Þjóðólfur - 30.12.1879, Qupperneq 1
rlendis 4kr.), ef
lok ágústmán.
Reykjavík, 30. des. 1879.
Sé borgað að haustinu kostar árg.
3 kr. 25 a., en 4 kr. eptir árslok.
2. b!að.
nn ' Kostar 3kr. (e:
óí- fll • borgast fyrir
II a tineM Árnasen.
Hér oss kvaddi vinur trúr og tryggur,
Tállaus, sannur, stöðugur í lund,
Ástvin mennta, uppfræðari dyggur,
Andans starfi vígður hverja stund.
Ungan hann að einverunnar lundi
Árla kvaddi spektargyðjan há;
því á fjöldans vegum ei liann undi,
Ys og glaumi heimsins sneyddur frá.
Hugarstefnan var til ijóssins landa,
Lýsti það ser jafnt í orði’ og gjörð;
Dygð og vizka, vegljós göfugs anda,
Voru leiðarstjörnur hans á jörð.
Ungum hann sinn andans gróður lénti,
Alúð hans og rækt ei verður gleymd;
Og þó orð hans ekki sé á prenti,
Eru þau í margra brjóstum geymd.
Sæl er önd hans, ei því skulum sýta;
Upp til hæða dauðinn hana bar;
Sínar stjörnnr hún mun liinnig líta,
Hærri og fegri nýupprunnar þar,
XJar sem kvitt af heims og tímans tálum
Táhrein birtist hugsjónanna mynd,
par sem öllum sannleiks-þyrstum sálum
Svalar eilíf, himnesk vizku lind.
Stgr. Th.
■— Haustið og skamindegið til pessa má kallast að
liafa verið milt og gott, pótt jólafastan liafi verið lirak-
viðrasöm og gæftalítil. Fiskiaflinn her í ■ inn-flóanum
varð liinn bezti og liefði jafnvel orðið óvenjulega mikill,
hefðu gæftir orðið góðar. Jörð hefir her syðra optast
verið auð og pýð, enda gengu lömb úti til jóla til dala
og fjalla, par sem beit er bezt; aptur eru mýrarjarðir
orðnar lítt nýtar til beitar, pví pegar snjór ekki fær
að hvila slíkar jarðir annað veifið fyrri hluta vetrar,
verður hagbeitin einatt bæði óholl og ónýt. Mun og
almenningur innan skamms hljóta að komast til peirrar
sannfæringar, að hér um sveitir er óviða nokkurt vit
að eiga fleira sauðfé cu svo, að menn geti gefið pví
inni meiri hluta vetrar, og einkum framan af vetrinum.
Að halda skepnunum heilbrigðum og sí-feitum, tekst
með pví eina móti; en petta er aptur skilyrði fyrir
lífi og framför fjárbóndans. Höfðatalan er hindurvitn,
sem háskalega svíkur. Annars hefir bráðapestin verið
með vægara móti í vetur, par sem vör höfum fréttir af.
Heilsufar almennings er nú hið bezta og hagur manna
góður með hey og björg. Jjó má taka fram, að matvara
í verzlunum er víða talin sárlítið og jafnvel engin hjá
sumum kaupmönnum.
Farmur síðasta póstskipsins var einhver hinn
óparfasti og ólánlegasti, sem nokkurt skip hefir fært
nokkru landi, pví oss er sagt að hávaðinn af lionum
hafi verið — spritt — tómt spritt, Orsök pessa
er hin nýja hækkun víntollsins; með pví að senda pess-
ar blessuðu birgðir með pessu skipi, sluppu kaupmenn
með pær inn áður en tolliögin náðu gildi. Mikið er að
pingmenn í sumar skyldi ekki' skörulegar hafa tekið fram
gæði og tegund peirrar vöru, sem peir hgekkuðu tollinn á.
