Þjóðólfur - 30.12.1879, Qupperneq 3
— (Aðsent). Á «stjórnfrelsisfundum» sínum hefir Jón rit-
ari meðal annars frætt tilheyrendur sína um, hvað embættis-
mennirnir væru of hátt launaðir, og að hann væri «fátækur
maður», sem hefði að eins 2000 kr. laun. Af því sumir til-
heyrendanna hafi skilið ræðumannínn svo, sem þetta væru all-
ar tekjur hafis, skal hér með skýrt frá tekjum hans, eins og
þær eru fyrir ár það, sem nú er þegar liðið.
Tekjnrnar eru þessar:
1. Ititara laun................................... 2200 kr.
2. Va málsfærslulaun............................... 400 —
3. Eyrir útgáfu stjórnartíð. og landshagsskýrslna 600 —
4. Laun hans sem alþingismanns.................... 348 —
5. Lausar tekjur hans sem málfærslumanns, sem gjöra
má ráð fyrír að eigi séu minni en ... 500 —
Samtals 4048 —
Jetta sýnist vera sómasamleg borgun fyrir eitt ár, og svarar
hún því, sem hann hefðí 13—14 kr, fyrir hvern rúmhelgan
dagáárinu, auk þess hefir alþing veitt honuin lOOOkr. þokka-
bót fyrir aðgjörðir hans í kláðamálinu, sem hann getur nú
fengið útborgaðar við árslokin.
fegar nú ritarinn með þessum tekjum hefir fundið á-
stæðu til að bera sig upp um fátækt sína, jafnvel þó hann sé
einhleypur maður, þá lítur svo út, sem hann mundi girnast
eins mikið og þurfa eins mikils með og hinir hæztlaunuðu em-
bættismenn, ef hann hefði fjölskyldu, eða þungt hús fram að
færa. Áheyrandi.
v íssmá.veg'is.
— Stjórn Englenclinga fékkí tekjur af áfengum drykkjum fyrir árið í
fyrra 14'/2 millj. punda.
— íbúar Bandaríkjanna — segir enskt blaö — borga 140millj. punda
á ári fyrir áfenga drykki, 20 millj. fyrir til menntunar og 10 millj. til
trúarbragða.
Ö r n t ó k barn. Sá atburður varb í sumar sem leib á kotbæ
einum í Noregi, ab kona nokkur var úti stödíi með barni sínu tvævetru.
Hún sér livar örn mikil kemur skyndilega niður og bremmir barn henn-
ar ábur en liún gat komib pví til bjálpar. Hún kastar sér pegar flatri
á jörð af angist og örvæntingu en örnin flýgur til fjalls með bráð sína.
þar átti hún ungahreiður efst í hömrum nokkrum. Til allrar guðsmildi
var seljafólk við heyanuir þar upp á fjallinu skamt frá bæli össu, og
einn af peim var ungur maður, vasklegur og velfær í klettum. Hann
gat að lita hvar örnin kom og eigi tómhent neðan úr dalnum og í sömu
svipan heyrðist honum barnshljóð. Maðurinn hljóp þegar á brúnina fram
og or þá örnin að setjast í hreiðrið; leg'gur hann þá þegar á tvær
hættur og ræðst niður bjargið til arnarinnar og fær náð barninu heilu
og lifandi, kémst með það við illan leik til bygða og færír móður-
inni. Hann mælti til hennar: ,,Hlíft er þeim enn sem Guð hlífir, og
tak við barni þínu“. Barnið varð skjótt hiö sama barn, en móðirin lá
veik eptir ofraun þessa, bæði angist og feginleika (Eptir Fædrelandet).
þAKKARÁYÖRP.
— Til þess að létta tilfinningum mínum, en hvorki af for-
dild né öðrnm hvötum, dirflst eg hérmeð opinberlega að færa
mínar innilegustu hjartans þakkir minum ágæta sóknarpresti
sira Hallgr. Sveinssyni og ekki síður þeim mannelskufullú og
elskuverðu mæðgum: frú Sveinson og móður hennar, frú Fe-
veile — fyrir þeirra daglegu hjálp og umönnun fyrir mér með-
an eg þjáðist næstliðlð sumar í mínum þunga sjúkdómi. Jafn
hjartanlega hluttekningu í annars eymd geta engir sýnt nema
þeir, sem snortnir eru af yl hins eilifa kærleika. Lækninum
herra Jónassen færi eg einnig sams konar þakkir fyrir hans
umhyggju og uppoffrun fyrir mig munaðarlausa og fátæka. Eg
fagna í þeirri hjartans-trú, að sá sem einn er ríkar, hann
borgi fyrir mig. Guðrún Högnaaóttir.
