Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 4
12 -i hreppi ekki varð haldið vegna áfrýjunarstefnu til lahdsyfirrétt- arins dagsettri 21. ágúst þ. á., en velnefndur réttur hehr nú moð dómi, gengnum 8. Nóv. s. á., staðfest þá áfrýjuðu fjár- námsgjörð og uppboðsréttarúrskurð, þá auglýsist hér ineð í framhaldi af 1. og 2. uppboði, er haldin voru 7. og 21. á- gúst s. á., að þriðja og síðasta uppboð á téðri jörðu fram fer að Auðsholti í Biskupstungnahreppi laugardaginn þann 5. febr. 1881 um hádegi. Uppboðsskilmálarnir verða til sýnis á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Árnessýslu á Eyrarbakka 30. Nóvbr. 1880. St. Hjnrnason. — Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4 janúar 18»»1 og lögum 12, Apríl 1878, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda hjá dánarbúinu eptir hónda Björn Brynjólfsson, sem andaðist að Bolholti á Rangárvöllum í næstliðnum Septem- bermánuði, til að lýsa kröfum sínum ogsannaþær fyrir skipta- ráðandanum hér í sýslu. Kángárþingsskrifstofu, Velli,- 3, janúar 1881. II E Johmson. — Fyrir landi Eyadalskirkjujarðarinnar Streitis í Breiðdal innan Suður-Múlasýslu rak næstliðinn vetur 21 al. langan bjálka 19 þuml. á þykt með þannig löguðum merkjum : Fig. I. II. III. IV. KK. W\v\. KK. r/K V. VI. Vf /yJ. P. en að öðru leyti fundust engin greinilegri merki á bjálka þessum. Eigandinn að vogreki þessu innkallast hér með með árs og dags fresti, samkvæmt opnu bréfi 2. apríl 1853 til þess að sanna fyiir auitmanninum yfir Norður- og Austuramtinu eignarrétt sinn að umgetnu vogreki, hvers andvirði honum verður borgað að kostnaði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 7. Okt. 1880. Chrhtiansson. — Jörð til ábúðar. Hálfienda jarðarinnar Möðruvalla í Kjós er fáanleg til ábúðar frá næstu fardögum. þeir sem þessu vildu siuna, geta snúið sér til Ingjaldar hreppstjóra Sigurð- sonar á Lambastöðum. tfjg* Sökum þeirrar miklu umferðar, sem hvílír á heimili mínu af ferðafólki, eins og mörgum er kunnugt, þá sé eg mér ekki fært að láta ferðamenn hafa »kaffi, mat og rúm og annað framvegis nema fyrir borgun, og vona eg að fáir verði til að ámæla mér fyrir þetta. Sjónarhól 21. Janúar 1881. Lárus Pálsson. (fyrr á Hellum). Selt óskilafé í Ölvershrepp haustið 1880. 1.1 Mörhölsóttur sauður veturg. sýlt h. geirstýft v. 2. Hvítur — — tvístýft fr. biti apt. h. stýft gagubitað v. 3. Hvítur sauður veturg. sýlt standfjöður fr. h. stúfrifað gagnfjaðrað v. 4. Hvítur sauður veturg. tvístýft fr. h. sýlt lögg fr. v. 5. Hvítur hrútur veturg. gagnbitað h. biti apt., stig fr. v. 6. Hvítur hrútnr veturg. sýlt h. gagnbitað v. hornmark geirstýft h. stýft v. 7. Hvít ær veturgömul blaðstýft og fjöður fr. h. sneitt fjöður fr. v. brennimark S. G. S. 8. Mórauð ær veturg. miðhlutað h. sneitt fr. biti aptan v. 9. Grá ær veturg. hálft af fr. h. stýft v. 10. Bíldótt ær veturg. Vaglskorið aptan fjöður fr. h. stýft fjöður fr. v. hornmark, geirstýft h. stýft fjöður apt. gat v. 11. Hvít ær veturg. stýft biti fr. h. fjöður aptan v. 12. Hvít ær veturg. blaðstýft fr. h. stýft hangandi fjöður fr. fjöður aptan v. 13. Hvít ær veturg. sneiðrifað og vírhríngur fr. biti apt. h. hamarskorið v. 14. Grá ær fullorðin sneíðrifað fr. h. miðhlutað biti apt. v. 15. Hvít ær fullorðin miðhlutað h. gagnfjaðrað v. 16. Hvít ær íullorðin stýfður helmingur aptan biti fr. h. stýft biti apt. v. 17. Hvít ær fullorðin Tvístýfl fr. gagnbitað h. blaðstýft *pL biti fr. v. brennim. 