Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.03.1881, Blaðsíða 2
mönnum verið álitið óskynsamlegt að fjölga mjög mikið þurrabúðarfólki við sjávarsíðuna, og nýafstaðin fiskileysisár sýndu það einnig hér í Rvík, að hér er helzt til of margt tómthúsfólk, og þar sem með mér hafa síðan eg varð bæar- fógeti verið í fátækranefndinni 3 heiðvirðir tómthúsmenn, hvar af 2 um langan tíma hafa verið í fátækranefnd bæar- ins, má ætla að þeir, svo sem unt er, haldi taum þeirra, er hingað vilja k»mast sem tómthúsmenn. J>ar sem herra E. enn þá segir, að fátækranefndin tiltaki, á hverja menn niður- jöfnunarnefndin eigi að jafna bæargjöldin, þá er það hreinn og beinn misskilningur ; fátækranefndin gefur niðurjöfnunar- nefndinni als engan lista yfir þá, sem hún á að jafna á og tekur engan anrian þátt í niðurjöfnun bæargjalda, eins og eg sagði í grein minni í 3. tbl. þjóðólfs, en ákvarðanir um þetta efni innihaldast í tilskipun 20. apríl 1872 um bæar- málefni í Reykjavík 22. gr. er skipar svo fyrir: «Niðurjöfnun eptir efnum og ástandi nær til allra, sem hafa fast aðsetur í bænum, þeir skulu gjalda þar fult gjald eptir öllum efnahag sínum», og í samþykt um stjórn bæarmálefna í Reykjavík dags. 9. okt. 1872 segir svo í 12. grein: «Nefndin (o: niður- jöfnunarnefndin) semur skrá yfir alla þá, sem eiga að svara bæargjaldi eptir efnum og ástæðum á næsta ári». Að fá- tækranefndin hin 2 síðustu árin eða með öðrum orðum: síðan eg varð hér bæarfógeti, eins og herra E. gefur í skyn, fari leynilega með gjörðir sínar, svo hvorki bæarstjórn né aðrir fái neitt að vita um þær, er með öllu ranghermt. Fátækra- nefndin hefir hin 2 síðustu ár fylgt binni sömu starfsaðferð og viðgengizt hafði bér áður eptir að tilskip. 20. Apríl 1872 náði hér lagagildi, og bæarfulltrúanum er kunnugt, að síðan hefir bæði árlega áætlun yfir tekjur og gjöld fátækrasjóðsins verið lögð fram og rædd í bæarstjórninni og reikningar fá- tækrasjóðsins hafa árlega verið auglýstir á prenti, einnig að fátækranefndin, hafi verið um stór útgjöld að ræða, hefir æ- tíð leitað samþykkis og atkvæðis bæarstjórnarinnar um þau, áður en slík gjöld bafa verið greidd; að öðru leyti er bæar- fulltrúanum heimilt nær hann vill, að skoða gjörðabók nefnd- arinnar og að heimta allar þær skýrslur um fátækramál bæarins hjá bæarfógeta, sem hann æskir eptir. Eg get vel skilið það, að sumir af þeim mönnum, sem fátækranefndin hér hefir synjað um aðsetursleyfi í tómthús- mensku hafi leitað til herra E. sem málaflutningsmanns ; en eins og hann verður að muna eptir því, að ekki er nema hálfsögð saga, þegar einn segir frá, þá man herra E. víst líka, að bann hefir kært fyrir amtinu úrskurði fátækranefnd- arinnar, er lutu að því, að synja mönnum hér um bæarleyfi og að amtið staðfesti þá úrskurði Að fátækranefndin hafi stundum gefið þeim mönnum, er hún hefir neitað um að- setursleyfi, er þeir hafa kvartað fyrir amtinu, «miður réttan vitnisburð», er ógætilega talað af herra bæarfulltrúanum og neita eg því að það sé satt. J>á segir hra E. í áðurnefndri grein sinni, að smáskamta- læknarnir séu af lögreglustjórninni í Reykjavík ofsóttir með stefnum, og dómum og grunaðir og ekki grunaðir menn um að hafa brotið spítu í Elliðaánum séu teknir fastir og kastað í dýflissu, sem ekki muni vera sem réttlátast eptir stjórnar- skrá vorri, en sannleikurinn í þessu máli er sá, að eg aldrei síðan eg varð hér bæarfógeti hefi stefnt eða dæmt nokkurn smáskamtalækni fyrir lækningar, né heldur hefi eg nokkru sinni tekið fastan mann grunaðau um að hafa brotið «spítu» í EUiðaánum, en það rneðkennist eg, að eg í vetur eptir beiðni og upp á ábyrgð rannsóknardómarans í Elliðaármálinu tók fastan 1 mann hér í bænum, sem var grunaður um og síðan varð uppvís að, að hafa verið í vitorði eða vérki með nokkrum mönnum, sem um næturtíma og með leynd hrutu laxakistur Thomsens kaupmanns í Elliðaánum. Hvað loks mormónana snertir, sem herra bæarfulltrúinn er óánægður með, hvað lítið eg sldpti mér af í