Yór álítum bæði lögin til samans mjög ísjárverð, bæði
hækkun tollsins og afnám lestagjaldsins. Lestagjaldið
er að vísu ósanngjarn tollur, en purfti að afnemapetta
gjald allt í einu? mátti ekki, eins og landshöfðingi réð
til, af nema pað fyrst af skipum, sem flytja vissar nauð-
synjavörur? mátti ekki lækka pað fyrst um sinn að
helmingi af öllum skipum ? Aptur hefði pá ekki purft
að spenna svo hátt víntollinu. pegar allt kemur heim,
græðir hvorki landssjóður ne land á lögum pessum, og
og pótt landssjóðurinn kunni að sleppa, pá treystum
vér, pví miður, ekki enn svo hyggindum eða samtökum
alpyðu, að hún muni hafa hag; engar vörur — ekki
einu sinni saltið — munu lækka í verði fyrir afnám
lestagjaldsins, en vínið, pað hækkar og hækkar, en —
ef mögulegt væri versnar að gæðum, og aldrei hætta
menn að kaupa pað. Að kaupmenn krafla allt livað
peir orka, er auðvitað, enda vaxa peningagjöld peirra
til landssjóðs, flestra ef ekki allra, við tollhækkunina
meira en pau minnka við afnám hins gjaldsins. Ein
breyting á eldri tollögunum hefði verið mjög svo nyt-
söm fyrir almenning og varla til baga fyrir landssjóð-
inn. og pað er, hefði tollurinn á sprittinu verið
hækkaður, að minnsta kosti um krónu. p>essi spritt-
verzlun er bæði skönnn og skaði landi voru og sann-
arlegt landsstjórnar- og löggjafarmál, úr pví varla
er hér að treysta samtökum almennings. En vissulega
væri pó hinum fjölmennari sveitum og bygðarlögum,
einkum par sem næst til gufuskipa, vorlcunnarlaust að
panta sjálfum drykkjuvörur sínar, og fá svo góðarvörur
með góðum kjörum í stað hins gagnstæða, En hinar
nýjustu verzlunarkenningar „Isafoldar-1 um að allir
panti sér allar vörur, pær gefum vér ekki meira fyrir
en sumar hinna eldri, eða hina spánýju kenninguna, að
kaupmenn hör á landi taki sig til og fari hver að verzla
með sína vöru, eins og verzlað er i höfuðborgum er-
lendis!! Slikt væri Imgsanlegt að cins hér í Itvík, og
pó ekki nema í litlum stíl,
— Með póstskipinu síðast sigldu kaupmennirnir H. Clausen,
Chr. Jónassen, Jón frá Ökrum, Páll Eggerz. Sigfús Eymund-
arson til (Englands), og Jakob Helgason.
— 17. þ. m. sigldu seinustu haustskip Fichersverzl. Yalde-
mar og Nancy.
— Nýja pinghusið. Umsjónarnefnd sú, er pingið
setti við bygginguna, er nú búin að velja staðinn og
smiðir teknir að tilbúa grunn hússins. p>að skal standa
milli húsa peirra amtmanns B. Th. og háyfirdómara J.
P. Lengdin 45 ál. en breidd 25 ál.
Teikning hússins, sem send var inn í liaust, líkaði
ekki allskostar, og sendi landshöfðinginn hana aptur
fram. Er og vonanda, að bæði lögun og bygging verði
sem bezt vandað bæði fyrir sjón og reynd. Um val
hússtæðisins heyrast oss mjög deildar meining-
ar. Munu og flestir hafa ætlað að húsið mundi verða
byggt fjær öðrum húsum en nú er ákveðið, pví pótt
eldsvoðaháska yrði elcki að óttast, var opið og frítt út-
sýni, bæði frá húsinu og heim að pví, einnig nokkur
kostur. Að öðru leyti á húsið ekki að standa i sömu
línu, sem hin tvö fyrnefndu hús standa (á Bakarastígn-
um), heldur út úr röðinni pannig, að garðsvæði og grind-
ur ganga frá framhlið pess og fram að strætinu; verð-
ur hússtæðið í sjálfu sér all-snoturt, en mjög verður að
hækka grunninn og Idaðsviðið, pví, eins og nú er, liall-
ar talsvert frá stígnum niður á túnið.
/
5