Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 1
þJOÐOLFUK 33. ár. Kostar 'ó kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjayík 29. Jan. 1881. JS Uppsögn á blaðinu giblir sé gjört í'yrir 1. okt. ekki, nema árinu i'yrir. 3. Mað. AljHiigisliúsið. Nú er þessi voglega bygging koroin langt á leið. en hin böiðu frost hafa þó taíiö alltnikið fyrir smíðunum; samt sem áður eru nú að mestu albúio herbergin fy.rir forngripasafnið og heibergin fyrir alþingi érn einnig langt á leið komin. Enginn sá, sem ber skyn á fiamkvæmdir við byggingar, getur annað sagt, en að yfirsmiðurinn, herra Bald, hati leiðt erfiðið með mestu elju og hagsýni, um leið og hann hefir með Ijúfmeusku sinni og lipurleik jafnframt kent mörgum Islendingi að vintia a§ slíkum byggingum, svo vér getum verið vissir um, að þegar þessari byggingu verður lokið, munum vér hafa f'engið betri steinhöggvara og múrara meðal þeirra, sem hjá honum hafa unnið, enn þó þeir hefðu verið styrktir af opin- kei'u fé til að læra hið sama erlendis, og er þetta ómetandi flaguaður, kostnaðarlaus fyrir land og lýð, einkum þar sem steinbyggingar nú verða alment tíðkaðar, hvar hentugt grjót er til. Vér sjáum í dönskum blöðum, að einhver óvandaður hér úr lieykjavík hefir boiið yfirsmið Bald annan vitnisburð «nn vér hér höfum gjört, og leyfum vér oss að setja útlegg- ingu af þessari blaðagrein hér neðan, ritara greinarinnar W verðugs lofs: «licyk.iavík 17. okt. 1880. Seint gengur ^eð alþingishúsbygginguna; þó rúmir fimm mánuðir séu 'iönir síðan grundvöllurinn var lagður, eru samt ekki vegg- irnir alreistir enn, og líklega líður hér um bil einn mánuður «nn áðuí enn húsið verður algjorlega komið undir þak. Um þetta seinlæti hafa menn viljað kenna byggingarstjóranum, húsasmið Bald. Menn hafa fært það til síns máls, að önnur eins bygging og alþingishúsið, að eins 45 álna löng og 26 ál. breið, og að eins 3 etasíur (2 á framhlið), hefði hæglega átt að geta komizt undir þak á helmingi styttri tíma, og í mót- setningu við þessa smiðstjórn hra. Balds hafa menn vitnað til þess harðfylgis (Energi) og dugnaðar, sem einn íslenzkur húsasmiður hra. Jakob Sveinsson, sýndi í sinni yfirstjórn á binu öðru stóra byggingar fyrirtæki, sem framgengt varð hér í fyrra, nefnilega viðgjörð dómkirkju vorrar. Vér ætlum samt að hra. Bald eigi ekki svo mikil ámæli skilið; hann hefir víst auðsýnt mikinn góðan vilja, eins og líka bygging- ^fyrirtækinu hefir auðsjáanlega verið stjórnað með kunnáttu °g vandvirkni. Hins vegar mun því varla verða neitað, að 'Dikil seinkun í byggingarverkinu hefir hlotizt af þekkingar- 'eysi hra. Balds á verkmanna högum hér á landi, hvað er til Þess varð, að hann í sumar vísaði frá sér fjölda verkmanna, sem höfðn ipkkazt hingað af voninni um há daglaun og sem bess utan höfðu hinn mesta hug á, að fá að taka þátt í hyggingarverki því, sem hér á landi er svo óvanalegt; hefði hann að töluverðum mun notað íslenzkan vinnukrapt, þá ^undi hann með hinni hagstæðu veðráttu á seinastliðnu sumri eflaust hafa verið kominn miklu lengra enn nú er orðið. Sú Versta afleiðing af þessari seinkun verksins er sú, að það er °r°ið talsvert dýrara enn það mundi ella. J>að sýnisfc því ó- ^flýjanlegt, að kostnaðurinn fari langt fram yfir hina veittu Járupphæð, og með því hins vegar ekki er gott að stððva Verkið í miðjum klíðum, þá eru allar líkur, að það komi til m«'a á næsta þingi, að hafa fram ábyrgð mót hlutaðeigend- ^- En hversu sem um það fer, þá er samt í öllu falli víst, j byggingin, þegar hún á sínum tíma er algjörð,. mun verða andinu til prýði og byggingarmeistaranum etazráði Meldahl u sóma». Þegar grein þessi birtist hér í-Eeykjavík, undu því flest- j u' bæjarmenn mjög illa, að slík ðsannindi væru borin til aupmannahafnar, því einmitt þar gætu þau komið mjög illu ^ ^iðar