Þjóðólfur - 22.04.1880, Side 2

Þjóðólfur - 22.04.1880, Side 2
46 gefa inn matskeið af þorska- eða hákarlslýsi tvisvar á dag, og hanka framan í brjóstið. þ>að er eyðileggjandi, að beita lungna- veiku fé út í hvassviðri. Heilsufar fólks er gott. Síðast þegar fréttist, fiskaðist undir Jökli. Mjög litlir hlutir komnir. Nærn- ingur af vörubirgðum í kaupstöðum. — ÚR BRÉFI ÚR HÚNAVATNSSÝSLU, frá ð.marz. «Nú er hér nýafstaðinn sýslufundur vor, haldinn að Hnausum 24. —27. f. m. Komu þar fyrir ekki færri mál en 46, stór og smá, og er það nú helzt til umræðu í héraði voru, hvað þar hafi fram farið, hafa menn hér og allmikinn áhuga á slíkum fundi, og er það orðin venja, að ýmsir heldri sýslubúar ríða til fundarins, þótt ekki séu kjörnir, til þess að heyra á mál manna; mun það mega kallast framfaravottur fyrir sig, að á- hugi almennings á sveitar- og sýslustjórn þannig fer vaxandi. Annars væri nauðsynlegt, að auglýst yrðu fyrirfram öll störf sýslufunda á aðalfundum, enda var samþykkt á þessum fundi, að hver hreppsnefnd skuli eptirleiðis fá eptirrit af gjörðarbók fundarins, til auglýsingar fyrir öllum hreppsbúum. Líkar mönn- um þetta tiltæki vel. Auk kvennaskólamálsins (sem fjóðólfi mun send skýrsla um), kom til umræðu á fundinum, hve nauðsynlegt væri, að koma sýsluvegunum sem fyrst í viðun- anlegt ástend, einkum póstleiðinni eptir endilangri sýslunni; samþykkti fundurinn, að sótt væri til landshöfðingja um 4000 kr. lán af landssjóði, upp á 16 ára afborgun og 4°/0 í leigu til þessara vegagjörða, sérstaklega yfir Hrútafjarðar- og Mið- fjarðarhálsa, sem nauðsynlega þurfa kostnaðarsamra vega. fótti fundarmönnum hér, sem hvervetna á landinu, bráðast liggja á að koma póstvegunum í lag. Með framförum hér í sýslu má telja jarðabótastörf Péturs Péturssonar búfræðings. Hann fór hér um í því skyni bæði að leiðbeina mönnum og starfa sjálfur að jarðabótum. Sýslunefndin samþykkti að veita 200 kr. til þess að halda sama áfram næsta sumar, ogfólodd- vita að sækja til landshöfðingja um styrk til að launa bú- fræðingi í Húnavatnssýslu. þ>etta er nú stefna í rétta átt. Annars má segja, að væri áhugi með jarðabætur vaknaður hjá almenningi, segði lítið, þótt einn búfræðingur væri í heilli sýslu. í heilum hreppum má sumstaðar kveða svo að orði, að ekki sé enn farið að hreifa hendi við verulegum jarðabót- um, og mundi þar því ekki veita af heilum, eða þó heldur: mörgum heilum jarðyrkjumönnum. Annars þyrftu bændur að hafa samtök og hjálpa hver öðrum þann tímann, sem í slíka hjálparmenn næst. Nú, er þing vort og landstjórn er tekið að gjöra sitt til að efla þennan landsins áreiðanlegasta og bezta blessunarveg, þá ættum vér bændur því heldur að vakna fyrir alvöru með föstum vilja, fjöri og samtökum til þess að bæta jarðir vorar og búnaðarhagi». f Hinn 14. þ. m. andaðist að formóðsdal í Mosfellssveit eptir stutta og hæga sjúkdómslegu Anna Ólafsdóttir, fædd logus Librorum Islandicorum et Norvegicorum». J>að er merki- legt rit. |>að er skrá yfir allar útgáfur af sögunum og edd- unum, yfir allar íslenzkar málfræðibækur og orðabækur, og allar bækur, er lúta að fornum bókmenntum íslands. Að vori ætlar hann að gefa út viðbæti við rit þetta, og eiga að vera taldar þar upp bækur þær, er gefnar hafa verið út frá 1852 til þessa árs. Dr. Möbius hefir gefið út norræna lesbók «A- nalecta Norrœna» (2. útgáfan var gefin út í Leipzig 1877), íslenzk-þýzka orðabók, "Altnordisches Glossar» (Leipzig 1866), Sæmundar-eddu (Leipzig 1860), íslendinga bók (Leipzig 1869), Blómsturvalla sögu (Leipzig 1855) og íslendingadrápu Hauks Valdísarsonar (Kiel 1874). Hann hefir og samið mörg önnur rit og blaðagreinir. Dr. Bergmann hefir gefið út bækur í 11 bindum, annaðhvort á þýzku eða frönsku, og snerta þær flest- ar Sæmundar-eddu. Rit þau, er hann hefir seinast gefið út eru: «Des Hehren Sprúche, und altnordische Spruche, Pria- meln und Runenlehren» (Strassburg 1877) «Allweise’s Spruche, Thryms-Sagelied, Hymis-Sagelied, Loki’s Wortstreit» (Strass- burg 1878) og «Die Edda-Gedichte der nordischen Helden- sage» (Strassburg 1879). J>etta eru allt þýðingar af Sæmund- að Ásgarði í Grímsnesi 12. d. októðerm. 