Þjóðólfur - 11.12.1879, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.12.1879, Blaðsíða 3
3 ist“ Raddaliarmóníuimi lirósar hann líka, og segir hún samsvari vel eðli laganna og setji íjör og festu í söng- inn, án þess liin helga, kirkjulega ró og alvara raskist. — Ný prentað í Isafoldar prentsmiðju á kostnð Kr. Ó. þorgrimssonar: Salilintala, fornindversk skáldsaga. XJýdd á íslenzku af Steingrími Thorsteinson. Saga pessi er inntak hins víðfræga, forna sjónleilcs eptir Kalidasas. |>eir sem lesið hafa Sawitri hafa pegar séð sýnishorn af hinum fagra, næma og ímynd- unarríka Forninda-skáldskap. Sakuntala felur í sér meiri ímyndunarauð og fjölhreytni en Sawitri og jafnast við hana að dýpt og innilegleik. X’ýðingin er, að vorum dómi, snildarverk. Kverið kostar 55 aura. — Nýtt preslakall óveitt. Gaulverjahær í Árnessýslu augl. 21. f. m., matið 1139,10. Prestsekkja nýtur ’/io af föstum tekjuui hrauðsins. — Mannalát. 21. f. m. sálaðist hér í hænum frú Kristín Ólína Thoroddsen, ekkja Jóns sál, sýslu- manns, skáldsins, en dóttir hins nafnkunna ágætismanns X>orvaldar Sivertsen sál. í Ilrappsey. Hún varð að eins 46 ára gömul, f. 24.júníl833. FrúKristín var kvenna fríðust og kurteisust og hugljúfi allra, sem hana pekktu. Af hinum 4 efnilegu sonum peirra hjóna, er liinn yngsti í lærða ákólanum, 1 á læknaskólanum og 2 á háskólanum. — 1. p. m. sálaðist hór í bænum eptir langvinn veikindi Hannes prestaskólakennari Árnason, sjö- tugur að aldri, fæddur 11. okt. 1809, kandidat í guð- fræði frá háskólanum í Khöfn 1847, prestvígður næsta ár til Staðastaðar; varð sama ár kennari við presta- skólann í heimspeki. Hann kvæntist 1848 i Khöfn Lovise G. C. A. Anthon, er sálaðist 11 árum á undan honum. X*au hjón áttu ekki erfingja eptir sig. í séra Hannesi hefir land vort seð á hak einum sinna spaklyndustu fræðimanna, alúðarmestu kennara og grand- vörustu Sona. Hann var eflaust hezt að sér allra íslend- inga, sem nú lifa, í heimspekilegum fræðum. Heims- maður var hann enginn og frásneiddur öllum ytra lífs glaumi, en öllum, sem pekktu hann hezt, pótti mest til hans persónu og mannkosta koma. — pegar eg í haust var hestlaus til suðurferbar, leigði eg hest af mér meiri manni, og gleymdi að semja um leiguna. Maður sá var stór og sterkur, mikill og vitur, en hesturinn hans var gamall og farinn, keyptur í vor eð var fyrir 38 kr., og prælkaður af honum í allt sumar, en nú var komið haust, pegar hann enn einu sinni átti að vinna inn eigandanum nokkrar krónur. Eg skilaði hestinum jafngóðum og ó- þreyttum, en mikli maðurinn var þangað til að nudda klárinn, að hann fann litla vermibólu á baki hans, sem klárinn hafði fengið af þeim sí- felldu vætum, sem voru meðan eg stóð við syðra, en sakir vermiból- unn ar skoraði eigandinn á mig, annaðhvort að fóðra hann í allan vetur eða kaupa hann fyrir 40 kr. Maðurinn var svo stór og mikill, að eg varð hræddur, og borgaði 40 kr. fyrir hestinn, eða í leigu fyrir hann pessa dagleið fram og aðra aptur, sem eg hafði brúkað hann, og mun- aði mig- fátækan það mikið, en gloðín og krónuástin skein af ásjónu mikla mannsins, þegar hann tók við leigunni, sem var meir en aleiga mín, því eg varð að taka mest af pví til láns. Eg skrifa þetta til við- vöruuar fyrír aðra, ef peir skyldu hugsa svo hátt að leigja húðarklár af miklum manni, pví varlegra mun að gjöra samning við slíkan áður en maður ríður af stað, því anuars er hann viss að nudda bólu ein- hversstaðar á klárinn, og græða á pvf ærið fé, en máske eyðiloggja pann, sem leigt hefir. Skrifað á kné sér í nóvember 1879. Árnesingur. — Til ísafoldar! „Steininn" piggjum vér ekki, pað var ekki „pjóðólfur“, sem kastaði honum, enda pótt hann ætti ósvarað ritgjörðinni í fyrra um hann Iíyhn. pó steinninn hitti, er ekki hætt við hann hneyksli neinn „smælingja11. Hinn heiðraði mb. ritstjóri ísa- foldar virðist hafa pekkt sitt mark á einkunum vorum á Golíat. Svo er nú pað, mark sitt mun hann pykjast pekkja, og vita að pað er ekki afeyrt bæbi, en beinlínis hefir enginn gefið honum pað, enda mun hitt sannara, að „enginn varnar honum vits, pótt meir sé hann grun- aður um græsku“. þá játar ritstjórinn, að sig bresti anda til að préóika móti prenningarlærdóminum. j pessu mun hann án efa boina að oss, pví pað hafa sannorðir menn gefið oss í skyn, að ritstjórinn hafi fyr reynt að rægja oss um goðgá og guöleysi. Hvar