Þjóðólfur - 10.01.1880, Blaðsíða 1
32- ár.
Ivostar 3kr. (erlendis 4kr.), ef
borgast fyrir iok ágústmán.
Heykjavik, 10. jan. 1880.
Sé borgað að haustinu kostar árg.
3 kr. 25 a., en 4 kr. eptir árslok.
3. !>iað.
Upp upp, pú Sól, af svjjlum straumi
Otj sujndu t/imans nýja lirhuj!
Upp upp, pú Sál, af dvalardraumi
Of/ (lýrðar/jóð af kjarta syivj!
Upp upp af svcfni, serhvert strá,
Að sólin Guðs per lýsi há!
0(j fukstrá lifs um foldu kalda,
Sem feyhist laus urn hjarn oy yrjót,
þrí rjlepjist per af glaumi. alda
Oy yleymið yðar s'önnu rót?
Ó treystið aldrei tímans sjó,
En trúið fjóssins helyu ró.
Flve fayrir eru fætur pinir,
Sem friðinn boðar, máttuy sól!
þú Stíyur fram oy Icransi krýnir
Hvert kuldastrá, sem jörðin ól,
Oy pað sem himinbrúði býrð.
Flvert blórn er ver'öld full af dýrð.
En pó cr 'öllu aiðri oy hœrri
Sú undans mihla nýárssól,
Er birtist oss í skuyysjá skœrri
Oy skrifar „Guð“ á tímans hjól;
Við hennar spretiur heilayt spor
Á hjarni dauðans eilíft vor.
FJi Iaufblað finst í lífsins yarði,
þú Ijósa/jós! sem ei pú ser;
Ei týnist korn af andans arði
Oy ekkert fokstrá yleyrnist per;
þiy felur aldrei fold ne sœr;
Flver fífill pinn um eilifð yrær!
Stíy hátt, stíy hátt á himinboya,
þú heilöy sól, af tímans nótt,
Oy láttu andans /oya /oya,
Svo lífið fái nýjan prótt;
Gj'ór alla menn að einni hjörð;
Gj'ór Eden Guðs á vorri jörð!
Matth. Joch.
Oleðile^t nýár, liáttvirtu, kærn lancls-
menn!
Með hinu liðna ári, hvarf eitt af gæzkuárum lands vors
í haf horfinnar tíðar — batnandi vetur, meðalvor, indælt
sumar og hagstætt haust. Aptur gekk hart ár og harðviðra-
samt ''j^r öll þau lönd, sem næst oss liggja. Sannar það, að
náttúran hefir ekki myndað ísland sem skattland í skjóli ann-
ara landa, heldur sett það sér með sinn himinn, höf og hlut-
föll, mátulega nærri og mátulega fjærri, ^ef börn þess sjálf
vildu sjálfbjarga vera.
Yfirlit yfir helztu atburði ársins þykir oss ekki þörf að
gefa hér, meðan til þess eru kostuð sérstök rit. Með sem
fæstum orðum má kalla árið stórtíðindalaust ár; , á gjörvöllu
norðurhveli hnattarins stóð allt styrjaldarlaust; en af ófriði
annara heimsálfa má helztgeta Zúlúkaffa-ófriðarins í Afríku, og
róstanna í mið-Asíu, og báru Englendingar hærri hlut á báð-
um stöðum. Í suður-Ameríku stóð og nokkur ófriður, en ekki
hafa þessar styrjaldir haft veruleg áhrif á vora heimsálfu.
