki óspekt-
ir í landinu og óróa; jtjóðin tók j)eim mjög
vel og nefndi j)á píslarvotta, og bölvaði Thiers
og Mac Mahon; peir hafa j)ví fært sig upp á
skaptið og prédikað ofsa og óeirðir í blöðum, og pað
svo megnt, að peim heíir verið bannað að koma út
um stundarstakir, og dómsmálastjórinn hefir látið j)á
skipan ganga til allra fylkjastjóra landsins, að lögsækja
hvern pann er kæmi fram í ra ðu eða riti með nokkuð
j)að, sem stríddi mót lögunum. Eru menn hræddir um
að útlagarnir muni valda ekki svo litlum óspektum
framvegis. juið er álitið sök Waddingtons-ráðaneytis,
að pessar óspektir eiga sér stað, par er pað hafði lof-
að að sjá um, að ekkert pess háttar kæmi fram, og
hefir javí pess vegna verið spáður skammær stjórnartími,
en sjálfsagt mun Grevy lýðvaldsstjóri taka ríkt í taumana
og hafa menn gott traust á lionum til J)ess.
Vér gátumsíðast um ófriðarhafning milli Engla og
Afgana, og af hverjum orsökum; Afganar gátu semvon
var ekki reist rönd við ofurefii hers og útbúnaðar Engla
og Jjví síður, sem peir höfðu engan duglegan herfor-
ingja, pví að Jakob khan hefir bæði verið í herbúðum
Engla og vill halda frið við pá; Englar hafa brotizt,
áfram gegnum landið, sem er reyndar í sjálfu sér illt
atsóknar, og hafa tekið höfuðborgina Kabúl án mann-
falls, verður pví styrjöldin að álítast sem hér um bil enduð,
hvað sem Englar gjöra við landið, hvort peir hrinda
Jakob frá völdum og setja einhvern í stað hans pannig
að peir geri landið að ensku fylki. í Zúlú er og allt
orðið kyrrt og friðað. Enska blaðið Times leggur pað
til að Oetewayo verði fluttur til Lundúna og látinn sjá
hina ógnstóru borg, svo að honum skjóti skelk í bringu
og er hann svo hafi séð mátt og riki Engla, J)á sé ó-
hætt að láta hann aptur taka konungdóm Zúlú.
Á Rússlandi er enn nú eigi hættar óspektir meðal
manna; níhilistum er eignaður mikill hluti peirra, og
er pví skipáð að hafa sterka gæzlu og eptirlit með peim,
og er peim bannað að vera eða liíá öðruvísi en lög-
reglustjórnin skipar peim, og mót mörgum mönnum
verða par brátt höfðuð mál fyrir landráð og drottins-
svik; par af gæti vel orðið uppreist, enda eru menn
og hræddir um pað.
j>að sem vér sögðum síðast um ósigur Prússa fyrir
Tekke-túrkmönnum hefir verið borið til baka, en er
pó ósannað, og allar fregnir um viðskipti peirra eru
svo óáreiðanlegar og mismunandi, að ekki er að vita
hvað satt er; sumir segja að Rússar hafi náð merki-
legum kastala, Merw, sumir að peir hafi beðið ósigur,
og séu hættir aðsókn vetrarlangt.
Á Tyrklandi kveður við sama tón, sem áður; allt
í reiðileysi og fátæki, pannig sýnir fjárhagsáætlunin
fyrir 1880— 1881, að gjöldin eru 42 miljónum króna
meiri en tekjurnar, og ríkisskulnirnar eru nú alls 5000
miljónir króna, og pó vill Tyrkjasoldán ekki verða við
hvötum Engla og Frakka um að lækka seglin og lifa
sparlegar, og gæta betur fjárreiðunnar. Ráðgjafaskipti
hafði lengi verið 1 vændum, og nú er pað fram komið.
Innanríkisráðgjafi er orðinn Mahmud Nedim pascha, sem
áður var stórvesír; hann er mikill vin Rússa; og er nú
ætlast til, að réttarbætur verði gjörvar sem mestar og
beztar, en uggvænt pykir hvort pær verði nokkurar,
„pað verður alltaf ljósara og Ijósara, að ríki Tyrkja er
á heljarpreminum, og aðÁbdúl Ilamíd er svo fjarri pví,
að vera stöðu sinni vaxinn, að hann miklu fremur styð-
ur mikið að ófarnanarendalokum Jieim er ógna ríkinu“,
segir Berlinnar dagblað.
Á suðausturhluta Spánar hefir Segúraáin vaxið mjög
og flotið yfir landið og valdið afar-miklum skaða, og
drekkt mörgum mönnum. Konungurinn hefur sjálfur
farið pangað og gjöfum hefir verið safnað miklum handa
peim, sem orðið hafa fyrir skaðanum.