hefir pjóðólfur — hvar hefir ritstjóri pjóðólfs prédikað í móti nefndum lærdómi? Pré- dikanir vorar pekkir hann víst ekki, en bráðum mun hann og aðrir sjá pær á prenti og munu pær pá sjálfar svara fyrir oss, pví ekki munum vér breyta peim. Himininn forði oss frá pví að prédika í móti þeim Iærdómi, meðanvér höfum nóga djöflalærdóma niður að rífa ekki lengra frá oss en t. a. m. ritstjórinn er. Annara ætti pessi ritstjóri ekki að bregða öðrum um skort á guösótta og góðum siðum, pví víst mun honum í þeim efnum, ekki síður en oss, til koma blygðun síns andlitis. Öðrum svigurmælum hans nennum vér ekki aö svara að sinni, enda munu sum- ir svo virða, sem hann hafi átt sín í aö hefna og sé lítt öfundsverður af hefndinni. En par sem hann að endingu lætur oss vita „að hann eigi til stærri stíl, efápurfi að halda“, pá taki hann fram sitt tröllaletur pegar hann vill. Að vísu höfum vér lítil prentsmiðjuráð, en pótt hann hafi pau ráð, pótt nú sé hans tími og makt metorðanna í pólitík sem pressu, en vér af honum settir utarlega á hinn óæðra bekk, og par á of- an bakbitnir og sekaðir um goðgána og guðleysið — pá munum vér pó „ef á parf að halda“, geta rist honum pær rúnir, sem lesnar skulu jafn lengi og hans lapídar-stíU eða staurkarla-letur. — Tilforordnede i den kongelige Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenbavn gjöre vitterligt, at ifölge Begjæring af Mela og Leiraa I’iæstekald inden Islands Sönderamt og i Henhold til kongelig Bevilling af 26. f. M. indstævnes herved med Aar og Dags Varsel den eller dem, som maatte have i tlænde en i Islands Landfogedkontor af daværende Landfoged Tvede under II. Juni 1838 udstedt, nu bortkommen Tertia- kvittering for 25 Rdl. r. S., meddelt under en trykt af Land- foged Tvede bekræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stiftskontor den 11. Juni 1838 af E. Bardenfleth udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentning i Overenstemmelse med det lígl. Rentekammers Skrivelse af 28. September 1822 den Sum 25 Rdl. r. S., til- hörende Citanterne, fornævnte Præstekald, til at möde for os inden Retten paa Stadens Raad og Domhus eller, hvor Ret- ten til den Tíd maatte holdes, den förste ordinaire Retsdag, som er om Mandagen i Marts Maaned 1881 om Formiddagen Kl. 9, for der at fremkomme med bemeldte Tertiakvittering og bevisliggjöre deres lovlige Adkomst til den, da Citanterne i modsat Fald ville paastaa bemeldte Doknment ved Rettens Dom kjendt dödt og magteslöst, hvorhos Citanternes befalede Sagförer Overretsprokurator Delbanco vil paastaa sig tilkjendt hos det Offentlige Salair og Godtgjörelse for havte Udgifter efter Reglerne for beneficerede Sager. Forelæggelse og Lavdag er hævet ved Fdg. 3. Juni 1796. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssekretairens Underskrift. Iíjöbenhavn d. 8. August 1879. (L. S.) Eyermann. Læst i den klg. islandske Landsoverret Mandagen den 29. September 1879 og indfört i Rettens Thinglæsningsprotocol sub. No. 1232. L. E. Sveinbiörmson. & ® ® L t ð íi i U,B, — Hér með innkallast með lögákveðnum fyrirvara þeir er til skuldar hafa að telja hjá dánarbúi Odds þörðarsonar frá SveÍDSstöðum í Neshrepp utan Ennis. Skrifstofn Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 22. september 1879. Sigurðr Jónsson. — Með sfðustu póstskipsferð hefi eg fengið talsvert af ýms- um góðum vínum: Rauðvín, Rhinskvín, Portvín, Sherry, Champagne, Carlskrona-Punsch, Cognac, Muscat-Lunel og fl. |>ess skal og getið að vín þessi ekki hækka í verði 1. janúar; einnig hefi eg til sölu mikið af ýmsum borðviði, 3 þml. plánka, norska og sænska. Símon Johmen. Nýtt (búðarbús er til sölu hér í bænum með beztu kjörum. Lysthafendur geta snúið sjer til ritstjóra «þjóðólfs» og samið við hann. Seldar óskilakindur í Strandarhreppi, haustið 1879 og ó- útgengnar. 1. Hvít kollótt ær vg. m. sneitt fr. h. biti apt. Geirstýft v. 2. Hvit hyrnd ær vg. m. sneitt apt. bæði. 3. Hvít hyrnd ær vg. m. sneiðrifað fr. h. gagnfj. v. 4. Hvítur hrútur m. gat ( h. horn og þverskoru aptan, ómark. 5. Hvít ær 2 v. m. sýlt h. standfj. apt. boþbýlt fr. v. biti apt. 6. Hvítur sauður vg. m. stýft h. miðhlutað v. 7. Hvítur hrútur vg. m. tvíst. apt. h. standfj. fr. blaðst. fr. v. 8. Svartur hrútur vg. m. sneitt fr. h. hálftaf apt. v. hang- andi fjöður fr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.