Þjóðólfur - 12.02.1881, Side 3

Þjóðólfur - 12.02.1881, Side 3
15 um miðjan daginn (kl. 2) 7.3°. Meðaltal á kvöldin (kl. 9) 6.8°. Meðaltal mesta hita (Maxi- mumstherm.) -f- 5.2°. Meðaltal minsta hita (Mini- mumstherm) -r- 10.6°. Mestur hiti var hinn 4. -þ- 7.6°. Minstur hiti hinn 26. -f 19.9°. Um- ferðarsviðið hefir þannig verið 27.5°. Frostdagar hafa verið 28. Urkoma. Úrkoman í Desbr. hefir verið als 57.4 m. m. — 2.2 þumt. Meðaltal úrkomannar á hverju dægri heflr verið 1.8 m.m. Úrkomudagar hafa verið 10. Úrkomu- lausir dagar voru þannig 21. Mest úrkoma var hinn 10. 15.7 m.m. -Loptsútlit. Eptir stiganum 0—10 hefir meðaltal loptþyknis- ins í Desbr.mán. verið 5.5. Alþykt lopt hefir verið 27 sinnum. Heiðskj'rt lopt hefir verið 12 sinnuru. *) 758 m.m. = 28 Parísarþuml. Eyrarbakka þ. 1. Janúar 1881. P. Niehen. f B j ö r g Stefánsdóttir, húsfreyja, fædd 9. júlí 1821 (í Iveflavík í Rípsókn í Skagafirði). Dáin 29. sept. 1877 (aö Arnarholti í Borgarfirði). Sefur hér undir svarðar skýlu heiðurskvendi hnigið, aldygg liúsfreyja, . ástrík móðir, kostsæl prýði kvenna. Drjúpa tár á dáinnar leiði heit frá hjartna lindura; öllum var liún góðlát og ástrík sínum, því er hún trygglega treguð. Og blítt fólgin j í brjóstum lifir hennar mannkosta minning; ritað er með rækt á rótum hjarta heiti helgum rúnum. Kveðjum vér þig, móðir, hin kærleiksríka; far vel Guðs í friði, unz vér þig í æðra heirni faðmað aptur fáum. Stefán .Jórmsson. t J ó n J ó n a s s o n. Fæddur 1840. Dáinn 1880. Dimt var í lopti, dimt var á grund Og dapurleg vetrar aptanstund. í húsum kveikt voru lýsandi log, Við landið stundu bylgjunnar sog. pí heyrðust til strandar hljóð úr sjá, En húmið svart yfir öllu lá. f>au hljóð voru kall eptir hjálp í neyð,- En hjálpin tafði, dauðinn ei beið. pví bátur á skeri var brotinn í spón, far biðu sæfarar aldurtjón. f>ar yfir þig lukti sig aldan blá, Minn ástkær bróðir! og velkti þinn ná. v I sortanum marar eg sé þig Ijóst, f>ar sjódauðinn nísti þitt trúfasta brjóst, Og tíðum mér er sem eg heyri þín hljóð f>au hljóma mér enn yfir ránar slóð. Yið bylgjunnar flóð hef eg blandið mín tár, 0, bróðir, hvað er mér þinn missír sár! Öll mannanna hjálp var þér horfin frá, En heimanna guð það vissi og sá. f>að veit eg og horfi til hæða frá sorg Á himinsins eilífu stjörnuborg. |>ar andi þinn lifir og kennir ei kalt í kærleikans faðmi, sem lykur alt. f>ess kærleiks, sem þig í dimmunni dró Frá dauðans skerjum í tímans sjó. Sem hóf þig frjálsan á fremra stig Til fullkomnunar að leiða þig. Og við þá huggun í heim eg þrey, Eg heyri þig segja: «Grát mig ei». Við finnumst aptur á fegins strönd, Guðs föburhönd slítur ei ástar bönd. Stefán Jónasson. <&■ Auglýsingar. — Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4 janúar 1861 og lögum 12, Apríl 1878, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda hjá dánarbúinu eptir hónda Björn Brynjólfsson, sem andaðist að Bolholti á Bangárvöllum í næstliðnum Septem- bermánuði, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum hér í sýslu. Kángárþingsskrifstofu, Velli, 3, janúar 1881. H E Johnsson. — Fyrir landi Eyadalskirkjujarðarinnar Streitis í Breiðdal innan Suður-Múlasýslu rak næstliðinn vetur 21 al. langan bjálka 19 þuml. á þykt með þannig löguðum merkjum: Fig. L II. III. iv. KK. WVY KK. r/K jr/yj P. wm. en að öðru levti fundust engin greinilegri merki á bjálka þessum. Eigandinn að vogreki þessu mnkallast hér með með árs og dags fresti, samkvæmt opnu bréfi 2. apríl 1853 til þess að sanna fyrir amtmanninum yfir Norður- og Austuramtinu eignarrétt sinn að umgetnu vogreki. hvers andvirði honum verður borgað að kostnaði frádregnum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 7. Okt. 1880. Christiansson. — Eg undirskrifaður misti úr heimahögum í byrjun oktbr. síðastl. folaldsmeri með jörpu merfolaldi, mark: blaðstvft fr. hægra, stýft vinstra, aljárnuð. stutt tegld með stórum hófum. Ef einhver kynni að hitta téða hryssu bið eg hann að gjöra mér vísbendingu. Presthúsum 20. nóvbr. 1880. Gísli Jónsson — Mig undirskrifaðan vantar síðan á jólaföstu brúnan hest stóran með mark: sýlt hægra og tvístýft framan vinstra, með síðutökum nokkrum, Hvern, sem hitta kynni, bið eg góðfúslega að láta mig vita eða færa mér hann mót sann- gjarnri borgun. Garðhúsum við Reykjavík. Sveinn Guðmundsson. — Á yfirstandandi hausti var mér úr Grímsnesréttum dreginn hvítur lambhrútur með mínu klára marki, sem er: stýft hægra, sneitt framan vinstra og standfjöður apt., en þar eg aldeilis ekki á lamb þetta, getur réttur eigandi samið við mig um markið og lýst á lambinu litlu auðkenni um leið og hann sannar sinn eignarrétt. Smádalakoti í Flóa 23. nóv. 1880. Helgi Hierónímusson. — Oskila mertryppi músgrátt hefir verið hér í hreppi og var selt við uppboð 26. þ. m.; mark á því er: sneitt apt. v. Hver, sem það á, gefi sig fram hið fyrsta. Yillingaholtshreppi 27. desember 1880. Helgi Eiríksson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.