Þjóðólfur - 16.10.1880, Side 2

Þjóðólfur - 16.10.1880, Side 2
106 leggist á eitt með reltri uðferð í aðalefninu. En sú rétta aðferð er sú, að menta sem best verður hverja uppvax- andi kynslóð — helzt þar sem mest liggur á að útrýma fornri ólyfjan og sá góðu útsæði. þessvegna skorum ver hérmeð sérstaklega á sjóplássin — á alla bestu menn í þeim, sem sjálfir sjá með sorg og gremju, hve seint og báglega þar gengur með alla sanna menníngu — að gjöra allt, sem þeim er enn auðið að gjöra, með lempni, með atorku, með ráðum og dáð, til þess að koma á stofn barnaskólum. J>að eru sérstak- lega tvö pláss á vesturlandi, sem með engu móti mega lengur láta dragast úr hömlum að stofna sér barna- eða unglinga- skóla, og hann duglegan. Annað plássið er Neshreppur undir Jökli. J>ar hefir lengi verið þörf á slíkri stofnun, enda fremur en á flestum öðrum stöðum á landinu, enda hefir í mörg ár mikið verið talað um, að sú stofnun þyrfti að komast þar á, og Clausen etatsráð (hirin göfugi eigandi hinna gömlu, grænlenzku verzlana beggja megin Jök- ulsins), heiir þegar fyrir mörgum árum lofað eigi litlum styrk, ef skólinn yrði stofnaður. Einn hinn helzti framfaravinur þar í héraði, Tómás bóndi Eggertsson á Ingjaldshóli, hefir aptur og aptur kvartað við oss í bréfum, hve bágt þar gengi með samtök til þessa bráðnauðsynlega fyrirtækis, er og máske málinu mest að tálma fiskileysi þaö, sern þar fer sívaxandi og árlega eyðir plássin, samfara gömlu og nýju ólagi, illri verzlun og undirokun af skuldum. Nú er þó í ráði að senda bænarskrá þaðan til þings og heita á styrk úr landssjóði, og efum vér ekki góðan árangur, því til þess að hjálpa öðrum eins sveitum við með landsfjárstyrk, hvetur ekki einungis jafnrétti og sanngirni, heldur þvingandi skylda, og vildu for- mælendur landssjóðsins ekki kannast við það, ekki styrkja slíkar stofnanir af alefli og leggja mest fram þar, sem mest er þörf, já, þá vildum vér helzt leggja til, að enginn maður á landinu legði framar einn eyrir í þann sjóð. Hitt plássið á vesturlaudi, þar sem sérstaklega þarf strax að stofna góðan barnaskóla — úr því það er ekki búið — það er í Bolunt/arvík við ísafjarðardjúp, hinni annari mestu veiðistöð á vesturlandi. J>ar í víkinni er að vísu ekki mikil bygð, að eins ein kirkjusókn, en hún er mjög afskekt og þó hálft árið ofurseld solli, ef ekki ágangi, þeirra 60—100 skips- hafna, sem liggja þar við veiðiskap mestan hluta vetrar. Eit- stjóri fjóðólfs kom þar í sumar og átti tal um þetta efni við helztu menn þar í víkinni (Ölaf bóuda á Ósi, Halldór bónda í Turigu o. fi.), og kvörtuðu þeir rnjög yfir, hve erfitt þar væri, bæði með að hafa hernil á uppeldi unglinga sökum glaumsins, og þeim átroðningi og ónæði, sem leiðir, og hlýtur 3 «Vertu nú duglegur, Siggi minn, meðan eg er í burtu». Guð gæfi það yrði ekki oflengi», sagði Ólöf, en svo lágt að maður hennar heyrði það ekki. Sigurður litli var þá 10 vetra. Á suðurleiðinni drukknaði Grímur í Hvítá í Borgarfirði. «En hvað hann hefir falleg hljóð, hann Siggi litli á Grund, sonur hans Grhns sáluga», sögðu menn ári síðar, þeg- ar menn komu heim frá kirkjunni að Vatni, sem Grund átti kirkjusókn að. «Já, þar er nú söngmannsefnið. J>að eru einhver þau unaðslegustu barnsldjóð, sem eg hef heyrt. Gamli Iliugi má annars vara sig á houum síðar meir, þegar Sigga litla vex fiskur um hrigg, að hann taki ekki frá honum forsöngvara- tignina. «|>etta er satt. Ef Siggi er ckki forsöngvaraefni, þá veit eg ekki, hver það ætti að vera af drengjum hér nærlendis. Annars gjöri eg ráð fyrir að Illugi gamli rnuni naumast hætta við það, meðan hann tórir. Eg býst við að hann mundi kunna betur við það, karlsauðurinn, að aðrir boluðu honum ekki frá, enda finrist mér það hafi farið fulllaglega hjá honum hingað til, þó að hann hafi bara sungið gömlulögin». «Illa þætti mér Sigurður launa honum fóstrið þá, ef hann að leiða, af svo miklum utansveitarsæg, sem