Þjóðólfur - 11.12.1880, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.12.1880, Blaðsíða 3
r Hitamælir var bæstur (um hádegi) 23 +3° R. I 90 _ 1°,23 — 3° — 12° — ------_ lægstur — — 13. 14. 16. Meðaltal um hádegi fyrir allan mánuðinn . ------ á nóttu — —------ Mestur kuldi á nóttu (aðfaranótt hins 16.) Loptþyngdarmælir hæstur 7. . . 30,30 enskir þuml ------ lægstur 28. . . . 28,20 — — Að meðaltali........29,65 — — Evík V128O. J. Jónassen. — tjr Skagafirði fí. nóv. 1880. Héðan eru engin tíðindi að frétta; tíð hefur verið góð í sumar og haust, þar til rúmri viku fyrir vetur, að hún fór að gjörast umhleypinga^ söm, ýmist blotar eða frost og hríðarköst með talsverðu frosti (mest 9—10° E.), samt er hér rétt að segja snjólaust. Heimtur hafa hér víða verið heldur í lakara lagí að því er frétzt hefur, en það má vel hafa rætzt úr því síðar. Líf og fjör manna á meðal er fremur dauft, enda er að búast við því að vetri að í hugskotum manna sem úti. Ef vel kynni að vora, þá væri ekki ólíklegt að eitthvert líf kynni að lifna hér hjá oss, því að það vill opt verða, að menn verða meir á lopti eptir því sem sólin hækkar á lopti. f pann 27. (sjósofendadaginn) júnímánaðar fyrra ár. and- aðist að heimili sínu, Tjarnaikoti á Miðnesi, bóndinn Jón ís- leifsson, eptir stutta en svipharða sjúkdómslegu, frá ungri konu og þremur börnum í æsku. Jón sál. var atorkusamur upp- byggilegur búandi, heppinn og l'jörugur formaður, og yfir höf- uð 8Ómamaður í sinni stöðu, virtur og vel metinn. Við útfer- ina flutti faðir hins látna eptirfylgjandi samhendur: Hér okkar vegir hlutu skilja Minn hjartakæri sonur nú, J>ví drottins eptír dýrstum vilja í dauðablundi hvílir þú; pó grátinn eg enn, und gráum hárum Mér gefnu leiðar þreyti sveim, Og saknaðar niður sái tárum. |>ín sakna eg ei, nær kallast heim. |>ig að alsælan þá eg finni, par stendur hjartansvon mín á, Eg fæ þá svalað sálu minni, Sorgum þessa lífs skilinn frá; Víð himnadrottíns dýrðarljóma Dásemdarverkin skoðað hans, f>ar frelstra lýða lofgjörð hljómar, Ljósbjörtum undir sigurkrans. f pann sama dag í sumar, nefnil. (25. júní 1880) deyði konan Helga Pálmadóttir ekkja aptir J<5n sál, ísleifsson á ofangreindu heimili Tjarnarkoti; hún var ráðsvinn og dug- leg rausnarkona. petta tilkynnist hér með lángt fjærverandi vinum og vandamönnum þessara hjóna. Einar Jónsson. (Drukknaði 10. marz 1880) Almáttugi góði guð! gef mér þína huggun sanna, mitt í hafl hörmunganna hrekst mín öndin sárþjökuð, augum náðar á mig líttu eilíf gæzku-lindin há, angurs dróma af mjer slíttu og hugsvölun lát mig fá. Eg ei framar æginn má ógrátandi sjónum líta, síðan aldan óða slíta ástvin beztan nam mér frá; hjartans blæðir opin undin, aptur trautt er græðast má. Guð miun! þung var þrautastundin, þín er hönd mig lagði á. Vinur það var sárt, í sjá sjá þig hníga andarvana, hulinn dimmu bárum bana bj°rg og enga veitt þjer fá; elsku vinur, æ eg gleymi aldrei þeirri sorgar stund, ástkær vinur, eg þér gleymi aldrei fram að hinsta bíund. Horfni vin! þig guð mér gaf, guð þig aptur taka náði, hans að vísdóms helgu ráði heimi þú ert genginn af; liðni vin þig finna fæ eg, föður lífsins æðstum hjá, ó þá sælu! sem þá næ eg, sú um eylífð vara á. Almáttugi góði gnð! gef mér krapt að stríða og vinna, unn mér þína aðstoð finna, alvoldugi mildi guð, forsvar mitt, og faðir minna föðurlausu æ þú vert, í lífi og dauða lát mig finna lífsins guð, minn guð þú sért. Ekkjan. ADglýslngar. — Samkvæmt opnu bréfi 5. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar i þrotabúi bakara J. Byes á ísafiiði, að koma fram með og sanna kröfur sínar fyrir mér sem skiptaráðanda í téðu búi innan 6 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar auglýsingar Skrifstofu bæjarfcgeta ísafirði 6. nóvbr. 1880. C. Fensmárk. Skrifstofa fyrir almenning. — Síðan eg auglýsti að skrifstofa mín væri opin almenn- ingi, sem var þann 25. júní 1878, þá hefur það sýnt sig, að slíkt ekki var að raunalausu, því talsverð hefur verið aðsókn, en minna í aðra hönd; sé eg mig því ekki færan um, að svo stöddu, að halda henni lengur opinni, og kunngjöri eg því hér með almenníngi, að hún ekki verður framar opin eptir 31. þ. m. en þeir sem enn eiga skjöl hjá mér, vildi eg óska að vildu vitja þeirra sem fyrst. Evík. 8. Des. 1880. Egihson A ð v ö r u n. í 31. tölublaði ísafoldar L. á., er alllöng auglýsing, um óskilafé, selt í Jpíngvallahreppi nú í haust. Viljum vér hérmeð minna viðkomendur á, að slíkar auglýsing- ar, í öðru Tjlaði enn J> j ó ð ó 1 f i, hafa enga lagalega pýðingu, pví samkvæmt bréfi dómsmálastjórnarinnar, dags. 27. júní 1859, samanbornu við opið bréf 27. maí s. á. hafa slíkar auglýsingar pví að eins hið tilætlaða gildi, að pær séu auglýstar í pjóðólíi, en engu öðru blaði á landinu. Eitstjórnin. Hjá undirskrifuðum fæst margs konar farfi, terpentína og fernís fyrir mjög gott verð. Glasgow í Eeykjavík 10. Desember 1880. Jón Guðnason.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.