Þjóðólfur - 12.02.1881, Síða 1

Þjóðólfur - 12.02.1881, Síða 1
þjÓÐÓLFUR. 33. ár. Kostar 3 kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjayík 12. Febr. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema t i.|„í það sé gjört í'yrir 1. okt. árinu fyrir. ul<lu Póstgufuskipið „Phönix“. 8. þ. m. kom sendimaður að vestan til amtmannsins hér, °g bar þá hryggilegu fregn, að póstskipið «Phönix» sem hing- var von, hefði strandað á skeri fyrir Skógarneslandi í Miklaholtsh repp. Undir eins flang fregn þessi um alt, og þó ^ún væri fullsorgleg eins og hún var sönn sögð, þá var fljótt ferið að gjöra allt því viðkomandi enn ískyggilegra. pótti °Ss því full þörf á, að fá fregn þessa sem áreiðanlegasta hér 1 blaðið, og leyfði amtmaður oss að taka upp í það skýrslu sem sýslumaður Sig. Jónsson hafði gefið honum um það, *ags. 5. þ. m., og er hún þannig: Póstskipið „Phönix" strandaði þ. 31. f. m. um kl. l'/a e. m. áskerj- (ltI' fram undan Skógarnesi Mikiholtshreppi. Skipshöfnin ö 11 (24 menn) ^oinst lifandi i land og eru í Miklaholti og Ytra-Skógarnesi. Ekki all- tatt af þessu fólki er skemt af kali ognokkrir peirra hroðalega útleikn- ir- Fregnin um strand þetta barst í St.hólm 2. f>. m. kl. 11 f. m. og tór sýslumaður ásamt héraðslækninum strax hið sama kvöld af stað á |eið til Miklaholts og komu þar daginn eptir kl. 2 e. m og fór lækn- lrmn þi strax þaðan að Skógarnesi að vitja hinna sjúku. þó abir hafi komist af skipsfjöl eru sumir þeirra svo kalnir að þeim ’erður ekki komið af stað héðan suður, eins og stendur, en þeir frísku ■Í3—-16 manns verða ráðstafaðir til Reykjavíkur innan fárra daga, eptir ai5 Þeir eru nægilega útbúnir með föt, hesta og fl. Björgun hefir ekki °rðið via komið hingað til, enda liggur skipið langt úti og meir eða ’hinna brotinn úr því botninn. Ráðstöfun er samt gjörð í d a g, til að Júrga pví sem unt er, ög verða 30 manns við það, en einungis 1 bát- ar er til taks, því bátar skipsins, sem mennirnir björguðu sér í land á, ráku burtu, því svo voru skipverjar þjakaðir, að þeir ekki gátu bjargað Þeila undan sjó. • En til þess að segja enn nákvæmar frá ástandi skipverja, Þá setjum vér hér einnig útdrátt úr bréfi að vestan, sem oss Tar góðfúslega léð: • ■ . . allir (24) skipsmenn kókluðust þó í land, ki. nálsegt 6 um ‘ völdið á tveimur skipsbátum, sem þeir mistu frá sér, því þeir voru áfiir aðfram komnir af kulda og kali. 5 af þeim kómust þó heim að ®yðra-Skógarnesi, nær dauða enn lífi. Bóndinn í Skógarnesi sendi þá Birax til mín og bað mig koma til sin, að tala við þessa 5 menn, og Tar þá kl. 11 um kvöldið; en með því kuldinn var mikill (14°R) og eg gamaU maður, ,trey3tist eg ekki til þess, en í minn stað fór sonur minn ^tefán, og hafði með sér 3 röska menn. þegar þessir 4 menn komu-að 1 aögarnesi, voru 4 aðrir skipmenn komnir þangað, þar á meðal undir- ^ýriniaðurinn, sem til allrar lukku var óskemdur. Hann bauðst til að ra með leitarmönnum ef hann fengi hest til reiðar, til að reyna að »na þá sem vöntuðu, sem sumir höfðu lagzt í klettaskoru, sem þó var afliull af sjó og klaka, en sumir víðsvegar þar sem þeir voru komnir, 1 þeim yrði bjargað þaðan. peim lukkaðist að finna þá, og ýmist drógu Þá Þangað Kihl eða báru að Skógarnesi, ogvar kl’ 4 um morguninn þegar allir voru komnir, margir af þeim kalnir á höndum eða fótum. Skipherra var skaðlega kalinn á vinstri hendi, 3 stórskemdir og flestir hinna a°kkuð minna. pann 1. þ. m. komu hingað til mín 11 af skipverjum, r & meðal skipherrann, skipsjungfrúin, undirstýrimaðurinn, 2 maskínu- ^e>starar og 6 aðrir skipverjar. 