hefst þar við í verbúðunum rétt við bæina; kváðust þeir fegnir æskja, að einhver barna- og unglingaskóli gæti komizt þar á, en aptur báru þeir fyrir fámenni sitt og féleysi til þess að geta af eigin ramleik stofnað skóla. Sóknin má og heita sár-fátæk, og er það all-eptirtektavert, ef ekki stæði eins á víðar, að það pláss skuli vera öðrum ver statt, þar sem hin mesta auðs- uppspretta annara sveita liggur. En hvernig er með innsveit- isauðlegðina í Leiru, á Álptanesi, Akranesi og víðar á suður- landi, eða á Skaga fyrir norðan? Ritstjóri J>jóðólfs lagði til, (sem vér og hér með gjörum) að reynt yrði til að koma Þeirri reglu á í kringum ísafjarðardjúp fyrir fulltyngi hreppa- og sýslunefnda, ctð hvert far, sem sent er lil Boluncjár- vikur til vetrarróðra, borgi lítið árleyt tiltag til c/óðs fyrir mentun unylingu par. Fyrir þessu mælir full sann- girni; því þótt þeir, sem skip og fólk hafa þar, eigi full ráð á búðum, sandi og sjó, eru þeir, þótt óbeinlínis sé, þoss valdandi, sem bændur í víkinni kvarta yfir, en það er ónæði fyrir hina eldri og misjafn sollur og eptirdæmi fyrir hina yngri. Vér getum og ekki efað, að jafn-drenglynt fólk og al- ment finst við Djúpið, álíti þessa tillögu ósanngjarna; vér efum ekki, að sé þetta mál laglega borið upp þar innauhér- aðs, að það fengi beztu undirtektir. f>ótt tillag þetta yrði ekki meira en sem svaraði 25 a. af hlut eða 1 — 2 kr. af skipi, þá mundu gjaldendur lítið finna til þess (enda mætti borga það í blautum fiski og börnin sjálf, sem þess ættu að njóta, gætu hirt sinn afla), en lítinn barnaskóla fyrir 10—12 bæi munaði það stórmiklu. jpessa tillögu felum vér svo Djúp- mönnum sjálfum, í von um góðar undirtektir allra skynsamra manna, um leið og sama bending er send öllum öðrum plássum, þar sem líkt hagar til. far sem strjálbygt er og unglingamentun þarf umbóta við — og hvar þarf hún þess ekki? — þar þekkjum vér ekkert skárra ráð, en að velvaldir menn séu fengnir til að fara um sveitirnar og segja ungliugum til, tíma og tíma, til styrktar foreldrum og viðkomandi prestum í þeirra upp- fræðslu-skylduverki. Að endingu getum vér ekki — úr því vér mintumst á mentun á Vestfjörðum — látið vera að óska Isfirðingum til lukku með prentsmiðjuna. Reyndar heyiist sagt, að seint gangi þar með samtökin til þeirrar stofnunar. Lítil prent- smiðja, og dálítið leiðandi blað fyrir þann útkjálka landsins, er öldungis nauðsynlegt orðið. Náttúran hefir gjör't sitt til að stofna hjá Vestfirðingum jafnmargar þjóðir eins og firð- irnir eru og skagarnir, neytt hverja sveit til að hugsa um sig eina og þar með innrætt einræni og hleypidóma. Blað, 4 færi að bola honum frá sem forsöngvara», sagði gömul kona, sem enn hafði ekki tekið þátt í umræðunni. »þ>að er svo sem engin furða, þó að gamli Illugi vilji halda í þann heiður, sem hann á með réttu. Eg segi fyrir mig, að mér finnst það ekkert betra, að taka frá honum að vera forsöngvari, heldur en að taka frá honum rétt hvern hlut, t. d. hest eða kú, sem er hans full og lögmæt eign; og allra sízt sýnist mér að Sigurður ætti að gjöra það, sem Illugi hefir reynzt eins vel og hann hefir gjört og mun gjöra, þar sem hann gjörir ekki nokkurn minnsta mun á honu'm og henni Gunnu litlu dóttur sinni». «Ætli Sigurður sitji nú ekki nppi með Gunnu og allan Grnndarauðinn ?» gall einn við. «Seint skyldi það verða, ef eg væri í Illuga sporum, og Sigurður hefði af honum forsöngvaraembættið», sagði konan, sem áður talaði. «Mér þykir þó nærri líklegast, að svona fari», sagði einn. «Illuga fannst það standa sér næst að forða drengnum frá sveit, af því að Grímur heitinn hafði farið þessa ferð, sem varð honum að bana, fyrir Illuga; síðan hefir hann farið með hann alveg eins og barnið sitt, og mér fyrir mitt leyti þykir það sjálfsagt, að hann hafi þetta í höfðinu». «þ>að er nú annars enginn munur á þvi fyrir föður- og

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.