Milli Kína og Japans eru deilur allmiklar; er svo
sagt, að pað sje út úr eyjahóp nokkurum, en líklegra
pykir, að Kínverjum finnist nágrannar sínir vera of
breytingagjarnir, par sem peir, eins og kunnugt er, eru
hinir áköfustu apturhaldsmenn. j'ar geysar nú kólera.
Urn prestssetur o. fl.
(Frh. frá bls. 113 p. á.). t húsaleigu1) pessa
fyrir 2 ár verð eg að greiða 568 kr. af tekjum mínum.
Og pegar eg svo fer frá brauðinu, verð eg að sjálfsögðu
að skila húsunum i standi ogá ekki eyrisvirði í peim.
Eptirmaður minn er að vísu betur kominn. Hann tek-
ur við húsunum algjörðum og lieflr engan kostnað eða
ómak fyrir að koma peim upp; og lians húsaleiga verður
líka 64 kr. minni en mín, auk pess, sem hann notar
húsin í 4 ár en eg að eins i 2. En lialda verður liaun
húsunum við, og skila peim í standi, eða með fullu of-
análagi. Hinn 3. verður bezt úti. Húsaleiga hans
verður 64 kr. minni en formanns hans, fyrir sömu af-
not. Við pað, sem eg tók lánið upp á prestakallið,
rýrna tekjur pess um 148 til 104 kr. á ári hverju á
12 árum; og að peim liðnum er J)að aptur orðið 148
kr. betra —- með öðrum orðum: prestakalliÖ hefir ekk-
ert batnað í raun réttri, landssjóðurinn ekkert gagn
gjört og eg bakað sjálfum mér og næstu eptirmönnum
mínum, tilfinnanleg gjöld, sem engan arð bera, hvorki
fyrir alda né óborna.
Hefði eg par á móti fengið lán pctta hjá öðrum
en landssjóðnum pá hefði eg sjálfur átt hús pau, sem
eg hefði byggt, og getað selt J)au eptirmanni mínum.
eða pá öðrum, ef hann ekki hefði viljað, og fengið að
minnsta kosti hávaðann af höfuðstólnum endurgoldinn.
2. Eg tek jafnmikið lán með sömu skilyrðum, til
pess að endurbæta tún eða engjar prestsetursins. Jpað
mun naumast vera hugsandi, að slíkar endurbætur geti
borið nokkurn verulegan arð á 4 fyrstu árunum, og
pannig borga eg landssjóðnum að minnsta kosti 568 kr.
af tekjum mínum fyrir alls ekkert auk fyrirhafnar
minnar og ómaks að sjá um framkvæmd verksins. Ept-
irmaður minn borgar í 4 ár 504 kr. fyrir talsverðan
arð, sem ætla má að endurbœturnar verði farnar að
gefa af sér. Epirmaður hans borgar 440 kr. fyrir
endurbæturnar, sem pá að líkindum eru orðnar verðar
pess að goldið sé eptir pær 100 kr. á ári. Nú er
brauðið orðið skuldlaust og hefir, hafi endurbæturnar
verið nokkuð talsverðar, grætt að minnsta kosti 100 kr.
tekjur á ári; J>að er með öðrum orðum: landssjóðurinn
hefir grætt 3500 kr. höfuðstól á mér, og ef til vill
næstu eptirmönnum mínum í brauðinu, án pess að hafa
sjálfur kostað nokkru til. J>að er vitaskuld að jarða-
bæturnar eru margfalt meira verðar en húsabygging-
arnar, J)ví arðurinn af peim nær svo langt fram í ó-
komna tímann, landi og lýð til hagsmuna; en ósann-
gjarnt virðist að einstaklingur beri penna kostnað án
alls endurgjalds,
Nú gjöri eg ráð fyrir pví, að sá sem lánið tekur,
verði við brauðið í 15 ár, líklega varla lengur að jöfn-
uði, og uppskeri pannig að einliverju leyti sjálfur ávöxt
kostnaðar síns. Eptir 12 ár liðin hefir hann greitt lánið
með 1512 kr. úr sínum eigin vasa, auk pess sem hann
hefði getað fengið vöxtu af peningum J)eim, sem hann
á ári hverju varð að borga, ef hann hefði sett pá á
vaxtarstaði, pær rentur hefðu numið nálægt 330 kr.
1) Höf. gjörði ráð fyrir, að prestur tæki 1200 kr. lán, og skiptir pví
niður á 3 prosta („30“ var ritvilla í fyrri greininni).