vetur, þá skal eg að eins leyfa mér að geta þess, að eg, síðan þeir komu hér í haust að nýu, bæði munnlega og fyrir rétti hefi bann- að þeim að prédika hér í bænum opinberlega kenningu mor- móna. J>ar sem herra E. segir, að mormónar hér í bænum spilli friði á heimilum, komizt upp á milli hjóna og gangi 1 berhögg við krislilega trú, þá er slíkt hægt að segja, en örð- ugra að sanna það, enda hlýtur hr. E. að vita að lögreglu- stjórinn hefir enga heimild til að blanda sér í heimilisl*^ manna þegar ekki liggur fyrir neitt lagabrot, eða aðstoðar hans ekki er æskt, og enginn hefir fyrir mér kært mormóna fyrir þær sakir, sem hr. Egilsson nefnir í grein sinni og á hinn bóginn bið eg herra bæjarfulltrúann að gæta þess, a^ hér er trúarbragðafrelsi eptir stjórnarskrá vorri. Eg er herra bæarfulltrúanum samdóma um það, að þessK mormónar eru hér leiðir gestir, en þótt þeim takist að fá ein- hverja fáfróða menn hér til þess að aðhyllast villukenningar sínar, þá má hann ekki kenna slíkt aðgjörðaleysi mínu; þa® eru prestarnir sem eiga að forða mönnum frá að falla í klær þeirra, en lögreglustjórnin getur ekki vísað þeim héðan á burtu, á meðan þeir hafa nóg fyrir sig að leggja og ekkl brjóta lögin, Reykjavík 5. Marz 1881. E. T/t. Jónnssen. (•Qíf* pesari grein bæarfógetans skal svarað í næsta blaði, og niun það verða hin síðasta grein, sem tekin verður í þjúðólf lit af pessu efni. Alpingiskosning Mýramanna, J>egar eg las ísafold 7. Desemb. næstliðinn, og sá grein, er þar stendur með yfirskript: «Kjörþingið í Mýrasýslu 1880» datt mér í hug,» grant eru gjörðir granna skoðaðar ef einn a um að væla». Eptir að hafa í tveim köflum greinarinnar farið orðum um tölu kjósenda og þingmannaefna, byrjar hinn þriðji á fundi er haldinn var í Borgarnesi nokkru fyrir kjörfundinn, og segir svo um hann: «var þar ekki skortur á brennivíni! gjörðu flestir hinir ómerkari hreppsbúar þá samtök m<fl' Hjálmi, en með Agli; í þessum flokki var presturinn» Hérkemur fram sú illgjarna frásögn, fyrst það, að þó brenni- vín hafi verið nóg til í verzlun kaupmannsins, gat það ekki verið neitt til baga, hvorki fyrir fundarmenn sem ekki neyttu þess, svo að neinn sæist ölvaður né Hjálmi að skaða hvao kosningu snertir, því það var skírt tekið fram á fundinum, a® menn skylduhalda fast við hinn gamla þingmann Mýramanna ef sannfæring manna væri sú, að hann hefði staðið sem for' svar bænda og framfaramaður bæði á. löggjafarþingi þjóðar- innar og heima í héraði, eu Jretta gat engum íuudizt, seio þó þektu manninn, því þó honum sé vel kunnugt, að bændui- ekki rísa lengur undir hinni ærið þungu skatta og útgjalda byrði, er á þá er lögð, hafa menn ekki orðið varir við, að Hjálmur hafi viljað létta henni af þeim, langtum heldur fy^ þann flokk, að auka útgjöld bænda, en hækka tekjur sufflr3 embættismanna, án þess þó að miða þær við fyrirhöfo J þeirra stöðu, sem þó eitt mælir fram með slíku; að kalla Pa ómerkari menn í Borgarhrep’pi, er sóktu fundinn og síðar ekki kusu Hjálm, legg egundirdóm kunnugra manna og óvilhallra' og skal leyfa mör að vísa til Jpjóðólfs í þessu efni. Eða ge^' ur höfundur greinarinnar sagt, að kjósendur Hjálmssé merkah menn enn þeir, sem þar eru taldir? eg er viss um ekki. A® enginn hafi getað fundið að Hjálmi á kjörfundinum, ætla e£ ósatt; en hitt er satt, að mönnum mun hafa þótt Hjálifl111 koma svo fram á Eskiholti í það sinn, að ekki þótti til neinn£l bóta fyrir geðsmuni hans, þö farið liefði verið út í þá sáli0*1’ né heldur vildu menn vera svo ókurteisir að fara í orðaka við hann á þeim stað. þaðermörgum kunnugt, að Hjálmur hefir sagzthafa s á þingsetu sinni í peningalegu tilliti og máske líka hefir liitt hlotizt af henni, að hann hafi sagzt fariun að sál og líkato®’ en kjósendur Egils álita, að slíkir menn séu ónógir á löggja^ar þingi. (bravó!) Að ekki var betur sóttur kjörfundurinn á Eskiholti, s frá fornri tíð hefir þótt bezt valinn fyrir fundarstað (sjá HlS

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.