— t’egar eg árið 1877 varð fyrir þeim óhöppum að missa
tvær kýr af þremur, sem eg átti, og það sama ár, ofan á fleiri
erfiðar kringumstæður, fyrir meiri og minni heilsubresti á fólk-
inu, er kostaði mig mikla peninga ( meðulum og læknaferðum,
urðu þessir til að rétta mér hjálparhönd fyrir tilmæli hrepps-
nefndaroddvita Erlendar Eyjólfssonar á Herrlðarhóli: Jón í
Hellir 16 kr.; Jón í Austvaðsholti 9 kr.; sira Benedikt á Gutt-
ormshaga 8kr.; Arni á Skammbeinsstöðum 4 kr.; Erlendur á
Ilerríðarhóli 6 kr.; Guðrún í Flagveltu 13 kr.; Steinn á Hólum
í Biskupstungum 8 kr.; Filippus á Bjólu 6 kr.; Halldór og Ein-
ar í Flafursholli 5 kr.; Sigurður á Brekkum 2 kr.; Árni sama-
staðar 3 kr.; Felix á Ægisíðu 2 kr.; Jón f Litlutungu 3 kr.;
Halldór á Rauðalæk 1 kr.; llunólfur sama staðar 1 kr.; Run-
ólfur á Arnkötlustöðnm 2 kr.; Jón í Ási 1 kr.; Jón á Rafntópt-
um 2 kr.; Filippus í Ilellnatúni 4 kr.; torsteinn í Þjóðólfshaga
2 kr.; Erlendur í Mykjunesi 2 kr.; Guðmundur á Lýtingsstöðum
2 kr.; Jón á Hreiðri 1 kr.; Pálmi f Þjóðólfshaga 1 kr.; Bjarni í
Ráðagerði I kr ; Ólafur f Austvaðsholti 1 kr.; Jón sama staðar
1 kr.; Margrét sama staðar 2 kr.
Bið eg ábirgðarmann þjóðólfs að taka línur þessar í blaðið
þeim ttl verðugs heiðurs, er gefið hafa.
Bjálmholti 24. oktbr. 1897. Sigurður Björnsson.
— Tilforordnede i den kongelige Landsover- samt Hof- og
Stadsret i Kjöbenbavn gjöre vitterligt, at ifölge Begjæring af
Mela og Leiraa Præstekald inden Islands Sönderamt og i
Henhold til kongelig Bevilling af 26. f. M. indstævnes herved
med Aar og Dags Varsel den eller dem, som maatte have i
Hænde en i Islands Landfogedkontor af daværende Landfoged
Tvede under 11. Juni 1838 udstedt, nu bortkommen Tertia-
kvittering for 25 Rdl. r. S., meddelt under en trykt af Land-
foged Tvede bekræftet Gjenpart af vedkommende i Islands
Stiftskontor den 11. Juni 1838 af E. Bardenfleth udstedt
Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til
Forrentning i Overenstemmelse med det Iígl. Rentekammers
Skrivelse af 28. September 1822 den Sum 25 Rdl. r. S., til-
hörende Citanterne, fornævnte Præstekald, til at möde for os
inden Retten paa Stadens Raad og Domhus eller, hvor Ret-
ten til den Tíd maatte holdes, den förste ordinaire Retsdag,
som er om Mandagen i Marts Maaned 1881 om FormiJdageu
Kl. 9, for der at fremkomme med bemeldte Tertiakvittering
og bevisliggjöre deres lovlige Adkomst til den, da Citanter. e
i modsat Fald ville paastaa bemeldte Doknment ved Rettens
Dom kjendt dödt og magteslöst, hvorhos Citanternés befalede
Sagförer Overretsprokurator Delbanco vil paastaa sig tilkjendt
hos det Offentlige Salair og Godtgjörelse for havte Udgifter
efter Reglertie for beneficerede Sager.
Forelæggelse og Lavdag er hævet ved Fdg. 3. Juni 1796.
Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssekretairens
Underskrift.
Ivjöbenhavn d. 8. August 1879.
(L. S.)
Eyermann.
Læst i den klg. islandske Landsoverret Mandagen den 29.
September 1879 og indfört i Rettens Thinglæsningsprotocol
sub. No. 1232.
L. E. Sveinbiörnsson.
— Hér með innkallast með lögákveðnum fyrirvara þeir er
tii skuldar hafa að telja hjá dánarbúi Odds þórðarsonar frá
SveiDsstöðum í Neshrepp utan Ennis.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 22. september 1879.
Sigurðr Jómson.
— Samkvæmt opnu bréfl 4. janúar 1861 innkallast hér með
allir þeir, er til skuldar telja í dánarbúi prestaskólakennara
Hannesar Árnasonar, er dó 1. þ. m. til þess innan 6 mánaða
frá birtingu þessarar auglýsingar, að koma fram með og sanna
skuldakröfur sfnar fyrir mér, sem eptir konunglegu leyflsbréfi
hef búið til meðferðar sem executor testamenti.
Reykjavik 20. desember 2879.
A. Thorsteinson, landfógeti.
FORNLEIFAFÉLAGIÐ.
J>eir sem vilja ganga í félag þetta eru beðnir að skýra
forseta félagsins landfógeta Árna Thorsteinson frá því og
greiði jafnframt tillagið 2kr. áári eða 25 kr. í eitt skipti fyrir öll.
Fyrirlestur á bæjarþingstofunni þriðjudag 30. des. kl. 6
e. m. og njóta félagsmenn ókeypis aðgöngu.
I den norske Handel i Reykjavík faaes:
Whisky, fin skotsk prfl. 1 Kr. 60 0. j
Cognac, Charente — 1 — 60 — (Alt með Flaske.
Portvín, prfl. 1 Kr. 75 0., 2 Iír. 25 0.)
Rödvin, Champagne, Limonade.
Schweitzerost,
Cheddarost,
Sennep fln engl. (Colman’s),
Malaya-Rosiner, nye.
Carl Franz Siemsens verzlun
eptir 1. janúar 1880 selur rúg
fyrir peninga.............16 kr. tn.
upp í innstæðu . . . . 16 — —
en þeim sem lánað verður 18 — —
G. Emil Unbehagen.