Deifð í verzlun og atvinnu hefir stórum rénað, þrátt fyrir
misjafnar uppskerur. Stjórnarsaga Evropu hefir litla eða enga
stórbreytingu tekið síðan í fyrra og samkomulag milli makt-
arvaldanna mun alveg vera á sama reki, sem við áraskiptin í
fyrra, það er með öörum orðum, ramvopnaður friður rœður
enn nltri vorri álfu. Sorglegt, að vísu, er það ástand, en allt
er betra en bál og brandur. Persónulegri, borgaralegri og
pólítiskri ánauð léttir þó í sannleika óðum af þjóðunum, og
við það grynnir smátt og smátt á allri ánauð, við það fjölga
óðum í öllum löndum þæt- sálir, sem geta losað sig meira og
meira úr höptum heirasku og hindurvitna, ofstopa og eigin-
girni. Hinn helzti ánauðararfur þjóðanna er nú: ok herskyld-
unnar, martröð menntunarleysisins, ójafnaðarstríð auðs- og ör-
byrgðarmanna, brjál kaupskapar, svik og sundurgerð í siðum
og viðskiptum. Og enn roá nefna, og ekki sízt, ógnir hins
andlega aldarfars: hugartrufl og hringlanda í lífs- og trúar-
skoðunum; hinar fornu dogmatisku kirkjur titra og skjálfa á
þeirra miðaldarstoðum', meðan Sósíalistar og Níhílistar hrópa:
«burt með kirkjur og konunga!» Að slíkum ógnum
kvað mest árið sem leið á fýzkalandi og á Rússlandi. 1 báð-
um þeim ríkjum hafa morðskotin dunað við hlustir einvald-
anna, og á Rússlandi stendur sú Sturlungaöld, sem boðar
aptur hina frönsku byltingu. Óstjórn er ánauðar barn. Allt
þetta er að vísu voðalegt, en þó að eins þeim, sem ekki hafa
heilbrigða sál eða rétta lífsskoðun. Tímans spjald hefir fyr
vorið blóði skrifað, en á vorum dögum blasir það betur við;
áður grilltu menn að eins þess yztu rönd eða mána, nú blas-
ir það við opið og öndvert sem tungl í fyllingu, (þótt í fjarska
sé flestum). Áður unnu að eins fáir frjálsir, meðan fjöldinn
svaf, nú er fjöldinn fatinn á kreik og tekinn sjálfur að starfa.
fegar heill her er vakinn við vondan draum, þá hlýtur mikil
háreysti að verða, vopnabrak og vígbrestir. J>að á heima hjá
þjóðum þessara tíma. Auðurinn er hið minnsta, sem hinir
fáu hafa fram yfir þá mörgu, frelsi og upplýsing er hið mesta;
það er atriðið, sem dýpsta rótin er í róstunum. Uppeldi þjóð-
anna í skjóli kirkna og konunga hefir að vísu verið hentugt
og liollt á sínum tíma, en allt uppeldi þarf að breytast eptir
aldri og tíma; þetta er aðal-sannleiki framfaramannanna, en
aptur gleyma þeir einatt því, að ómagahálsinn er hjá fjöldan-
um afar-langur, og apturhaldsmenn bæta því við og segja:
hann er endalaus. |>að er nú þeirra villukenning. Að skilja
framfara-hringsól sögunnar veitir oss ávallt þungt; eins og
hnötturinn liefir ekki einungis einfalda, heldur tvöfalda hring-
för, svo virðist einnig gangur vors kyns; en eins og vísindin
tala um Priðju hreifing hnattar vors, sem fylgi sólarinnar
hátignarbraut, eins bendir öll vor hærri lífsskoðun á fasta
framför gegnum fall og villu, hrösun og hringsól, til hærri og
stærri ákvörðunar, andlegs þroska og fnllkomnunar — sambr
bæn vora kristinna manna: «Til komi þitt ríki».
,,Flræðist ei pótt blómlönd breið
blóðuyir skeri præðir:
Öyurley er andans leið
vpp á siyurhæðir.
llrœðist sízt pótt heljar ska/l
hrynji á fleyyum árum :
Vakir lífsins eilift a/l
undir djúpum bárum“.
Innanlands eigum vér, eins og áður er sagt, að sjá á
1) í Berlín skíra prestar a3 eins rúraan helming barna, sem fæðast,
gefa '/a af fólki í hjónaband, og jarðsyngja tæpan helming dáinna —
segir citt enskt kirkjublað.
9