1795. Foreldarhenn- ar voru þar: Ólafur bóndi Guðmundsson og húsfrú hans Guð- ný Einarsdóttir — alsystir hins alkunna ágætismanns ísleifs yfirdómara á Brekku — einn albróðir Önnu sál. var Guðmund- ur á Ásgarði. faðir Guðlaugs, lögfræðisnema í Kaupmannahöfn. Árið 1819, þegar hún var á 24. áldursári, fluttist hún fyrstað Búrfelli í Grímsnesi sem vinnukona til Björns bónda Jónsson- ar — föður þeirra nú lifandi systkyna séra Jóns prests til Stokkseyrarþinga og Margrétar húsfrúr á Landakoti á Vatns- leysuströnd — og dvaldi þar í samfleytt 10 ár. Eptir 2 ára millibils veru á öðrum stöðum, fór hún aptur að Búrfelli 1831 til sama húsbónda, og húsfrúr hans Ragnhildar Jónsdóttur, hvar hún þá dvaldi í 37 ár; þar næst dvaldi hún 1 ár á Múla í Biskupstungum, en fluttist þaðan aptur um vorið 1869 að Suður-Reykjum í Mosfellssveit til sinnar fyrverandi húsmóður frá Búrfelli, og naut hennar návistar þangað til hún missti hana á árinu 1876, eptir rúmra 46 ára sambúð, eða 54 ára trúa þjónustu við hennar bú. Árið 1877 fluttist hún að þ>or- móðsdal, og dvaldi þar uns hún sofnaði sætt í Drottni. Dyggð og guðsótti prýddu stöðugt alla hennar löngu og heiðarlegu æfi; var því dagfar hennar sönn fyrirmynd; enda ávann hún sér elsku og virðingu allra þeirra, er henni kynt- ust og kunnu rétt að meta hennar ágætis mannkosti í öilum greinum. 29/s—80. IX. ý Síra Páll Ingimundarson var fæddur á Egilstöðum í Ölvosi 21. máí 1812. Ólst hann fyrst upp hjá foreldrum sínum, en fluttist ár 1824 til móðurhróður síns síra Jóns Árnasonar, þá á Söndum í Dýrafirði, sem kom honum í Bessa- staðaskóla árið 1829, hvaðan hann útskrifaðist með bezta vitnisburði 1836. Um skólaár sín var hann á sumrum hjá öðrum móðurbróður hans prófasti Jakob sál Árnasyni í Gaul- verjarbæ og fór alveg til hans, þá hann útskrifaðist og var af honum kallaður kapellán hans 1839 og 1840—1848 vísi- prófastur í Árnessýslu. Kapellán var hann til dauða prófasts- ins 1855. Ár 1842 16. desember giptist hann jómfrú Sigríði Eyríksdóttur Sverrisen og eignaðist með henni mörg börn, en af þeim lifa að eins 3 dætur Elín, Guðrún og Ingibjörg. Ár 1856 31. júlí var honum veitt Gaulverjarbæjar-presta- kall, hverju hann þjónaði til dauðadags 11. nóvember 1879, þá hann snögglega burtkallaðist úr heimi þessum eptir vel unnið dagsverk. Síra Páll sál var góður kennimaður og framúrskarandi á- stundunarsamur og skyldurækinn (reglufastur) í embætti sínu, ástúðlegur ektamaki og hvers manns hugljúfi. Jarðarför hans framfór 1. desember í nærveru mesta mannfjölda. Húskveðj- una hélt síra Jón Björnson á Ásgautsstöðum, en kirkjuræð- una héraðsprófastur Sæmundur Jónsson í Hraungerði. — 6. ágúst næstl. andaðist að Vatnsnesi í Grímsnesi heið- urskonan Ragnhildur Tómasdóttir; hún var fædd 26. des. 1840, að Varmahlíð undir Eyjafjöllum; foreldrar hennar voru merkishjónin: Tómas Sigurðsson (bróðir Páls alþingism. frá Árkvörn), og Sigríður Einarsdóttir (systir madme Sigríðar fyrri konu sira Kjartans Jónssonar í Skógum. Árið 1867 15. okt. gekk hún að eiga hinn alþekta merkis-og dugnaðarmann Lopt Gíslason, er þá bjó ekkjumaður á Hólabrekku í Gríms- ar-eddu með skýringum. 1880 ætlar hann að gefa út bók, sem á að heita «Gedichte der Skalden». í fýzkalandi eru margir ungir vísindamenn, sem leggja sig eptir íslenzkum bókmenntum. Dr. Eugen Kölbing, há- skólakennari í Breslau, hefir gefið út Riddarasögur (Strassburg 1872) og Tristams sögu ok ísondar (Heilbronn 1879). Hann hefir og snúið Gunnlaugs sögu, og er titillinn á henni: «Die Geschichte von Gunnlaug Schlangenzunge» (Heilbronn 1878). Dr. Hugo Gering háskólakennari í Halle hefir gefið út Finn- boga sögu hins ramma (Halle 1879), sem hann tileinkar Dr. Möbius, og Ölkofra þátt (Halle 1880); eru þær báðar prýðilega útgefnar. Dr. Oskar Brenner, háskólakennari í Munchen og lærisveinn Dr. Maurers, hefir gefið út mjög merkt rit «Ueber die Kristni-Saga» (Miinchen 1878), er hann tileinkar hinum fræga kennara sínum. Hann sannar í því, að Kristni saga sé einn hluti af íslendingabók Ara hinni meiri, sem týnd er. Dr. Willibald Leo, í Döbling skammt frá Wien, hefir gefið út þýzka þýðingu af Hávarðarsögu, «Die Havard Isfjording Sage» (Heilbronn 1878) og af Friðþjófs sögu, «Die Sage von Frid- thjofr dem Verwegnen» (Heilbronn 1879). Önnur þýðing af

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.