'l'. H. 18. Hvit ær fullorðiu tvírifað í stúf h. tvær fjaðiir fr. v. 19. Hvít ær fullorðin tvístíft fr. h gagnfjaðrað v. 20. Hvít ær fullorðin geirstýft h. stýft fjöður fr. v. 21. Hvit ær íullorðin tvírifað í sneitt apt. h. tvírifað í stu gagnbitað v. 22. Hvit ær fullorðin sýlt gagnbitað h. biti apt. v. hornfflí'rk hamarskorið v. 23. Hvít ær fuljorðín tvírifað í stúf h. fjöður fr. v. brenni' mark Hl. h. G. J. B. v. 24. Hvítur lambhrútur tvístýft r. h. fjöður fr. biti apt. v. 25. Hvítur lambhrútur hvatt biti apt. h. hvatt biti apt. v. 26. Hvítur lambhrútur sýlt gat h. hálftaf apt. v. 27. Flekkóttur lambhrútur Miðhlutað h. 28. Hvítur lambhrútur tvírifað í sneitt apt. h. sýlt gagnbfi' að v. 29. Hvítur lambhrútur hálftaf framan fjöður apt. h. sneiG fjöður apt. v. 30. Hvítur larabhrútur hvatrifað h. sneiðrifað fr. v. 31. Hvítur lambhrútur gat h. sneitt fr. v. 32. Hvítur lambhrútur geirstýft h. stýft fjöður fr. v. 33. Hvítur lambhrútur fjöður apt. h. hángandi fjöður apt. v' 34. Hvít gimbur stýft fjöður fr. h. vaglskora apt. v. 35. Hvít girnbur geirstýft h. tvírifað í sneitt apt. v. 36. Hvít gimbur Hálftaf apt. h. stúfrifað biti fr. v. 37. Hvít gimbur hálftaf fr. h. sýlt í hálftaf fr. fjöður apt. v' 38. Hvít gimbur hálftaf fr. h. heilrifað v. 39. Hvít gimbur biti fr. h. heilrifað hángandi fjöður fr. v. 40. Hvít gimbur Hálftaf apt. h. sneitt fjöður apt. v. 41. Botnótt gimbur geirstýft h. sýlt biti apt. v. 42. Hvít gimbur sneitt apt. h. sneitt fr. v. 43. Hvít gimbur stúfrifað h. sneitt á hálftaf apt. v. Andvirði ofanskrifaðs fjár, má vitja til undirskrifaðs til næstu fardaga, að frádregnum kostnaðí. porláksliöfn 8 Janúar 1881. Jón Arnason. — Seldar óskila kindur í Seltjarnarneshreppi 23 októb. 1880. 1. Hvíthyrnd ær 2 v., blaðstýft apt. stig fr. hægra, sneitt biti fr. vinstra, brennim. S annar stafur óglöggur. 2. Hvíthyrnd ær 1 v. sneitt biti fr. h. stýft v. hornafflarlí sílt standfjöður fr. h. sneitt apt. 2 bitar fr. v. Brenni®' Arni 3. Hvítkollótt ær tvístýft apt. h. tvístýft fr. ,v. 4. Lamb með samamarki 5. — tvístýft fr. biti apt. h. biti apt. v. 6. — sneiðrifað fr. h. blaðstýft biti apt. v. 7. — tvírifað í stúf standfjöður fr. h. standfjöður fr. biú apt. v. 8. — blaðstýft biti apt. h. sneiðrifað biti fr. v. 9. — sneiðrifað fr. h. boðbílt fr. v. Andvirði ofanskrifaðra kinda að frádregnum kostnað' geta eigendur vitjað til mín ef þeir gjöra það fyrir næstkoffl' andi fardaga Lambastöðum 8 Janúar 1881. Ingialdur Sigurðsson, hreppstjóli. 2. 3. Seldar óskila kindur í Gnúpverjahreppi haustið 188® Hvítt geldíngslamb, mark, sneitt framan standfjöðör aptan hægra, Lögg framan standfjöður aptan vinstra , Hvítt gimbrarlamb mark, tvírifað í stúf hægra blaðstýtl aptan vinstra. Hvítt geldingslamb mark, hálftaf framan, biti aptan hægra’ sneitt aptan vinstra. Hvítt geldingslamb mark stúfrifað hægra, sýlt biti apt8 vinstra. Hvítt hrútlamb mark, hvatrifað hægra heilrifað standfjöð0 framan vinstra. Um jólin kom liér fram hvítkollótt ær 3, v. og var s® 2 Jaúuar, mark á henni var stúfrifað í hamar hægra (' markað) gagnbitað vinstra Andvirðis ofanskrifaðra kinda geta eigendur vitjaö undirskrifaðs. Hlíð 4 Janúar 1881. L Guðmundsson. 5. 6 Afgreiðslustofa þjóöólfs: húsið JV» 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. Ó. forgrímsson. Prentaöur í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.