8 eru í Syðra-Skógarnesi og 5 í Ytra- °8arnei, Hér eru stæðstu vandræði með alt, fatnað og húsrúm, já SÓ4 VS6lÍ’ ^V1 eiíiíeli' iletir Háðzt frá skipinu fyrir ís; skipið er héðan að Sem hafísjaki: ekki er hér nema eitt fjögramannafar til að bjarga á ^^kipinu, ef ísinn lónaði frá landi; alt þetta er svo aumlegt, sem hæst ne^'Veiða' Eæknirinn er altaf á ferðinni milli Miklaholts og Skógar- ^að nna’ °S kemst varia yfir að sinna þessum aumingjum. Fyrstistýri- j Ur er stórlega kalinn á báðum höndum og liggur hann í Skógarnesi. j,v ® fór sýslumaðurinn með undirstýrimanninum ofan að sjó, að sjá mögulegt væri að brjótast út í skipið á því umgetna fjögramanna- að ’ °n það var álitið ógjörlegt, en á morgun á að reyna, og hefir hing- Un '?ið sótt Jarn °S íshögg og fl., cn hæpið er að gefi til þess á morg- það n* ,nii illeður hann niður snjó af útsuðri, og er farinn að skafa, svo 0lst sem þetta eigi ekki að lukkast. Á eptir sýslumannioglækni ie8an f1111®8® ^ meun í gær með 2 hesta úr Stykkishólmi með ýmis- og ,j, atnað. ábreiður og nokkur matvæli. Búið er að senda til Búða a svíkur eptir því nauðsynlegasta, sem þar fæst. Eptir 4—5 daga er vonandi að alt að 10 af þessum mönnum verði ferðafærir suður. — p. 30. f. m. eður deginum áður enn strandið skeði, ruddi norðanveðrið kirkjunni hér l'/s al. út af grunni hennar og það veður gjörði hér víða stórskaða á húsum og heyjum. Af skýrslum þessum sést greinilega, að allt hefir verið gjört, sem unt var, til þess að hjúkra pessum hröktu mönn- um, og má með sanni segja um landsmenn vora, að í slíkum tilfellum, hugsa þeir minna um sjálfa sig en þá nauðlíðandi og láta alt í té sem þeir hafa og má að gagni koma. Vér vonum að hinum duglega og drenglynda lækni, sem stundar nú þessa særðu menn, takist að lina kvalir þeirra og koma þeim á fót, enda hefir anatmaður vor líka sent honum hjálp héðan með því hann sendi einn af læknaskólanum (A. Blöndal) þangað vestur, og hafði hann verið útbúinn með meðöl ef á þyrfti að halda. Póstmeistari Finsen fór einnig (þ. 9. þ. m.) vestur á strandir, til að gæta als þess, sem með þyrfti em- bætti sínu viðkomandi. Um hrakning skipsins á leiðinni hingað er oss enn ókunnugt, en sagt er að það hafi verið orðið svo lekt að skipverjar ekki hefðu getað varið það, og að alt sé í því sjóvott og skemt. Svona fór þá þessi miðs- vetrarferð gufuskipsins, og var það hörmulegt á marga vegu. Skipið er sagt að hafi verið fermt miklum nauðsynjavörum, sem sannarlega hefðu verið kærkomnar hér, því þó kaupmenn þættust vel byrgir fyrir 8 vikum, þá sést nú bezt hve mikið þeir hafa haft, því strax eptir þessa fregn bar tilfinuanlega á þrotum þeirra hvað nauðsynjar snertir. péir höfðu reitt sig á þessa ferð, áður enn þeir vissu með sanni að hún yrði, og létu því tækifærið hlaupa fram hjá sér með Nóvemberskip- inu að byrgja sig upp. Ef kaupmenn ætla að fara að venja oss við slíka fyrirhyggju af þeirra hálfu, þá mega þeir ekki taka hart á mönnum, þó þeir fari að reyna að hugsa sjálfir fyrir slíkum útvegum. þ>á eru margir hræddir um, að þetta mikla óhapp muni leiða til þess, að ekki verði optar stofnað til slíkra miðsvetrarferða, en það sýnist ástæðulaus getgáta, og þó að nú verandi útgjörðarmenn þessarar farar heyktust, þá er viðar Gud enn i Görðum. (Aðsent). Kjörfundurinn í Mýrasýslu. Heiðraði þjóöólfur! vér sendum hér með nokkrar línur sem vér biðjum þig færa les- endum þírium i til móts við það, sem stendur í «ísafold» 7. desember s. I. um kjörþingið i Mýrasýslu 1880. í þessari grein “Isufoldai'" er skýrt frá, hve margir sóttu kjörþíngið og ætlum vér að það sé rétt; svo eru þar taldir þeir, sem buðu sig fram til þíngsetu, nl. Egill Egilsson bæarfulltrúi í Rvík, Hjálmur bóndi Pétursson á Hamri og Jakob prestur Guðmundsson á Sauðafelli. Tveir hinir síðarnefndu voru á kjörþinginu, en hinn fyrst.nefndi skritaði, og var framboðs- skjal hans lesið upp á kjörþinginu. Oddviti gætti lagaskyldu siunar eptir kosningarlögunum, og hélt hann fagra og ábrila- mikla ræðu fyrir kosninguna; að því búnu las hann upp framboðsbréf þingmahnaéfnanna, áskorunarbréf nokkurra kjós— enda til Hjálms, er hann hafði sent kjörstjórninni, en hvað fljótt þeir hafi iðrazt eptir þá áskorun má bezt ráða af því, að flestir þeirra sátu heima, í s%ð þess að koma á kjörþingið og gefa- Hjálmi atkvæði sín, og hefir heldur ekki heyrzt síð- an, að þeir séu óánægðir þó að Hjálmur næði ekki kosningu, því margir treysta Egilsson sem frjálslyndum manni, að hann hlynni að framförum bænda svo þeir geti fremur risið undir álögum fyrirrennara hans á löggjafarþinginu. Undirbúnings- fundur var haldinn í Borgarhreppi og gekst Gunnar sýslu- 13

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.