fyrir hra. Bald, og gengust því nokkrir embættis- 11 n hér fyrir því, að grein var skrifuð móti þessu og send út, og undirskrifuðu hana landshöfðinginn, yfirdómararnir, amtmaðuiinn, átta embættismenn aðiir, og þrír kaupmenn, og gáfu þessir hta. Bald þann vitnisburð, að hann, sem yfir- staiður við alþingishúsbygginguna, með mestu alúð fram- fylgdi því honum fyriitrúaða ætlunarverki. þaö var nú hér sejn optar, að þar sem þeír báu embættismenn eru öðrumegin má enginn ærlegur borgari veia með, því umburðarbréi' það, sem um þetta efni gekk milli hinna «stóru» mátti ekki sýna nema tilteknum nógu sliirum, en hefðu peir mátt skrifa sig undir það, sem voru sömu meiningar, þá hefðu tiestir bæjar- menn með áuægju skiifað sig undir, og"rrM mh% það hefði haft meiia að segja. Ritari bréfsins 17. Okt. 1880, er að reyna að kasta skugga á hra. Bald, en draga fram í Ijósið hia. Jakob Sveinsson, þann, sem, sællar minningar, átti að gjöra við dómkirkju vora, hvað er misheppnaðist sem von var til. Hann kallar þessa menn báða húsasmiði, en það hefir Jakob aldrei verið og verður aldrei. Hann gjörir lítið úr aiþingishúsbyggingunni, eu telur aðgjörð á dómkirkjunni «stórt byggingarfyrirtæki». £>etta sýnir hver vesalingur ritari þessi er í því að dæma um byggingar, því þó að dómkirkjuna hefði átt að byggja frá grundvelli í því íormi, sem hún er,- þá er hún ekki hálft^við það sem alþingishúsið, með öllum þess margbrotntt herbergj- um og mörgu loptum, verður. Hann telur verkið hafa gengið seinna vegna þess, að Bald ekki hafi haft nógu marga að vinna, af þeim sem honum buðust hingað og þangað frá úr sveitunum. En ritarinn fer þar mjðg skakt eins og víðar, því bvað átti að gjöra við burðarmenn og keyrslumenn (aðrir buðu sig ekki fram) fleiri enn nægði til þess að viða að bygg- ingunni og kóma upp efni því, sem steinhöggvararnir gátu losað og lagað, en á því mun aldrei hafa staðið, að grjót það, sem tilhöggvið var, hafi komizt á sinn stað. En hitt hefði riiarinn átt að kvarta um, sem ollandi seinlæti við bygginguna, að mest alt það grjót, sem klofið hafði verið áður Bald kom, varð ónýtt, sökum þess að þeir sem þá réðu verkum (Landsh. og Jakob) ekki höfðu haft vit á því, og þeim er um þuð að kenna, að byggingin ekki komst lengra í sumar meðan tíðin var góð. Að jafna þeim saman hra. Bald og hra. Jakob, sem húsasmiðum er illgirni gegn hinum fyrmefnda, því eins og bygging alþingishússins verður hra. Bald til sóma, eins eru handtök Jakobs við dómkirkjuna hon- um til minnkunar og þeim, sem hann settu til þess starfs. RHari bréfsins gefur rnanni að skilja í enda bréfsins, að al- þingi muni sjálfsagt hljóta að koma fram ábyrgð gegn hra. Bald fyrir það, að hann hafi eytt peningum landsins að ó- fyrirsynju með seinlæti sínu og rangri aðferð í ve,rkleiðslunni. parna spáir ritarinn nógu líklega að nokkru leyti, því það ætti að vera víst, að alþingi léti ekki óátalið, hversu fé lands- ins hefir verið varið, ekki við byggingu pessa alþingishúss, sem stendur við Austurvöll, heldur þess húss, sem átti að standa í túnjaðii landshöfðingjans: en til þess því yrði ekki hreyft, hefir ritorinn einmitt skrifað opt áminst bréf, svo að athygli manna leiddist frá aögjörðum byggingarnefndar alþingishússins, áður enn Bald kom, pg reyna svo að kasta skuldinni á herra Bald, en það mun honum aldrei takast. Eins og stæði alþingishússins við tjörnina og fyrir kirkjudyr- um Beykjavíkur mun ávalt verða til minningar um hagsýni landshöfðingjans, og um það, hversu hann virðir almennings viljann hér á landi, eins mun alþingishúsið verða til æfinlegr- ar minningar um það, að sá, sem það hafi bygt, hafi kunn- að iðn sina til fullnustu og viljað leysa verk sitt af hendi löndum vorum til ánægju og landinu til sóma. L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.